Tíminn - 17.11.1966, Qupperneq 16

Tíminn - 17.11.1966, Qupperneq 16
I 263. tbl. — Fimmtudagur 17. nóvember 1966 — 50. árg. ERFIDUR VETRARREKSTUR k HREÐAVATNSSKÁLANUM SKIPIÐ KOM FRAM VIÐ SUÐUREYí FÆREYJUM FB-Reykjavík, miðvikudag. f dag fór Eimskipafélag íslands þess á leit við Slysa varnafélagið ,að það léti skipuleggja leit að spænsku leiguskipi félagsins, Agroiai, sem lagði af stað frá Hull þriðjudaginn 8. nóvember og ekkert hafði heyrzt frá sið an. Óljósar fréttir bárust síð an frá Færeyjum í dag. um að skipið hefði lcg'ið undan Suðurey frá því á föstudag og fram á síðustu nótt, en væri nú farið þaðau, og var af þeim sökum Akveðið að hætta við leit í bili- Agrotai er 1218 dtad wight lestir og er í eigu Naviera Serna SA í Seville á Spáni, en Eimskipafélagið fékk það á leigu í gegn um skipaimiðlarafyrirtækið Plato í Osló. Fór Agrotai frá Hull um klukkan 5 á þriðju Bkamhald á bls. 15. Aðalfundur Fram- sóknarfél. Rvíkur TrnrT—iww"i—nrnni—r i -1 EJ-Reykjavík, miðvikudagur. Miklir erfiðleikar eru á rekstri Hreðavatnsskála að vetrinum, að því er Leopold Jóhannsson, veit- ingamaður, sagði í viðtali við blað- ið, en hann rekur Hreðavatnsskála ásamt konu sinni. — „Það er tómt mál að tala um, að við höfum nokkurt kaup frá október til 1. maí. Og raunverulegt tap er þó enn meira“. Leopo-ld sagði, að vetrarumferð in væri of lí'tíl til þess að rek'st- urinn gæti borið sig, og væri það ekki undarlegt, þar sem mörg sumaríiótel, sem hefðu aðeins op- ið á mesta umferðartíma ársins, beröust í bökkum. Aftur á móti væri ljós nauðsyn þess, að halda Hreðavatnsskáia opnum á ve-turna, — „og við höf- um ekki kjark í okkur til að loka“, sagði Leopold. Hann sagði, að erfiðast væri að hafa ti'l mat á veturna, því nauð- synlegt væri að hafa kunnáttufóik starfandi. En erfitt væri að neita fólki um mat — fólki, sem væri að koma af fjöl-lum eða fara á fjöll, oft í slæmu veðri. Aðspurður um opinbera aðstoð sagði Leopold, að fyrir notokrum árum hefði Aiþingi ákveðið að j veita 15.000 krónur á ári til rekst-1 urs skálans. í dag væri þetta að; sjálfsögðu lítið fjármagn. Reynt j yrði að fá aðstoðina aukna, en I ekki væri enn vitað hver árang- j urinn yrði. Leopold sagði, að vetrarumferð-! in hefði lítið breytzt síðustu árin,' en sumarumferðin aftur á móti autoizt stöðug-t. Á veturna væri mest að gera, þegar vegir vænt illfærir eða að lokast. Hann sagði, að su-marið í ár hefði verið yfirleitt ágætt, en júní hefði verið mjög erfjður. Skáta- Bhamhald á bls 15 HAMRAFELUÐ k LEIÐ TIL REYKJAVÍKUR KJ—Reytojavík, miðvitoudag Klukkan fjögur í dag komst að- alvél m. s. Hamrafells í gang, og siglir skipið nú hægt áleiðis til Reykjavíkur. Er skipið væntanlegt til Reykjavíkur seint á föstudags kvöld eða á laugardagsmorgun. Hjörtur Hjartar framkvæmda- stjóri skipadeildar SÍS tjáði TÍM ANUM í kvöld að eftir að vélin hefði verði sett í -gan-g, hefði hún verið látin ganga í klukkutíma, og síðan var siglt af stað á hægri Framhald á bls. 15 GÞE-Reyytojavík, miðvikudag. Talsvert frost hefur verið um allt land í dag, og samkvæmt upplýsingu'm Veðurstofunnar mun það líklega haldast þar til á morgun, en þá á að draga úr því. í tovöld var mest frost í by-ggð 15 stig á Nautabúi í Skagafirði, en 17 stig voru á Hveravöllum. Fremur vægt fros-t var í Reykjavík framan af deginum, og varaði lögregl an börn við því að leitoa sér á Tjörninni, þar eð ísinn væri óheldur. En þegar' tlikynning þessi var 1-esin |upp í útvarpið var komið 8 stiga frost, og Tjörnin gaddfreðin, o-g væntan lega geta krakkar leikið sér á Tjörninni á morgun. Á myndinni er Jónas Marteinsson að gefa öndunum við Tjörnina í dag. Síldveiðiskipin hakh aftur til veiða að fundum lokaum ■ Kópavogur verður haldinn i Framsóknarhús- inu við Frí'kirkjuveg í dag fimmtudag og hefst kl. 20.30. Dagskrá: i. Venjuleg aðai | Freyja félag Framsóknarkvenna fundarstörf. 2. Ávörp flytja alþing U Kópavogi heldur aðalfund sinn ismennirnir Einar Ágústsson og|í dag> fimmtudag í félags- Þórarinn Þórarinsson Stjórnin.! heimili-nu Neðstutröð 4, kl. 9. eh. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfund- arstörf. 2. Laga'breytingar. 3. Kosnir fulltrúar á þing Reykja- neskjördæmis. 4. Jón Skaftason, | alþm. flytur ávarp. 5. Andrés Kristjiánsson, formaður fræðslu- ráðs talar um skólaimál. Kaffiveit ingar á staðnum. Konur, fjölmenn ið og takið með ykkur nýja félaga. . Stjórnin. KE,Reyðarfirði, miðvikudag. Framhaldsfundur síldarsjómaima hófst kl. 1 í dag og var húsfyllir í samkomuhúsi staðarins. Milli 70—80 skip lágu í höfainni mcð an fundurinn stóg yfir. Á fundin um voru nú mættir Jón Sigurðs- son, Tryggvi Helgason og Gnð- mundur Oddsson, sem eklíi kom ust til fundar í gær vegna veðuis. Gestir fundarins gáfu fundar- mönnum ýmsar upplýsingar varð andi framkvæmd síðustu verðlags ákvörðunar á sí-ld. Meðal sjó- manna ko-m fram almenn óánægja með starfsgrundvöll VerðLagsráðs sjávarafurða. MikLar umræður urðu um stofnun hins nýja féiags starfandi síldarsjó-manna og binda fundar- menn mikiar vonir við liig nýja félag. Fundurinn beindi þeim tilmæL- um til sveitarstjórna á Austur- Landi að tatoa Sjómannastofuna á Neskaups-tað sér til fyrjrmyndar og að þær komi u-pp hliðstæðum stofnunum sem víðast. 14 manna undirbúningsnefnd- inni er ætlað að undirbúa Lög fyr ir hið nýja félag, og fylgja fram samþykktum sem gerðar voru á fundinum, og þá ein-kum að halda ekki til veiða á næsta vori, nema komið verði til móts við toröfur sjómanna um aukna hlut- deild í rekstrj sílda-rverksmiðja og betri aðst-öðu til að fylgjast með S'ölu á síldarafurðum. I undirbúningsnefndina voru kosnir eftirtaldir menn: Jón Tím-ótheusson, háseti á Vigra, formaður. Páll Guðmundsson, skipstjórí á Árna Mag-nússyni. -Jón Magnússon, skipstjóri á Hann- esi Hafstein. Guðmundur Halldórsson, stýrimað- ur á Hu-grúnu ÍS. Trausti Gestsson, skipstjóri á Snæ- fellinu. Halldór Þorbergsson, vélstjóri á Ogra. Jens Eyjó-lfsson, vélstjóri á Reykja nesi. i Kristján Jónsson, háseti á Arnari. Ingvar Gunnarsson, matsveinn á Gunnari. Vilimundur Ingimarsson, vélstjóri á Hrafni Sveinbjamarsyni III. Aðalsteinn Einarsson, stýrimaður á Guðrúnu Þorkelsdóttur. Arthúr Sigurbergsson, vélstjóri á Faxa. Páll Guðjónsson, háseti á Gjafari VE. Framhald á bls. 14 Framsóknarkonur Félag Fraimsóknarkvenna í Reykjaví-k heldur fund í dag, fimmtudag, ld. 8,30 í félagsheim- ilinu Tjamargötu 26. Dagskrá: 1. Félagsmál, 2. Hrönn Aðalsteins dóttir sálfræðingur flytur erindi um sálarfræði. Rækjubát á Skötufirði hvolfdi skyndilega —tveir menn biðu klukkutíma eftir aðstoð GS-fsafirði, miðvikudag. Það óhapp gerðist hér rétt fyr ir hádegi í dag, að rækjubátur- inn Einar, 8 lestir, hvolfdi á Skötufirði rétt fyrír utan bæinn Skarð. Á bátnum voru 2 menn, Hjörtur Bjarnason, eigamli og formaður bátsins og Hjörtur Kristjánsson, en þeir eru báðir þaulvanir sjómenn. Bátnum hvolfdi svo snöggt, að þeír röfðu ekki ráðrúm til að losa gúmbát, sem var íastur l við stýrishús bátsins. Hjörtur Kristjánsson hentist í sjóimi, og er honuni skaut upp, syníi hann að kili bátsins f sömu mund skaut Hirti Bjarnasyni upp, en liann hafði átt í erfið leikum með að komast út úr stýrishúsinu. Báturinu seig nið ur að aftan, en svo mikið ioft var fram í honum, að stefnið stóð upp úr sjónum og gátn þeir félagar setið klofvega á því. 8 s-tiga frost var á þes-sum tíma og hyllingar svo miklar á firðinum að sjómenn á bátum, Framhald á bls. 15.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.