Lesbók Morgunblaðsins - 16.07.1988, Blaðsíða 19
Norröna — full af ferðamönnum
— að leggjast að í Seyðisfjarðar-
höfn.
Ferðamálasamtök Austurlands
fóru af stað og sama er að segja
um Vest Norden-samstarfið, en
við stöndum höllum fæti fjár-
hagslega á báðum stöðum og
menn gefast upp á sjálfboða-
starfi, þó áhugi sé mikill.
Aðeins í orði,
ekki á borði
Hið opinbera hefur „smjattað"
á öllu sem verið er að byggja
upp, en hirt síðan tekjurnar. Allir
vildu Lilju kveðið hafa á hátíðar-
og tyllidögum, en þegar peninga
Einn maður öðrum fremur hefur stuðlað að uppgangi ferða-
mála á Austurlandi og er á engan hallað, þó að nafn Jónasar
Hallgrímssonar sé þar nefnt. Jónas situr á Seyðisfirði og vakir
yfir um 6% ferðamanna er til landsins koma. Hann er forseti
bæjarstjórnar Seyðisfjarðar og einn 150 íslendinga, sem eiga hlut
í færeyska skipafélaginu, Smyril-line; umboðsmaður og fram-
kvæmdastjóri Norröna á íslandi; einn helsti hvatamaður að stofn-
un Ferðamálasamtaka Austurlands; formaður í Vest-Norden
ferðamálanefndinni. Ferðablaðið heimsótti Jónas á skrifstofu
Smyril-iine á hafnarbakka Seyðisfjarðar, og bað hann að segja
okkur hvað sé að gerast í ferðamálum fyrir austan og framtíð-
arstefnu í ferðaþjónustu austanlands.
Peningaleysi
drepur áhuga
Samvinna í ferðaþjónustu er
aðalatriðið, þar sem hver styður
annan. Ferðamálasamtök Austur-
Iands eiga að stuðla að samvinnu
milli ferðaþjónustufólks í fjórð-
ungnum. Vest Norden nefndin
vinnur markvisst að auknu sam-
starfi Færeyinga, Grænlendinga
og íslendinga í ferðaþjónustu og
markaðsmálum almennt. Áhugi
og samstaða var geysigóð, þegar
Siglingaleið Norrönu
LESBOK
.W^Oj!r];GJ u Qn] [B; [lj a] fo] {s\ [ JJ \n\ [s.
16. JÚLÍ 1988
FERD4BMÐ
ODDNÝ RIÖRGVIN SDÓTTIR
skrifar um ferðamál
Fram
í ferðaþjónustu
á Austurlandi