Lesbók Morgunblaðsins - 22.10.1988, Side 2

Lesbók Morgunblaðsins - 22.10.1988, Side 2
listasafii Sigurjóns Ólafssonar í glæsilegu husi fréttum gærdagsins hefur ugglaust ekki farið fram- hjá þjóðinni, að vígsla fór firam á Laugamestangan- um. Þar var þeim áfanga fagnað, að tekið hefur verið í notkun nýtt og fallegt hús, sem verður í framtíðinni umgjörð utanum Listasafn Siguíjóns Ögmundur Skarphéðinsson arkitekt hefur teiknað fallegt hús yfir Listasafn Siguijóns og lagt til grundvallar vinnustofu listamannins, þar sem nú er aðal sýningarsalur safnsins. Ólafssonar. Þá kynnu einhveijir að spyija: Hefur það ekki alltaf verið þar, er það ekki þar sem hann bjó og hafði sina vinnustofu? Seiseijú, mikil ósköp. En þegar Siguijón lézt 1982 var vinnustofan, sem geymdi að stórum hluta verk hans mjög farin að láta á sjá og þremur árum síðar birtist hér í Lesbók samtal við ekkju Siguijóns, Birgittu Spur, sem var í rauninni hróp á hjálp. Vinnu- stofan hélt þá ekki lengur vatni og verkin lágu undir skemmdum. Birgitta hefði getað skipt safninu milli erfíngjanna; sín og barn- anna og til dæmis flutt með sinn hlut til Danmerkur, þar sem hún er upprunnin. En Birgitta hafði önnur áform og það er fyrir hennar dugnað framar öðru, að nú á safnið tryggan framtfðarstað á Laugamestangan- um. í fyrsta lagi stofnaði hún Listasafn Siguijóns Ólafssonar 1984. Ári sfðar var stofnaður styrktarsjóður safnsins, sem hefur haft tekjur af sölu á afsteypum og f hann hafa runnið frjáls framlög velunnara þessa málefnis. Á Qárlögum Alþings hefur árlega verið veittur styrkur; einnig frá Reykjavfk- urborg og nú hefur borgin fest kaup á einu verki Siguijóns, Grímu, sem verður stækk- að, steypt í brons og reist við Borgarleik- húsið. Margir hafa sýnt velvilja í verki og mest munaði um ónefndan erlendan aðila, sem gaf 3 milljónir króna um sl. áramót, Stærrí sýningarsalurinn er þar aem vinnustofá Sigmjóns var áður og formi henn- ar er haidið. LjósmyndinLesbók/Bjami Frumgerð höggmyndar Sigwjóns & ráðbústorginu í Vejle. þegar svo virtist sem sfðasti áfanginn væri að sigla f strand. Ögmundur Skarphéðinsson arkitekt hefur teiknað fallegt og listrænt hús yfír saftiið og lagt til grundvallar vinnustofu Sigur- jóns, þannig að gluggamir á henni og bitam- ir sem einkenndu hana, fá að halda sér. Steinflísar hafa verið settar á gólfín; að öðra leyti heldur vinnustofan því formi sem hún hafði, en nýr húshluti hefur verið byggð- ur austan við hana og þar er inngangurinn Verkamaður. Gamalt raunsæisverk eft- ir Siguijón, sem ekki hefiir veríð sýnt áður. safnið hefur fengið hús við hæfí, sem trygg- ir að það tvfstrast ekki, né heldur að hætta sé á eyðileggingu. Ekki hefur allt varðveizt af því sem Sigur- jón vann á Danmerkurárum sínum. Nýlega rak á flörur saftisins verðmæta höggmynd, gjöf frá Toru Raknes f Kaupmannahöfn og er hún á þessari opnunarsýningu. Þetta er um það bil eins metra há frumgerð eða vinn- uskissa af annarri höggmyndinni eftir Sig- uijón á Ráðhústorginu í Vejle á Jótlandi. Áratugum saman hafði þessi mynd staðið einhversstaðar í garði úti f Danmörku og ekki var gert ráð fyrir því að hún væri leng- ur til. Það er til dæmis um velvild ýmissa fyrirtækja, að Eimskip kostaði viðgerð á myndinni og flutning til íslands og jafti- framt flutning á höggmynd eftir Siguijón, sem vegur heilt tonn og er í eigu Louisiana- safnsins f Humlebæk. Þessi stílfærða konu- mynd er íslendingum ókunn og nú mun hún um sinn standa við innganginn f safnið á Laugamestanga. Meðal þess sem sýnt er á þessari fyrstu sýningu saftisins í nýju húsi, er frægt por- tret Siguijóns af móður sinni, þar sem raun- sæið ræður ferðinni. Af sama toga er einn- ig mynd af verkamanni, sem ekki hefur verið sýnd áður. Við sjáum hvemig leið Sig- ^1^11«, Sýningarsalur á efri hæð hússins. í saftiið . Að vestanverðu er snotur kaffí- stofa undir glervirki og útsýnið þaðan mest- anpart yfír Sundin. A efri hæð er einstak- lega fallegur, minni sýningarsalur með ofan- birtu og ljósu timburgólfi og þar er einnig skrifstofa umsjónarmanns. Þetta hefur allt saman verið unnið í þremur áföngum síðan 1986 og kostar á núvirði um 23 milljónir króna. Safnið er eftir sem áður einkasafn í eigu Birgittu Spur og safnhúsið einnig; Styrktar- sjóðurinn, sem áður er nefndur hefur fjár- magnað bygginguna að þremur fiórðu. Birg- itta hefur samt hug á því, að Listasafn Sig- utjóns Ólafssonar verði sjálfseignarstofnun með eigin fiárhag, sem stseði þá undir nauð- synlegu viðhaldi. Þarmeð væra verkin í raun orðin þjóðareign. Mestu máli skiptir þó, að uijóns liggur til aukinnar áherzlu á stílfærslu; markmaðurinn er gott dæmi á sýningunni um það, hvemig Siguijón vann á tímabili með fígúrana. Sífellt aukin stílfærsla endar venjulega þar sem formið eitt hefur tekið völdin. Hér má einnig sjá dæmi þar um; það er hrein konkretlist. Á ævikvöldi sínu vann Siguijón mest í tré og réðu því m.a. heilsufarsástæður. Með ótrú- lega litlu tálguverki gat hann gert sjórekna tréspýtu að listaverki með sinni eðlislægu tilfinningu. En hann studdist ekki við bók- menntaminni og þótt sjálfur væri hann sögu- maður góður, era verk hans yfírleitt ekki frásagnarlegs eðlis fremur en annarra myndlistarmanna okkar af kynslóð Sigur- jóns, sem tóku módemismann uppá sína arma. GS. sser H3sóT)io £S 8MI8QAJ8HUÐSOM J0883J i mmm ■ irmh

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.