Tíminn - 20.11.1966, Blaðsíða 6

Tíminn - 20.11.1966, Blaðsíða 6
18 TÍMUNLN SUNNUDAGUR 20. nóvember 1966 JON SKAFTASON, alþm ■ : Fyrir nokkru var auglýst, að Bjarni Benediktsson héldi ræðu í Varðarfélaginu í Reykjavík, er Ihann nefndi „Á tímamótum vei- geagni og vandræða." Nafngift þessi vakti nolckra cft- irtekt, því að þar þótti bregða fyrir nýjum tón, sem ekki var algengur úr herbúðum stjórnar- liða, tón er bæri þess vott, að alll stæði ekki jafn vel í málefnum lands og þjóðar, eins og þeir hafa þrástagazt á undanfarin ár. =. í tilefni þessa langar mig til þess að setja fraim nokkrar hug- lfiðingar um stöðu sjávarútvegs- ins í dag og þátt hans í búskap landsmanna. Velmegun undangenginna ára má rekja að langmestu leyti, til hins mikla síldarafla fyrir Austur- landi og til hagstæðs markaðsverðs é helztu útfluttum sjávarafuiðum landsmanna. Ekki þarf djúpt að skyggnast til þess að sannfærast um þetta. Útfluttar sjávarafurðir hafa um langt árábii skapað 90-95% gjaid eyristekna þjóðarinnar fyrir út- f'"ttar vörur. Án mikils erlends gjaldeyris byggir þjóðin ekki land ið svo, að lífvænlegt megi telja í samanburði við það, sem gerizt rpeð nálægum menningarþjóðum, én að þvi verður að stefna. Ríkissjóður, sem á næsta ári mun taka til sín nálægt 5 milljörð um króna skv. fjárlagafrumvarpi fyrir 1967 fær langstærstan hluta þessara tekna með því að leggja tolla á innfluttar vörur, sem keypt ar eru fyrir þennan gjaldeyri og stendur á þann hátt undir útgjöld um vegna margvislegra fram-- kvæma og þjónustu. Hin mikla og blómlega verzlun og þjónusta, sem vaxið hefir risa- skrefum í þjóðfélagi okkar sið- ustu áratugina, byggist á því að ráðstafa gjaldeyri þessum til marg vislegra þarfa og jafnframt á miklum auraráðum margra lan.ds- manna, sem beint og óbeint hafa þau frá síldaruppgripunum. Þannig mætti áfram telja dæm- in ef þurfa þætti. Þess er ekki þörf Ég vil þó undirskrifa, til þess að fyrirbyggja hugsanlegan misskiln ing, að á þetta er einungis bent ti! þess að undirstrika grundvall- ar staðreynd í þjóðarbúskap okk ar. sem málefnalegar umræður um þh'ðmál verða að virða, cn ekki tH þess að ala á stéttaríg, sem nóg er af fyrir. Þegar þetta er virt, er ljóst hversu þjóðin öll á mikið undir gengi sjávafútvegsins í nútíð og um langa framtíð. Vegni honum vel nýtur þjóðin þess öll en vegni vel, nýtur þjóðin þess, en vegni hpnum illa geldur hún þess á sama hátt. Ný viðhorf Fyrir nokkru sprðust þau tíðindi úi á meðai landsmanna, að nokk- urt verðfall væri orðið á þýðingar mildum framleiðsluvörum sjávar- útvegisins. Sérstafclega er verðfall tilfinn- anlegt á lýisi og mjöli, sem á s.l. ári var stærsti liðurinn í útflutn- ingsframleiðslu okkar að verð mæti tæpar 2.200 mffljónir króna. En verðfall varð einnig nokkuð á frystum fiski, sem á s.l. ári var nasiststærsti liðurinn á útflutnings framleiðslu okkar um 1.700 milljón ir króna. Verðbreytingar eru ekki óal- gengar á sjávarafurðum, fyrst og frnnst vegna þess hversu fram- boð þeirra er misjafnt frá ári til árs, sem fer eftir veiði. Ennfrem- ur fjölgar þeim þjóðum stöðugt, er leggja aukna áherzlu á fiskveið- ar. Seim dæmi jiessa má nefna, að árið 1956 var framleiðsla Peru á fiskimjöli um 2.2% af heims- framleiðsíunni en 1964 var hún fcomin upp í 44.1%. Þannig hafa veiðar Perúmanna á Anohovettu stórfelld álhrif á verðlag lýsis og mjöls fslendinga. Þessar verðlækkanir komu ýms um á óvari og þá ekki sízt sú staðreynd, að sjáyárútvegur og fisíkiðnaðurinn eru þess ekki megn ugir að mæta þessum skakkaföll- um eftir margra ára verðhækkun- artímabil. Sem dæmi þessara verð hækkana frá 1960 til 1965 nefni ég, að frystur fiskur hefir hækk- að um 45.4%, ísfiskur um 34.4% saltfisíkur um 64.6%, skreið um 20.3% fiskimjöl og búklýsi 45% saltsíld um 31.3% eða meðaltais- hækkun um 45% miðað við gild- andi gengi. En sagan er það með ekki öll sögð. Stórfelld aukning afla hefir orðið á þessum tíma í ýmsum greinum sjávarútvegsins. Meðal- talsmagnaukning framleiddra sjáv arafurða á framangreindu tírna bili er 50.9%. í frystum fiski er hún þó hverfandi eða aðeins 6.7% en þeim mun meiri í síldarafurð- um. Þegar þessar staðreyndir eru virtar anmans vegar og hinsvegar aðsteðjandi erfiðleikar í mörg um aðalgreinum útvégs og fisk- iðnaðar sem sannariega ern nú miklir, er ljóst, að meira er lítið hefir farið úrskeiðis í þjóðfélag- inu fyrst að svo er ástatt um þann hinn græna meið íslenzks atvinnulífs, sem búið hefir við ■hagstæð aflabrögð og viðskipta- kjör svo til allt „viðreisnartima- bfflð.“ Fer þá að verða torskil- inn margendurtekin fullyrðing Bjarna Benediktssonar, um að at- vinnuvegimir standi sériega vel í dag. Sérstaða sjávarútvegsins Sjávarútvegur og ifskiðnaður búa við algjöra sérstöðu í atvinnu- lífi landsmanna, að því leyti, að nálega öll framleiðslan er seld í samkeppni við aðrar þjóðir á er- lendum mörkuðum. Heimamark- aður er nálega enginn miðað við hið gifurlega framleiðslumagn. Að litlu leyti má finna hUðstæður frá öðrum atvinnugreinum, því að lítið eitt mun flutt úit af land- búnaðar- og iðnaðarvörum og nokfcur innlend iðnaðarfram- leiðsla mun til, sem framleiðir fyrir heimamaricað í samkeppni við innflutta vöru en nýtur engr- ar tollverndar. Svo er t.d. um veiðarfæraiðnaðinn. Yfir erlenda markaðsverðinu ráða íslendingar litlu sem engu og tilkostnaðurinn við framleiðsl- una fylgir í stórum dráttum verð- lagsþróuninni ahnennt í landinu, sem stjómvöld landsins ráða mestu um hver verður. Staðreynd er, að verðbólga hef- ir vaxið miklu örar hér síðustu órin, en í nokkru viðskiptalanda okkar í Evrópu og Norður Ame- riku. Meðalhækkun verðlags hér á landi á hverju ári yfir tímabilið 1960-1965 er 12.4% miðað við vísi- tölu neyzluvöruverðlags. Á sama tíma er árleg hækkun verðlagsins í aðalviðskiptalöndum okkar frá 1.3% (Bandaríkin) í 5-6% (Dan- mörk og Finnland). Þessi óheiUaþróun hefir bitnað af fnll- um þunga á sjávarútveginum. Framleiðslukostnaðurinn hefir vaxið risaskrefum frá ári til árs og engar rekstursáætlanir staðizt. sem dýr fjárfesting er byggð á. verki þennan ósigur sinn, kennir öðrum um ófarimar og situr van- máttug og ráðalaus á valdastólun- um og hindrar þannig, að aðstæð- ur skapizt fyrir sterkri þingræðis- stjórn, sem með árangri gæti veg- ið að rótum meinsins. Þessa geldur nú sjávarútvegur- inn ffla og raunar flestir atvinnu- vegir landsmanna- Hráefnisskorturinn Þær verðhækkanir á erlendum mörfcuðum, sem áður er vikið að hafa til þessa komið í veg fyrir, almennar rekistursstöðvanir í út- vegi og fiskiðnaði. Nokkur hag- ræðing hjá vinnslustöðvunum hef- ur og hjálpað til, en hún er þó hvergi nægjanleg, fyrst og fremst söikum skoris á lánsfé til hagræð- ingar. Þessi almenna hagstæða þró un viðskiptakjara er nú um sinn a. m. k- stöðvuð. Ofan á það bætast aukin vandræði við öflun hráefnis til þeirra vinnslustöðva, er vinna úr bolfiski og síversnandi afkoma smærri báta og togara sem að mestu leyti hafa aflað þess hrá- efinis, er vinnslan byggist á. Hvem ig á að bregðast við þessum vanda? Að mínu viti er augljóst mál, að ríkisvaldið verður að bregða hér við Og koma til stuðnings. Erfiðleikar þessir eiga að verul.- leyti beint og óbeint rætur sínar ^iyn d niiom, Það hlýtur að teljast frum- skylda hverrar rikisstjórnaiv að stjóma málefnum landsins á þann vegir, að blómlegir atviunuveg ir geti þrifizt í meðalárferði. Góðæri ætti að auðvelda þetta og gera fært að búa sig undir mogru árin, sem vafalítið koma. Útflutn- ingsatvinnuvegirnir, þola ekki þá verðbólgu sem hér hefir orðið síðustu árin. Ríkisstjómin hefir reynzt þess vanmegnug að ráða Við verðbólg- una og játar það í heyrenda hljóði. En húu neitar að viðurkenna í í þeirri verðbólguþróun, er hér hefur orðið undanfarandi ár og við afleiðingamar verður sú ríkis- stjórn að fást sem ábyrgð ber á stjómarstefnunni. En þar þurfa og fleiri að leggja hönd á plóg- inn og ekki þá sízt þeir, sem í þessum atvinnurekstri standa og eiga mest undir því, hvernig hann gengur. Rekstursgnmdvöllur er nú ekki til fyrir smærri bátana og togar- ana. Tekjur þeirra af hækkandi fislkveiði hrökkva ekki fyrir aukn- um rekstursútgjöldum. Af athug- sem gerð var af svokal.Iaðri anefnd má sjá, að á tímabilinu 1962 til 1965 þá hækkaði fisk- 5ið minna en útgerðakosfnað- og markaðsverð útfluttra sjav furða hivorf um sig. Þetta þýddi afkoma meðalbátsins var 13% iri árið 1965 en hún var 1962 hefði fiskverð þurft að veca o hærra 1965 til þess að jafna tin. littlhvað svipaða sögu hygg ég, segja megi um iekstur togar- a. ■essa öifugþróun í fiskveiðunum rekja til óðaverðbólgunn- til minnkandi afla og breyttra ta á göngum síldarinnar. Sem ni minnkandi aflabragða nefni að á vetrarvertíð 1964 fisk- : 393 bátar 234.146 lestir, en etrarvertíð 1966 fiskuðu 397 ar 173.982 lesíir eða 60.164 lest minna. Reynslan frá 1962 5 sýnir, að fiskfcaupendur hafa i hæfckað ferskfiskverðið i iræmi við hækkandi markaðs- verð framleiðslu þeirra. Varla verða þeir þess umikomnir við lækkandi markaðsverð og hráefn- isskort að brúa það bii, sem þann- ig hefur myndazt. Aukin hagræðing og skipulagn ing er leitt gæti til betri nýting- ar fískvinnslustöðvanna er mjög aðkallandi en til þess þarf ríkls- valdið að tryggja mikið lánsfé. Rættur rekstur skapar skilyrði fj r ir hærra hráefnisverði og á því er brýn þörf. Atbuga þarf vel, hvort hægt sé að bæta afkomu fiskiskipa með lækkun útgerðakostnaðar. Manna kaup er stór liður í útgerðarkostn aðinum, en fáir hygg ég að trúi því, að rétt sé að lækka kaup sjómannanna. Það er staðreynd, að sjómannastéttin hefur ekki stækk að í mörg ár. Ber slíkt ekki vott um, að kjör sjómanna séu of góð. Háar tekjur nokkurra síldveiði- sjómanna, sem fengnar em með mikffli vinnu og fjarvistum frá heimilum sínum svo að mánuðum slriptir gefa alls ekki rétta heild- armynd um tekjux sjómanna. Hitt er vafalitið vœnlegri leið að flygja þróuninni í gerð veiði- skipa og no<ta hagfcvæmustu veiði- aðferðirnar hverju sinni, en á siíkt er nú lagt mikið kapp með- al erlendra fiskveiðiþjóða. Á þann hátt mætti bæta hag útgerðarinnar og 7 sjómanna í senn og auka þar með hráefnisöflunina. Annar útgerðarkostnaður en mannakaup _ hefur stórvaxið undan gengin ár. Ég hef lengi verið þeirr ar skoðunar, að lækka mætti þann lið með samræmdum aðgerðum, útgerðanmanna og sjómanna og meiri samstöðu þeirra mn hagsmunamál sín. Mér virðist ekki leika á því vafi, að verzlun og þjónusta hérlendis er miklu dýrari en vera þyrlti. Fynst og fnemst stafar þetta af skonti á samkeppni, sem leiðir tíl ðhagkvæmra viðskiptahátta og of hás verðlags: . Forystumenn sjávarútvegsins, og samtök þeirra ættu að athuga vel hvort með samtökum og skipu lagi megi ekki venulega lækka út- gerðankostnað fiskiskipa með því að knýja fram umbætur á þessu sviði. Fiskimiðin Fiskimíðin uinb^erfis landið eru sannkölluð gullkista, sem þjóðin hefur ausið ómældum verðmaebim úr. Að því megintakmarki ber að stefna að nýta þau, eins vel og möguiegt er án þess þó að rán- yrkja þau. Til þess að þetta megi takast, verðum við m.a. að geta fylgzt með ástandi helztu fiskistofnanna og það gerum við bezt með því að efla haf- og fiskirannsóknir og leita samstarfs við aðrar þjóðir þar um. Þetta hefur verið gert að vissu marki, en hvergi nærri uóg-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.