Tíminn - 20.11.1966, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.11.1966, Blaðsíða 10
SUNNUDAGUR 20. nóvember 1966 22 TÍMINN ONDVEGI H Bræðraborgarstíg 9 — Sími 21375 og 52374. \ Höfum opnað TRÉSMÍÐAVERKSTÆÐl að Lyngási 8, Garðahreppi. SMÍÐUM: GLUGGA — ÚTIHURÐIR —ALTANHURÐIR O. M. FL. 1 •» FASTEIGN Félagssamtök vilja festa kaup á húsnæði fyrir starfsemi sína á góðum stað í borg- inni. Til greina kemur húsnæði að stærð 300 til 700 fermetrar. Tilboð sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir 25. þ.m. merkt Höfum ávallt á boðstólum góð herra- og dömuúr frá þekktum verksmiðium. Tökum einnig. úr til við- gerða. — Póstsendum um land allt. „HÚSAKAUP” Magnús Ásmundss. úrsmiður, Ingólfsstræti 3. Sími 17884. < VERKSMHAFGREIÐSLA VOR afgreiðlr til VERZLANA - GISTIHÚSA MATARFÉLAGA Vörur frá EFNAGERÐINNI FLÓRU — PYLSUGERÐINNl — BRAUÐGERÐINNI _ SMJÖRLÍKISGERÐINNI — SÁPUVERKSM. SJÖFN — REYKHÚSINU Sendum gegn póstkröfu. Örugg afgreiðsla. KAUPEÉLAG EYFIRÐINGA AKUREYRI - SÍMI 21-400 HUGLEIÐINGAR Framliald af bls. 19. 20%, er bezt lætur og önnur ár miklu minna. V Ennfremur er a það að líita, að I togarafiskur hefur að langmestu leyti gengið til nokkurra stórra frystihúsa, sennilega innan við 19, i þannig, að hin 70—80 byggja rekst j ur sinn á bátafiski. Ég held, að allt tal um, að stór- auknar veiðiheimildir tii þeirra togara, sem nú eru í rekstri, inn- an 12 mílna markanna, leysi vanda þeirra og hráefnisskort frystihús anna almennt, séu stórlega orð um aukið. I þessu sambandi er rétt að minna á, að úr ríkissjóði hafa veru legar fjárhæðir vedð greiddar í styrki til togaranna síðari árin og það rökstutt aðaliega með því að hér sé um bætur að ræða vegna missis ákveðinna veiðisvæða, er landihelgin var færð út í 12 mílur. Ég er alls ekki viss um, að tekju aukning tO'garanna við aukin veiði réttindi, innan landhelgislínunnar myndu duga til þess að mæta því tekjutapi, sem yrði, ef greiðslur þessar yrðu niður felldar um leið og þeim yrði hleypt í landhelg- ina á ný. Um minni bátana gildir, nofck uð öðru máli. Fyrir það fyrsta geta þeir ekki stundað veiðar á mjög fjarlægum miðum líkt og togararn ir. Ef heimamiðin eru rányrkt, þýðir það endalok þeirra. í öðru lagi er hægt að leysa stóran vanda í rekstri minni bátanna með því að leyfa þeim auknar togveiðar, það er mannaskorturinn. Um helmingi færri menn þarf á bát, sem gengur til togveiða en ef hann stundar línuveiðar eða neta ú'tgerð. Þessu er ekki tii að dreifa um togarana. í þriðja lagi gengi allur togfisk ur bátanna til vinnslu innanlands en færi ekki óunninn á erlendan markað . Þessi atriði öll þar ag íhuga vel. Um síðustu spurninguna vildi ég aðeins segja það, að ég er þeirrar skoðunar að við nýtjuðum fiskveiðilandhelgina á sem arðbær- astan hátt með því að nota hana fyrir bátafiotann eingöngu. Þetta þýðir ekki, að leggja beri togaraútgerð niður hér, heldur að stefna af fullum krafti að því, að endumýja togaraflota okkar í sam ræmi við það, er bezt gerist ann ars staðar, og með það fyrir aug- um, að hann geti stnndað veiðra á f jarlægum miðum. magnið ekki til undirstöðuatvinnu veganna af því að það virðist ávaxtast betur í ýmissi annarri starfsemi, sem ekki er þo jafn nauðsynleg þjóðfélagslega séð. Slík öfugþróun gengur ekk' ti1 iengdar án stóráfalla. Ég er þeirr- ar skoðunar, að nauðsyn ben tii afskipta af hálfu hins opinbera þegar þannig stendur á. Viss for- réttindaaðstaða er eðlileg fyrir mikilvægustu atvinnuvegina, þeg- ar kröfurnar eru orðnar meiri á hendur þeim en undir verður ris- ið í vel reknum atvinnuvegi. Það er ekkert einkamál fárra atvinnu- rekenda, að atvinnuvegirnir geti starfað á eðlilegan hátt. Lífskiör almennings er því bundin og bú seta í landinu. Það er ekkerí minna sem í veði er. Þessi er steifnan hjá öðrum fisk veiðijþjóðum og em þar nú uppi margs konar nýjungar í gerð tog- ara, sem byggðar eru á kostnaðar söimum tilraunum og reynslu um langam tíma. Togaraútgerð hjá þeim er líka í örum vexti. Framkvæmdaáætlun Eitt af því sem núverandi rík- isstjórn hefur státað hvað inest af, er að hafa innleitt frelsi á öllum sviðum þjóðlífsins. Undir þessu frelsismeilki vill Bjami Bene- diktsson láta liðsmenn sína heyja riæstu kosningabaráttu. Fjarri er mér að gera lit’ð úr kostum frelsisins á sviði fram- kvæmda og viðskipta, en rétt er að benda á, að mjög er 'það um- deilt, hvað telja beri frelsi. Það sem einn telur frelsi, og sér hag- kvæmast, getur sannarlega grund vallazt af ófrelsi annars og skerð- ingu hagsmuna. Þetta verður að vega og meta Ihverju sinni. Erelsi er birtist í argasta stjórn leysi er ekki eftirsóknarvert fyrir þorra landsmanna og skynsam- leg heildastjórn er eftirsóknar- verð og aðkallandi eins og horfir í ofckar málum. Þetta er einfald- lega afleiðing þess, að skipulags leysið er of dýrt og að hagsmun- ir undirstöðuatvinnuveganna haf a orðið undir í batáttunni um ýmis gæði, sem ekki er nóg af fyrír alla- Vegna þess, hve handahófið og iskipU'lagsTeysið er mikið í fjárfest. sngu, fer því fjarri, að iánsfénu sé ráðstafað á eins hagkvæmaa hátt íyrir þjóðarheildina og unnt væri. Þannig fer, þegar ekki nýtur hag- ræðis af áætlun um æskilega þróun stærstu málaflokka þjóð- félagsins og skortur er á sam keppni í stórum greinum við- skipta, eins og 'hér er. í sjávarútvegnum þarf á slíkri heildaráætlun að halda, er auð- veldi að hver þáttur, svo sem veið amar, fiskvinnslan, hafnargerð- irnar, sölustarfsemin o.s.frv. þró- ist í æskilegu og eðlilegu samræmi svo að vinnuafl og fjármagn skili sem beztum arði. í þessu sambandi ætti að koma á fót sérstakri tæknistofnun fyrir sjávarútveginn, til þess að annast rannsóknir á fisk-iskipum, veiðar færum, vélum og fiskleim’-tækj- um og upplýsinga — >g leiðbein ingastofnun um markaðsmál og markaðsrannsóknir. Rannsókn stendur nú yfir á markaðsmá'eín um íslendinga og um æskilegar aðgerðir i þeim efnum í samræmi við þingsályktunartillögu, sem ég og fleiri þingmenn Framsókn- arflokksins fluttum á Alþingi og fékkst samþykkt þar. Er rann- sókn þessi gerð á vegum Við- skiptamálaráðuneytisins, sem bráð lega mun skila niðurstöðum sín- um að því er mér er tjáð. Niðurlagsorð Hugsandi mönnum hlýtui að vera það áhyggjuefni, að „frels- isþjóðfélagi" okkar. leitar fjár- SLAGSMÁL Framhald af bls. 13. nazista fyrir utan Sirkus Krone, en eftir nokkurn. tíma tókst að stilla til friðar. Þjóðernisjafnnðarmennirnir fara ebki dult með þá skoðun sína, að þeir vinni stórkostlegan sigur í kosningunum, og óttast margir, að sú verði raunin, eins og í kosn ingunum í sambandslandinu Hess en fyrir nokkru, er flokkurinn fókk 8 þingmenn kosna. Vísa forkólfar flokksins einmitt til þeirra kosninga til styrktar fullyrðingum um mikla fylgisaukn ingu í Bayern, svo og hina al- mennu óánægju í Þýzkalandi yfir misklíð stóru flokkanna þriggja og refsskákina í Bonn. Kosnir verða 204 þingmenn á löggjafarsamkundu Bayem og telja stjórnmálafréttaritarar, að þrátt fyrir öll digurmæli nýnazista muni þeir ekki fá kosna nema í hæsta lagi 15 þingimenn. En jafnvel sá fjöldi finnst mönn um uggvænlegur, ef miðað er við það, að í síðustu sambandsþings- kosningum hlaut flokkurinn í heild innan vig 2% allra greiddra atkvæða. Plokikur Franz Josef Strauss, fyrrverandi landvarnaráðherra, CSU (samband kristilegra jafnað- armanna), sem er systurflokkur CDU (kristil. demókrata) er nú fer með minnihlutastjóm í land inu, er stærsti flokkurinn í Bay- ern, með 108 þimgsæti, en flokkur inn býður sjálfstætt fram, en ekki í bandalagi við CDU, f Bayern. Haldi flokkurinn essu fylgi í kosn ingunum nú mun það enn styrkja vald Strauss og aðstöðu hans til að fá ráðherraembætti í nýrri þýzkri stjórn og raunar hefur flokkurinn gert ráðherrastöðu að skilyrði fyrir stuðningi hans við Kiesinger í embætti kanslara eft- ir Erhard. Jafnaðanmenn (SPD) búast við fylgisaukningu í kosningunum, en flokkurinn hefur nú 79 þingmenn. Auki jafnaðarmenn fylgi sitt að marki styrldr að baráttustöðu Willy Brandts varðandi kanslara- embætti. Að því er Frjálsa demókrata (FDP) varðar, verða kosningamar á sunnudaginn aðeins spuming fyrir flokkinn um að „halda lífi'*. Flokkur verður að hljóta 10% at- kvæða til að fá þingmann kjörinn og í síðustu kosningum 1962 fékk FDP aðeins 11.2% atkvæða og 9 þingmenn kjörna. í gærkvöldi fóru mörg þúsund stúdenta og annarra námsmanna í mótmælagöngu um götur Miin- chen til miðborgarinnar. Bám stúdentar mótmælaspjöld. þar sem m.a. hinum nýja flokiki var líkt yið gamla nazistaflokkinn. Fyrir framan .Cirkus Krone söfn uðust þúsundir manna. Eftir nokk- urn tíma logaði aílt í slagsmálum, og um 130 lögreglumenn fengu fyrst ekki við neitt ráðið og tókst ekki að bæla óeirðirnar niður fyrr en seint um kvöldið. Ekki hafa borizt fregnir af meiðslum i átökunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.