Tíminn - 20.11.1966, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.11.1966, Blaðsíða 12
snjólhjólbörðum. 37 266.?tbl. — Sunnudagur 20. nóvember 1966 50. árg. ÖRLYGUR MÁLARI OEFUR ÚT NÝJA GEÐBOTARBÓK Örlygur Sigurðsson, listmálari Ihefur sent frá sér aðra bók og er höfundur og útgefandi, en kallar fyrirtækið Geðbót eins og þegar Jiann gaf út Prófílar og Pamfílar fyrir þremur árum eða fjórum- Þessi nýja bók heitir Þættir og drættir, og er það sannnefni — bók í stóru broti, hartnær tvo hundruð blaðsíður að stærð með virðulegri nafnaskrá og málverka- Athugið hjól- barðanna Ihemlunarihætfin biffreiðar- Slitnir hjólbarðar geta verið mjög hættulegir í um- ferðinni, vegna þess að hemlunarhæfni bifreiðar- reiðarinnar minnkar þegar mynztrin á hjólbörðunum hverfa. Hér á myndinni fyr- ir neðan er mynd af þrem hjólbörðum. Yzt til vinstri er ónothæfur og slitinn hjólibarði — hjólbarði sem valdið getur slysi í umferð- inni — í miðið er nýr hjól- barði með venjulegu mynztri, og yzt til hægri er snjóhjólbarði með nögl- um. Núna þegar oft er hiált á götum og vegum, er rétt að minna bifreiðastjóra á að búa sig undir hálkuna með því að hafa beðjur í iagi og til taks í bílnum eða þá að setja snjóhjól- barða undir bilinn. Naglar í snjóhjólbörðum hafa gefið góða raun hér, en ökumenn verða þó að gætá ýtrustu varúðar þótt þeir hafi þá undir bílum sínum. T.d. er mjög varúðarvert að hemla snöggt í hálku enda þótt lista í lokin. Hún er prentuð í því blauta Hollandi. Fullyrða má, að bók þessi sé engri annarri lík, sem nú er á markaði. .Á saurblöðum framan bókar sýnir höfundur sjálfan sig í persónulklofningi skálds og mál- ara, sem heyja einvígi með penna og pensli þeysandi á Pegasusi og listgyðjunni, en á aftari saurblöð- um lýkur þeirri orrustu svo, að hvor hefur drepið annan stoáld og málari, jen listgyðjan .þeysir fótum fegnuét brott af vettvangi á Pegasusi. í bókinni eru fjölmargar lit- prentaðar málverkamyndir, flest- ar af kunnum samtíðarmönnum, en Örlygur ritar gjarnan þætfi Framhald á bls. 23 Norðurlandskjör- dæmi vestra Frainhaldsfundur kjördæmis- þings Framsóknarmanna í Norður landskjördæmi vestra verð’ir hald inn í Húnaveri sunnudaginn 27. nóvember og hefst kl. 2 eftír liá- dcgi. Þjóðmálanámskeið ÞriSji f«.ndur náms'keiðsins verð nr i dag ::Liinii.l'lsg^klukl:<.ii ^14 Skipstjórínn ú Heklu kvuddur SJ-Reykjavík, laugardag. í gærkvöld bauð skipsliöfn- in á Heklu skipstjóra 'sínum, Guðmundi Guðjónssyni og konu hans Ingibjörgu Þórðar- dóttur, til kvöldverðar að Hótel Sögu í tilcfni þess að Guðmund ur er nú aS láta af störfum fyrir aldurs sakir hjá Skipa- útgerð ríkisins. Guðinundur hefur vcrið skipstjóri á Heklu frá fyrstu tíð og meðal núver- andi áhafnar eru tveir aðrir, sem hafa verið á Heklu öH ár- in, þeir Lýður Guðmundsson Loftskeytamaður, og Þórar- inn Sigurðsson háseti. Flestir, sem voru í síðustu ferð Heklu taka til starfa á Esju, en Tryggvi Blöndal verður þar skipstjóri áfram. Á myndinni hér að neðan enu þeir af áhöfn Heklu sem hafa starfað lengst og síðaist með Guðmundi Guðjónssyni. Frem'sta röð, talið frá vinstri: signíður Jónsdóttir þjónn, Guðmundur Guðjónsson skip- stjóri, Guðrún Jónsdóttir þjónn, (Sigriður og Guðrún eru tvíþurasystur). önnur röð: Sigurður Markússon yfi-r stýrimaður, Þorieifur Guð- mundsson 2. vélstjóri, Þórar inn Sigurðsson háseti, Sveinn Hermannsson, bátsmaður. Þriðja röð: Lýður Guðmunds- ison loftskeytamaðUr Böðvar Steinþórsson, bryti, Arnar Snorrason, 3. vélstjóri. Ffsta röð :Magnús Jónsson, rafvirki, Leó Kristleifsson, háseti, Garð ar Þorsteinsson 2. stýrimaður og Stefán Olgeirsson, yfirmat- reiðslum. (Ljósm. Tíminn-GE) í ÁRNAR MED GRODURBELTUM Ilalldór Eyjólfsson á Rauða- læk leit inn á ritstjórnarskrifstofu Tímans f morgun og sagði okkur þær fréttir, að nýlega hefði farið fram gróðursetning á Holtamanna afrétti á vcgum Landsvirkjunar og Raunvísindastofnunarinnar. Er þetta gert í tilraunaskyni með þá von í liuga, að með gróðurbelt um megi hefta skafrenning í Þjórsá og Tungnaá, cn talið er að krapa- myndunin í ánum sé langmest þeg ar mikill skafrenningnr er. Fyrst voru gerðir skjóigarðar, en síðan vom góðursettar birki ■, ösp og þrjár gerðir af greni. Gróðursett var í freðna jörð en talið er ákjósaniegást að góðursetja plöntur, þegar þær eru í dvala. Síðar verður þetta gróðunbeliti girt af til að vernda það fyrir ágangi sauðf jár. Þá sagði Halldór, að rjúpa hefði varla sézt á Holtamannaafrétti í haust, en yfirieitt er mikið af rjúpu á þessum sléðum. Aftur á móti sáust nokkrum sinnum snæ uglur í Þúfuveri, en Þingeyingar telja, að hún sé að færa varplönd sfn úr Ódáðabrauni, a.m.k. hefur mun minna sézt til snæuglu á þeim slóðum undanfarið. Halldór sagði, að hann hefði oft séð snæ- ugluna notfæra sér ringulreiðina fajó gæsinni, þegar hún sér til mannaferða, og reitnir hún sér þá Framhald á bls. 23 SJÓNVARPA HANDRITA- ÞÆTTI í DAG GÞE-Reykjavik, laugardag. Svo sem kunnugt er, komst sjónvarpsiþáttur sá, sem Magnús Bjamfreðsson sendi frá Kaup- mannáfaöfn, ekki til landsins á til- Framfaald á bls. 23 FRAMSÓKNAR VIST Á SÖGU Framsóknarvistin verður í Súlnasalnum að Hótel Sögu á fi inn, 24. nóvember. Með þessu kvöldi hefst fimmkvölda-keppni. Heildar verðlaun hjóna eftir fimmkvölda-keppnina verða flugfar til London ir tvo, fyrstu verðlaun karla og kvenna verða flugfar ti| Skotlands. þess verða veitt verðlaun fyrir hverf kvöld, bæði hjónaverðlaun og laun einstaklinga. Á fyrsta spilakvöldinu mun Indriði G. ritstjóri, lesa upp. Aðgöngumiða má panta á skrifstofu Framsóknarfiokks ins i Tjarnargötu 26, símar 1-60-66 og 1-55-64.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.