Lesbók Morgunblaðsins - 23.03.1996, Blaðsíða 4
Ragnheiður
j á Sjónþingi
Listamenn kalla Ragnheiði Jónsdóttur oft “The
grand lady í grafíklistinni“ sín á milli, enda er
hún talin vera einn atkvæðamesti fulltrúi ís-
lenskrar grafíklistar og fyrsti femínistinn í
myndlistinni. Ragnheiður sat fyrir svörum um
lífshlaup sitt og list á Sjónþingi í Gerðu-
bergi þann 10. mars síðastíiðinn. Spyrlar
voru þau Aðalsteinn Ingólfsson listfræðing-
ur og Svala Sigurleifsdóttir myndlistarkona,
en Hannes Sigurðsson listfræðingur stjóm-
aði sjónþinginu. Yfirlitssýning á verkum
Ragnheiðar frá 1976 til 1993 stendur nú
yfir í Gerðubergi, en á Sjónarhóli eru nýrri
verk hennar sýnd.
Yngri myndlistarkonur
tóku sér gjaman Ragnheiði
til fyrirmyndar í myndlist-
inni á árunum áður, en
þegar hún var spurð á
Sjónþingi hvemig henni
hefði fundist að vera þéssi
fyrirmynd sagði hún að það
hefði líkast til farið fram-
hjá sér: “Ég sat bara í
mínum fílabeinsturni og
vann í grafíkinni."
Fflabeinsturninn sem
hún talaði um var heimili
hennar en þaðan átti hún
sjaldan heimangengt, því
að listamaðurinn var
heimavinnandi húsmóðir
með fullt hús af börnum. í
umræddum turni urðu þó
eftir KRISTINU MARJU
BALDURSDÓTTUR
TUTTUGU og þrjár mínútur gengin íþrjú. Æting, 1976.
þekktustu og umdeildustu myndir Ragnheið-
ar til, eins og til dæmis kjólamyndirnar, sem
vöktu hörð viðbrögð á sínum tíma.
Þegar Ragnheiður hóf listferil sinn voru
myndir hennar að afstrakt, hreinn formal-
ismi. Síðar kom frásögnin inn í myndlist
hennar, samfélagsleg og oft pólitísk, eins
og myndir frá kvennafrídeginum 1975 og
Kjarvalstaðadeilunni bera með sér. Seinni
árin hefur hún snúið sér aftur að afstrakt-
listinni og unnið meira með kolum, og telja
listfræðingar að bæði megi sjá innra og
ytra landslag í myndunum, auk ákveðins
þema.
LAS Tarsanbækur
Ragnheiður er fædd 21. júlí 1933, dóttir
Sigurbjargar Ingvarsdótttur frá Skipum í
Stokkseyrarhreppi og Benedikts Guðjóns-
sonar kennara frá Leiðólfsstöðum í sömu
sveit. Þegar Ragnheiður var á fimmta ári
giftist móðir hennar Jóni Óskari Guðmunds-
syni bónda, sem ættleiddi Ragnheiði, og
bjuggu þau í Nýjabæ í Þykkvabæ, Rangár-
vallasýslu þar til þau fluttust til Reykjavík-
ur 1953.
Ragnheiður var fjögurra ára gömul þegar
hún kom í Þykkvabæ og segir að það atrið-
ið sem hafí rumskað fyrst við sér hafí verið
mynd af Hallgrími Péturssyni. Sá heiðurs-
maður fór í taugamar á henni því henni
þótti hann fýldur á svip. í Þykkvabænum
vom menn þó að öllu jöfnu ekki fýldir held-
ur mjög frásagnarglaðir og var Ragnhildur
til að mynda sprenglærð í huldufólki, tröllum,
draugum og forynjum aðeins átta ára göm-
ul. Stelpubækur þótti henni afar leiðinlegar
þar eð það gerðist aldrei neitt í þeim, og því
urðu Tarsanbækur helsta lesefni hennar. í
bamaskóla hreifst hún af landnámsmönnum
sem festu sér land og á hugarflugi festi hún
sér sjálf land, þar á meðal Heklu sem hún
segist hafa átt æ síðan.
FlMM SYNIR
i navtst
cmnarra
Corega töflur haldagerlum ogtannsteini á
í skefium
gervitonnum
í gervitönnum leynast hvers kyns afkimar og glufur sem eru
gróörarstía fyrir gerla (bakterfur). Tannsteinn hleöst upp og
þegar fram líöa stundir myndast andremma.
Best er aö eyöa gerlum (bakteríum) af gervitönnum meö
Corega treyöitötlu. Um leiö losnar þú viö óhreinindi, bletti
og mislitun á tönnunum.
Svona einfalt er þaöl
Taktu út úr þér gervitennurnar og burstaðu þær meö Corega
tannbursta. Leggöu þær í gías með volgu vatni og einni
Corega freyðitöflu. Iðandi foftbólurnar smjúga alls staöar
þar sem burstinn nær ekki til! Á meöan burstar þú góminn
meö mjúkum tannbursta.
Geröu þetta daglega. Þannig kemur þú í veg fyrir aö gerlar
(bakteríur) nái aö þrifast og þú losnar viö tannsteininn og
andardrátturinn
verður frísklegur
og þægilegur.
Corega freyði-
töflur - friskiegur
andardráttur og
þú ert áhyggju-
laus í návist
annarra.
COREGA
Þegar Ragnhildur tók fyrst þátt í sýn-
ingu erlendis ásamt Björgu Þorsteinsdóttur
og Braga Ásgeirssyni, vildi Bragi kynna
hina ungu myndlistarkonu fyrir nokkrum
mektarmönnum og sagði: „Þetta er Ragn-
heiður Jónsdóttir frá Islandi. Hún á fimm
börn.“ Þegar hann sá að listakonan varð
eitthvað skrýtin á svip bætti hann við: „Ég
á líka fimm börn.“
Óhætt er að segja að börnin hafí hvað
eftir annað sett strik í reikninginn hjá Ragn-
heiði þegar listnámið var annars vegar, og
hefur móðurhlutverkið ætíð verið samofið
listferli hennar. Hún fluttist til Reykjavíkur
átján ára gömul og lauk stúdentsprófi frá
Verslunarskólanum árið 1954 með hæstu
einkunn. Daginn eftir að hún útskrifaðist
giftist hún Hafsteini Ingvarssyni og sama
ár fæddist elsti sonur þeirra. Hugur hennar
stóð ætið til myndlistarnáms og frá sautján
ára aldri sótti hún allar myndlistarsýningar.
Árið 1951 byijaði hún á kvöldnámskeiðum
í Myndlista- og handíðaskólanum og meðal
kennara hennar þar var Erró, “sem lagði
ÓNEFND V, æting, 1970