Alþýðublaðið - 15.02.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.02.1922, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 Ur fremtiðsrtaten. Eftir H. G. Wells o fl. Taliindi tölnr. Ar 1907 voru taldar um 44 milj manna i Eoglandi. Eldri en 18 ára 28 milj Fyrir kaupi unnu 20 milj.; þ e. karlar, konur og börn. 1 alhkonar aimum, verksm., að byggingu opinberra húsa, við brauflbakstur, ölbruggun og spíri tusvinslu unnu alls afleins 6 400 OOO Yerkstjórar þessa flokks voru 500 þús Af þessum verkamönnum voru karlmenn eldri en 18 ára 4,200 000, konur cldri en 18 ðra 1,200000, drengir og stúlkur yngri en 18 ára 950,000 Að landbúnaði störfuðu þá um 2,000.000 Af ölium karl mönnum í landinu hafa þá verið starfandi að .vöruframleiflslu um 45 af hundraði. En mikifl af þess- uoí vörum voru þó ógagnlegar vörur. Að framleiðslu nauösyoja varnings störfuðu aðeins hlaegilega íáir Um það eru ekki tölur til En alt hitt fólkifl ht fir þá starfað að dreifingu og deilingu þessarar framleiðslu — vezlun o fl í landinu voru þá 9 000,000 Qölskyldna En kaupm og búðar- þjónar 1,500,000 A hverja 5,6 starfandi menn að vöruframleiðslu kemur einn kaupm eða búðarþjónn (Hvað er það hér í Rvik?) Væri þegnskylduvinna í lögum i Eagi. með engum undanþágum, nema fyrir raæður nokkur ár og börn yngri en 18 ára og gsm- almenni eldri en 60 ára, þá gæti þjóðin lifsð vei og mikið aðeins með 5 klt, vinnu á dag. Til píslarþanka prédíkarans! Vfkingur, sem vit og nám vígði helgum fræðum, hefir breytt í háð og klám Hallgríms dýrðarkyæðum. Mammons vegna maðurinrt meistarann hefir svikið, biskup karar kálfinn sinn kannske fyrir vikið. N. N. Nokkrar stúlkur geta íengið vinnu við að þvo fisk. — By»jar fyrsta marz. — Gott k a u p. — Uppiýsingar á Vesturgötu 29. Ríkisútgeríin i yjstralíu Ástrafía hefir nú um nokkurra ára skeið haft ríkisútgerð til far- þega og vöruflutninga í aflrar heimsálfur, sérstaklega milii Bret- lands og Astraliu Var upphaflega ráðist í þessa útgerð til þess að stór gufuskipafélög, aðallega Brit isk Iadta Steam Navigation Co og Penincular and Orientai Steam Navigation Co settu ekki um of útflytjendum stólinn fyrir dyrnar með okur farmgjöldum. Eftir harða baráttu buðu þessi tvö félög Á t rölsku stjórninni nýlega annað hvort að selja þeim öil þau skip, sem þau hefflu í sigiingum ti) Ástralfu, eða að kaupa stjórnar sklpiu með sæmilegu verði, svo að annaðhvort féiögin efla stjórnin yrðu ein um siglingarnar. Tilboð þetta var borið undir þingið en hafnað i einu hljóði og jafníramt samþykt í einu hljóðí, að halda áfram Ríkisútgerðinni og byggja fleiri skip. í desember sl. voru gefnar ná kvæmar skýrslur um þessa Ríkis útgerð um leið og vfgt var eitt af hinum nýju 14000 tonna far þegaskipum, og var þá skýrt frá því, að Rikisútgerðin væri að verða voldugasta gufuskipafyrirtækið á þessum ieiðum, gróðinn væri veru legur en ekki okurgróði, og til- ætlunin væri að halda þessu áfram til þess að tryggja Ástralíu fyrir yflrgangi stórra gufuskipafélaga og halda niðri farmgjöldunum. Það er vfðar en á íslandi, sem þjóðarfyrirtækin eiga hylli að fagna. • * Hjálparstöð Hjúkrunarfélagsini Likn er opin sem hér segir: Mánudaga. . . . ki. 11—12 f. h Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h Miðvikudaga . . — 3 — 4 e. k Föstudaga .... — 5 — 6 e. k. Laugárdaga ... — 3 — 4 e. fe. I I handa sjómönnum: OKukápur. OUubuxur. S|óhattar. Trébotgaskór. Færeyskar peysur, IsleDZtcar peysur; Islenzk ulUrnærföt. Sjóvetlingar. Sokkar. Treflcr. Xaupjél. Reykvikinga. Gsm n b«nkanum. U. jlí. f. jnnður (sðilfundur) annað kvöld kl. 9 i Þingholtsstr. 27 Mætið sundvfsl. Stjðrnin. Nýjf fiskur handa fólkinu í boði. — H'i-igið f síma 942, Súgfirskur steinbítur og Harðfiskur undarTJökli fæst f Kaupfélaglnu. Laugav 22 og G >mla bankanum. Afgreiðsla blaðsins er f Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og Hverfisgötu. Sími 988. Auglýsingum sé skilað þangað eða í Gutenberg, í sfðasta lagi kl. 10 árdegis þann dag sem þær eiga að koma í blaðið. Askriftagjald ein kr. á tnánuði. Augiýsingaverð kr 1,50 crn. eind. Útsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.