Tíminn - 14.12.1966, Blaðsíða 3

Tíminn - 14.12.1966, Blaðsíða 3
I I » I \ KEIMNfÐ BÖRNUNIJIVi AÐ VARAST ELDINN Varist eldinn yfir hátíðarnar BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLAMDS LAUGAVEGi 105 SÍMII: 24425 Gólfteppi Enskir teppadreglar Gangadreglar Teppamottur „KOMDU INN, MARIA MÍN" Framhald af bls. 7. / ar María var orðin eiginlkona Jónatans, þá kom móðir hans til mín ýfir kirkjugólfið og tók í hönd mína. „Ég vil að þér vitdð,“ sagði hún, „ég vil að þér vitið, að okk- ur þykir heiður að því að hafa fengið Maríu í fjölskyldu okkar. Við eisfcum hana.“' Þetta gerðist í júní í sumar leið. Þegar nú á páskadagsmorgni hugsa um hvað mér hafi hlotnazt bezt á liðnu ári þá hugsa ég um Maríu á brúðkaupsdaginn hennar og ég er gagntekin fögnuði! Er þetta er ekki upprisa, sá glataði, sem fundinn er, sá harmþrungni, sem fögnuð fær? Því svara ég afdráttarlaust ját- andi. S.Th. þýdu„ EKKI VORKENNA FramhaJd aí his l getur unnið sitjandi og það eru nú ekki svo fáir, sem mestmegnis sitja við vinnu sína hvort eð er. Og aðalatriði er, að loka sig ekki inni, útiloka sig ekkj frá lífinu. Lamaður maðui getur gert sér margt til skemmtun- ar. Hugsaðu þér til dæmis ail þá ánægju, sem hafa má af tónlist, ef maður hefur gott út- varp, plötuspilara og segul- bandstæki. Slík tæki eru öryrkj úm ómetanleg, en þeirn tíipa, sem varið er til að hlusta á góða tónlist og ég veit, að af henni á ég eftir að hafa aukna ánægju og fá á henni betri sfcilning. Maður verður bara að leita að nógu mörgu til að hafa ánægju af, tómstundirn- ar eru oí margar um sinn. ■— — Þú stefnir markvisst að því, að komast aftur heim í Hafnarfjörð og taka til starfa þar? — Það er nú líklegt! Þegar ég er búinn að fá þá þjálfun, sem með þarf, þá fer ég heim og ég fæ áreiðanlega nóg að gera hjá bróður mínum. Við þurfum að fá íbúð á jarðhæð og ekki efast ég um, að það takst þegar á þarf að halda. En fyrst við erum nú farin að skrifa þetta, þá verður þú að koma á framfæri fyrir mig þakklæti til þeirra mörgu, sem sýnt hafa mér vinsemd og veitt mér aðstoð, því ég hef sannarlega ekki staðið einn þessi ár. Þess varfj ég ekki sízt S.f. var á fimmtugsafmælinu mínu í sumar. Og þá kann ég ekki sdður startfsliði öllu og félögum mínum á Reykjalundi bakkir fyrir þeirra vináttu. Þær spurnir hetf ég haft frá Reykjalundi, að mörgurn, sem þar leita styrks til að heyja lífsbaráttuna við erfið skilyrði hafa þótt gott að eiga Karl að félaga. Hláturinn hans býr enn ytfir tæru lífsfjöri, þótt spurnin í augunum beinist nú að fjarlægara marki en þegar við hittumst fyrst. Þeim hefur áreiðanlega fjölgað mikið þessa áratugi síðan við skild- um heima á Völlum, sem segja „hann Kalli okkar,“ þegar á hann er minnst. Fjölskyldu Karis og honum sjálfunj óska ég gleðilegra jóla og bjartrar framtíðar. Sigríður Thorlacius. SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101. Gólfmottur NÝKOMIÐ MJÖG FALLEGT ÚRVAL.. GEYSIR H.F. TEPPADEILDIN. ^ Andlits- MÁLNINGAR- snyrtingar VINNA , Handsnyrtingar. Pantið kl. 10.30 till 2 ísíma 15025. Málarar geta bætt við sig vinnu. Snyrtistofan VÍVA SÍMI 21024

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.