Tíminn - 14.12.1966, Blaðsíða 7

Tíminn - 14.12.1966, Blaðsíða 7
7 aðar eru í leiknum, en hann fer fram á þann 'hátt, að leik- maðurinn kastar teningnum, og fær þá einhverja tölu, sem gefur til kynna hversu hátt upp stigann hann má klifra. Fái hann töluna þrjá klifrar hann upp í þriðju rimina o s. frv. Ef talan sex kemur upp, má leikmaðurinn kasta ten- ingnum aftur. Þannig er haldið áfram, og í fljótu bragði virðist efcfci erf- itt að komast upp stigann og vinna leikinn, en hann er unn inn, hitti maður þeint á sjö- undu rimina, og hlýtur þá ein- hverja smágjöf, sem velja á í upphafi leiksins. En það eru mörg Ijón á veg- inum. Sé komið í fjórðu rim, og næst bomii upp talan fimm, er hnappurinn færður upp á efstu rim, og svo aftur niður tvær. Ef þið eigið nú ekki neinn tening er auðvelt að búa hann til úr sykurmiola, og setja töl- urnar á með öddihvössum lit- blýanti. Og munið þið svo, að gjöfin eða vinningurinn þarf ekki að vera neitt stórt eða mikið, það nægir alveg kon- fektmoli eða smákafca, sein mamma gefur ykkur áreiðan- lega. JólatréS getiS þið búIS til úr grænvm glans- pappír. Leggið saman tvo ólitðaa fleti og límiS. Klippa upp í ann an hluta jólatrésins og niður í tréð aS ofan á hlnum hlutanum, og svo er þessum tveimur hlutum stungið saman eins og litla myndin sýnir. i Þið kannizt vafalaust öll við rithöfundinn Pearl S. Buck. Skáldsögur hennar hafa borið orðstír hennar um víða veröld, en má vera að minna orð hafi farið af öðrum þætti ævistarfs hennar sem er þó mjög merkilegur. Það er starf hennar til hjálpar börnum, sem illa eru á vegi stödd, munaðarlaus, vanþroskuð, fötluð eða illa séð af um- hverfinu vegna þess, að þau eru kynblendingar Hún hefur sjálf alið upp fimm fósturbörn og hún stofnaði árið 1959 heimili fyrir munaðarlaus kyn- blendingsbörn Asíu- og Bandaríkjamanna. Seinna stofnaði hún sjóð til hjálp- ar börnum, sem bandarísk- j ir hermenn áttu og yfirgáfu erlendis. ,Komdu inn, María míny Tvær eru þær hátáðir ársins, sem óg hlafcka mest til. Það eru jólin og páskarnir. Á jóluim gleðj- umst við saman, gefum og þiggj- um gjafir. Páskarnir eru minn- ingalhátíð, hátíð fagnaðar og upp- risu. Á hverjum páskum renni ég huganum yfír liðið ár, minnist fagnaðanstunda þess og vel mér eina áikveðna minningu, sem orð- ið hefur mér dýrmætust reynsla og dýpstu gleði það árið. Á þess- um páskum minnist ég henn- ar Maríu. Það er ekki hennar rétta nafn, en það færi henni vel. Og hennar sögu vel ég vegna iþess, að á þessu ád var hún brúð- urin unga með hvít blóm í dökku 'hári, og þetta eru fyrstu páskarn- ir hennar, eftir að hún var manni gefin. Getur það verið, að það séu fjórtán ár síðan ég sá hana fyrst? Já, rétt mun það, því hún var þá átta ára. Ég jfrétti fyrst af henni 1 bréfi, sem pósturinn færði mér einn morgun. í því bréfi var henni lýst svo, að hún væri bam, sem alldr hefur gleymt. Hún var á barnaheimili, sem annaðist böm sem foreldramir gátu ekki sjálfir séð um. Þangað komu böm til skammrar dvalar, öll nema María. Ehnhvem veginn höfðu öli skjöl, sem hana vörðuðu, glatazt eftir að hún var flutt á bamaheimilið. Enginn vissi með vissu hver hún var eða hvað hún var, en af út- litinu var að sjá, að eitthvað væri af Austuriandahlóði í æðum henn- ar. Hún sagði aldrei orð, svo hún hlaut að vera andlega vangefin. Gat ég veitt nokkra hjálp? Var hægt að koma henni f fóstur með milligöngu bamaheimilanna, sem ég hafði stofnað fyrir kynblend- ings börn? Svona bréf vom engin nýlunda að öðra leyti en því, að sagt var, að þessi telpa væii vangefin og mállaus. En það útilokaði að hægt yrði að koma henni í fóstur. Ég svaraði bréffinu og sagðist harma, að útilobað væri, að við gætum komið henni í fóstur á vegum barnaheimilisins, en hins vegar skyldi ég persónulega reyna að koma henni einhvers staðar fyrir hjá vangefnum bömum. Ég póst- lagði svar mitt og reyndi að gleyma Mtlu stúlfcunni, sem aMir aðrár voru búnir að gleyma. Vissu- iega hatfði verið hugsað vel um hana, en gleymd var hún engu að síður. Enginn vissi hver hún var, ekM ednu sinni hún sjálf. Um miðja nótt htröfck ég upp. Það kemur oft fýrir mig. Áður féll mér það illa, ég varð jafnvel hrædd, en það er löngu honfið. Nú veit ég, að þegar ég hrekk upp og er glaðvakandi á samri stundu, þá á ég bara að bíða. Eftir örskamma stund veit ég hvað það er, sem hefur vakið mig. Þessa nótt vissi ég það samstund- is, vissi að það, sem vakti mig, var þessi spuraing: Hvernig gat ég vitað, að María væri vangef- in? Ég hafði ekM séð hana sjálf. StarfsMðið á bamaheimilinu var gott fólk, en önnum kafið og hugsazt gat, að enginn hefði gef- ið sér tíma til þess að komast eftir því hvernig högum Maríu var í raun og vem háttað. Ég varð að ganga úr skugga um það. É-g fór fram úr rúminu og skrifaði bréf við borðið í svefnherberginu. Ég aflurkaMaði fyrra bréf mitt og sagðist vilja fá að sjá Maríu. Ég bað um, að hún fengi að koma til mín í nokkrar vikur eða mán- uði. Ef til vill gæti ég komizt að því hver hún væri. Þessari bón minni var vel tekið. Eftir fáa daga birtist í dyrunum mínum vingjarnieg, miðaldra kona og með henni, lítil, veikbyggð telpa, sem héit á fagurrauðri smá- tösku í hægri hendi, ómerkilegri tösku en nýrri. „Gjörið svo vel,“ sagði ég, ,komdu inn, María mín.“ Þær komu inn og María stóð grafkyrr á meðan konan færði hana úr kápunni og tók af henni hattinn. Bómullarkjólilinn hennar var Mka nýr, úr brúnu efni, sem Mtið sá á, en ekki var það hýr- legt. María leit ekM upp. Hún stóð bara og beið og kreppti, lóf- ann um hankann á raúðu tösk- unni, þangað til konan ýtti henni mjúMega í sæti. „Svona er hún,“ sagði konan, „hreyfir sig ekki og talar aldrei orð.“ ,Hvað getið þér sagt mér fleira uim haina? „Ekkert," sagði konan. „Svona er hún alltaf — gerir aldrei neitt, nema henni sé stjómað." María hafðist ekkeri: að. Hún sat grafkyrr á stólnum, leit ekM upp, vdrtist ekkert taka eftir hvar hún var. Konan reis á fætur. „Ég verð að halda áfram,“ sagði hún. „Þér látið mig vita, ef þér fcomiát í vandræði með hana.“ „Það verða engin vandræði,“ svaraði ég. Þannig var þá byrjunin. Hvað á ég að segja um næstu vifcur? Við töluðum við Mariu, eins og hún sfcildi allt. Svo vel vildi til, að úti í hlöðu var kisa með ný- fædda kettMnga. Marta fór að leika sér að þeim og þá byrj'aði hún að hlæja. Ég lét hsna sjálf- ráða ferða sinna og hún lærði að róla sér í rólunni unair hnetu- trénu. Hvert sem hun fór. hafði hún rauðu töskuna með sér, þang- að til að hún fann allt í einu, iað hún var henni íii óþæginia. Það var fyrsta verulega batamerk ið, þegar hún skildi töskuna eftir uppi á loftL Og fleir1 gúðir dagar fóm á eftir. Hún hljóp út um au.t og hætti að vera hrædd við kýrm ar. hætti að fela si2 þegar gestír krmu, þvj hún vissi. ið það v.ir efcki verið að sækja hana Mánuður liðu áður en hún fór að tala. En þá lét hún til sín h‘yra vegna þess, að hana langaði eitt og annað - appelsínu brúðu, fallegan kjól. Eftir tvo mánuði var hún altalai di og við ákváðum að senda hana í skóla. Við komumst að samkomulagi við skilningsríikan kennara sem sam- þybkti, að lestri skyxdi ekki hald- ið að henni í fyrstu, heldur skyldi hún fá að kynnast hinum börn- unum. Hún lærði ýmsa leiki, áð- ur en hún lærði að lesa. Eftir sex mánuði lók enginn vafi á greind hennar. Ég fór með hana til vinar míns, sem er reyndur sál- fræðingur og bað hann að prófa hana. „Hún er andlega heilbrigð,“ sagði hann, „og hefur eðiilega greind, en hún hefur fengið eins konar lost tilfinningalega hefur týnt sjálfri sér, en nú er hún að ná sér. Hún verður að finna sitt eigið sjálf, áður en hún getur skapað persónutengsl út á við.“ Og enn leið tíminn, þar til við létum hana í fóstur. Ég gat ekki hugsað mér að láta hana fara langt frá mér, en við þóttum of gömul til að ganga henni í for- eldrastað. „Þú verður ffi-eiga unga for- eldra, én við sfculum vera afi þinn og amma,“ sagði ég við hana. Hún sætti sig við þetta, eftir að hún var búin að kynnast hjón- unum, sem vildu fá hana í fóstur, og börnum þeirra tveimur. Iíún var búin að öðlast sjálfstraust, en döfcfcu augnahárin vora þó vot af támm morguninn, sem hún átti að fara. Ég iézt ekki taka eftir þvi. „Komdu að synda með okkur á morgun," sagði ég. Þá brosti hún, þvi hún var nýbúin að læra sund. Hvað á ég að segja um næstu ér? Hún þarfnaðist okkar æ minna og við fögnuðum því, það sýndi, að hún hafði samlagazt fjölskyldu sinnL Fósturforeldrar hennar komu stundum til ofckar til sfcrafs og ráðagerða og þá hljóp Maria út í hlöðu að gá að kettíingum, sem alltaf voru að fæðast þar. En ekM var henni allt létt. Hún var heilbrigð, en hún varð að leggja hart að sér. Og hún varð svo falleg. Dökfct hárið hröldk í liði og augun, sem einu sinni voru sljó og blindingjaleg, urðu geisl- andi fjörleg. Hún var vel vaxin og aðlaðandi. Mér þykir senni- legt, að það hafi verið í gagn- fræðaskólanum, sem Jóaatan tók fyrst eftir henni. Hann var hávax- inn, fluggáfaður piltur, sem aðal- lega hafði áhuga á stætðfræði og vísindum. Foreldrar hennar og ég urðum áhygigjufull. Myndi hann til lengdar verða ánægður með þessa ljúfu, óorotnu stúlku? „Reynið að sjá tii þess, að hún verði ekM of hrifin af honum,“ bað ég. „Þau eru bæði of ung. Hún má ekki verða fyrir von- brigðum, pg hvernig skyldi fjöl- skylda hans taka henni? Gleymið því ekki, að við munum aldrei geta sagt þeim hver hún er — aðeins hvaS hún er nú.“ Foreldrar hennar voru hyggin. Þau komu því svo fyrir, að María og pilturinn hittust eksi of oft. María var önnum kaf'n. Hún lærði að sauma og matbúa. Á sumrin fór öll fjölskyldan builu í sumarleyfinu og hún kynntist öðmm piltum. Og þegar gagn- fræðanáminu lauk, þá var Mana send á verzlunarskóia ) annarri borg, þar sem hún lærði bókhald, svo hún gæti unnið íyrir sér, ef hún ekki giftist. Enginn veit hvar fordómunum skýtur upp, cg vel gat svo farið, að fjölskylda ein- hvers ungs manns, sem hún felldi hug til, kynni að bola henni burtu vegna uppruna hennar. En svo fór, að ótti okkar reynd- ist ástæðulaus. Vinátta Jónatans og Maríu þróaðist, þrátt fyrir aðskilnaðinn. Jónatan lauk stú- dentsprófi með ágætiseinkunn og hlaut marga námsstyrki til há- sikólanáms. María fékk góða stöðu og gegndi henni með prýði í tvö ár. Þá töku þau áVvörðun sina í sameiningu.' Eg man vel kvöldið, sem þau komu ti: mín, réH fyrir jólin. Jörð var hvít af snjó ®g eg sat við arininn í sto'unni og hiust- aði á synfóníu eftír Brahms. Þau leiddust inn í stofvna og vangar þeirra vora rjóðir af kuidar.um úti. „Við María ætíum að gifta okk- ur,“ sagði Jónatan. „f júnímánuði," bætti hún við. Við sátum og spjölluðum, þangað tM að arineldurinn var að- eins hálfkuinaðar glæður. Á jólun um gaf hann henni hring. Ég fór til útlanda um tíma, en flýtti mér heim fyrir brúðkaupið. Af því vildi ég fyrir engan mun miissa. Já, það var á heitum júnídegi. Við fórum í litlu Mrkjuna þar sem María hafði verið skírð og þar sem hún hafði sótt messu hvern sunnudag. Þennan dag var altarið allt vafið blómum og fallegur, ung ur piltur í dökkuim buxum og hvít- um jakka, leiddi mig að heiðurs- sæti á innsta bekk. Smám saman fyliltist kirfcjan. Foreldramir sett- ust í sæti sín. Hjá brúðgumanum stóð svaramaður hans, sern var uppeldisbróðir Maríu. Brúðarmarsinn hófst. Við risum á fætur. Ég sneri mér við, til að missa ekki að því að sjá Maríu. Fyrst komu fjórar brúðarmeyjar, þeiira síðust uppeldissystír henn- ar, allar í fölgrænum kjólum. Á eftir þeim kom María í hvítum gljásilkikjól blúnduskrýddum með slæðu og blóm og fósturfaðir hennar leiddi hana. Andlit hennar geislaði af fegurð og fögnuði. Mér vöknar um augu, alveg eins og þá, ekki af viðkvæmui, heldur af gleði, eins og í kirkjuuni. Ég minniist andMts bamsins, von- lausa, gleymda bamsins, sem ég sá fyrst fyrir fjórtán árvm. Nú sá ég þetta sama ancfiic, uiumynd- að vegna ástar og trúiytSirirausés. Nú visisi hnn lofcsins hrsr höíi vur. Við vissuca það öIL Og ecn veitti daguriira mér meiri fífgv-'ið. i>eg- ar kirfcjuathefnii’id var iokiO, J>eg- Fiííiivhald í his. 3 EFTIR PEARL S. BUCK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.