Tíminn - 14.12.1966, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.12.1966, Blaðsíða 6
Jólaundirbúningur barnanna! JÓLIN NÁLGAST NÚ ÓÐFLUGA og allir krakkar hafa gaman af að fást við eitthvað í þeim tilgangi að taka þátt í jólaundirbúningnum. Því birtum við hér í dag sitthvað smávegis, sem vel má dunda við síðustu helgarnar fyrir jól, eða þá þegar skólinn er hættur og ekki er verið að taka tímann frá skólabókunum, Fyrst datt okkur í íhug að birta nokkrar teikningar, sem hægt er að notast við í sam- bandi við tillbúning á jóla- skrauti. Nú fæst svo mikið af alis kyns mislitum og falleg- am pappír í ritfangaverzlunun- um, svo úr nógu er að velja. Sé notast við, það sem til er á heimilinu má vel klippa „fígúrurnar“ út úr hvítum pappa, skókassaloki, ef það er fyrir hendi, og svo er hægt að mála þær með venjulegum vax litum, eða vatnslitum eftir vild. Hér á síðunni ern svo myndir af piparköfeupari, en það mætti líka hengja það upp á jólatréð til skrauts, ef það væri failega litað, eða búið til úr glanspappír. Fallegast væri að klippa aHt- af tvennt af hverju sem búið er til og lima það saman, svo bafeið verði ekki 'hvítt, en fram hliðin glitrandi og fín. Þennan snjókarl er auðvelt að búa til. Hann á að sjálf sögðu að vera hvltur, eins og snjókarli ber að vera, en síð- an þarf að teikna á hann kol- svört augu, eins og kolamola og failegan rauðan munn. Hatt urinn hans má annað hvort vera svartur eða rauður, eða í einhverjum öðrum lit, sér í lagi, ef þið búið til marga, veljið þá nokkra liti á hatt- ana, það gerir karlana yikkar skrautlegri. Þegar búið er að forma kariinn vel til á að stinga göt í sitt hvorn hand arkrika og draga þar í gegn spotta, sem kariinn hangir í, sé hann á streng með öðrum, en eigi hann að hanga einn saman er bezt að festa spott- ann í hattinnn hans. Hattarn- ir þurfa ekki allir að sitja beint á höfðinu, heldur væri ráð að láta þá hallast sitt á hvað og fá með þvi mismun- andi svip á karlana. ★ Hún svarta kisa héma fyrir neðan er heldur ekki sem verst. Hún er sannkallaður jóla köttur. Það er svo sem ekk- ert nauðsynlegt að hafa hana svarta, henni stæði sjálfri alveg á sama þótt þið byggjuð hana til úr bláum, grænum eða gul- um pappír. Ef þið viljið hengja hana upp, þá er gott að festa spotta í rófuna á henni eða kannski annað eyrað. Til þess að fá á hana augu, munn og nef, má bara stinga göt á papp irinn Ef þið búlð til nógu marga snjókarla getið þlð þrætt þá upp á streng og látið þá teygja sig frá einni greininni á aðra yfir allt jóla- tréð en svo er lika hægt að festa spotta f svörtu hattana þeirra og festa tvo og tvo saman og hengja þá á greln, eins og þið sjáið á teikningunum hárna fyrir ofan. Jólaengilinn búið þið til á sama hátt og snjókarlinn. Bezt er að hafa vír, sem liggur í gegn um miðjan engilinn og síðan út í blöðin til þess að þau standd stíf, en eigið þið hann ekki til, ættu blöðin að tolla, ef þeim er stungið vel inn á milli fram og afturparts- ins, áður en þið liímið engil- inn saman. Það væri fallegt að setja gilltan geislabaug um höfuðið til þess að engillinn yrði enn fallegri, þar sem hann hangir svo á jólatrénu yfir jól- in. Hér er skemmtilegt JÓLA- SPIL, sem allir geta búið til. Það eina, sem til þarf, er pappa spjald, sæmilega stórt, nokkr- ar tölur og teningur. Fyrst byrjið þið að teikna jólatré á pappann, og þið haf- Piparkökukarl Það er ósköp gaman að fá að hjálpa til við jólabakstur- inn. Næst þegar mamma bak- ar, vitið þið þá, hvort þið fáið ekki að baka líka. Hér a eftir er uppskrift af piparkökukarli og kerlingu, sem ekki er mjög erfitt að búa til. Teiknið karl- inn og kerlinguna upp á þykkt pappaspjald, sem síðan er auð- velt að skera f kring um, og svo kemur hérna uppskriftin: 1 dl syrop 400 gr sykur 1 dl vatn 1 deseriskeið engifer 1 desertskeið negul 100 gr smjör 150 gr sanjöriíki 800 g hveiti 3 tsk. sódi 1 dl vatn Hita syrópið, sykurinn og vatnið. Blanda „aman krydd- inu, smjörinu, smjörlí'kmu cg hella yfir heitu sýrópsvatns- inu. Hræra þar til orðið er ið stærðina í hlutfali við spjaldið, sem þið notið. Svo þurfið þið að teikna stiga, sem í eru sjö rimar. Þær merkið þið með tölustöfum. Sú neðsta verður nr. 1 og sú efsta nr. 7. Nokkrar tölur þarf, sem not og kerling mjúkt. Hræra sódanum og vatninu og bæta því út L Blanda síðan hveitinu saman við smátt og smátt og hnoða vel saman. Bezt er að láta deigið standa á köldum stað í eina nótt, aður en það er flatt út og kökumar form- aðar eftir piparkökukarlinum og kerlingunni. Bakist við 200 kökumar eru frekur þykkar, st. á c. í 10—12 mínútur ef annars í 5—8 mínútur. der- ung má nota til þess að skreyta kökurnar eins og sést á m,ynd- unum. í glerunginn má nota 2 dl. púðursykur, ^eggjahvítu, liitsk. sítrónusafa. Sykrinum og saíanum er nrært saman og eggjahvítunni hrært út í. Ef gierungurirn er of harður gengur illa að skreyta kökurn- ar, og þá er ráð að bæta hin- um helmingnum af eggjahvít- unni út í, eða eins mifclu af henni og nauðsjulegt er til þess að gera glemnginn með- færilegan.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.