Tíminn - 16.12.1966, Side 1

Tíminn - 16.12.1966, Side 1
32 SIÐUR Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hringið í síma 12323 Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. 288. tbl. — Föstudagur 16. desember 1966 — 50. árg. _______Jónsson, formaður Framsóknarflokksins: Framsoknarflokkurinn fimmtíu ára F" 16. desember 1046 Ihéldu átta aJþmsismeím fund í Alþinigisíbús-! inu til þess að stofna nýjan stjóm málaÐokk, sem hlaut nafnið Fram sóknarfloHcur. Fimm af þessum alþimgismönnuim höfðu raunar á [ leið til Alþingis á fundi á Seyð-f isfirði ákveðið að stofna stjórn- málaflo'kk, þegar þeir kæmu tii Altþingis, en stofndaginn teljum: við 16. desember þegar allir stofn endur héldu fundinn í Alþingis húsinu og þvi höldum við í dag 50 ára afmæli Framsóknarflokks- ins. Á stofnfundi Framsóknarflokks- ( ins mætti 9. þingmaðurinn, Jör- undur Brynjólfsson, sem hafði ver ið studdur til þingsetu iaf verká mönnum í Reykjavík og fleirum og gerði hann bandalag við flokk inn um samstarf. Mikill aðdragandi var að stofn- un Framsóknarflo'kksins, eins og. nærri má geta. Má í þvi sam- íj bandi nefna bændaflokkinn fyrra." og samtök ðháðra bænda sem, buðu fram við landkjörið 1916 og 1 komu að einum alþingismanni, Sig ! urði Jónssyni, Yzta-Felli, Alþing ; ismennirnir, sem stofnuðu Frám sóknarflokkinn' voru þessir: Sig- urður Jónsson, Yzta-Felli, Ein- ar Árnason, Eyrarlandi, 'Svei.nn Ólafsson, Firði, Jón Jónsson. Hvanná, Þorsteinn M. Jónisson,, Borgarfirði eystra, Ólafur Briem, Álfgeirsvöllum, Guðmundur Ólafs- son Ási, Þorleifur Jónsson, Hól- utm. Sá maður sat þó ekki á Aliþingi 1916 sem mest hafði undirbúið j stofnun Framsóknarflokksins og var mikilvirkastur forgöngumaður ( þess að hann komst á fót, en það var Jónas Jónsson frá Hriflu. Kom hann ekki á þing fyrr en síðar. Jónas Jónsson hafði verið [ ritstjóri Skinfaxa, tímarits ung mennafélaganna um nokkur ár þegar hér var komið sögu og hafðl m.a. í því riti barizt fyrir því að , flokkaskipun á íslandi yrði end- urskoðuð. En fram að þessu hafði flo'kkaskipunin fyrst og fremst . byggzt á því hvaða vinnuaðferð- ir menn vildu hafa í glímunni við' Dani um sjálfstæðismálið, og' hversu stórhuga menn voru í því að afla þjóðinni sjálfsforræðis. Verður hinn merki aðdragandi að . stofnun Framsóknarflokksins ekki rakinn í þeim fáu orðum sem hér verða rituð um flokkinn og störf hans. Vil ég geta þess að , í dag kemur út fyrra bir.di af tveggja binda riti um Framsókn- arflokkinn og störf hans, sem Þór- afinn Þórarinsson alþm. og rit-. stjóri hefur samið. Ætti að segja sögu Framsóknar, flokksins til nókkurrar hlítar yrði að segja stjórnmálasögu þjó'ðar- innar síðustu 50 árin og má þvi nærri geta að ég verð að stikla á stóru í þetta sinn. Jafnaldrar Það er engin tilviljun að Fram- sóknarflokkurinn, Alþýðuflokkur- in\i og Alþýðusamband íslands, eru jafnaldrar. Framhald á bls. 2. FJÓRIR LEIÐTOGAR Hermann Jónasson Eysteinn Jónsson

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.