Tíminn - 16.12.1966, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.12.1966, Blaðsíða 2
X TÍMINN FÖSTUDAGUR 16. desember 1966 Mynd þessi er tekin á miðstjórnarfundi Framsóknarflokkslns taliS frá vinstri, Sigurjón Guðmundsson, gjaldkeri, Framsóknarflokksins, 'Heigi Bergs, ritari, Eystelnn Jónsson, formaður, Kristján Benediktsson, varagjaldkeri, Jóhannes Elíasson, vararitari, og Ólafur Jóhannesson (í ræðustól) varafor- maður 'Framsóknarflokksins. (Tímamynd GE) GREIN EYSTEINS Framhald at bls. 1 Þessi samtök voru mynduð til ’iess að hafa forustu um baráttu slþýðunnar til sjávar og sveita, 'yrir frelsi og framförum og jafn étti í því nýja þjóðfélagi, sem íóta skyldi í skjóli þess sjálf- tæðis sem verið var að ná úr öndum Dana og unnizt hafði í Pöngum að nokkru þá ,þegar, þeg r þessir flokikar voru myndaðir, ’ ótt lokata’kmarkinu væri ©kki . áð. Nu átti að fylkja liði í sj'álfri jórnmólabaráttunni, en áður ifði aiþýða landsins skipað sér í :lög til sjáifsbjargar og þegar ;ynt í verki mátt samtakanna. er í því siambandi að nefna . ímivirnrŒfélögm, verkalýðsfélög- í og búnaðarfélögin sem sneru r að hagsmunamálunum og ögnuðu félagshyggjuna og ung- ennaifélögin, sem ijlæddu sjálf- æfös og baráttuhug, ræktuðu anngíHið og efldu þá trú á þjóð a og landið, sem var og verður snauðlsynlegur grundvöllur allra nnra framfara og raunverulegs álfstæðis með lítilli þjóð. Upp úr þessum félagssamtökum þýðmmar voru hin nýju póli- ;ku samtök 'hennar sprottin sem •rjð var að koma á fót árið 1916 sð stofnun Framsóknarflokks i ,, Alþýðuflökksins og Alþýðu- mibandsins. Vakti það mjög fyr- forustumönnum þessara sam- ka að þau ynnu saman og að jkfcru leyti að sameiginlegu arki kki andstæður. Samtök — samvinna var kjör- 5ið í herbúðum Framsóknar- mna frá upphafi. Ekki samtök i þess að minnka einstakling- n eða gera hann að litilsigldri igsál, heldur samtök til þess að ekka hvem þann sem í þeim irfaði og efla hag hvers ein- iklings með sameiginlegum átök n. Ekki samtök til þess að aga úr framtaki hverg -og eins, ldur til þess að ryðja úr vegi ■im hindrunum sem alls staðar ru á leið framtakssamra alþýðu . anna, sem vildu bjarga sér, hindrunum, sem hverjum og ein- um var um megn að komast yfir. Með samtökum og samvinnu skyldi brautin rudd. í þessum her búðum hafa samvinna og heil- brigt einstaklingsframtak aldrei orðið andstæður, heldur hvort öðru tengt og efling hvors tveggja frum'kraftur í sókn og starfi frá upphafi til þessa dags. Fyrstu árin. Framsóknarflokkurinn var stofnaður á stríðsárunum fyrri og nokkrum vikum eftir stofnun flokksins var ákveðið að styrkja landsstjórnina með því að fjöliga ráðherrum í þrjá og varð ofaná að þrír staerstu flokkarnir legðu til ráðherrana og eian þeirra var Framsóknarflokkurinn. Störfuðu samsteypustjórnir aðal flokkanna næstu árin og tók Fram sóknarflokkurinn þátt í þeim og gekk svo til ársins 1924 að íhalds- flokkurinn var myndaður, en hann náði þá meirihluta ásamt bandamönnum sínum og stjóm- aði einn fram á árið 1927. Þau þrjú ár var Framsóknarflok'kur- inn í stjómarandstöðu. Voru nú til sögunnar komnir þeir að- alflokkar, sem enn starfa, nema Sósíalistaflokkurinn, sem við bætt ist árið 1938. Á þessu tímabili kom Fram- sóknarflokkurinn ýmsu merku til leiðar, þótt fátt eitt sé hægt að telja hér. Hann átti ríkan þátt í fullveldissamningnum 1918 enda var það sett efst á fyrstu stefnuskrá flokksins að vinna að því „að ísland nái óskor- uðum umráðum allra sinna mála og fullveldisrétti“ — eins og það er orðað. Frá þessum tíma nefni ég samvinnulöggjöfina sem sam- þykkt var 1021 og markaði stöðu samvinnufélaganna og aflaði þeim jafnréttis í þjóðfélaginu í mörg um greinum. Landsbankinn var efldur og var það mikið baráttu- mál Framsóknarflókksins og bank anum fenginn seðlaútgáfuréttur- inn og hann gerður að þjóðbanka raunverulega, en áður hafði ís- landsbanki, sem var hlutafélags- banki í eigu erlendra aðila, haft forréttindi umfram sjálfan banka íslenzku þjóðarinnar. Jarðræktar- lögin voru sett og fyrsta löggjöf- in um ræktunarsjóð. Tekið var að flytja út kælt kindakj’öt og koma upp kjötfrystihúsum víðs vegar um landið. Var þertta upp- haf algjörrar byltingar í meðferð og sölu matvæla. Sett voru lög um hvíldartíma togaramanna og lögfest sex tíma hvíld, sem síðar var færð í átta tíma og var þetta hið mesta átakamál. Brotizt í gegn. Árið 1927 urðu þáttaskil. Fram- sóknarflokkurinn vann mi’kinn kosningasigur og hafði tök á því eftir kosningarnar að mynda rik- isstjórn með stuðningi Alþýðu- flokksins. Það er ekki ofmælt að kalla þetta þáttaskil. Verður þó fátt eitt 'hér nefnt af því, sem gert var á vegum þessa meiri- 'hluta. Síldarverksmiðjur rí'kisins voru bygigðar, en áður höfðu síldarverk- smiðjur verið sárafáar og litlar og á vegum útlendinga. Búnaðar- banki var stofnaður og Bygginga- og landnámssjóður. Fiskveiðasjóð ur efldur. Lögin um verkamanna- bústaði voru sett. Héraðsskólalög- in voru samþykkt og lög uai Menntaskóla á Akureyri og haf- in bygging hérpðsskóla. Ennfrem- ur lög um gagnfræðaskóla í kaup- stöðum. Efnt var til Menntamála- ráðs og Menningarsjóðs og sett lög um 'skemmtanas'katt og þjóð- leikhús. Landspítali reistur og rík isútvarp og sundhöll í Reykjavik. Framlög til samgöngumála marg- földuð. Sett voru lög um rann- sóknir í þágu atvinnuveganna. Kjördæmaskipunin. Gekk svo fram til ársins 1931 að ágreiningur varð um kjördæma skipun landsins og hófust þá fyrstu átökin um þau efni af þrennum, sem orðið hafa á ævi Framsóknarflo’kksins. En þegar til þeirra hefur komið, hefur jafnan slitnað stjórnarsamstarf Fram- sóknarflokksins við aðra flokka um skeið mismunandi lengi eftir (ástæðum. Framsóknarflokkuriinn Ihefur viljað halda sjálfum grund- velli kjördæmaskipunarinnar, og mæta nýjum viðhorfum með því að fjölga kjördæmum og kjöi- dæmakjörnum alþingismönnum, en allir aðrir flokkar hafa viljað innleiða hlutfallskosningar og uppbótaþingsæti. Hefur verið tek- izt á um þetta þrisvar unz svo er komið, að nú hafa verið inn- leiddar hlutfallskosningar í fáum, stórum kjördæmum. En þetta verða menn að hafa í huga, þegar sagt er frá þessu tímahili. Slitnaði nú — 1931 — stjórn- arsamstarfið við Alþýðuflokkinn um sinn og tókust menn á um kjördæmabreytinguna. í þeim sviptingum myndaðist loks sam- steypustjórn Framsóknarmanna og Sjálfstæðismanna um málamiðl un í kjördæmamálinu og kreppu- ráðstafanir, og sat hún á meðan stjórnarskrárbreytingunni var komið í höfn, sem ekki varð fyrr en á árinu 1933. Á þessum árum | voru sett lög um kreppuláuasjóð j vegna landbúnaðarins, og lög um byggingarsamvinnufélög, og er það, ásamt lögunum, um verka- mannabústaði, sem fjölluðu um byggingarsamvinnufélög ve-rka- manna, upphafið að áratuga langri þróun í löggjafarstarfsemi til stuðnings fbúðabyggingum í bæj- unum. Stjórn hinna vinnandi stétta. Ágreiningur varð í Framsókn- arflokknum um hvað gera skyldi, þega-r þessu tíma-bili lauk. Klofn- aði flokkurinn í árslok 1933 út af þess-um agreiningi og -fleira kom til, og efndu nokkrir leiðtogar Framsó'knarmanna til stétta-r- floklks bænda. Urðu miki-1 átök í kosningunum 1934. Lauk þeim svoj að Framsóknarflokkurinn og Alþýðuflokkurinn náðu meiri- Framhald a 6. síðu. Mynd þessi er tekin í flokksherberginu í Alþingl, skömmu eftir þingsetningu, talið frá vinstri, Hermann Jón asson, Eysteinn Jónsson, Gísli Guðmundsson, Jón Skaftason, Halldór SigurSsson, Karl Kristjánsson og Þórarinn Þórarinsson. (Tímamynd GE)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.