Tíminn - 16.12.1966, Blaðsíða 3
FOSTUDAGUlt 16. desember 1966
TfMINN
TIMANS
James Mason flaug nýlega til
Rómar í viðskiptaerindum. Sér
tíl ánægju og yndisauka bauð
Kona ein sem var nýkomin
frá tannlækni lézt af hjarta-
slagi. Úrskurður líkskoðarans
var sá, að hún hafi dáið af
hræðslu við að láta rífa úr
sér allar tennur. Hann sagði
ennfremur. „Margar manneskj
ur eru hræddar við að fara til
tannlæknis, en aðeins örlítið
brot manna verður þetta mikið
skelkaður. Konan hafði háan
blóðþrýsting og við hræðsluna
hafi hann aukizt svo, að hjart
að hafi ekki þolað álagið."
Síðastliðinn þriðjudag hélt
félag eitt í Danmörku, sem
nefnir sig Demokratisk alli-
ance, fund í Kaupmannahöfn.
Tiiefnið var það, að þeir höfðu
boðið nefnd frá Suður Víet-
nam tii Hafnar, og átti fundur-
inn að vera, að sögn forráða-
manna félagsins, til þeiss að
skýra sjánarmið ríkisstjómar
Suður-Vietnam í hinu ill-
ræmda stríði, sem þar er háð.
Við innganginn var reynt eftir
beztu getu að flokka úr beztu
sauðina, það er að segja stuðn
ingsmenn Demokratisk alli-
ance, en það tókst ekki betur
en svo, að skömmu eftir að
fundur var settur logaði allt
í slagsmálum. Bombum, sem
gáfu frá sér fnyk einn ferleg-
an, 'var þeytt af kappi út um
allan sal, tómatar og egg voru
og á lofti. Varð að kalla á lög-
regluna til að skakfca leikinn.
Var fundi slitig í flýti, margir
voru handteknr, og margir
slösuðust og voru fluttir á spít
ala til aðgerðar.
Eisenhower fyrrverandi Banda
ríkjaforseti gengst undir upp-
skurð á næstunni. Það á að fjar
lægja gallblöðruna úr sjúklingn
um, en aðgerðin verður gerð á
Walter Reed hersjúkralhúsinu í
Washington. í nóvembermán-
uði á síðasta ári fékk Eisenhow-
er slag.
hann eitt kvöldið japanskii feg
urðardís Yoshiko að nafni út
að borða. Yoshiko lék á móti
Sean Connery í myndmni ,,You
Meirihlutí franskra lækna
hefur komizt að mjög athyglis
verðri niðurstöðu í sambandi
við umferðarslys. Þeir halda
því fram, ag ekki beri að hafa
neinn hámatksraða á þjóðveg
um í Frakklandi, og að öku-
menn sem aki hægt orsaki
fleiri umferðarslys, heldur en
þeir, sem aki hratt. Það er álit
læknanna, að hægfara ökutæki
orsaki oft umferðarhnúta, og
í þeim festist jafnt þeir sem
aka hægt og þeir, sem vilji aka
only live twice“, en nú leikur
hún á mótí bróður hans í ann-
arri mynd, sem er einnig í
James Bond stíl-
hraðar og eru jafnvel að flýta
sér. Tafimar, sem af þessu hljót
ist geri ökumennina ergilega,
taugaóstyrka og þreytta. Þeir
\ missa hið örugga vald, sem
þeir hafa haft yfir bílnum
vegna taugaóstyrksins, og þann
ig eru miklu meiri líkur á því,
að þeir valdi umferðarslysum
heldur en ella. Þetta er álit
53% þeirra 20.000 franskra
lækna, sem voru spurðir að
því, hvort þeir álitu að hafa
ætti ákveðinn hámarkshraða á
vegum úti- Tveir af hverjum
fimm læknum voru hlynntir
hraðatakmörkunum. Þeir segja
að slysin verði alvarlegri eftir
því sem hraðinn er meiri, og
að flestir ökumenn viti ekki
hvemig stjóma beri ökutæki
sínu eftír að þeir eru komnir
yfir vissan hraða. Þeir segja
sömuleiðis ,að 95 km. hraði á
klst. sé nógur hraði fyrir hvern
sem er.
Brezka drottningarmóðirin
gekkst nýlega undir uppskurð
á sjúkrahúsi einu í Englandi.
Henni líður eftir at.vikum vel
eftir uppskurðinn. Hin fyrrver
andi drottning Elisabel hefur
verið mjög vin^æl og bíður
brezka þjóðin þess með óþreyju
að hún fái fullan bata.
Læknir einn í Manchester
hringdi fjögur neyðarsímtöl, til
þess að koma sjúkling, sem
hafði fengið hjartaslag á spít
ala. Þrír spítalanna voru full
ir, fjórði spítalinn reyndist
hafa autt rúm fyrir sjúkling-
inn, en því miður var það of
seint, sjúklingurinn var látínn.
Þetta er aðeins eitt af mörg-
um tílfellum segir dr. Brian
Livesley í blaðagrein um málið,
þar sem hann sakar ríkisstjórn
ina fyrír vanrækslu í heilbrigð
ismálum þjóðarinnar.
Spánskur prins Luis Alfonso
de Baviera y Mesias fórst í
bílslysi s. 1. sunnudag. Sat
hann við hliðina á ökumanni í
kappakstursbíl þegar bíllinn
skyndilega rann út af veginum
og niður t gljúfur, sem var
fyrir utan veginn. Ökumaður-
inn lést einnjg.
Vörubíl, sem á voru 2.000.
000 rakvélablaða var stolið í
Englandi fryir skömmu. Farm
urinn var metínn á 8-400.00
krónur.
Cassius Clay var.nýlega kjör mynd af honum og næsta kcppi iíinn, Ernie Terrcl. Clay er til
inn íþróttamaður ársins af UP naut hans um liemismeistaratit hægri á myndinni.
og af því tilefni birtum við
KYIMNIZT
KJÖRUM
AB
GERIZT
FÉLAGS-
MENN
AB
> 1
TÓLF
BAK VIÐ
BYRGÐA
GLUGGA
eftir Grétu Sigfúsdóttir
Raunsönn ástarsaga frá
hernámsárunum 1 Noregi.
fél.m.verð kr. 295.00.
MANNÞING
eftir Indriða G. Þorsteinsson.
fél.m.verð kr. 195.00.
KONUR
eftir Svövu Jakobsdóttur.
fél.m.verð kr. 165.00.
TVÆR BAND-
INGJAGÖGUR
éftir Jón Dan.
fél.m'.verð l|r. 130.00-.
TVÖ LEIKRIT
eftir Jökul Jakobsson.
fél.raverð kr. 235.00.
VIÐ
MORGUNSÓL
eftir Stefán Jónsson.
fél.m.verð kr. 235.00.
LJÓSIÐ GÓÐA
Karl Bjarnhof.
fél.m.verð kr. 265.00.
FÖLNA
STJÖRNUR
Karl Bjarnhof.
fél.m.verð kr. 130.00.
DEILD 7
Valeriy Tarsis.
fél.m.verð kr. 125.00.
HLÉBARÐINN
Giuseppi di Lampedusa.
fél.m.verð kr. 235.00.
HÚN ANTÓNÍA
M(N
Willa Cather,
fél.m.verð kr. 265.00.
KLAKAHÖLLIN
Tarjei Vesaas.
fél.m.verð kr. 195.00.
NJÓSNARINN,
sem kom inn úr kuldanum
John le Carré.
fél.m.verð kr. 195.00.
NÓTT I
LISSABON
Erich Maria Remarque.
fél.m.verð kr. 195.00.
ALMENNA
BÚKAFÉLAGIÐ