Tíminn - 16.12.1966, Page 10

Tíminn - 16.12.1966, Page 10
10 TÍMiNN INNISKÓRNIR FRÁ IÐUNNI ERU FALLEGIR, ÖDÝRIR OG ÞÆGILEGIR. ÚTSÖLUSTAÐIR: SÍS AUSTURSTRÆTI OG KAUPFÉLÖGIN UM LAND ALLT. *ÖLDIN SAUTJANDA Ný „Öld” hefur bætzt við þær sex, sem fyrir voru, Öldin sautjjánda, tekin saman af Jóni Helgasyni. Þetta nýja bindi gerir skil sögu vorri í heila öld, 1601 - 1700 Það er að sjálfsögðu í nákvæmlega sama formi ogfyrri bindi verksins: byggt upp sem samtíma fréttabiað og prýtt fjölda mynda. IVIá fullyrða, að það muni ekki falla lesendum síður í geð en fyrri bindi verksins. árin 1601-1700 *ÖLDIN ATJANDA 1701-1800 Lifandi saga liðinna atburða í máli og myndum ÖLDIN SEM LEID l-ll •• 1801-1900 ÖLDIN OKKAR l-ll • 1901-1950 „Aldirnar" eru tvímælalaust vinsælasta ritverk, sem út hefur komih á íslenzku, jafneftirsótt af konum sem körlurn, ungum sem öldnum. Þær eru nú orðnar samtals sjö bindi,og gera skil sögu vorri í sam- fleytt 350 ár i hinu lífræna formi nútíma fréttablaðs. Samanlögö stærð bókanna samsvarar nálega 4000 venjulegum bókarsíðum. Myndir eru hátt i 2000 að tölu, og er hér um að ræða einstætt og mjög fjölbreytt safn íslenzkra mynda. „Aldlrnar” fást nu allar, bæði vcrkiö i hcild og einstök bindi. Verð cldri bindanna scx án söluskntts er kr. 410,00 hvert bindi, cn nýja hindisins kr. 520,00. Vcrð vcrksins i heild, sjö binda er kr. 3.204,00 að mcðtöldum söluskatti. Eignizt „Aldirnar" allar, gætið þess að yður vanti ekki einstök bindi verksins, sem er alls sjö bindi. Nú er tækifærið! IÐUNN Skeggjagötu 1 - Símar 12923 og 19156 Víð seljum ”Aldirnar"með hagstæöum ,afborgunarkjörum FOSTUDAGUK 16. desember 1966 S(| 1880 ENGINN IJÓLAKÖTTINN Ef þér komið eða símið til okkar JÓLA HERRAVÖRUR við allra hæfi á ,hagstæðu verð!. Leitið upplýsinga hjá deildarsfjóra. Sendum gegn póstkröfu. Hröð og góð afgreiðsla. Skódeild AKUREYRI Sími 21-400 — Símnefni K.E.A. BÆNDUR Brauðhúsið LAUGAVEGI 126. K. N. Z. Smurf brauð SALTSTEINNINN $ Sniftur $ Coektailsnitfur fæst í kaupfélögum $ Brauðtertur um land allt. S I M 1 2-46-31. ALISTAIR MACLEAN L Ný bók eftir metsöluliiifundinn ALISTAIR MACLEAN er komin á markaS- inn. Hún heitir: Síðasta skip frá Singapore Segir þar frá því, er síðasta vígi Breta í Asíu, Singapore, féll í hendur Japönum í síöustu f’heimsstyrjöld. En meginefni bókarinnar er frásögn af flótta síöasta fólksins, er komst undan, þegar borgin | féll. Gerist sú saga bæði á sjó og landi, og er frásögnin æsispennandi, eins og vænta má frá hendi þessa höfundar. Áffur cru komnar Cf efflrlaldar bækur efflr þennan vlnsæla höfund: Byssurnar í Navarone Nóttin langa Skip hans hátignar Ödysseifur Til móts viff gullskipið Neyffarkall frá norffurskauti Á valdi óttans Ofantaldar Uækur fást tijá bóksölum um land allt. Scndum elnnlg buÆargjaldsfrltt gegn póstkröfu. VerS bókanna er kr. 265,00—325,00 án sölnskatts. Seljuin gegn afborgunum. IÐUNN — Skeggjagötu 1 — Símar: 12923 og 19156

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.