Tíminn - 16.12.1966, Qupperneq 12

Tíminn - 16.12.1966, Qupperneq 12
. . . ræsir bílinn YRILL AVECI 170 - SIM( 12260 Fyrsta flokks rafgeymir sem fullnægir ströngustu kröfum FOSTUDAGUR 16. desember 1966 í bókinni HÓFADYNUR eru 100 hestamyndir eftir Haildór Pétursson, listmálara7 við Ijóð og sögur sem Andrés Björnsson og Kristján Eldjárn hafa vaiið eftir marga helztu ritsniilinga þjóðarinnar. — Þetta er bók sem ekki má vanta á nokkurt ísienzkt heimili. — LITBRÁ HF. Auglýsing um umferð í Keflavík Á timabilinu 17.—24. desember verða bifreiðastöð- ur bannaðar í Keflavík vestan megin Hafnargötu frá Aðalgötu að Vatnsnesvegi, nema á sérstaklega merktum bifreiðastæðum við hús nr. 36. Keflavík 14. desember 1966, Bæiarfógetinn í Keflavík. Tvær brezkar stúlkur við háskólanám, sem geta bjargað sér á íslenzku óska eftir að dveljast á íslenzku sveitaheimili um jólin — helzt ekki báðar á sama heimili. Þeir, sem mundu vilja hjálpa, vinsamlegast hafið samband við Nýja Garð, sími 14 7 89 herb. 45. Rauðnösóttur foli 4ra vetra, stuttfextur, ómarkaður, ættaður úr Land eyjum, tapaðist frá Kjalarnesi. Þeir, sem hafa orðið hans varir, vinsamlegast láti vita í síma 22707. Fondurbækur ÆSKUNNAR: Ævintýri barnanna 24 beimsfræg ævintýri og 172 myndir. Kísubörnin kátu eftir Walt Disney 4 útgáfa. Gaukur verður hetja eftir Hannes J. Magnússon. Miðnætursónatan eftir Þórunni Elfu. Annalísa í erfiðleikum eftir Tove Ditlevsen. Siðurvegarar eftir Bernhard Stokke. Pappamunir I, og Pappír I. Skaðaveður 1886-1890. Husqvarna eldavélin er ómissandi í hverju nútíma eldhúsi — þar fer saman nýtízkulegt útlit og allt það, sem tækni nútím- ans getur gert til þess að matargerðin verði húsmóðurinni auð- veld og ánægjuleg. — Hu%qvarna eldavélar fást bæði sambyggðar og með sérbyggðum bökunarofni. Leiðarvísir á íslenzku, ásamt fjölda mataruppskrifta, fylgir.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.