Tíminn - 16.12.1966, Side 16
Húsnædismálastjórn þurfti 134 milljénir - Fékk til ráðstÖfunar S8 mifljónir:
rfiðieikar húsbyggjenda lík-
iega aldrei meiri en einmitt nú
Að óbreyttu ástandi getur maður, er byrjar húsbyggingu nú, ekki gert ráð fyrir láni fyrr en 1968 eða 1969
SJ—Reykjavík, finimtudag.
Það hefur verið furðu hljótt um þá staðreynd, að Húsnæðismála-
stjórn hafði nú við liaustúthlutun ekki nærri nógu mikið fé til ráð*
stöfunar, og gat ekki lánað nema tæplega helmtogi þeirra, sem áttn
nýjar lánshæfar umsóknir. Á þessu stlgi er ómögulegt að gera sér
grein fyrir afleiðingunum, en þaer geta sennilega orðið geigvænlegar
lijá mörgum einstakllngum og byggingarfélögum. Trmhm fór þess á
leit við Hannes Pálsson, sem á sæti í úthluttmamefndinni, að ræða
þessi alvarlegu mál.
Unnið að byggingu ibúðahúss.
Tímamynd—GE.
— í lögunum um Húsnæðismála
stofnunina, sagði Hannes, er gert
ráð fyrir lánveitingu vor og haust
Haustlánaveitingu er nú nýlokið
og hafa alls verið veittar 152 mill
jónir, þar af 84 miljónir til þeirra
sem höfðu fengið fyrrihlutalán í
vor. Hefur þá verið ráðstafað til
nýrra lána 68 milljónum. Þar af
eru rúml. 28 milljónir sem gert
er ráð fyrir ag greiðist af tekjum
ársins 1967- Samkvæmt áætlun
veðdeildarinnar eru heildartekjur
Byggingarsjóðs árið 1966 ca. 360
milljónir kró.na. í haustúthlutun-
inni 1965 var gengið nokkuð inn
á fjárveitingu ársins 1966 og þar
af leiðandi kom þetta fé ekki allt
til ráðstöfunar í vor- og haustút-
hlutuninni í ár.
Forstöðumaður veðdeildarinnar,
Þingmaður sviptur at-
kvæðisrétti á Alþingi!
TK-Reykjavík, fimmtudag.
Það bar við á Alþingi í dag við
atkvæðagreiðslu eftir þriðju um
ræðu fjárlaga fyrir 1967, að for
set' sameinaðs þings, Birgir Finns
son, kvað upp þann úrskurð, að
Sigurvin Einarssyni, 3ja þingmanni
Vestfjarðakjördæmis væri ó- j
heimil þátttaká í atkvæðagreiðslu I
nm t'llögu er hann hafði flutt um
350 þús. króna fjárveitingu til að
byggja nýja kirkju í Saurbæ á
Rauðasandi í stað þcirrar, sem
fauk. Vitnaði forseti til ákvæða
þingskapa þar icm svo er fyrir j
mælt, að þingitiaður megi ekki!
greiða atkvæði með fjárvcitingu ■
til sjáifs sín.
Mál þetta er þannig vaxið, að
kirkjan í Saurbæ á Rauðasandi
fauk í ofviðri. Kirkjan var bænda
kirkja. Sigurvin Eitjarsson er eig
andi Saurbæjar. Söfnuðurinn hef
ur hins vegar haft mikinn áhuga
á að kirkjan verði endurbyggð og
yfirtekin af söfnuðinum. Sendi
safnaðarnefndin erindi til fjár
veitinganefndar Alþingis í haust og
æskti fjárveitingar til endurbygg
ingar kirkjunnar. Fjárveitinga-
ÍIA LÆKNAD 2 TEG-
ilHDIR KRABBAMEINS!
NTB—Lundúnum, fimmtudag.
Ný efnafræðileg meðhöndlun
sem í vissum tilfellum getur
llkomlega læknað tvær teg
rjndir krabbamejns, hefur
verið notuð j Bretlandi í ár með
mjög góðum árangri. Efni þetta
getur einnig dregið úr vexti
nnarra krabbameinsemda, þótt
ekki leiði til fullkomins bata,
sagði prófesor Alexander Hadd
ow, forseti Alþjóða krabba-
meinssambandsins í dag.
Prófessor Alexander, sem er
einn af fremstu krabbameins-
sérfræðingum heims sagði, að
áðurnefndri meðhöndlun hefði
verið beint gegn „choriocar-
cinom“ krabbategundð em ein
stöku sinnnum kemur fram eft-
ir barnsburð og gegn „lymfom’1
krabbategund, sem éinkum hef
ar þjáð börn í Afríku.
Að því er fyrrnefndu krabba
meinstegundina varðar, hefur i
80% tilfella náðst alger bati.
en í síðarnefnda tilfellinu að-
eins 16%.
í hvorugu tilfellinu er nauð-
synlegt, að meðhöndluninni sé
beitt í upphafi sjúkdémsins.
Þessar staðreyndir hafa fyllt
okkur bjartýni og von með til
liti til framtíðarinnar, sagði pró
fessorinn.
Framhald á bls. 14
J
nefnd sinnti ekki þessu erindi.
Þegar ljóst var að fjárveitinga-
nefnd ætlaði ekki að sinna þessu
erindi tóik Sigurvin upp beiðni
safnaðarnefndarinnar og flutti
breytingartillögu við lokaaf-
greiðslu fjárlaganna um 35Ö þús.
króna fjárveitingu. Það var um
þessa tillögu, sem Birgir Finnsson
i úrskurðaði, að Sigurvin hefði ekki
! atkvæðisrétt.
Singurvin Einarsson mótmælti
þegar og rakti málið og skýrði frá
erindi safnaðarins til Alþingis og
öllum ætti að vera ljóst, að hann
hefði engan fjárhagslegan ávinn
ing af þessari fjárveitingu.
Mikill kurr var í þingsalnum og
mótmæltu þingmenn úrskurði for
seta úr sætum sínum. Forseti bar
tillöguna um fjárveitingu síðan
undir atkvæði og var krafizt nafna
kalls. Gerðu margir þingmenn
grein fyrir atkvæði sínu.
Björn Jónsson sagði, að þingmað
ur t^efði ranglega verið sviptur
atkvæði sínu og því segði hann
já
I-Ialldór E Sigurðsson benti á,
að þag væri mjög algengt að fjár
veitinganefnd veitti fc til bænda
kirkna, um það væru mörg dæmi.
en í öllum þeim tilvikum, eins og
yrði í þessu. t'ærð'ist bændakirkjan
til ,safnaðarins og yrði safn-
aðarkirkja. Þess vegna væri
úrskurður forseta furðulegur.
Framhald á bls. 14
sem sér um reikningshald Bygg
ingarsjóðs, taldí, að ratmvenilega
væri ekki tfl ráðstöfunar nema ca.
120 miljónrr af tekjum ársins
1966.
Þegar gengið var til lánveitinga
seint í nóvember, þá voru á skrá,
miðað við 12. nóv. sl. 980 lánshæf
ar umsóknir, sem að enga lánveit
ingu höfðu fengið áður. Til þess
að veita þessu fólki bálft lán, mið
að við hámarkslán 280 þúsund,
hefði þurft rúml. 134 miljónir kr.
Af þessu er Ijóst, að þrátt fyrir
að allmikið væii gripið til tekna
ársins 1967, þá hefur ekki verið
hægt að fullnægja nema tæpl.
50% af þörfínni. Nú er ákveðið f
lögum, að láirið skuli borgað út
í tvennu lagi, og komst sú lag».
breyting á fyrrr stutfcn. Þetta heí
ur það í for með sér, að skipta
verður lánunum því sem hæst tfl
belminga, og veldur því, að nær
belmingur lánshæfra umsókna Egg
ur eroiþá, án þess að bafa fengið
nokkra fyrirgreiðslu. Þetta kemtrr
sér að sjálfsögðu afar iíla fyrir
fólk, því að yfirleitt hefur maður
orðið var við það, að fólk hefur
gert ráð fyrir að fá fyrri hluta láns
ins greiddan fyrir áramót. Við
tvær undanfarandi úthlutanir hef
ur verið hægt að fullnægja eftir
spurn á þann veg, að veita allar
eftirstöðvar og hálft lánið til þeirra
sem ekkert höfðu fengið.
Það var fyrirsjáanlegt strax sl.
vor, að nægilegt fé myndi ekki
vera fyrir hendi þrátt fyrir að
tekizt hefði að fullnægja eftirspurn
lána haustið ‘65 og vorið ‘66 sem
Framhald á bls. 14.
Fjárlög fyrir 1967
afgreidd á Alþingi
TK-Reykjavík, fimmtudag.
Lokaafgreiðsla fjárlaga,
atkvæðagreiðsla eftir 3ju
umræðu, fór fram í samein-
uðu Alþingi í dag. Állar
breytingatillögur stjórnar-
andstöðunnar voru felldar,
og frumvarpig afgreitt sem
lög nieð breytingum meiri-
hlutans. Nafnaköll um til-
lögur stjórnarandstöðunnar
voru tíðar.
Meðal tillagna, sem felld
ar voru má geta tillögu frá
Halldóri Ásgrímssyni Ey-
steini Jónssyni, Lúðvík
Jósepssyni og Páli Þorsteir'-
syni um 500 þús. króna
fjárveitingu til að gera laxa
stiga í Lagarfossi. Ennfr.em-
ur tillögu Framsóknar-
manna að verja 47 milljón-
um af tekjuafgangi þessa
árs til vegamála. Tillögu
' Framhald á bls. >4