Tíminn - 24.12.1966, Síða 12

Tíminn - 24.12.1966, Síða 12
12 TT TÍMINN LAUGARDAGUR 24. desember 1966 Nú er rétti tíminn til að panta til að tryggja afgreiðslu stofnlána og tímanlega afhendingu BÆNDUR: Massey Ferguson dráttarvélarnar hafa um langt skeið verið mest seldu dráttarvélarnar hér á landi, sem og á hinum Norðurlöndunum. Vinsæld ir Massey Ferguson dráttarvélanna liggja fyrst og fremst í eftirföldum kostum: Framúrskarandi ræsiöryggi, gangöryggi, miklum vinnuhraða, |ip- urleika og litlum viðhaldskostnaði. Massey Fer- guson dráttarvélarnar eru framleiddar í mörgum stærðum og gerðum, við höfum því vélina, sem hentar yður. — Leitið upplýsinga. MF 203 er eins konar , heavy-duty" gerð af MF 135 og hefur power-stýrj. flutningaskúffan ómissandi til á smávöru og mjólk. FE 35 árgerðir '58 og '59 uppgerðar, á nýjum dekkjum með nýja rafgeyma, fást á mjög hagstæðu verði. Mil master moksturstæki og 12 tinda Mil hey- kvíslin er hverjum bónda ómissandi. Serigstad sláttutætarinn hefur minnstu aflþörf miðað við afköst af sláttutæturum á markaðnum samkvæmt prófunum norsku verkfæranefndarinnar. Brynningartæki ódýr — vönduð Hliðartengdar eða beizlitengdar BUSATIC sláttu- vélar með venjulegri greiðu eða fingralausri tveggja Ijáa greiðunni frægu. Kyllingstad plóga og herfi þekkja allir fyrir af- burða endingu. ATHUGIÐ: Verðhækkanir verða á sumum ofan- skráðum tækjum á komandi ári. Reynið þvi að eignast tækin á þessa árs verði- SUÐURLANDSBRAUT 6 - SÍMI 38540-

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.