Tíminn - 24.12.1966, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.12.1966, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 24. desember 1966 TÍMINW 7 Tónabíó Skot í myrkri f Tónabíói verður sýnd mynd-i in Skot í myrkri, og er hún í svip-j uðum dúr og „Bleiki pardusinn", fjallar um hinn Maufalega og óheppna lögreglufulltrúa Clouseau *em leikinn er af vinsæla gam- anleikaranum Peter Sellers. Clau- seau hefur verið fenginn til að rannsaka morð sem framið hefur verið á heimiii áhrifamikils auð- manns Benjamins Ballon. Grunur( feliur strax á þjónustustúlkuna Mariu, en Clouseau er sannfærð- ur um saMeysi hennar, enda er i hann hka bálskotinn í henni, og fær því framgengt að henni er sieppt úr varðlhaldi. Snýr hún þá aftur heim á setur Ballons, en ekki er ein báran stök, annað morð framið og aftur benda allar líkur til þess að þar hafi Maria verið að verM. Hún er hneppt í fangelsi, en douseau tekst að fá hana lábna lausa, og njósnar um ferðir hennar, og gerast þá ýmsir spaugilegir atburðir. Finnur hann Maríu í nektarbúðum, og segir hún honum að stalla hennar Dudu sem einnig sé stofuþerna hjá Balion hjónunum hafi fundizt myrt þarna í nektarbúðunum. Það má varla á tæpara standa, Dreyfus lögreglustjóri er að koma þarna með heila hersingu af lögreglu- þjónum tii að taka Maríu fasta, og Clouseau getur rétt með naum- indum komið stúlkunni út í bíl sinn, og aka þau nú' alls nakin um borgina, þar sem þau lenda í umferðarstöðvun, og vekja miMa athygli vegfarenda eins og gefur að sMlja. María er nú teMn föst Audrey Hepburn í hlutverki Elizu Doolittle, Austu rbæja rbíó: My fair Kvikmyndin My fair lady, sem hefur farið sigurför viða um lönd og ihlotið 8 Oscarsverðlaun verður sýnd í Austurbæjarbíói um þessi jól, og væntanlega talsvert leng- ur, en fjöldi fólks hefur lengi beð- ið eftir henni. Það er eiginlega algjör óþarfi að rekja efni þess- arar vinsælu kvikmyndar, flestum er mæta vel kunnugt um litlu óhreinu blómasölustúlkuna Elizu Doolittle, sem breyttist í fína hefðardömu fyrir tilstilli málfræð ingsins Higgins. Það var hinn meinfyndni og bráðgáfaði Georg Bemhard Shaw, sem skóp þessa skemmtilegu sögu undir nafninu Pygmalion, en Alan Jay Lerner lady og Frederik Loewe breytti henni í hinn hrífandi söngleik, sem fyrst Var settur á svið í New York árið 1956 og hefur farið sigurför um allan heim, og var m.a. sýndur hér í Þjóðleikhúsinu við metað- só’kn fyrir röskum 4 árum. Nú fáum við sem sagt að sjá Elizu Doolittle á hvíta tjaldinu, leikna af hinni frægu og undurfögru Audrey Hepburn, sem sögð er gera henni mjög skemmtileg skil. Higgins er leikinn af Rex Harri- son, og aðrir aðalleikendur eru Stanley Holloway, Wilfred Hyde- White og Gladys Cooper. Myndin er flutt með Islenzkum texta Lofts GuðmiMidssonar. Viðureign í MáralandL Lögreglufulltrúinn Clouseau og lögreglustjórlnn Dreyfus. í þriðja skiptið, og Dreyfus lög- regiustjóri tekur rannsókn máls- ins úr höndiun fulltrúa síns, en sér sig tilneyddan til að fela hon- um það aftur, en einmitt um þær mundir er fjórða morðið framið á setri Ballons. En Clouseau, sem er sannfærður um sakleysi Maríu og er jafnframt mjög ástfanginn af henni, tekst að finna morðingj- ann og öjlast ástir Maríu, en það gerist ekki fyrirhafnarlaust. Bæjarbíó: LEÐURBLAKAN Bæjarbíó sýnir um jólin nýja danska mynd, sem gerð er eftir ; óperettunni Leðurblakan eftir j Strauss.. Mynd þessi var frumsýnd I í ágúst sl. og hlaut frábæra dóma. Beztu leikarar Dana koma þarna fram, m.a. Ghita Nörby, Paul Reirhard, Hoiger Juul Hansen og Grethe Mogensen, svo að nokkuð sé nefnt, en auk þess koma þarna fram fjölmargfr söngvarar og dans arar m.a. hafnfirzki listdansarinn Jón Valgeir. Efnisþráðurinn er i suttu máli þessi. Vinimir Gabrí el von Eisenstein og dr. Falke hafa verið á kjötkveðjuhátíð, og eru nokkuð hátt uppi, er þeir halda heimleiðis, Falk í leður- blökugervi. Einhverra hluta vegna skilur von Eisenstein vin sinn eft- ir i skemmtigarði einum og þar sofnar hann svefni hinna réttlátu í Leðurblökugervinu, og daginn eftir gerir fína fólMð í borginni óspart grín af honum fyrir bragð- ið. Falke hyggur á hefndir og Hafnarfjarðarbíó: Ein stúika og 39 sjómenn Ein stúlka og 39 sjómenn heit- ir jólamyndin í Hafnarfjarðarbíói. Þetta er sprellfjömg og bráð- skemmtileg dönsk gamanmynd, og eins og nafnið bendir til fjallar hún um stúlku, sem hefur hvorki meira né minna en 39 sjómenn í kringum sig. Þessi stúlka er loft- skeytamaður á skipi, bráðlagleg og sjarmerandi og eins og gefur að skilja lendir hún í ótal ást- arævintýrum úti á rúmsjó. En ekki vitum við, hver af þessum 39 sjómönnum verður hlutskarp- astur í keppninni um hana. Að- alhlutverkið leikur Birgit Sadolin, og meðal annarra leikara má nefna Ove Sprogöe og Axel Strö- by. Kvikmyndin er gerð eftir sam nefndri danskri metsölubók. Eisenstein er dæmdur í 10 daga fangelsi fyrir að hafa talað illa um fursta nokkurn.. Rússneski í prinsinn Orloffsky hefur fengið dr. Falke til að undirbúa skemmti| atriði í veizlu milkiUi, sem hann, ætlar að halda, og þama verður Falk að hefnd sinni. .. Leðurblakan eftir Strauas hef- ur löngum verið köliuð drottning óperettunnar, tónlistin er yndis- leg og hrífandi, og efnið bráð- fyndið, eins og þeir muna, er sáu Leðurblökuna hér í Þjóðleikhús- inu á ámnum . tekst að ná sér niðri á vini sín- í veizlu rússneska prinsins Orloffsky. A myndinni sézt (slenzkl Ustdans- um, og fær kærkomið tækifæri er arinn Jón Valgeir í hlutverkl sínu. Kópvaogsbíó: Stulkan og milljónerinn Danskar gamanmyndir h'afa löngum átt miklum vinsældum að fagna hér á landi, og mynd sú, sem Kópavogsbíó sýnir nú um jólin, er sögð með þeim albeztu, er Danir hafi framleitt. Hún heit- ir Stúikan og milljónerinn og í aðalhlutverkum eru Dirch Pass- er og Marlene Schwarts. Aðaisögu hetjan er Jens Möller auðugur forstjóri og eigandi stórs verzl- unarfyrirtækis, og liíir hann áhyggjulausu lífi, ókvæntur, en i hefur þjón og einkabflstjóra til að sjá um heimilishaldið og skrif- stofustjóra til að sjá um verzl- unarfyrirtækið. Allt leikur í lyndi,r þar til Jens fær fyrir slysni leir- kúlu í höfuðið og missir við það minni. Af gögnum, sem hann finn ur í jakka, sem honum er feng- inn kemst hann að raun um að hann heiti Sand, eigi konu og 5 jbörn, en standi í þrasi vegna hjónaskilnaðar. Lifir nú Jens sem Hinn frægi danski gamanleikari Dirch Passer í hlutverkl sínu. Sand um hríð, og kynnist þá Marlene, sem er þekktur píanó- leikari. Hann hefur ekki .. jgmynd um, að þau hafi verið gift, en slitið sambúðinni fyrir tveimur ár um. Af tilviljun hittir Jens einka- bílstjóra sinn, sem færir honum heim sanninn um, hver hann sé í raun og vem. Hann snýr því aft- ur til síns heima, kemst að því að fyrirtækið er í mesta ólestri og tekur sig til við að vinna það upp. Hann heldur þó áfram að umgangast Marlene. Skömmu síð- ar fær hann að vita, að Marlene er eiginkona hans, og þau hafi aldrei verið skilin að lögum. Flýt- ir hann sér þá á fund hennar og vill taka þráðinn upp að nýju, en á leiðinni til hennar fær hann annað höfuðhögg og gleymir öllo. En við skulum vona, að elsteend- urnir nái saman eins og í öllum góðum sögum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.