Tíminn - 24.12.1966, Blaðsíða 8
/
10
m rÍMINN
LAUGARDAGUR 24. desember 1966
DENNI
D/EMALAUSI
— Svona margar gjaflr fá all
ir krakkar sem eru eins þægir
og ég. — Svo óska ég öllum
góðu krökkunum gleðilegra jóla,
svo byrjum við a3 rífa upp dótið.
í dag er laugardagurinn 24.
desember — ASfangadagur
jóla.
Árdegisháflæði í Rvík kl. 3,04
Tungl í hásuðri kl. 22.01
KeiUugszla
ir Slysavarðstofan Hellsuverndarstöð
Innl er opin allan sólarhrlnginn clm'
21230, aðeins móttaka slasaðra
if Næturlæknir kl 18 - 8
stml: 21230
•ft Neyðarvaktln: Stmi 11510, oplð
hvern virkan dag, frá kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12.
Upplýsingar om Læknaþjónustn <
borgtnni gefnar > slmsvara lækn1!
félags Reykjavíkui i slma 18888
Næturvarzla i Stórholti 1 er optr
frá mánudegi tll föstudags kL 21. á
kvöldtn tll 9 á morgnana Laugardaga
og helgldaga frá kl 16 á dag-
lnn til 10 á morgnana
Næturvörzlu í Reykiavík 24. des. —
31. des. annast Vesturbæjarapótek,
— Lyfjabúðin Iðunn.
Næturvörzlu í Keflavík 4Í4.12. og
25.12 annast Arnbjöm Ólafsson. 26.
12. og 27.12 annast Guðjón Klemens
son.
Helgidagavarzla í Hafnarf. 'aðfanga
dag og næturvarzla aðfaranótt 25.
des, annast Kristj.án Jóhannesson,
Smyrlahrauni 18, sími 50056.
Helgidagsvörzlu jóladag og nætur-
vörzlu aðfaranótt 26. des. annast
Eiríkur Bjömsson, Austurgötu 41,
sími 50235.
Siglinga
Skipadeild SÍS.
Arnarfell er £ Reykjavík. Jökulfell
fór 15. þ. m. frá Keflavík til
Camden. Dísarfell fór í gær frá
Rotterdam til íslands. LitlafeR er í
Reykjavík. HelgaiVll fór 21. þ. m.
frá Austfjörðum til Finnlands. Stapa
fell er í Reykjavík. IV^ælifell fór 21.
þ. m. frá Djúpavogi til Cork og
Antwerpen.
Skipaútgerð ríkisins.
Esja er í Reykjavík. Herjólfur er í
Reykjavík. Blikur er í Reykjavík.
Eimskipafélag íslands h. f.
Bakkafoss er væntanlegur til Rvk
um hádegið á morgun 24.12. frá
Kristiansand. Brúarfoss fer frá NY
í dag 23.12. til Rvlk. Dettifoss er í
Reykjavík. Fjallfoss fer frá Eski-
firði í dag 23.12. til Fáskrúðsfjarð
ar, Stöðvarfj., Norðfjarðar, Seyðis
fjarðar og Lysekil. Goðafoss kom
til Rvk í morgun 23.12. frá Kefla-
vík. Gullfoss fer frá Rvk kl. 22.00
26.12. til Amsterdam, Hamborgar og
Leith . Lagarfoss fór frá Reyðarf.
22.12. til Hull, Hamborgar, Kaupm.h.
Gautaborgar og Kristiansand. Mána
foss kom til Reykjavíkur 22.12 frá
London. Reykjafoss er í Hafnarfirði.
Selfoss fór frá Akranesi 20.12. til
Camden og NY. Skógafoss fór frá
Antw. 22.12. til Rotterdam, Hamiborg
ar og Rvk. Tungufoss er væntan
á Ytri-höfnina £ Rvk um kl. 13.00 á
morgun 24.12 frá NY. Askja fór
frá Hull 20.12. til Rvk. Rannö kom
tii Rvk. 22.12. frá Kotka. Agrotai
fór frá Seyðisfirði 22.12, til Avon-
mouth og Shorehamn. Dux fór frá
Rvk 21.12 til Húsavíkur, Raufarhafn
ar og Seyðisfjarðar. King Star fór
frá Norðfirði 20.12. til Árhus og.
Kaupmannah. Coolangatta fór frá
Eskifirði 20.12. til Riga. Joreefer fór
frá Rostock 22.12 til Norrköping.
Sæadler íor frá Hauga sund 20.12.
til Reykjavíkur. Marijetje Böhmer
fer frá London 28.12. til Hull og
Reykjavíkur. — Utan skrifstfoutíma
eru skipafréttir lesnar £ sjálfvirkum
símsvara 21466.
Hafskip h. f.
Langá er í Gautab. Laxá er í Vest-
mannaeyjum. Rangá er væntanleg til
Rt* á morgun. Selá er væntanleg
til Reykjavíkur á morgun. Seíá er
væntanleg til Rotterdam í dag. Britt
Ann er í Gautaborg.
Árttað heilla
— Allir í þorpinu tala u‘m lögleysu þá, — Nú segia menn, að sjálfur bankinn að flytja alla peninga sína frá þessum
sem hér veður uppi. sé ekki öruggur. Einn ríkur náungi ætlar stað.
— Já, það er rétt, fólk er mjög á — Hann fékk mig til þess að aka vagn
hyggiufuilt. inum fyrri sig og borgar mér hátt kaup.
— Þú seldir þessum manni þorpið. Já, lögsagnarumdncmi. Þeir vissu það, þegar íög og rétt. Hvers vegna? Það mun tím
Gullbrúðkaup áttu 17. desember s.
I. María Bjarnadóttir og Jón Ottason,
Akursbraut 27, Akranesi.
það var einskis virði, ég hafði beðið eftir
kaupanda í 25 ár.
— Þetta svæði snertir alls ekki okkar
þeir keyptu það.
— 'Hann hefur sezt hér að, utan við
inn skera út um.
Á meðan inn f frumskógunum. Dreki veit
ennþá ekkert um Bullets þorpið.
Þann 10. 12. voru gefin saman í
hjónaband af séra Birni Jónssyni i
Háteigskirkju, ungfrú Þuríður
j Sölvvadóttir og Bergsveinn Alfons-
! son. Heimili þeirra er að Sæviðar
| sundi 33.
i (Studio Guðmundar, Garðarstræi 8,
1 sími 20900).
eí't.ii* fairgi bragasnn