Alþýðublaðið - 07.04.1982, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 07.04.1982, Qupperneq 4
alþýðu ■ n FT'TT'M Miðvikudagur 7. apríl 1982 Útgefandi: Alþýöufiokkurinn. Framkvæ'mdastjórí: Jóhannes Guömundsson Stjórnmálaritstjóriog ábm. Jón Baldvin Hannibalsson. Ritstjórnarfulitrúi: Guömundur Arni Stefánsson. Blaðamaður: Þráinn Hallgrimsson. Gjaidkeri: Halldóra Jónsdóttir. Auglýsingar: Sigrlöur Guðmundsdóttir. Dreifingarstjóri: Siguröur Steinarsson. Ritstjórn og auglýsingar eru aö Siðumúla 11, Reykjavik, simi 81866. flskriftarsíminn er 81866 Höröur Zóphaniasson. Guömundur Arni Stefánsson. Jóna Ósk Guöjónsdóttir. Maria Asgeirsdóttir. FRAMBOÐSLISTI ALÞÝÐUFLOKKSINS ( HAFNARFIRÐI Fra mboðslisti Alþýðuflokks- ins I Hafnarfiröi var samþykkt- ur I einu hljóöi á fundi fulltrúa- ráös Alþýöuflokksfélaganna fyrirskömmu. Prófkjör var viö- haft hjá Alþýðuflokknum og fór þaö fram þann 5. og 7. febrúar s.I. og voru þátttakendur 850 talsins. Röð sjö efstu manna á listanum er i samræmi viö niö- urstööur prófkjörsins. Listinn er þannig skipaður: 1. Höröur Zóphanfasson, skóla- stjóri, Tjarnarbraut 13. 2. Guðmundur Arni Stefáns- son, ritstjórnarfulltrúi, Breiövangi 7. 3. Bragi Guðmundsson læknir, Fjóluhvammi 16. 4. Jóna Ósk Guðjónsdóttir, skrifstofumaður, öldutúni 6. 5. Marla Asgeirsdóttir, lyfja- fræðingur, Langeyrarvegi 11A. 6. Eyjólfur Sæmundsson, efna- verkfræðingur, Fagra- hvammi 7. 7. Grétar Þorleifsson, formað- ur Félags byggingarmanna, Alfaskeiði 84. 8. Dagbjört Sigurjónsdóttir, varaformaður Verka- kvennafélagsins Framtiðar- innar, Alfaskeiði 70. 9. Asgeir Úlfarsson, iðnnemi, Arnarhrauni 12. 10. Guðrún Emilsdóttir, hjúkr- unarfræöingur, Melholti 2. 11. Ema Friða Berg, skrifstofu- maður, Hjallabraut 37. 12. Sófus Berthelsen, verka- maður, Hringbraut 70. 13. Asta Sigurðardóttir, hús- móðir, Lækjarhvammi 20. 14. Svend Aage Malmberg, haf- fræöingur, Smyrlahrauni 56. 15. Jóhanna Linnet, nemi, Svöluhrauni 15. 16. Gylfi Ingvarsson, vélvirki, Garðavegi 5. 17. Guðfinna Vigfúsdóttir, hús- móðir, Víðivangi 8. 18. Guðmundur ólafsson, skip- stjóri, Hvaleyrarbraut 9. 19. Ingibjörg Sigurðardóttir, húsmóðir, Sævangi 1. 20. Jón Bergsson, verkfræðing- ur, Smárahvammi 4. 21. Guörún Guðmundsdóttir, verkakona, Hringbraut 80. 22. Þórður Þóröarson, fyrrver- andi bæjarfulltrúi, Háukinn. Alþýðuflokkurinn i Hafnar- firði hefur nú tvo bæjarfulltrúa af ellefu i bæjarstjóm. Aðeins munaði örfáum atkvæðum i slð- ustu kosningum, að flokkurinn fengi þriöja mann inn. Er bjart- sýni rikjandi hjá Alþýðuflokks- mönnum i Firðinum, ekki sist vegna mikillarþátttöku I próf- kjöri flokksins. Var Alþýðu- flokkurinn einasti flokkurinn i Hafnarfirði, sem viðhafði próf- kjör um skipan efstu sæta list- ans. Eyjóifur Sæmundsson. Grétar Þorleifsson. Dagbjört Sigurjónsdóttir. Asgeir Úlfarsson. Guörún Emilsdóttir. Erna Friöa Berg. Eiturregn í Indókína og flfganistan Dag einn i októbermánuöi 1980 sveimaöi flugvél langt yfir hliöum Khao Khouy fjallanna i suöur Laos. Þegar vélin tók aö nálgast þorpiö Long Sa, sá fólk i grenndinni aö aftan úr henni : þyrlaöist rauögult ský. Siöan féllu agnir tii jaröar, á hörund i- búa þorpsins og loftiö angaöi eins og brennandi pipar. Ma Hear, sem horföi á mistrið falla hægt yfir þorpið minntist þess, aö innan nokkurra minútna, voru allmargir ibúanna I þorp- inu — sem voru þúsund manns alls — orðnir' veikir. Þannig segir vikuritið Newsweek frá einni eiturárás Sovétmanna I SA-Asíu, en Itrekaöar full- yrðingar Bandarlkjamanna um eiturhernaö Sovétmanna hafa mjög beint augum fjölmiöla aö sllkum atvikum, sem Bandarikjamenn segja fjöl- mörg á siðustu árum. Þeir halda þvi fram, aö Sovétmenn beiti stööugt meiri eiturhernaöi til aö kæfa allt andóf i SA-Asíu og Afganistan. Sjúkdómseinkenni komu fljótt fram á ibúum Long Sa. Útbrot komu á hörund, sjón ibúanna fór versnandi, þeir fundu til ógleði og sumir bændur sem staddir voru úti á ökrum ældu blóði. Flestir ibúanna lifðu þetta af, en um það bil 40 manns létust af völdum árásarinnar. Bandarikjamenn hafa ásakað Sovétmenn um að rjúfa Genfar- sáttmálann frá 1925 og samn inginn um bann viö eiturhern- aði frá 1972, en undir þessa samninga báða hafa Sovétmenn skrifað. Bandarikjamenn telja sig hafa sannanir fyrir 432 árás- um, þar sem efnahernaði var beitt af Sovétmönnum og fylgi- fiskum þeirra i Indókina og Afganistan. A blaðamannafundi sagði að- stoðarutanrikisráðherrann, Walter Stoessel, að þúsundir manna hefðu látið lifið af völd- um þessara vopna eða borið varanlegan skaða af. 1 Afgan- istan hafa Sovétmenn beitt þessum vonum siöan i desem- ber 1979, þegar þeir réðust inn i landið. Sovétmenn hafa harðneitað þessum ásökunum. Fráttastofa þeirra TASS kallaði skýrslur Bandarikjastjórnar um þetta efni „lygar” og minnti Banda- rikjaménn á eiturvopn þeirra sjálfra i Vietnam striðinu. Sovétmenn hafa ásakað Banda- rikjamenn um að hafa látið u p p r e i s n a r m ö n n u m i Afganistan eiturvopn I hendur mmmmmmmmmmmmmBmmmmm^mmmm! og að þeir séu að undirbúa notk- un slikra vopna gegn Kúbu- mönnum og stjórnarandstæð- ingum i E1 Salvador. Eiturefni eru að margvislegri gerð, en hættulegustu vopnin eru að sögn hin svokölluðu mycoeiturefni sem ganga undir heitinu trichothen. Litið er vitað um þessi efni annað en sjúk- dómsáhrif þeirra. Þau valda hrörnun og dauða fruma i lifrik- inu. í mönnum valda þau hrörn- un i beinmerg, eitlum, innyflum og öðrum liffærum þ.a.m. geta þau eyðilagt æðaveggi likam- ans. Einnig geta þau skaðað storknunarhæfni blóös. Þegar þessum efnum er dreift i lofti, drepa þau fórnarlömbin á ör- skömmum tima. Það er haft eftir flóttamanni, May Xiong, i Hmong flóttamannabúðunum i Thailandi, að engar lifverur geti iifað af þessi efni eða eins og hann kemst að orði: „Ekkert lifir gult regn”. Þegar á árinu 1976 voru farnar að berast sögur af eitur- hernaði I Indókina: Orðrómur- inn var þá kominn frá Hmon^ ættflokknum, sem hafði flúiö fra hásléttum Laos inn i Thailand. Þesar sögusagnir voru ekki taldar áreiðanlegar i byrjun, en meöal þeirra sem lögðu á þær trúnað, var Dr. Amos Townend, sem var þá ofursti i bandariska flughernum. „Ég vissi að fólk af Hmong ættflokknum fór ekki með lygar,” segir hann. Þetta voru svo margar sögusagnir af svipuðum atvikum.” Siðar fóru flóttamenn frá Kambódiu að bera svipaðar sögur yfir landa- mærin. Ekki eru allir á eitt sáttir um ' þessar fullyröingar Bandarikja- stjórnar. Sumir gagnrýnendur stjórnarinnar á þingi telja, að nægar sannanir liggi fyrir um þessi efni til að taka af öll tvi- mæli um þátt Sovétmanna i eiturhernaði. Hins vegar benda aðrir á, að yfirlýsingar utanrikisráðuneytisins á siðustu vikum hafi sumar ekki verið ’ýkja trúverðugar og minna þar á unga Nicaragúabúann, sem átti að sanna þátt Sovétmanna og Kúbumanna i andófinu i E1 Salvador, Ýmsir visindamenn i Bandarikjunum hafa einnig dregið fullyrðingar utanrikis- ráðuneytisins i efa. Þeir benda á það, að stjórnvöld i Bandarlkj- unum hafi allt of fá áþreifanleg dæmi lagt fram um afleiðingar þessa hernaöar. Flóttamenn staðfesta ásakanir um stórfelldan efnahernað Sovétmanna Flóttamaður af Hmong ættflokki lýsir eituráhrifum á augu og brjósthol. mmmmmmmmmmmmmmmmmm

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.