Alþýðublaðið - 24.04.1982, Blaðsíða 6
6
FLOKKSSTARF
Laugardagur 24. apríl 1982
Kvenfélag Alþýðuflokksins
í Reykjavík
Heldur aðalfund sinn mánudaginn 26.
april n.k. kl. 8.30 i veitingastofunni Mensu,
Lækjargötu 2 II hæð.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Kosning stjórnar.
3. Önnur mál.
Konur fjölmennið
Stjórnin
AÐALFUNDUR
Kvenfélag Alþýðuflokksins á Suðurnesjum, heldur aðal-
fund miðvikudaginn 28. april kl. 20.30. Að Hringbraut 106,
Keflavik. Dagskrá fundarins, kosning stjórnar og venju-
leg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Aðalfundur Alþýðuflokksfélags
Reykjavfkur
Aðalfundur félagsins verður haldinn
mánudaginn 26. april i Iðnó kl. 8.30.
Venjuleg aðalfundastörf.
Reikningar félagsins og tillögur uppstill-
ingarnefndar liggja frammi á skrifstofu
Alþýðuf lokksins.
Stjórnin.
AIþýðuflokkurinn Hafnarfirði
Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins i
Hafnarfirði er opin fyrst um sinn frá
17—19 og 20—22. (Jm helgar frá 14—16.
Siminn er 50499.
Hafið samband við skrifstofuna
Alþýðuflokkurinn Hafnarfirði.
X—A X—A X—A X—A
AUGLÝSING
um framboðslista við bæjarstjórnarkosningarnar
í Hafnarfirði 22. maí 1982.
A-listi: Listi Alþýðuflokksins
1. Hörður Zóphaniasson, skólastjóri, Tjarnarbraut 13
2. Guðmundur Arni Stefánsson, ritstjórnarfulltrúi,
Breiövangi 7
3. Bragi Guðmundsson, iæknir, Fjóluhvammi 16
4. Jóna ósk Guðjónsdóttir, skrifstofum., öldutúni 6
5. Marla Asgeirsdóttir, lyfjafræðingur, Langeyrarvegi
IIA
6. Eyjólfur Sæmundsson, efnaverkfræöingur, Fagra-
hvammi 7
7. Grétar Þorleifsson, form. Fél. byggingarmanna, Alfa-
skeiði 84
8. Dagbjört Sigurjónsdóttir, varaform. Verkakvennaféi.
Framtiðarinnar, Alfaskeiði 70
9. Asgcir Úlfarsson, iðnnemi, Arnarhrauni 12
10. Guörún Emilsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Melholti 2
11. Erna Fríða Berg, skrifst.m., Hjallabraut 37
12. Sófus Bertheisen, verkamaður, Hringbraut 70
13. Asta Sigurðardóttir, húsmóöir, Lækjarhvammi 20
14. Svend Aage Malmberg, haffræðingur, Smyrlahrauni
66
15. Jóhanna Linnet, nemi, Svöiuhrauni 15
16. Gylfi Ingvarsson, vélvirki, Garðavegi 5
17. Guðfinna Vigfúsdóttir, húsmóðir, Viöivangi 8
18. Guðmundur ólafsson, skipstjóri, Hvaleyrarbraut 9
19. Ingibjörg Sigurðardóttir, húsmóðir, Sævangi 1
20. Jón Bergsson, verkfræðingur, Smárahvammi 4
21. Guðrún Guðmundsdóttir, verkakona, Hringbraut 80
22. Þóröur Þórðarson, fyrrv. bæjarfulitrúi, Háukinn 4
B-listi: Listi Framsóknarflokksins
1. Markús A. Einarsson, veðurfræðingur, Þrúðvangi 9
2. Arnþrúður Karlsdóttir, útvarpsmaöur, Hjallabraut 17
3. Agúst B. Karlsson, aðstoðarskólastjóri, Miðvangi 27
4. Garöar Steindórsson, deildarstjóri, Háahvammi 11
5 Eirikur Skarphéðinsson, skrifstofustjóri, Móabarði
I2B
6. Sóirún Gunnarsdóttir, húsfreyja, Sævangi 48
7. Þorlákur Oddsson, verkamaður, Erluhrauni 3
8. Nanna Helgadóttir, húsfreyja, Alfaskeiði 95
9. Reynir Guðmundsson, fiskmatsmaður, Brúsastööum
10. SigriðurK. Skarphéðinsdóttir,húsfreyja, Fögrukinn 21
11. Sveinn Elfsson, húsasmiður, Merkurgötu 10
12. Vilhjálmur Sveinsson, framkvæmdastjóri, Bröttukinn
15
13. Stefán V. Þorsteinsson, raftæknir, Arnarhrauni 36
14. Sveinn Asgeir Sigurðsson, yfirvélstjóri, Mávahrauni 10
15. Þorvaldur Ingi Jónsson, háskólanemi, Svalbarði 3
16. Margrét Albertsdóttir, húsfreyja, Suðurgötu 9
17. Gunnlaugur Guðmundsson, tollgæslumaður, Alfa-
skeiði 46
18. Þórhallur Hálfdánarson, skipstjóri, Vitastig 2
19. Margrét Þorsteinsdóttir, húsfreyja, Sunnuvegi 11
20. Jón Pálmason, skrifstofustjóri, ölduslóð 34
21. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, gjaldkeri, Hólabraut 10
22. Borgþór Sigfússon, sjómaður, Skúlaskeiði 14
D-listi: Listi Sjálfstæðisflokksins
1. Arni Grétar Finnsson, hæstarréttarlögmaður, Kletta-
hrauni 8
2. Sólveig Agústsdóttir, húsmóðir, Fjóluhvammi 14
3. Einar Þ. Mathiesen, framkvæmdastjóri, Smára-
hvammi 18
4. Eilert Borgar Þorvaldsson, fræðslustjóri, Nönnustfg 1
5. Haraldur Sigurðsson, verkfræðingur, Miðvangi 159
6. Asa Marla Valdimarsdóttir, kennari, Miðvangi 10
7. Páll V. Danielsson, viðskiptafræöingur, Suðurgötu 61
8. Torfi Kristinsson, viðskiptafræðingur, Hólabraut 2
9. Magnús Þórðarson, verkamaöur, Hraunhvammi 4
10. Þórdís Asgeirsdóttir Aibertsson, húsmóðir, Hring-
braut 46
11. Guðjón Tómasson, framkvæmdastjóri, Vlðivangi 14
12. Þorleifur Björnsson, skipstjóri, Smyrlahrauni 19
13. Guðrún Óla Pétursdóttir, framkvæmdastjóri, Breið-
vangi 59
14. Hermann Þórðarson, flugumferðarstjóri, Alfaskeiði
117
15. Hjálmar Ingimundarson, húsasmiðameistari, Fögru-
kinn 20
16. Margrét Flygenring, húsmóöir, Reykjavikurvegi 39
17. Jóhann Guðmundsson, verkstjóri, Grænukinn 6
18. Skarphéðinn Kristjánsson, vörubifreiðarstjóri, Háa-
barði 8
19. Valgerður Sigurðardóttir, húsmóðir, Hverfisgötu 13B
20. Jóhann G. Bergþórsson, verkfræðingur, Vesturvangi 5
21. Guömundur Guðmundsson, sparisjóösstjóri, Olduslóð
40
22. Stefán Jónsson, forstjóri, Hamarsbraut 8
G-lísti: Listi Alþýðubandalagsins
1. Rannveig Traustadóttir, þroskaþjálfi, Selvogsgötu 9
2. Magnús Jón Arnason, kennari, Fögrukinn 17
3. Þorbjörg Samúelsdóttir, verkakona, Skúlaskeiði 26
4. Hallgrimur Hróðmarsson, kennari, Holtsgötu 18
5. Guðmundur Rúnar Arnason, þjóöfélagsfræðinemi,
Arnarhrauni 24
6. Sigurbjörg Sveinsdóttir, iðnverkakona, Arnarhrauni
21
7. Páll Arnason, verksmiðjustjóri, Breiövangi 11
8. Rakel Kristjánsdóttir, fulltrúi, öldugötu 3
9. Gunnlaugur R. Jónsson, kennari, Sléttahrauni 20
10. Sigriður Bjarnadóttir, húsmóðir, Austurgötu 23
11. Bragi V. Björnsson, sölumaður, Hringbraut 30
12. örn Rúnarsson, verkamaður, öldugötu 18
13. Valgeröur Guðmundsdóttir, kennaranemi, Slétta-
hrauni 29
14. Margrét Friöbergsdóttir, kennari, Lækjarhvammi 7
15. Viðar Magnússon, pipulagningamaður, Alfaskeiöi 84
16. Guðný Dóra Gestsdóttir, skrifstofumaöur, Hringbraut
29
17. Sigriður Magnúsdóttir, forstööumaöur, Miðvangi 53
18. Sverrir Mar Albertsson, læknanemi, Sléttahrauni 16
19. Ægir Sigurgeirsson, kennari.Miðvangi 77
20. Sigrún Guðjónsdóttir, myndlistarmaður, Austurgötu
17
21. Kristján Jónsson, stýrimaður, Erluhrauni 11
22. Sigrún Sveinsdóttir, verkakona, Skúlaskeiði 20
H-listi: Listi Félags óháðra borgara
1. Vilhjálmur G. Skúlason, prófessor, Arnarhrauni 30
2. Andrea Þórðardóttir, húsmóðir, Langcyrarvcgi 11A
3. Árni Gunnlaugsson, hæstaréttarlögmaöur, ölduslóð 38
4. Sjöfn Magnúsdóttir, húsmóðir, Lindarhvammi 12
5. Snorri Jónsson, fulltrúi, Brekkugötu 19
6. Hulda G. Sigurðardóttir, kennari, Fjóluhvammi 10
7. Steinþór Einarsson, garðyrkjumaður, Selvogsgötu 14
8. Margrét Pálmadóttir, söngkona, Miðvangi 6
9. Jóhann Guðbjartsson, iðnverkamaöur, Fögrukinn 20
10. Kristin Sigurbjörnsdóttir, skrifstofumaður, Laufvangi
1
11. Eðvaid Marelsson, verkamaður, Bröttukinn 8
12. örn ólafsson, vélstjóri, Norðurbraut 31
13. Gunnar Linnet, tölvunarfræðingur, Miðvangi 4
14. Gunnar Jónsson, verkamaður, Sævangi 23
15. Ingibjörg Bjarnadóttir, húsmóðir, Suðurgötu 62
16. Rikharður Kristjánsson, stýrimaður, Heiðvangi 74
17. Guðmundur Guðmundsson, vélvirki, Herjólfsgötu 12
18. Haukur Magnússon, húsasmiðameistari, Tunguvegi 3
19. Droplaug Benediktsdóttir, húsmóðir, Aifaskeiði 89
20. Július Sigurðsson, skipstjóri, Hrauntungu 16
21. Málfriöur Stefánsdóttir, húsmóðir, Sléttahrauni 15
22. Brynjólfur Þorbjarnarson, vélsmiður, Mánasjtig 2
í yfirkjörstjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar, 21. apríl 1982.
Jón Ólafur Bjarnason, Gísli Jónsson, Sveinn Þórðarson, oddviti
Forseti Þýska-
lands sendir
Halldóri Laxness
persónulegar
heillaóskir
Heillaóskir forseta Sam-
bandslýðveldisins Þýskalands
til Halldórs Laxness.
Forseti Sambandslýðveldis-
ins Þýskalands, Pröfessor Karl
Carstens, hefir sent nóbels-
skáldinu Halldóri Laxness
persónulegar heillaóskir itilefni
af veitingu heiðursdoktorsnafn-
bótar háskólans i Tubingen, svo
og í tilefni áttræðisafmælis
skáldsins. M.a. segir forsetinn i
skeytinu, að verk Halldórs Lax-
ness séu i rikum mæli framhald
þeirrar löngu bókmenntahefðar,
sem rikt hefir á tslandi og að
Halldór Laxness hafi kynnt Is-
land fjölmörgum lesendum um
heim allan.
Sendiherra Sambandslýð-
veldisins Þýskalands, dr. Krieg,
heiðraðiskáldið með kvöldboði i
tilefni af veitingu heiðurs-
doktorsnafnbótarinnar þann 20.
þ.m. Við það tækifæri ávarpaði
prófessor Wilhelm Friese frá
háskólanum i Tubingen Halldór
Laxness sem mesta núlifandi
skáld Norðurlanda, en i heiðurs-
doktorsskjali háskólans i
Tubingen er Halldór Laxness
nefndur „Meister des Essays”
(vegna framlags hans til is-
lenskra bókmennta). En fyrst
og fremst er hann heimsborgari
og húmanisti, sem hefir endur-
nýjað og vikkað hina islensku
frásagnarhefð.
Við þetta tækifæri þakkaði
Halldór Laxness inniiega fyrir
veitingu heiðursdoktors—■
nafnbótarinnar og benti á, að á
þriðja áratugnum hefði hann
einmitt orðið þekktur erlendis
fyrir rit sin á þýsku og þannig
staðið i nánum tengslum við
Þýskaland og þýskumælandi
lönd Xnærri 60 ár.
Guðjón 8
gert til að létta þvi heimferðina,
i sambandi við húnsæðismál
o.s.frv.. Einnig i þvi sambandi
gætu islensk stjórnvöld lært af
frændþjóðum sinum.
Það hlýtur ölíum að vera
ljóst, sem vilja kynna sér þetta
mál, að það krefst tafarlaust
leiðréttingar. Og virðist
sanngjart að fólk sem flytur til
norðurlanda fái að halda kosn-
ingarétti sinum á Islandi i 4-5
ár, eftir það er oftast teningnum
kastað
Guðjón Högnason.
Bjarni P. 1
um að vinna betur að þvi að
kynna störf okkar og markmið I
komandi kosningum Þó er ljóst
að Alþýðuflokkurinn siglir upp á
viö”.
En hvað um kvennafram-
boðið. Finnst þér það koma
sterkt út?
„Nei í rauninni ekki. Það
kemur glögglega fram aðfólk er
'i mikilli óvissu um það hvernig
skuli kjósa að þessu sinni.
Reynslan sýnir, að i sliku
ástandi sem nú hefúr skapast I
landinu, myndast alltaf rúm
fyrir ný öfl.”
Spáir þú harðri kosningabar-
áttu?
„Já ég spái haröri baráttu
undir lokin, þó að hún geti ekki
oröið ýkja löng að þessu sinni.
Ég vil nota þetta tækifæri til að
skora á alla alþýðuflokksmenn
að taka nú til hendinni og hefja
starf til að tryggja flokknum
sigur i kosningunum sem fram-
undan eru. Það munar um
hvern mann i komandi baráttu
og ég vil hvetja menn til að
koma á kosningaskrifstofuna i
Bankastrætinu og ræða málin.
Það sjá allir, að við verðum að
auka áhrif Alþýðuflokksins i
málefnum borgarinnar og koma
þannig I veg fýrir, að horfið
verði til einræðislegra stjórnar-
hátta Sjálfstæðisflokksins I
borginni,” sagði Bjarni P.
Magnússon að lokum. Þ.