Alþýðublaðið - 22.05.1982, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.05.1982, Blaðsíða 4
4 Laugardaqur 22. maí 1982 T Sigurður E. Guðmundsson borgarfulltrúi: Bjartsýni, samheldni og dugnaður mun færa okkur góðan árangur Sjöfn Sigurbjörnsdóttir borgarfulltrúi: Forystuhlutverk í nýjum meirihluta ÞEGAR Alþýðufliokkurinn I Reykjavik gengur nú til kosn- inga er það undir forystu sam- hentrar og einhuga sveitar ann- ars vegar reyndra stjórnmála- manna og hins vegar ungs og glæsilegs hæfileikafólks. Málflutningur listans hefur hvarvetna hlotið góðar undir- tektir og andstæöingar hans hafa ekki getað náö þar neinu tangarhaldi, heidur þvert á móti orðið að láta sér nægja hálm- stráin ein. Það sem nú gildir er þess vegna aö fylgja 1 sóknarlot- unni eftir til fulls, siðasta dag kosningarbaráttunnar, þannig, aö tryggt sé aö öll þau A-lista-atkvæöi skili sér i kjör- kassann, sem þangað eiga aö fara. Til þess þurfa allir jafn- aðarmenn i borginni aö bretta upp ermarnar í d'ag. Eitt af þvi mikilvægasta, sem við jafnaðarmenn væntum að gerist i þessum kosningum, er, að nú kjósi listann a.m.k. jafn- margir og venjulega kjósa hann i þingkosningum. Sérhver kjósandi A-listans við Alþingis- kosningar hlýtur að greiöa lista sinum atkvæði viö borgar- stjórnarkosningarnar, nú, þeg- ar glundroðakenningin al- ræmda er fallin um 'sjálfa sig og Sjálfstæðisflokkurinn og Morgunblaðið eru ber að þvi að hafa visvitandi blekkt Reykvikinga um áratugaskeiö með lýðræðisfjandsamlegum áróðri af versta tagi. Sameinist allir jafnaðarmenn i borginni að þessu sinni um A-listann er þaö timamótaviöburöur, sem mun i raun endurskapa þann grund- völl, sem flokkurinn starfar á. . Þess vegna getur aöeins einn listi komið til greina fyrir jafn- aðarmenn að þessu sinni: A-listi Alþýðuflokksins. Borgarfulltrúar Alþýöu- flokksins hafa á liönu kjörtima- bili lyft mörgum grettistökum á þeim sviðum, sem þeir hafa einkum starfað á: Björgvin sá um allsherjar endurreisn Bæjarútgerðar Reykjavikur, sem orðin er stórfyrirtæki i höndum hans, hann sá lika til þess, að starfsemi Reykjavikur- hafnar var endurskipulögð frá grunni I þágu stóru skipafélag- anna og undir forystu Sjafnar hafa 3 æskulýösmiðstöðvar ver- iö opnaöar. Þannig mætti lengi telja. I kosningabaráttunni höf- um viö lagt áherslu á framhald þessarar sóknar fyrir betri borg i þágu alls almennings: Við viljum leggja höfuöáherz.'u á uppbyggingu at- vinnumálanna i borginni og fjöl- skylduvernd. Með fjölskyldu- vernd eigum við uppbyggingu ibúðarhúsnæðis fyrir almenn- ing, þ.á m. ibúöir fyrir unga fólkið, ibúðir fyrir hina eldri, vistheimili fyrir aldraða, o.s.frv. Meö þvl eigum viö viö öflugar áfengisvarnir, sam- fellda heilsuvernd fyrir hina öldruðu, minni streitu, aukna áherzlu á fallegt og gott um- hverfi, aukiö útilif, styttri vinnutima, o.s.frv. Allt eru þetta mál, sem eru sameiginleg baráttumál jafnaöarmanna i öllum löndum og þvi sannkölluð jafnaöarstefna. Stöndum nú öll saman og vinnum aö timamótasigri jafn- aöarstefnunnar i Reykjavik. Þá hafa veriö skapaöar algjörlega nýjar forsendur fyrir starfsemi Alþýöuflokksins i höfuöborg- inni, borgarbúum til ómetan- legrar blessunar. 1 dag göngum við til kosninga og kjósum nýja menn i borgar- stjórn I stað þeirra, sem þá missa umboö sitt. Þaö er þvi ekki óeölilegt, þó viö, á þessum timamótum, stöldrum aöeins viö og spyrjum okkur þeirrar spurningar hvort við höfum gengiö til góös götuna fram eftir veg, og hvaö sé framundan. Reynslan Til þess aö leita svara við þessum spurningum þurfum viö aö lita til baka til ársins 1978, þegar meirihluti Sjálfstæöisfl. féll I borgarstjórnarkosningun- um I mai þaö ár, m.a. vegna þess aö Alþýöuflokkurinn tvö- faldaöi fylgi sitt frá kosningun- um 1974. Fæstir höföu gert þvi skóna aö svona færi. Menn héldu aö Sjálfstæöisflokkurinn myndi lafa áfram viö völd, eins og veriö hafði um áratuga skeiö. En flestum aö óvörum féll meirihluti Sjálfstæöismanna með miklu brambolti og varð þaö mikill skellur. Ekki var annað taliö koma til greina, eft- ir áratuga samstööu i minni- hluta, en aö vinstri flokkarnir mynduðu meirihluta saman. Enda þótt margir hafi sjálfsagt gert sér grein fyrir þvi, að vis- asti vegurinn til þess aö koma i veg fyrir aö Sjálfstæðisfl. næði nokkru sinni meirihluta aftur I Reykjavik væri einmitt sá aö neyöa flokkinn til þátttöku i meirihlutasamstarfi um stjórn borgarinnar. Þá stæöum viö nú i dag ekki frammi fyrir þeim möguleika aö einn flokkur fái alræöisvöld I borginni á nýjan leik. öllum er svo kunnugt um framhaldiö. Samstarfiö hefur i öllum aöalatriöum tekist nokk- uö vel og raunar miklu betur en bjartsýnustu menn þoröu aö vona. Fyrsta áriö voru kommar oft á tiöum meö mikla ofrikistil- buröi, en eftir aö þeir höföu a.m.k. i þrigang fullreynt þaö, aö Alþýðuflokkurinn léti ekki á nokkurn hátt kúga sig, og tæki aðeins þátt i þessu meirihluta- samstarfi á jafnréttisgrund- velli, varð úr bærilegt samstarf. Menn taki eftir þvi aö ég nefni ekki þriðja samstarfsflokkinn i þessu sambandi, þennan sem nú ætlar skyndilega upp úr þurru aö lækka fasteignaskatta um 20% og selja Borgarspitalann. Ástæöan er einföld. Þessi flokk- ur var aldrei annaö og meira en dekk undir kerru allaballa, raunar hálfgert varadekk, og hlýddi þeim I einu og öllu allt kjörtimabilið. Glundroðakenningin af- sönnuð Ég hef þessi orö um samstarf- iö ekki fleiri, en Itreka að ég tel þaö hafa gengið nokkuð vel. Og þarmeö hefur þaö afsannaö hina viöfrægu glundroöakenningu ihaldsins, sem á liönum áratug- um hefur ein út af fyrir sig dug- aö til þess aö gera Sjálfstæöis- flokknum kleift aö halda völd- um I borginni meö þvi aö ala á þeim ótta borgarbúa, aö viö tæki skelfilegur grundroöi og fjármálaóstjórn ef vinstri flokk- arnir tækju völdin. Þessa villu- kenningu höfum viö rækilega afsannaö, þvl aö þrátt fyrir þaö, aö viö tækjum viö miklum óreiðuskuldum i upphafi kjör- timabilsinSjSem varógreiddur kosningavixill Sjálfstæöis- flokksins, þá er fjárhagur borg- arsjóðs nú góður og miklu betri en þegar viö tókum viö völdum. Auk þess aö afsanna glundroöa- 'kenninguna og þá villukenningu aö vinstrimönnum fylgi fjár- málaóreiöa, sem út af fyrir sig skiptir miklu máli, þá höfum viö þokað mörgum góðum málum áleiöis. Verkin tala Vil ég fyrst nefna B.Ú.R. sem viö höfum eflt meö ráöum og dáð. Málefnum barna og ung- linga hafa veriö gerö góö skil meö mikilli uppbyggingu dag- vistarheimila og félagsmiö- stöðva og mikiö átak var gert I málefnum aldraöra meö bygg- ingu margra glæsilegra vist- heimila fyrir þá. Nú á ári aldr- aöra leggjum við jafnaöarmenn höfuöáherslu á að stórauknar veröi framkvæmdir við upp- byggingu dvalarheimila fyrir aldraöa. Viö viljum gera þaö aö algjöru forgangsverkefni i fé- lagslegri þjónustu borgarinnar. Teljum viö þennan málaflokk hafa veriö stórlega vanræktan á valdatima Sjálfstæöisflokksins og löngu kominn timi til þess, aö bættur aðbúnaður eldri kynslóö- arinnar veröi geröur að algjöru forgangsverkefni. Viö viljum halda áfram þétt- ingu byggðar, en þó meö þeim hætti að þau svæði inni i borg- inni, sem tekin verða undir ibúöabyggingar, veröi miklu betur nýtt en veriö hefur á þessu kjörtimabili. Verkamannabú- staðir og sambýlishús aldraðra og annarra eiga að sitja fyrir lóöum I sambandi viö þéttingu byggðar I borginni en einbýlis- hiis og raöhús aö byggjast meira I úthverfum. Með þvi móti nýtur miklu fleira fólk góös af þéttingu byggöar og þá lika þaö fólk helst, sem mest þarf á aö halda. Kosningaúrslitin Nú, þegar aöeins eru fimm dagar til kosninga, veröur litlu spáö um úrslitin, Ég tek skoö- anakönnunum DV með mikilli varúð, enda óvist meö öllu hvaö upp úr kjörkössunum kemur um næstu helgi. Þangaö til munum viö frambjóöendur Alþýðu- flokksins starfa af fullum krafti til loka kjördags og gera allt sem viö getum til þess aö jafn- aöarmenn fái sem besta kosn- ingu. Ég heiti á ykkur öll aö hjálpa okkur til þess að svo megi verða. Bjarni P. Magnússon, þriðji maður A-listans i Reykjavik Viljið þið verðlauna valda- hrokann? Spurningin sem kjósendur hér iReykjavik verða endanlega að gera upp hug sinn um og svara afdráttarlaust i kjörklefanum Sjöfn Sigurbjörnsdóttir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.