Alþýðublaðið - 22.05.1982, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.05.1982, Blaðsíða 5
Laugardagur 22. maí 1982 Lokaávörp efstu frambjóðenda Ajþýðuflokksins til Reykvikinga Bjarni F. Magnússon er þessi: Vilt þú I raun og veru endurreisa valdaeinokun Sjálf- stæöisflokksins I Reykjavik? Og ekki bara þaö. Sjálfstæöisflokk- urinn er engan veginn einn og óskiptur. Hann er þvert á móti þaö veraldarviöundur, aö vera bæöi meö og móti stjórn, bæöi i stjórn og stjórnarandstööu. Hans eigin gamalkunna glund- roðakenning hefur snúizt i hönd- um þeirra sjálfstæöismanna eins og búmerang. Þess vegna er spurningin nákvæmiegar oröuö þessi: Vilt þú taka þá áhættu aö afhenda svo sundruö- um fiokki alræöisvaid yfir mál- efnum Reykvikinga? Treystir þú þér til aö taka þá áhættu? Til þess aö svara þessari spurningu þarftu aö rifja upp feril þeirra sjálfstæöismanna, frá þeim tima, þegar borginni var stjórnaö úr Valhöll. Ert þú búinn aö gleyma fyrirtækja- flóttanum? Ert þú búinn aö gleyma biðrööunum hjá borgar- gjaldkera vegna vangreiddra reikninga og kosningavixl- unum, sem slegnir voru fyrir kjördag, og siöan skildir eftir tómir sjóðir? Ertu búinn að gleyma skipulagsmistökum þeirra sjálfstæöismanna i hálfa öld? Hverjir hafa eyðilagt ger- valla strandlengju borgarlands- ins, sem veriö heföi hin fegursta ibúöabyggö ef rétt heföi veriö á málum haldiö? Hverjir voru þaö sem þöndu byggöina út um allar trissur meö óhemju kostn- aöi fyrir borgarbúa i lögnum og stórauknum samgöngukostn- aði? Hverjir voru það sem flæmdu tekjuhæstu Ibúana burt til nágrannabyggöanna og hvaö ætli þaö hafi kostaö borgarsjóö i töpuöum tekjum? Þannig mætti lengi telja. Þótt valdahroka beirra sjálfstæöismanna hafi litil takmörk veriö sett i þessari kosningabaráttu, er auövelt aö sýna fram á, aö þeir voru reyndar engir snillingar, þegar þeirra var valdiö, mátturinn og dýröin I málefnum höfuöborg- arinnar. Sjálfstæöismenn hafa ekki haft fyrir þvi aö birta væntan- legum kjósendum sinum neina stefnuskrá. Þeir ætlast til þess aö þeim veröi afhent völdin á silfurfati, og af þvi bara. Og þeir þverneita aö vera til viötals um samstarf viö aöra borgarfull- trúa, fari samt svo aö kjósendur vilji ekki kaupa köttinn i sekkn- um. Er þetta ábyrg pólitik? Veröskuldar svona framkoma traust? Er þetta ekki einum of mikill valdahroki? Og sama máli gegnir um gagnrýni þeirra á stjórn meiri- hlutans. Hún hefur öll veriö i skötuliki. Hvað eftir annaö hef ég spurzt fyrir um þaö á vinnu- staöafundum, hvort þeir sjálf- stæðismenn hafi treyst sér til aö fullyröa, aö borginni hafi verið illa stjórnað á sl. kjörtimabili eöa nefnt dæmi um þaö. Svariö var alls staöar nei. Og hafa þeir getaö svaraö þvi, hverju þeir vildu breyta? Aftur er svariö nei. Nema aö lagfæra punkta- kerfiö i áföngum! En sjálfstæöismenn eru ekki einir um þaö aö vaöa áfram I valdahroka og heimtufrekju. Forysta Alþýöubandalagsins er ekki hótinu skárri i þeim efnum. Allur almenningur er fyrir löngu búinn aö fá sig fullsaddan á bitlingasýki kommanna og ásókn þeirra i völd og áhrif, langt umfram atkvæöafylgi. í þvi samhengi er vert að muna aö óllkt framsóknarmönnum hafa borgarfulltrúar Alþýðu- flokksins hvað eftir annaö sett kommunum stólinn fyrir dyrnar innan meirihlutasamstarfsins. Sjöfn Sigurbjörnsdóttir hefur aldrei látið þá ráöa feröinni. Sömu sögu er aö segja i lands- málapólitikinni og innan verka- lýöshreyfingarinnar. Alþýðu- flokkurinn er þar i haröri and- stööu gegn kommunum. Og þaö er meira en hægt er aö segja um þá sjálfstæöismenn, sem sjálfir hafa lyft kommunum til valda, bæöi I rikisstjórn og verkalýös- hreyfingu. Þess vegna er niðurstaöan sú, aö A-listinn er eini kosturinn fyrir þá kjósendur, sem vilja ekki verölauna sjálfstæöis- menn fyrir valdahrokann meö þvi aö afhenda þeim alræöis- vald á ný, og vilja lækka rostann i kommunum meö þvi aö velja nýtt forystuafl fyrir lýöræöis- legum meirihluta i borgar- stjórn. aö berjast áfram og stefna aö þvi aö konur og karlar starfi hliö viö hliö I stjórnmálum og á öör- um sviöum þjóölifsins og skipi sér i flokka eftir skoöunum sin- um en ekki eftir kynferöi. Skoðanakannanir A siðustu árum hafa jafnan veriö geröar skoöanakannanir fyrir hverjar kosningar á veg- um siödegisblaðanna. Þessar kannanir hafa veriö misjafn- lega visindalega unnar og hefur sýnt sig aö oft er ekki mikiö mark takandi á þeim. A þvi er hins vegar enginn vafi aö skoö- anakannanirnar hafa mikil áhrif á niöurstööur kosninga og er þvi vafamál hvort eölilegt sé aö leyfa birtingu slikra kannana siöustu mánuöina fyrir kosning- ar. Ekki slst þegar ekkert eftir- lit er meö framkvæmd þeirra. Ýmislegt bendir til þess aö sú skoöanakönnun, sem D&V birti nú i vikunni.sé mjög óvisinda- lega unnin. Þarna viröist ekki vera um aö ræöa visindalega valiö úrtak, heldur mun vera Guðríður Þorsteinsdóttir: Annað hvort þrjá eða fjóra — jafnaðarmenn í borgarstjórn Enginn vafi er á þvi aö i þess- um kosningum veröur ekki aö- eins kosiö um borgarmál heldur einnig landsmál. Þar munu kjaramál og ástandiö á vinnu- markaönum vera kjósendum ofarlega i huga. Alþýöubanda- lagiö hefur taliö sig vera helsta málsvara launafólks I landinu, en hvernig er ástandiö i kjara- málum I dag eftir aö Alþýðu- bandalagið hefur átt aöild aö rikisstjórn i rúmlega tvö ár? Landbúnaöarafurðir voru greiddar niöur um siöustu mán- aöamót, rétt á meöan visitalan var reiknuð, I þeim eina tilgangi aö skeröa vlsitölubætur 1. júni n.k. Einnig má minna á að I hin- um úrelta visitölugrundvelli, sem enn er notast viö.vega land- búnaðarafuröir allt of mikiö og hefur niöurgreiðsla þeirra þvi óeölilega mikil áhrif til iækkun- ar á kaupgjaldsvisitölu. Veruleg kaupmáttar- rýrnun framundan Þá eru á döfinni hjá rfkis- stjórninni frekari skeröingar á kaupgjaldsvísitölu. 'Hefur þar m.a. annars veriö rætt um aö lengja veröbótatimabiliö i 6 mánuöi, sem mundi auövitaö þýða veruiega kaupmáttarrýrn- un. Alþýöubandalagiö fer sem kunnugt er meö fjármálaráöu- neytiö og þar meö kjaramál op- inberra starfsmanna. Allir vita hvernig ástandiö er þar. Hjúkr- unarfræöingar hafa nú gengiö út af spitölunum og þar rikir nú nánast neyöarástand. Kennarar ihuga nú uppsagnir og þannig mætti lengi telja. Kosningar eru kjarabarátta segir Alþýöu- bandalagiö. Meö þaö i huga munu rikisstarfsmenn áreiöan- lega hugsa sig um tvisvar áöur en þeir greiöa einhverjum af þeim flokkum, sem nú sitja i rikisstjórn.atkvæöi sitt og á þaö ekki sist viö um Alþýöubanda- lagið, flokk fjármálaráðherra. Viss uppgjöf með kvennaframboð Frambjóöendur kvennafram- boös benda réttilega á aö þátt- taka kvenna I sveitarstjórnum og á Alþingi sé alltof litil. Þær vilja kenna flokkunum um og telja aö fullreynt sé að hægt sé aö ná jafnrétti innan þeirra. Enginn vafi er á þvi aö kvenna- framboöiö hefur ýtt við stjórn- málaflokkunum og haft áhrif i þá átt aö fleiri konur eru nú á framboöslistum flokkanna en áöur hefur veriö. 1 þessu fram- boöi felst hins vegar viss upp — gjöf. Tilgangurinn er góður, en aöferöin er aö minu mati röng. Viö megum ekki gleyma þvi aö nú eru fjögur ár frá siðustu sveitarstjórnarkosningum og á þvi timabili hefur oröiö töluverð þróun i jafnréttisátt og mikil umræöa hefur veriö um stööu kvenna i stjórnmálum. Þessi fjölgun kvenna er þvi ekki ein- göngu kvennaframboöinu aö þakka. Þaö má lika benda á aö ef allar konur sinntu kalli þeirra kvenna, sem standa aö kvenna- framboöinu mundu myndast tveir pólar i islenskri pólitik, þ.e.a.s. konur annars vegar og karlar hinsvegar. Ég held að allir hljóti aö sjá aö þaö væri mjög óæskileg þróun. Viö meg- um ekki gefast upp i jafnréttis- baráttunni og sætta okkur viö aö þaö þurfi kvennaframboö til aö rétta hlut kvenna. Viö veröum Alþýðuflokksfélagið i Kópavogi minnir kjós- endur á kosningakaffið i Versölum — kosninga- skrifstofunni i JHamraborg,frá þvi snemma að morgni kjördágs og fram á kvöld. Heitt verður á könnunni allan daginn og mikið f jör — enda f jör- ugir kratar i Kópavogi. simar eru 44700 46830 og 46820 Styðjið öflugt starf jafnaðarmanna i Kópavogi á kjördag. hringt eftir simaskrá, og sá spuröur, sem svarar i simann. Þaö var t.d. alls ekki sama fólk- iö, sem spurt var i fyrri og seinni könnuninni. Mjög stór hluti þeirra sem spuröur var sagöist annaö hvort ekki vera búinn aö ákveöa sig, eöa vildi ekki gefa upp hvaö hann ætlaöi aö kjósa. Vera má aö þaö hafi haft áhrif á svörin aö hringt var frá blaöi sem styður Sjálf- stæðisflokkinn. Annað hvort þrjá eða fjóra í borgarstjórn Loks er trúlegt að Sjálfstæöis- menn hafi nú almennt ’gert upp hug sinn og eigi þvi mun minna en vinstri flokkarnir i þeim hluta sem ekki svaraöi. Ég tel þvi aö mjög lítiö sé aö marka niöurstööur þessarar könnunar og minna en margra fyrri kann- ana. Þaö er aö minu mati frá- leitt aö Alþýöuflokkurinn fái ekki nema 6.2% eöa einn mann i borgarstjórn. t alþingiskosningunum 1978 fékk Alþýöuflokkurinn 25% at- kvæöa i Reykjavik og áriö 1979 tæplega 18%. 1 borgarstjórnar- kosningunum 1978 fékk hann rúmlega 13%. Ég tel afar ólik- legt aö Alþýöuflokkurinn haldi ekki sinu miöaö viö kosningarn- ar 1978 cg 1979. Aö minu mati stendur baráttan um þaö hvort Alþýðuflokkurinn fær þrjá eöa fjóra menn i borgarstjórn og ég skora á alla jafnaöarmenn aö láta ekki óáreiöanlega skoöana- könnun draga úr sér kjarkinn en standa saman um aö tryggja Alþýöuflokknum fjóra menn i borgarstjórn. Guðríður Þorsteinsdóttir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.