Alþýðublaðið - 25.05.1982, Side 3
3
Þriðjudagur 25. maí 1982
Hlíf ____________________l
sinnuleysi á undanförnum árum
i byggingu verkamannabústaöa
og telur aö eölilegur hlutur
Hafnarfjaröar f lánum frá Hús-
næöisstofnun rikisins til félags-
legra fbúöabygginga hafi ekki
veriö notaöur nema aö litlum
hluta, enda riki nií neyöar-
ástand f húsnæöismálum I
Hafnarfiröi
Fundurinn áli'tur aö til þess aö
bæta úr brynustu þörfum veröi
aö byggja 200 Ibúöir i verka-
mannabústööum i' Hafnarfiröi á
næstu tveimur árum og skorar á
bæjarfulltrúa aö sameinast um
lausn þessa mikla vandamáls.
Kjartan 1
Framsóknarmenn standa i
staö miöaö viö 1978. Aukningin
frá ’79 er þeim nú glötuö. Sigur-
gleöi þeirra nú er á fölskum
vonum byggö. Þeir eru i raun-
inni aö gleðjast yfir þvi aö hafa
misst fimm þingmenn.
titkoma Alþýöuflokksins er
meö öllu iviöunandi. HUn er mér
og öörum alþýöuflokksmönnum
mikil vonbrigS. Viö veröum að
meta þessa stööu af köldu raun-
sæi og leita skýringa á niöur-
stööu þessara kosninga. En um-
fram allt veröum viö aö þvi
loknu aö hefja nýja sókn. Þetta
áfall á aö heröa okkur til nýrrar
sóknar” sagöi Kjartan JcSianns-
son aö lokum.
Guðmundur Lárusson 4
trausti sem fólk hér héfur sýnt
Alþýöuflokksframboöinu. Viö
höfum stigiö mikilvægt spor' til
að endurheimta stöðu flokksins
hér, þar sem viö höfum ekki
boðiö fram i heilan áratug sér.
„Þvi verður ekki neitað aö
okkar sigri hér fylgja blandnar
tilfinningar, sérstaklega gagn-
vart frammistöðu Alþýöu-
flokksins á landsvísu. Viö
þurfum greinilega aö vinna
beturstefnumálum okkar fram-
gang. Sjálfstæöismenn hér i
Stykkishólmisýndu þaö, aö þeir
hafa allar klær Uti til aö afla sér
fylgis og ég tel aö hinir
flokkarnir þrir hafi sýnt mikla
hófsemi gagnvart þvi einræði
sem hér þrifst. 1 málflutningi
sinum var ihaldiö ekki málefna-
legt. Ég tel að viö megum vel
viö una hér i Stykkishólmi, hins
vegar erum viö kratar hér ekki
nógu ánægöir meö útkomu
flokksins i heild — og þá sér-
staklega I höfuöborginni. Þar er
um hreint hrun aö ræða.”
Anna Helgadóttir 4
niöurstaöa, aö sá flokkur sem
nú er heill og óskiptur utan
vondrar stjórnar skuli ekki fá
notið fylgisaukningar.
Þessa niöurstööu á alþýöu-
flokksfólk um allt land aö ræða.
Viö teljum, aö væntanleg Ut-
koma iReykjavíkhafi haft áhrif
út um land og dregiö úr fylgis-
aukningu, þar sem hennar var
von.
Og að lokum þetta: Flokk-
urinn þarf aö fara aö huga al-
varlega að þvi hvaö á að gera
viö piálgagn flokksins, Alþýðu-
blaöiö” sagöi Anna Helgadóttir
aö lokum.
Kosningarnar 1
Framsóknarflokkur: 559 (3)
Sj álf stæöisflokkur: 667(4)
Alþýöubandalag: 249(1)
Mlisti: 168 (0)
Seltjarnarnes
Alþýöuflokkur: 108(0)
Framsóknarflokkur: 246(1)
Sjálfstæöisflokkur: 1177 (5)
Alþýöubandalag: 298 (1)
ísafjörður
Alþýöuflokkur: 440 (2)
Framsóknarflokkur: 231 (1)
Sjálfstæöisflokkur: 675 (4)
Alþýöubandalag: 196(1)
Óháöir borgarar: 150(1)
Húsavik
Alþýðuflokkur: 240 (2)
FramsiStnarflokkur: 432 (3)
Sjálfstæöisflokkur: 274 (2)
Alþýðubandalag: 342 (2)
Dalvik
Alþýöuflokkur: 96(1)
Framsóknarflokkur: 342 (4)
Sjálfstæöisflokkur: 148 (1)
Alþýöubandalag: 123(1)
Halldórs-
dóttir
Leikkona
F. 24.12. 1907 D. 12.5 1982
Kveðja frá Gýgju
Þig ljóssins faöir leiöi
og lýsi þina braut.
Hansgæska veginn greiöi
og græðihverja þraut.
í sorgarranni rikir
roöi frá morgunsól
sem hryggu hjörtun mýkir
huggarogbýöur skjól.
Þin hreina hugsjón lifir
viö hverteitt gengiö spor
sem minning öllu yfir
umáöur liöin vor.
Þitt milda brosiö bliöa
ibrjóstiminuskin
þá lif sins stormar striöa
þaö strýkur burt tárin min.
Ég kveö þig vina kæra
og krýp viö beöinn þinn.
Þakklæti vill þérfæra
þögullhugurminn
sem minnist þinnar mildi
i minningunni skin
þittglaöa, ljúfa lyndi
og lýsir upp sporin þin.
G.Ó.
Kópavogur 4
Kópavogi.”
„Annaö sem vdcur sérstaka
athygli er að á sama tima og
flokkurinn er aö tapa fylgi viö-
ast hvar á landinu, þá vinnur viö
á hér i Kópavogi. Þaö er i raun-
inni stærsti sigurinn i þessari
stööu sem nú rlkir i islenskum
stjórnmálum, þegar svo gifur-
leg hægri sveifla fer um landiö.
En fyrst og fremst lit ég á þessi
úrslit sem viðurkenningu á okk-
ar störfum, aö fólkiö I bænum
hafi fylgst meö störfum okkar
og vinnubrögðum og kunnaö vel
aö meta þau. Úrslitin tákna það,
aö nú leggjum viö galvösk á ,
brattann til nýrra sigra og
nýrra átaka” sagöi Rannveig
Guðmundsdóttir.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stödur
LANDSPÍTALINN
AÐSTOÐARLÆKNIR óskast á lyflækn-
ingadeildfrá 15. júni n.k. til 6 mánaða með
möguleika á framlengingu. Starfið skipt-
ist að jöfnu milli blóðskilunardeildar og
göngudeildar sykursjúkra. Umsóknir er
greini nám og fyrri störf sendist Skrifstofu
rikisspitalanna fyrir 10. júni n.k. Upplýs-
ingar veita yfirlæknar lyflækningadeildar
i sima 29000.
KLEPPSSPÍTALINN
DEILDARSTJÓRI óskast á dagdeild
Kleppsspitala. Sérmenntun i geðhjúkrun
æskileg. Upplýsingar veitir hjúkrunarfor-
stjóri Kleppsspitala i sima 38160.
RíKISSPÍTALARNIR
Reykjavík, 23.5.1982.
Rlkisspit alarnir
Lausar stöður
KLEPPSSPÍTAUNN
HJ O KRUN ARDEILDARSTJÓRI óskast á
deild I á Kleppsspitala sem fyrst.
AÐSTOÐARDEILDARSTJÓRI óskast á
Geðdeild Barnaspitala Hringsins við Dal-
braut.
Upplýsingar um ofangreind störf veitir
hjúkrunarforstjóri Kleppsspitalans i sima
38160.
Reykjavik, 25. mai 1982.
RÍKISSPÍTALARNIR
Flokksstarfid
Umhverfismálanefnd FUJ Reykjavik
Fundur veröur haldinn i dag þriöjudag, 25. mai, klukkan
18.00 aö Hverfisgötu 106 A.
Fundarefni: Hver eru viðhorf jafnaöarmanna til lifs og
lifskerfis? Viðrið skoöanir ykkar I þessum málum.
Allir velkomnir. Formaöur.
Kópavogsbúar
Fundur haldinn þriðjudaginn 25. mai að
Hamraborg 7, kl. 20:20.
Fundarefni:
Kosningaúrslit.
Önnur mál.
Lausar stödur
Laus er til umsóknar staða skólastjóra við Myndlista- og
handiðaskóla íslands.
Umsækjandi skal hafa lokið námi i listaháskóla eða hlotið
aðra listræna menntun sem ráðuneytið viðurkennir.
Laun eru samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna.
Starfið veitist frá 1. ágúst, en umsóknir skal senda ráöu-
neytinu f yrir 20. júni 1982.
Menntamáiaráðuheytið 19. mai 1982.
Flensborgarskólinn
í Hafnarfirði
Frá Flensborgarskóla
Umsóknir nýrra nemenda um skólavist i
Flensborgarskóla á haustönn 1982, þurfa
að hafa borist skólanum fyrir 4. júni n.k.
Flensborgarskólinn er fjölbrautarskóli,
sem starfar eftir Námsvisi fjölbrautar-
skóla. Hægt er að stunda nám i skólanum
á eftirtöldum brautum:
1. Eðlisfræðibraut (ED)
2. Félagsfræðibraut (FÉ)
3. Fiskvinnslubraut (FI og F2)
4. Fjölmiðlabraut (FJ)
5. Heilsugæslubraut (H2og H4)
6. Iþróttabraut (12 og 14)
7. Matvælatæknibraut (MT)
8. Málabraut (MA)
9. Náttúrufræðibraut (NA)
10. Tónlistarbraut TÓ)
11. Tæknibraut (TB)
12. Tæknibraut (TI)
13. Tæknifræðibraut (TÆ)
14. Uppeldisbraut (U2og U4
15. Viðskiptabraut (V2 ogV4)
Kennsla i sérgreinum einstakra brauta er
háð þeim fyrirvara að nemendur verði
nægjanlega margir.
Athygli skal vakin á þvi að hægt er að
ljúka prófi eftir 2ja ára meðaltalsnáms-
tima af mörgum brautanna, þótt þær geti
einnig flestar leitt til stúdentsprófs.
Oldungadeild
Tekin verður upp kennsla i öldungadeild
við Flensborgarskólann haustið 1982, ef
áhugi reynist vera fyrir hendi.
1 fyrstu verða kenndir byrjunaráfangar i
almennum bóknámsgreinum og sér-
greinum viðskiptabrautar og heilsugæslu-
brautar.
Kennsla i öldungadeild fer fram siðdegis
og á kvöldin og eru kennslustundir þar
færri en i dagskólanum i hverjum áfanga.
Gert er ráð fyrir þvi að i öldungadeild
greiði nemendur um þriðjung kennslu-
kostnaðar.
Umsóknir um skólavist i öldungadeild
þurfa að hafa borist skólanum fyrir 10.
júni n.k.
Upplýsingar verða veittar í skólanum kl.
9-12 alla virka daga, simi 50092.
Skólameistari