Alþýðublaðið - 25.05.1982, Side 4

Alþýðublaðið - 25.05.1982, Side 4
alþýðu- blaðið Þriðjudagur 25. maí 1982 (Jtgefandi: AlþýöuflokkurinnT Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guömundsson Stjórnmálaritstjóri og ábm. Jón Baldvin Hannibalsson. , fRitstjórnarfulltrúi: Guömundur Arni Stefánsson. Biaöamaður: Þráinn Hallgrfmsson. 'Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir. Auglýsingar: Sigríöur Guömundsdóttir. jDreifingarstjóri: Sigurður Steinarsson. Hitstjórn og auglýsingar eru aö Síöumúla II, Reykjavik, sími 81866. Áskriftarsíminn er 81866 Hvað segja þau um úrslit kosninganna? HAFNARFJÖRÐUR I KOPAVOGUR Kratar héldu sínum hlut í Hafnarfirði — Rætt við Guðmund Árna Stefánsson annan bæjarfulltrúa Alþýðuflokksins Rannveig Guðmundsdóttir: Viðurkenning á störf- um og vinnubrögðum okkar í bæjarstjórn „Niöurstööur þessara kosn- inga hljóta aö vera öltum Alþýöuflokksmönnum mikiö áhyggjuefni. Flokkurinn tapar á velfiestum stööum á landinu meö nokkrum undantekningum þó”. sagöi Guömundur Arni Stefánsson nýkjörinn bæjar- fulltrúi Alþýöuflokksins i Hafn- arfiröi i samtali viö Alþýöublaö- iö. Alþýöufiokkurinn i Hafnar- firöi fékk tvo bæjarfulltrúa kjörna I Hafnarfirði — Hörö Zóphaniasson og Guömund Árna — og haföi jafnmarga fyr- ir þaö munaöi hins vegar aöeins 33 atkvæöum á þriöja manni A-listans og 5. manni D-listans sem náöi kjöri. Hlaut Alþýöu- flokkurinn nú 1336 atkvæði, en haföi i kosningunum 1978 1274 atkvæöi. Hlutfallslega fékk flokkurinn nú 20.9% greiddra atkvæöa en haföi 21.3% áriö 1978. Guömundur Árni sagöi aö út af fyrir sig mættu Alþýðuflokks- menn i Hafnarfiröi sæmilega vel viö una, þegar litiö væri til hruns flokksins i t.d. Reykjavik, Akúreyri og Keflavik. „Viö höldum okkar fylgi hér i Hafn- arfirði”, sagöi hann. ,,A hinn bóginn eru þaö mikil vonbrigöi aö hafa ekki tekist aö bæta viö bæjarfulltrúa, eins og aö var stefnt. Ég er þess fullviss aö niðurstööur skoöanakönnunar D og V sem birtar voru fjórum dögum fyrir kosningar og sýndu hrun Alþýðuflokksins i Reykja- vik, hafi haft þarna geysileg áhrif til hins verra. Viö fundum fyrir byr i þessari kosningabar- áttu, en nálægðin viö Reykjavik og þann mótbyr, sem þar var, hefur þvi miður haft áhrif til hins verra á niöurstööur kosn- inganna hér i Hafnarfiröi fyrir Alþýöuflokkinn”. Þá benti Guömundur einnig á þá staöreynd, aö enda þótt Sjálfstæöisflokkurinn bætti við sig manni i Hafnarfiröi þá væri þaö ekki vegna þess aö fylgis- aukningin hjá flokknum hafi veriö nein aö ráöi. „Sjálfstæöis- flokkurinn hlýtur hér fimm menn kjörna einungis vegna óhagstæöra skiptingar atkvæöa hjá hinum flokkunum. Þannig nær ihaldiö 5 mönnum á 2391 at- kvæöi á meðan viö Alþýöu- flokksmenn fáum aöeins tvo á 1336 atkvæöi. Þá má einnig benda á, aö til samans hafa Alþýöuflokkur, Alþýöubanda- lag, Framsókn og óháöir borg- arar 3992 atkvæöi og sex menn samtals, á meöan Sjálfstæöis- flokkurinn kemur út meö 5 menn á aöeins 2391 atkvæöum. Þaö var sem sé engin hægri sveifla hér i bænum eins og viöa annars staöar og þvi ber aö fagna.” „Ég vil nota tækifærið og þakka öllum stuöningsmönnum Alþýöuflokksins i Hafnarfirði fyrir þeirra tillegg i þessari kosningabaráttu”, sagði Guö- mundur Arni siöan. „Þaö var unniö vel fyrir þessar kosningar og þaö mikla starf heföi skilað sér I einum bæjarfulltrúa til viö- bótar, ef mótblásturinn i Reykjavik heföi ekki haft jafn- mikil áhrif hér i Hafnarfiröi og raun ber vitni. Málefnalstaða flokksins hér er sterk og það þýöir litiö annaö en bita á jaxlinn og heita þvi að gera bet- ur næst”. — Hvaö meö meirihlutasam- starf? „Undanfarin átta ár hafa Sjálfstæöisflokkurinn og Félag óháöra borga myndað meiri- hluta hér i Hafnarfirði. Viö höf- um ástæöu til aö ætla aö vilji sé á breytingu i þeim efnum. Þess vegna höfum viö Alþýöuflokks- menn nú sent óháðum, Fram- sókn og Alþýðubandalagi bréf þar sem boöiö er upp á viöræöur um myndun meirihluta þessara fjögurra flokka. Þau mál munu skýrast nánar á næstunni”, sagöi Guömundur Arni Stefáns- son aölokum. t Kópavogi bætti Alþýöuflokk- urinn viö sig um 120% i siöustu sveita rstjórnarkosningum ’78 og kom aö tveimur bæjarfull- trúum. t kosningunum nú bættu alþýöuflokksmenn enn viö sig t Stykkishólmi vann Alþýöu- flokkurinn einn mann i hrepps- nefnd. Hann fékk 89 atkvæöi greidd og einn mann kjörinn, Guðmund Lárusson. Fimm sjálfstæöismenn náöu kjöri og einn af lista félagshyggjufólks. Staöan erþvisú sama gagnvart meirihluta sjálfstæöismanna, en Alþýöubandalagiö tapaöi Á tsafiröi fékk Alþýöuflokk- urinn 440 atkvæöi og tvo menn kjörna I bæjarstjórn, þau önnu Helgadóttur og Kristján Jónas- son. Munaði aöeins fjórum at- kvæöum, aö Snorri Hermanns- son þriöji maöur á lista krat- anna, felldi Reyni Adolfsson, efsta mann á lista óháöra borg- ara. Þaö vekur athygli, aö tsa- fjöröur er einn af þeim stööum, þar sem Alþýöuflokkurinn heldur velli miöaö viö stööuna á fylgi — 155 atkvæöum og hélt báöum bæjarfulltrúunum, Rannveigu Guömundsdóttur og Guömundi Oddssyni. Alþýöu- blaöiö náöi tali af Rannveigu Guömundsdóttur I gær. sinum manni i þessum kosn- ingura. Alþý öubandala giö leitaöi i gær álits Guömundar Lárussonará þessum úrslitum: „Við erum náttúrlega mjög ánægöir aö hafa jafnað stööu okkar alþýöuflokksmanna hérna í Stykkishólmi. Hitt er annaö mál, aö hér verður sama staöan, algert einræöi sjálf- landsvísu, Sjálfstæöisflokkurinn fær mun minni fylgisaukningu en annars staöar og Alþýöu- bandalag og óháöir tapa tals- veröu fyigi. Anna Helgadóttir var i gær beöin aö segja skoöun sina á þessum úrslitum. „Ég er ánægö fyrir hönd okkar alþýöuflokksmanna meö niöurstööuna, þó aö ég leyni þvi ekki, aö viö heföum staöiö mun betur, ef okkur heföi tekist aö fella mann af óháöa listanum. „Ég vil segja þaö, aö ég er auövitaö afar þakklát yfir þvi mikla trausti, sem ibúar i Kópa- vogi hafa sýnt okkúr bæjar- fulltrúum Alþýöuflokksins eftir fjögurra ára starf. Fyrir fjórum árum kusu þeir okkur Guömund Oddsson bæjarfulltrúa. Við komum þá alveg óreynd inn i þetta. Kosningamar nú sýna svo ekki veröur um villst, aö fólkiö sem kaus okkur þá, hefur nú veitt okkur umboö áfram, það hefur fylgst meö störfum okkar i þessi fjögur ár og þaö hefur fylgst með vinnubrögöum okkarog er ánægt. Viö litum svo á, að þessi úrslit eigi aö vera okkur hvatning til að halda áfram á þeirri braut sem viö höfum markað okkur hér i Framhald á 3. siöu. stæöismanna i öllum málum. Viö erum ekki nógu ánægö meö þaö aö ekki tókst aö höggva i raðir þeirra, heldur missti Al- þýöubandalagiö sinn mann. Staöan nú er þvi raunverulega sú sama, hvaö viökemur and- stöðu viö Sjálfstæöisflokkinn. Þar eigum viö sömu möguleika og áöur aö beita okkur. Við erum auövitað þakklát þvi Framhald á 3. siöu. Þaö eru okkur nokkur von- brigöi, aö þaö tókst ekki, sér- staklega þar sem svo mjótt var á munum. Ég lit svo á, aö úr- slitin á landsvisu séu áminning til forystu Alþýöuflokksins um aö hún eigi aö taka málefni flokksins til rækilegrar athug- unar. Viö alþýöuflokksmenn á Isafiröi höfum unnið vel og drengilega í þessum kosn- ingum. Þaö er hins vegar slæm Framhald á 3. síðu. STYKKISHÓLMUR Guðmundur Lárusson: Ánægðir með okkar hlut — veldi íhaldsins þó sama og áður ISAFJORÐUR Anna M. Helgadóttir: Forystan á að athuga sinn gang „Andstrey mið i Reykjavik stöövaöi sókn Rannveig Guömundsdóttir Guömundur Lárusson Anna M. Helgadóttir Alþýðuflokksins i Hafnarfiröi,” segir Guðmundur Arni Stefánsson.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.