Alþýðublaðið - 18.09.1982, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.09.1982, Blaðsíða 3
Laugardagur 18. september 1982 „Verður að setja... 4 verður ekki lengi gert að rusla honum í gegn. Það sem ég skil .ekki er af hverju mennirnir fara ekki að berjast fyrir þessu fyrr. Það er alltaf beðið þangað til í óefni er komið,,, sagði Málhildur og stúlkurnar voru mjög á sama máli. Dóra Mjöll sagði það ansi hart ef þær ættu nú að verða af vinnunni. Fiskurinn er fljótur að fara í gegn, enda bónusvinna og þegar þokkalega gengur fara um 100 tonn í gegn á dag og því ekki mikill vinna framundan er stopp- ið endist eitthvað að ráði. „Alltaf er það verkafólkið sem þarf að herða sultarólina. Ekki þarf íhaldið að svitna! Ekki þessir menn-sem í sífellu eru að mjálma og standa með ístruna út í loftið! Ekki var Vilmundur á því að hann gæti lifað á þessu kaupi sem við höfum, þegar hann kom og talaði við okkur eitt sinn. Stein- grímur stendur sig svo sem ekkert betur eða verr en hinir sem á undan honum voru. Allir tala þeir svo sem nógu fallega, en hvar eru efndirnar? Ég hef ekki mikla trú á öllum þessum barlómi í útgerðarmönnum, það þarf ekki að segja mér að þeir séu í þessu með halla ár eftir ár, án þess að græða eitthvað. Það er lumað einhvers staðar á einhverjum krónum er ég hrædd um“, sagði Málhildur að lokum. BORGAR- SPÍTALINN Lausar stöður Hjúkrunarfræðinga vantar á skurðlækninga- og lyflækn- ingadeild, vaktavinna. Hjúkrunarfræðinga vantar á morgunvaktir, vinnutími 7.30 - 12.00 alla virka daga. Hjúkrunarfræðinga vantar á kvöldvaktir á Hvítabandið (hjúkrunardeild). Sjúkraliða vantar á skurðlækninga- og lyflækningadeild, geðdeild, Grensásdeild, Hafnarbúðir og Hvítaband. Upplýsingar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra sími 81200. Yfiriðjuþjálfi. Staða yfiriðjuþjálfa við Endurhæfingadeild spítalans, er laus til umsóknar. Staðan veitist frá 1. nóvem- ber eða eftir samkomulagi. Upplýsingar um stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar í síma 85177. Umsóknarfrestur til 1. október. Skrifstofumaður. Starf skrifstofumanns á launadeild spí- talans er laust til umsóknar. Upplýsingar um starfið veitir Brynjólfur Jónsson í síma 81200 - 309. Lagermaður. Starf lagermanns á hjúkrunar- og rekstrar- vörulager spítalans er laust til umsóknar. Upplýsingar um starfið veitir Hafþór Sigurbjörnson í síma 81200 - 309. Matartíminn var liðinn og við- mælendurnir heldu til vinnu sinn- ar. Fiskurinn var enn til staðar, en óvíst að það yrði lengi enn. Á upplýsingatöflunni héngu til- kynningar frá útgerðarráði BÚR, leifarnar af orrustunni um hvort taka ætti þátt í stöðvuninni eða ekki. Var fólkið sjálft nokkurn tímann spurt. f. Svar 4 Gunnar Már Kristófersson gagnrýndi á ráðstefnunni vinnu- brögð við kynningu á frv. VG um breytingar á vinnulöggjöf. Við spurðum Gunnar Má hvort rétt væri eftir honum haft í frásögn Alþýðublaðsins. Hann svaraði orðrétt: „Eg get ekki séð annað en ég hafi sagt allt sem þarna stendur. Eg geri enga athugasemd við frá- sögn blaðsins.“ Magnús Geirsson lét á ráð- stefnunni uppi efasemdir um, að vinnustaðaeiningar stæðu betur að vígi í samningum, ef þær nytu ekki atbeina öflugri sambanda og nefndi dæmi máli sínu til stuð- nings. Við spurðum Magnús:Er rétt eftir þér haft í frásögn Alþýðublaðsins? Hann svaraði orðrétt: „Þetta er alveg hárrétt eftir mér haft.“ Frekari athugasemdir af hálfu blaðsins sýnast óþarfar. Ritstj. Samningurinn 4 En hvernig er með gamla Kröfluævintýrið.. Verða Reykvíkingar nú að borga brús- ann? „Nei, ég tel að svo sé ekki. Þetta kom glöggt fram í svari stjórnar- formanns Landsvirkjunar á borg- arráðsfundi fyrir skömmu, þar sem fram kom að hinn nýi samn- ingur gerði með engu móti ráð fyrir því að Kröfluvirkjun verði innifalin í hinni nýju Lands- virkjun. Enn fremur er ekki gert ráð fyrir neinni hækkun raforku- verðs til Reykvíkinga vegna þessa samnings. Alþýðuflokksmenn í borgar- 'málaráði flokksins samþykktu þessa stefnumótun í borgar- tnálaráði flokksins og ég tel, að þetta nýja fyrirtæki verði Reykvíkingum og landsmönnum öllum til farsældar", sagði Sig- urður E. Guðmundsson að lokum. K! Dagvistarmál — störf W Félagsmálastofnun Kópavogs auglýslr eftir- taldar stöður lausar til umsóknar: 1. Staða matráðskona/maður við dag- heimilið Kópastein. Æskilegt að umsækjandi hafi menntun eða reynslu á þessu sviði. Umsóknarfrestur til 28. sept. n.k. Einnig vantar starfsfólk til afleysingarstarfa á sama stað. Upplýsingar gefur forstöðumað-' ur í síma 41565. 2. Staða fóstru á leikskólann Kópahvol (50% starf). Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 40120. Umsóknum skal skila*á þar til gerðum eyðu- blöðum sem liggja frammi á Félagsmála- stofnuninni Digranesvegi 12 sími 41570.. Féiagsmálastofnun Kópavogs. Laus staða Staða sveitarstjóra í Þórshafnarhreppi er laus til umsóknar. Laun skv. B. 30 í samningi BSRB. Umsóknin óskast skriflega ásamt upplýsing- um um menntun og fyrri störf. Umsóknar- frestur er til 10. október. Nánari upplýsingar gefnar í síma 96-81185 flest kvöld eftir kl. 20.00 Oddvitinn, Þórshöfn. Tilkynning til nemenda, sem taka sænsku og norsku í stað dönsku til prófs. Þeir nemendur, sem ekki hafa náð sambandi við þá a’ðila, sem annast kennsluna eru beðnir að láta vita hið fyrsta í Miðbæjar- skóla, sími 12992/14106. Námsflokkar Reykjavíkur. 3 Nemendur í prófadeildum NamsnoRRd Reykjavíkur komi í Miðbæjarskóla mánu- daginn 20. sept. sem hér segir: Forskóli sjúkraliða I., II. og III. önn kl. 19 Aðfaranám og fornám kl. 19.30. Hagnýt Verslunar og skrifstofustarfadeild og viðskiptabraut komi í Laugalækjarskóla föstud. 1. okt. kl. 19._____________________ Ath. Innritun í almenna námsflokka hefst 29. sept. sjá auglýsingar í dagblöðum á mið- vikudag. Námsflokkar Reykjavíkur. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍT ALINN AÐSTOÐARLÆKNIR óskast á Barnaspítala Hringsins i 6 mánuöi frá 1. nóvember. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 18. október. Upplýsingar veitir forstööumaöur deildarinnar í síma 29000. DEILDARSJÚKRAÞJÁLFARI óskast á endurhæfingar- deild. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari endurhæfingar- deildar í síma 29000. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á Barnaspítala Hring- sins og gjörgæsludeild. Fullt starf eða hlutastarf kemur til greina. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR óskast á göngudeild Land- spítalans. Vinnutími kl. 14:30 - 18:00 þriðjudaga, miðviku- daga og fimmtudaga. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkrunarforstjóri Landspltalans í síma 29000. VÍFILSTAÐASPÍTALI MATRÁÐSKONA óskast í eldhús spítalans frá 15. desem- ber n.k. Hússtjórnarkennarapróf eðasambærileg menntun æskileg. Upplýsingar veitir yfirmatráðskona í síma 42800. KLEPPSSPÍTALI HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á geðdeild Landspítal- ans, bæði á venjulegar vaktir og á fastar næturvaktir. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á deild XIII að Flóka- götu 29. Upplýsingar um ofangreind störf veitir hjúkrunarforstjóri Kleppsspítalans í síma 38160. STARFSMAÐUR óskast í fulit starf við barnaheimili Klepps- spítalans. Upplýsingar veitir forstöðumaður barnaheimilisins í síma 38160. KÓPAVOGSHÆLI FÓSTRA óskast í hálft starf á barnaheimili Kópavogshælis. Vinnutími eftir hádegi. Upplýsingar veitir forstöðumaður barnaheimilisins í síma 44024. TJALDANESHEIMILIÐ SJÚKRAÞJÁLFARI óskast í hlutastarf við Tjaldanes- heimilið. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 66266. RÍKISSPÍTALARNIR Reykjavík, 19. september 1982.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.