Alþýðublaðið - 06.04.1983, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.04.1983, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 6. apríl 1983 3 Framboðslistar í Noröurlandskjördæmi vestra til alþingiskosninganna A Listi Alþúðuflokksins 1. Jón Sæmundur Sigurjónsson, hagfr. Suöurgötu 16, Sigiufiröí 2. Elfn Njálsdóttir, póstafgr.m. Fellsbraut 15, Skagaströnd. 3. Sveinn Benonýsson, bakaram. Hvammst.braut 17 Hvammstanga. 4. Pétur Valdimarsson, iönverkam. Raftahlfö 29, Sauöárkróki. 5. Regfna Guðlaugsdóttir, fþróttak., Aöalgötu. 24. Slglufirði. 6. Hjálmar Eyþórsson, fv. yfirlögregluþj. Brekkubyggð 12, Bl.ósi. 7. Axel Hallgrfmsson, skipasm. Suöurvegl 10, Skagaströnd. 8. Baldur Ingvarsson, versl.m., Kirkjuvegl 16, Hvammstanga. 9. Sigmundur Pálsson, húsgagnasm. Smáragrund 13, Sauöárkróki. 10. Pála Pálsdóttir, fyrrv. kennari, Suöurbraut 19, Hofsósi. B Listi Framsóknarfiokksins 1. Páll Pétursson, alþingism., Höllustööum. 2. Stefán Guömundsson, alþingism., Sauðárkróki. 3. Sverrir Sveinsson, veitustjóri, Siglufiröl. 4. Brynjólfur Sveinbergsson, oddvlti, Hvammstanga. 5. Pétur Arnar Pétursson, deildarstjóri, Blönduósi. 6. Slgurbjörg Bjarnadóttlr, húsfr., Bjarnagill. 7. Gunnar Sœmundsson, bóndi, Hrútatungu. 6. Magnús Jónsson, kennari, Skagaströnd. 9. Skarphéöinn Guðmundsson, kennarl, Siglufirðl. 10. Gunnar Oddsson, bóndi, Flatatungu. 23. apríl 1983 BB Listi sérframboðs framsóknarmanna 1. Ingólfur Guðnason, alþlngism. Hvammst.braut 5 Hvammstanga. 2. Hilmar Kristjánsson, oddvlti, Hllöarbraut 3, Blönduósi. 3. Kristófer Kristjánsson, bóndi, Köldukinn II, A-Hún. 4. Björn Elnarsson, bóndi, Bessastööum, V-Hún. 5. Jón Ingi Ingvarsson, rafv.m. Hólabraut 11, Skagaströnd. 6. Helgi Ólafsson, rafv.m. Brekkugötu 10, Hvammstanga. 7. Sigrún Björnsdóttir, hjúkr.fr. Ytra Hóll, A-Hún. 8. Indriðl Karlsson, bóndi, Grafarkoti, V-Hún. 9. Eggert Karlsson, vélstj., Hlföarvegi 13, Hvammstanga. 10. Grfmur Gfslason, gjaldk. Garöabyggö 8, Blönduósi. C Listi Bandalags jafnaðarmanna: 1. Þorvaldur Skaftason, sjómaður, Hólabraut 12, Skagaströnd. 2. Ragnheiöur Ólafsdóttir, neml, Gauksstööum, Skagafiröl. 3. Sigurður Jónsson, byggingafr. Smárahlfö 1F, Akureyri. 4. Valtýr Jónasson, fisklmatsmaöur, Hávegi 37, Siglufiröi. 5. Stefán Hafsteinsson, Urðarbraut 7, Blönduósi. 6. Vilhelm V. Guöbjartsson, sjómaður, Melavegi, Hvammstanga. 7. Friöbjörn Örn Stelngrfmsson, fþróttak., Varmahlfð, Skagaf. 8. Erna Sigurbjörnsdóttir, húsm. Hólabraut 12, Skagaströnd. 9. Arnar Björnsson, neml, Reykjahelöarvegi 6, Húsavfk. 10. Ásdís Matthfasdóttir, skrifstofum. Unufelli 48, Reykjavik. D Listi Sjálfstæðisflokksins: 1. Pálmi Jónsson, ráðherra, Akri. 2. Eyjólfur Konráö Jónsson, alþlnglsm. Reykjavfk. 3. Páll Dagbjartsson, skólastjóri, Varmahllö. 4. Ólafur B. Óskarsson, bóndi, Vföidalstungu. 5. Jón fsberg, sýslumaöur, Blönduósi. 6. Jón Ásbergsson, framkv.stj., Sauöárkrókl. 7. Knútur Jónsson, skrifstolustjóri , Siglufiröi. 8. Pálmi Rögnvakfsson, skrlfstofum. Hofsósi. 9. Þórarlnn Þorvaldsson, bóndl Þóroddsstööum. 10. Sr. Gunnar Gfslason, f.v. prófastur, Glaumbæ. G Listi Alþýðubandalagsins: 1. Ragnar Arnalds, fjármálaráöherra, Varmahllö, Skagaflröl. 2. Þóröur Skúlason, sveltarstjóri, Hvammstanga. 3. Ingibjörg Hafstaö, húsfr., Vfk Skagafiröi. 4. Hannes Baldvinsson, framkv.stjóri. Siglufirði. 5. Þorvaldur G. Jónsson, bóndl Guörúnarstööum, A-Hún. 6. Stelnunn Yngvadóttlr, húsmóölr, Hofsósl. 7. Brynja Svavarsdóttlr, húsmóölr, Sigluflröl. 8. Guömundur Theódórsson, verkamaöur, Blönduósl. 9. Anná Kristfn Gunnarsdóttlr, kennarl, Sauöárkrókl. 10. Kolbelnn Frlöbjarnarson, formaöur. Vöku, Slgluflröi. Yfirkjörstjórn í Norðurlandi vestra. Egill Gunnlaugsson. Gunnar Þór Sveinsson Torfi Jónsson Benedikt Sigurðsson Guðmundur Ó Guðmundsson Aðalfundur Dagsbrunar: Harðorð mótmæli vegna morðsins á Maríanellu García Villas Aðalfundur Dagsbrúnar sam- þykkti harðorð mótmæli við morð- inu á Maríanellu García Villas í vik- unni. í áiyktun um þetta efni sagði m.a. „Verkamannafélagið Dagsbrún vekur athygli allra landsmanna á morðinu á Maríanellu Garcia Vill- as, formanni Mannréttindanefndar E1 Salvador, sem kom hingað til lands í nóvember síðastliðnum. Marianella var myrt vegna þess að hún safnaði upplýsingum um ógn- arverk herforingjastjórnarinnar í E1 Salvador, og Mannréttinda- nefndin kom slíkum upplýsingum á framfæri. Marianella var myrt vegna þess að sannleikurinn um ógnarverkin og þátttöku banda- rískra stjórnvalda í þeim, mátti ekki koma fram í dagsljósið. Marianella var myrt vegna þess að sannleikur- inn um stuðning verkalýðs og bænda við FMLD/FDR má ekki vitnast. Verkamannafélagið Dagsbrún vekur athygli allra landsmanna á því að verkalýður og bændur í E1 Salvador eru að berjast fyrir at- vinnu, jarðnæði, samtakafrelsi og réttindum til að stjórna landi sínu sjálfir óháðir örlítilli eignastétt sem nú ræður yfir allri auðlegð og lífs- björg landsins og íhlutun heims- veldisins í norðri, Bandaríkjanna og stórfyrirtækjanna þar. Verka- mannafélagið Dagsbrún mótmælir síauknum inngripum Bandaríkj- anna í El Salvador, sem senda þang- að vopn, stríðsvélar og „ráðgjafa“ en þessi íhlutun mætir vaxandi mótmælum Bandarísku þjóðarinn- ar. Um leið og Dagsbrún sendir verkalýð og bændum E1 Salvador baráttukveðjur, krefst hún þess að Framkvæmdastjóri Staða framkvæmdastjóra sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum er laus til umsóknar. Skriflegar um- sóknir óskast sendar formanni sambandsins Leifi ísakssyni sveitarstjóra í Vatnsleysustrandarhreppi fyrir 20 apríl næstkomandi. Stjórn S.S.S. Orðsending frá Alþýðuflokknum í Hafnarfirði Karl Steinar Guðnason og Ólafur H. Einarsson verða til viðtals í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði í kvöld kl. 20-22. Alþýðuflokkurinn í Hafnarfirði ríkisstjórn íslands fari að dæmi rík- isstjórna Mexíkó og Frakklands og viðurkenni stjórn FDR sem hina einu réttmætu stjórn og fulltrúa al- þýðunnar í EI Salvador. Fundurinn beinir þeim tilmælum til miðstjórnar Alþýðusambands íslands, að samþykkja mótmæli gegn morðinu á Marianellu García Villas og álykta um málefni E1 Sal- vador í þeim anda sem hér er gert“. Þá minnir fundurinn á störf El Salvadornefndarinnar á íslandi og stuðning við FDR-FMLN stjórnar- andstöðu E1 Salvador. Listi uppstillinga- nefndar sjálfkjörjnn Aðalfundur Dagsbrúnar var haldinn 27. mars s.l. í upphafi fundar minntist formaður látinna félaga. Fram kom í skýrslu stjórnar að starfsemi félagsins hafði verið fjölþætt á árinu, og fjárhagsaf- koma góð. Framboðsfrestur til stjórnarkjörs rann út í janúar s.l. Aðeins einn listi kom fram, listi uppstillingarnefnd- ar og trúnaðarráðs, og var stjórnin því sjálfkjörin. Stjórn Dagsbrúnar skipa nú: Formaður: Guðmundur J. Guð- mundsson. Varaformaður: Halldór Björnsson. Ritari: Óskar Ólafsson Gjaldkeri: Jóhann Geirharðsson. Fjármálaritari: Garðar Steingríms- son Meðstjórnendur: Ólafur Ólafson, Ásgeir Rristinsson, Guðlaugur Valdimarsson, og Hjálmfríður Þórðardóttir. Kosningamiðstöð Reykjaneskjördæmi Opnuð hefur verið skrifstofa á vegum kjördæmisráðs- ins að Jófríðarstaðavegi 11 Hafnarfirði Símar: 53511—54053 Kosningaskrifstofur vinsamlegast hafið samband Utboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirfar- andi: RARIK — 83006 Aðveitustöð Flúðir Hraunamanna- hreppi, byggingahluti. Verkiö felur í sér byggingu húss (71 m2) byggingu und- irstaða fyrir útirafbúnað og fyllingu í grunn útivirkis á- samt fleiri tilheyrandi verkum. Verklok: 15. júlí 1983. Opnunardagur: þriðjudagur 19. apríl 1983 kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagnsveitna ríkis- ins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma, og verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóð- endum er þess óska. Útboðsgögn verða seld frá og með miðvikudegi 6. apríl 1983 á skrifstofum Rafmagnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík og Austurvegi 4, 860 Hvolsvelli. Verð útboðsgagna kr. 300 hvert eintak. Reykjavík 28.03. 1983 Rafmagnsveitur ríkisins Iffl Félagsmálastofnun 1^ Reykjavíkurborgar óskar að komast í samband við fjölskyldu sem getur tekið að sér barn á skólaaldri 5 daga vikunnar til lengri tíma. Upplýsingar í síma 74544

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.