Alþýðublaðið - 08.12.1983, Page 2

Alþýðublaðið - 08.12.1983, Page 2
2 Fimmtudagur 8. desember 1983 RITSTJORNARGREÍN . ■■■.—. Kjarasamningar Hann er lævis sá áróður Vinnuveitendasam- bands íslands, sem felur í sér að hringla fram og til baKa með sömu krónurnar í launaumslag- inu og nefna það tilboð til launahækkunar. Þær hugmyndir sem VSÍ hefur sett fram í ný- höfnum samningaviöræðum aðila vinnumark- aðarins um að fækka orlofsdögum og veik- indadögum og leggja af nokkra aðra launa- tengda pósta, en greiða launafólki þetta í stað- inn út, eru fram settar f blekkingarskyni. Með þessu vill VSI að dæmið líti þannig út, að með fleiri krónum í launaumslagið en útstrikun fé- lagslegra réttinda, séu vinnuveitendur að koma til móts við kröfur launþega um kjara- bætur.. Þetta er auðvitað ekki rétt. Hér er að- eins verið að hreyfa sama fjármagnið — laun verkafólks — á milli vasa. Alþýðubiaðið vill eindregiö vara verkafólk við þvf, að áunnin félagsfeg réttíndi launafólks verði gerð að verslunarvöru á þennan hátt. Auðvitaö er fyrirkomulag launatengdra gjaldaog ýmiss konar félagslegra réttindaekki heilagt. Það á að endurskoða reglulega með opnum huga. En launafólk hlýtur að fyllast tor- tryggni, þegar hugmyndir f þessa átt koma frá atvinnurekendum á sama tfma og verkalýðs- hreyfingin sækirfram með sanngjarnar kröfur um verulega kaupmáttaraukningu, ekki síst hjá hinum launalægstu. Tilfærslur á fjármagni, sem þegar er á hendi launafólks, eru ekki svör við kröfum verkalýðshreyfingarinnar. Með slík- um vangaveltum er aðeins verið að reyna drepa kjarna málsins á dreif. Þær samningaviðræður sem nú eru að fara f gang snúast ekki um það í hvaða vasa laun- þegalaunin fari, heldur hitt aö fólk fái greidd sanngjörn og mannsæmandi laun fyrir þá vinnu, sem það innir af hendi. Kaupmáttar- skerðing sfðustu mánaða hefur verið gffurleg. Afleiðinqarnar blasavið hvarvetnasem litið er. Með öllum tiltækum ráðum verður að hækka launin, með sérstakri áherslu á þá launa- lægstu. Kröfur launþegahreyfingarinnar um 15 þúsund króna lágmarkslaun eru hógværar. Getur einhver bent á hvernig það er hægt fyrir fólk að láta 10-13 þúsund krónurduga mánuð- inn út? Viðræðurnar sem nú eru að fara í gang eru um margt tímamótandi. Nú reynir á styrk og samstöðu launafólks. Ætlarverkalýðshreyfing- in að kyngja þvi, að ísiand verði yfirlýst lág- launasvæði til framtiðar, eins og efnahags- stjórn rfkisvaldsins hefur miðað að? Getur verkalýðshreyfingin gengið frásamningaborði án þess að kjör hinna iakast settu hafi verið bætt mjög verulega? Og hve lengi getur verka- lýðshreyfingin staðið í samningastappi, án árangurs, áður en hnefinn er settur ( borðið og hörðum aðgerðum er hótað? Þetta eru nokkrar þær lykilspurningar, sem verkalýðshreyfingin verður að hafa greið svör við strax í upphafi samninga. Það er Ijóst að islenskur verkalýður á ekki að- eins við atvinnurekendavaldið að kljást í kom- andi samningum, heldur og ekki síður við fjandsamlegt rfkisvald. Þvf reynir enn frekar á styrk forystumanna hreyfingarinnar óg öflug- an bakstuðning alls launafólks. Þar má enginn sitja hjá. — GÁS Fiskur til Sovét: Söluverðmœti tœp- lega 1 milljarður 2. desember s.l. var undirritaður í Moskvu samningur milli Sölumið- stöðvar hraðfrystihúsanna og Sjáv- arafurðadeildar S.Í.S. annars vegar, og matvælainnkaupastofnunarinn- ar Prodintorg V/O hinsvegar, um sölu á 17.000 smálestum af frystum fiskflökum og 6.000 smálestum af heilfrystum fiski. Heildarverðmæti samningsins hljóðar upp á $32,4 milljónir eða 914,3 milljónir króna (gengi $28,22). Meðaltalslækkun á verði frá samningi s.l. árs miðað við dollara (á öllu magninu) er 2,7%. Bátar ekki bundnir löndunarröð og tíma Sýnd 4 sjónvarpsstöðvanna á Norður- löndunum. Þetta þýðir, að mynd- in verður sýnd hér í fyrsta lagi að tveimur árum liðnum. Gera má ráð fyrir því, að ein- hverjum óþolinmóðum áhuga- manni verði farið að leiðast biðin, þegar við loks fáum að sjá þessa mynd, sem hlotið hefur svo ein- róma lof gagnrýnenda vestra. Bandarísku 4 hjá leiðtoga ríkis, sem kom af stað tveim heimsstyrjöldum á tuttug- ustu öldinni og varð sjálft fyrir barðinu á þeim.“ Ogarkov marskálkur sagði enn fremur: „Bandarísku eldflaugarnar í Vestur-Þýskalandi munu auðvitað auka hættuna í garð Sovétríkjanna og annarra landa hins sósíalíska samfélags. En þær munu einnig auka kjarnorkuhættuna í garð Vestur-Þýskalands sjálfs.vegna þess að landsvæði þess er breytt í skot- pall fyrir eldflaugar og verður þess vegna skotmark fyrir svarárás. Skammsýni í stjórnmálum boðar ekkert gott.“ greininni myrtur af skæruliðum ETA. Nokkrum mánuðum seinna, snemma árs 1980 var ann- ar þeirra veginn. Báðir voru þeir sannarlega félagar í nýfasista- flokknum Fuerza Nueva. Einmitt þegar þetta gerðist var Xavier í Afghanistan til að skrifa um hina sovésku innrás í landið. En þegar því verkefni lauk, komst hann að því, að hann gæti ekki snúið aftur til Spánar. Hann hafði ekki áhuga á að þurfa að sitja inni í sjö ár. Akæran á hendur honum hljóðaði þannig, að hann hefði „tekið þátt í morði og samvinnu við öfgamenn“ Fyrir aðeins hálfum mánuði síðan féll endanlegur dómur í málinu. Xavier fékk sjö ára dóm eins og búist var við. Það eina, sem getur bjargað honum nú er að sósíalistastjórnin á Spáni taki málið upp og veiti honum sakar- uppgjöf. Þangað til að eitthvað slíkt gerist verður hann í útlegð í París. Spænska blaðamannasam- bandið hefur stutt Xavier allan þann tíma sem þetta mál hefur þvælst í dómkerfinu á Spáni. Blaðamenn þar í landi eru ekki yf- ir sig hrifnir af því, hvað kann að gerast í landinu, ef þessi dómur á að verða þeim fordæmi. Vita- skuld óttast þeir að dómurinn muni hræða frétta og blaðamenn frá því að fjalla um mál þessi. Þeir einu sem hafi ávinning af slíku verði öfgahóparnir, sem þá geti starfað óhindrað án þess að þurfa að hafa áhyggjur af fréttamönn- um. Á Spáni er lögum þannig hátt- að, að blaðamenn eru sjálfir á- byrgir fyrir skrifuin sínum — ekki ritstjórar eins og víðast í Norður- álfu. Það eru lög Frankós gamla sem enn gilda í þessu efni og blaðamenn eru samkvæmt þeim lögum undir sterkum aga. Ekki leyfist að gagnrýna valdastofnan- ir samfélagsins svo sem kirkju, herinn eða að fara út á svo vara- samar brautir að lýsa pyntingum hvað þá ógnarverkum. Hvorki meira né minna en 460 blaðamenn hafa verið dæmdir samkvæmt þessari löggjöf á síðustu fimm ár- um eða um eitt hundrað blaða- menn á ári. Xavier ferðast nú um í Evrópu til að kynna mál sitt. M.a. mun hann leita til alþjóða mannréttindanefndarinnar í Strassborg. Á fundi í sjávarútvegsráðuneyt- inu, sem haldinn var í sl. viku með fulitrúum útgerðarmanna, sjó- manna og vinnsluaðila, urðu aðilar sammála um að til þess að tryggja sem besta nýtingu loðnuhrogna til frystingar, væri heppilegast að bát- ar yrðu ekki bundnir við ákveðna löndunarröð og löndunartima og hefði Loðnunefnd því ekki í raun afskipti af löndun til frystingar og þá einkum hrognatöku. Með þessu móti gætu vinnsfu- stöðvar hafið undirbúning að mót- töku loðnuhrogna og vinnslu þeirra þegar þeim er það hagkvæmast. Þetta ætti ennfremur að tryggja þeim ákveðið magn hráefnis fyrir- fram sem er þeim mjög mikilvægt svo og söluaðilum. Þetta myndi gera bátum kleift að semja fyrir- fram við ákveðnar vinnslustöðvar og treyst því að loðnan fari raun- verulega í vinnslu, en á því hefur orðið misbrestur á undanförnum árum. ræmi við þá rökfræði, að friðurinn sé því traustari sem meiri kjarn- orkuvopn eru í eigu Vesturveld- anna. Þessi hugsunarháttur er furðulegur og jafnvel hættulegur FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR |§f Hinn árlegi jólafagnaður félagsstarfs eldri borgara í Reykjavík veröur hald- inn aö Hótel Sögu í Súlnasal laugardaginn 10. desember og hefst klukkan 14.00. Dagskrá: Upplestur, Borgar Garðarsson. Söngur, nemendur frú Snæbjargar Snæbjarnar- dóttur söngkonu. Upplestur, frú Olga Sigurðardóttir. Einsöngur og tvísöngur, hjónin Sieglinde Kahmann og Sigurður Björnsson óperusöngvar- ar. Kaffiveitingar. Fjöldasöngur, frú Sigríður Auðuns við hljóðfærið. Helgileikur, nemendur úr Vogaskóla, stjórnandi Guðmundur Guðbrandsson skólastjóri. Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar Alþýðuflokksfólk, Jólastemmning Nú tökum við fram jólaskapið og þjóf- störtum jólunum. Flvar og hvenær? Þeir forvitnu hringi í síma 29273 og láti skrá sig. Samband Alþýðuflokkskvenna. Viðtalið 4 Þremur vikum síðar var einn af fasistunum, sem talað var um í IAUSAR STÖÐUR HJÁ _____I REYKJAVÍKURBORG Forstööumaður — Deildarverkfræðingur. Borgarverkfræðingurinn í Reykjavík auglýsir eftir um- sóknum um starf forstöðumanns byggingadeildar ann- ars vegar og deildarverkfræðings hins vegar, frá 1. jan- úar 1984. • Forstöðumaður byggingadeildar. Starfssvið: Stjórn byggingadeildar, umsjón með hönnun og framkvæmdum. Næsti yfirmaöur: Aðstoðarborgarverkfræðingur. Menntun: Verkfræði- eða tæknifræðimenntun. Starfsreynsla: Æskilegt er að umsækjandi hafi verulega starfsreynslu. • Deildarverkfræðingur. Starfssvið: Áætlanagerð, kostnaðarathuganir. Næsti yfirmaður: Forstöðumaður byggingadeildar. Menntun: Verkfræði- eða tæknifræðimenntun. Starfsreynsla: Æskilegt er að umsækjandi hafi verulega starfsreynslu af kostnaðaráætlanagerð. Laun skv. kjarasamningum. Upplýsingar um stöðurnar veitir aðstoðarborgarverkfræðingur, Skúlatúni 2, slmi 18000. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavlkurborgar, Pósthússtræti 9,6. hæð, á sérstök- um umsóknareyöublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, þriðjudaginn 20. desember 1983.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.