Tíminn - 18.01.1967, Síða 14
TIMINN
MIÐVIKUDAGUR 18. janúar 1967
14
BÆIR RAFMAGNSLAUSIR
Framhald af bls. 16
erfið, reisa þarf nýjar staurasam-
stæður beggja vegna áriimar og
koma línunni yfir, en vonazt er
til að viðgerð ljúki á morgun.
Að lokum var flogið með þyri-
unni að Flúðum í Hrunamanna
hrepgi, en þar er nú unnið að því
að tengja dieselrafstöð við þann
hluta hins rafmagnslausa svæðis
sem ekki fékk rafmagn eftir við-
gerðina við Auðsholt. Var vonazt
til að hægt væri að hleypa straumi
á seint í kvöld eða fyrramálið,
og eru rafmagnsmálin þar með
öll leyst til bráðabirgða á því
svæði sem rafmagnslaust varð.
Sagði Guðjón að með dieselraf-
stöðinni gætu þeir veitt um 100
kílóvöttum inn á línuna í Hreppa
og suður á Skeið.
Guðjón Guðmundsson sagði að í
dag hefði jafnframt verið athugað
hvort ekki væri hægt að
flytja línuna, og teldu þeir sig
hafa fundið svæði fyrir linuna, þar
sem hún væri ekki í hættu vegna
flóða. Verður hafizt handa um
það í vor að breyta línunni.
í kvöld fékk blaðið þær upplýs-
ingar austan úr Biskupstungum að
rafmagnið hefði komið um klukk-
an fjögur á efstu bæina í Gríms-
nesi og á bæi í Biskupstungum.
Hefðu menn orðið fegnir því þeg-
ar rafmagnið kom, því svo mikið
væri nú treyst á það að illmögu-
legt væri að vera án þess. Þannig
gengju mjaltavélar fyrir rafmagni
og á stórum kúabúum hefðu bænd
ur svo að segja verið við mjaltir
allan daginn meðan á rafmagns-
leysinu stóð. Mikið var farið að
sjatna í ám þar eystra, en vegir
. væru víða í slæmu ástgndi.
Guðjón á Stóra-Hþfi í Gnúp-
verjahreppi, fréttaritari Tímans,
sagði að ástandið hefði víða verið
slæmt á bæjum þar í kring vegna
rafmagnsleysis. Víða hefði ekiki
verið nema prímus til að elda á,
köld hús þar sem oliukyndingar
ganga fyrir rafmagni, matur legið
undir skemmdum í frystikistum
og þar fram eftir götunum. Þá
hafði fól'k flúið af einum bæ og
til Reykjavíkur, vegna þess að ný-
fætt barn var þar, og ekki þótti
forsvaranlegt að vera með það í
köldu húsinu .í rafmagnsleysinu
hafa menn gripið til þess ráðs
að láta dráttarvélarnar drífa
mjaltavélarnar, þar sem svo hag-
ar til, og einnig hafa menn
gripið til gamalla benzínmótora,
sem þeir geta látið drífa mjalta-
vélarnar, en annars hefur þurft
að mjólka upp á gamla lagið með
höndunum.
GRIMOND
Framhals af bls. 1.
lega þekktur á opinberum vett
vangi. Eftirmanni hans er því
mikill vandi á höndum og mun
ekki veita af tímanum til næstu
kosninga til að byggja upp
fylgi sitt, jafnvel þótt kosn-
ingar verði ekki fyrr en árið
1970. E'kki hefur eftirmaður
Grimond verið útnefndur enn.
Fyrir þingkosningamar á
síðasta ári hafði Grimond þeg-
ar lýst því yfir, að e.t.v myndi
hann segja af sér formennsku,
ef Verkamannaflokkurinn eða
íhaldsflokkurinn ynni kosning
arnar með miklum meirihiuta.
Stjómmálafréttaritarar líta
margir svo á, að afsögn Gri-
mond sé viðurkenning á því,
að honum hafi mistekizt að
mynda grundvöll fyrir nýjan
róttækan flokk í Bretlandi með
samsteypu frjálslyndra og
vissra hægfara afla innan
Verkamannaflokksins. Um
slíka samsteypu var mikið tal-
að það hálft annað ár, sem
stjórn Wilsons var við völd
með knappan meirihluta í
neðri deild brezka þingsins, eft
ir kosningarnar 1964.
Innan Frjálslynda flokksins
óttast nú margir, að kjósend-
ur flokksins yfirgefi hann og
fari yfir til stóru flokkanna
tveggja.
BRÚIN Á JÖKULSÁ
Framhald af bls. 16
en þar hafði snjóað nokkuð í
nótt, og því ekki fært nema stærri
bílum og jeppum. Reykjadalsá
flæddi yfir Vesturlandsveg hjá
Fellsenda í Dalasýslu og skemmdi
hann nokkuð, en vonast var til
að viðgerð lyki í kvöld, og á
þá að vera fært vestur í Reyk-
hóiasveit-
Vegurinn í Langadal í A.-Hún
er lokaður við Æsustaðj vegna
þess að Blanda flæðir þar yfir
veginn, en farin er Svínvetninga-
braut. Hefur áin unnið töluverð
spjöll á veginum. Héraðsvötn lágu
yfir Norðurlandsvegi á um eins og
hálfs kílómeters kafla í gær, en
vatnið hafði sjatnað í dag og yeg
urinn ekki stórskemmdur.
Kinnarvegur í S.-Þing. og veg
urinn við Stóru-Velli ,í Bárðardal
eru lokaðir vegna þess ag á báð
um stöðunum flæddi Skjálfanda
fljót yfir vegina.
(gnlinental
SNJÓ-
HJÓLBARÐAR
með eða án nagla
undir bílinn
Gúmmí-
vinnusfofan hf.
Skipholti 35, sími 31055
Jarðarför mannsins mlns,
Eggerts Kjartanssonar,
Hofsstöðum, Miklaholtshreppi.
fer fram frá Fáskrúðarbakkakirkju laugardaginn 21. þ. m. kl. 2. eh.
Bíll frá Helga Péturssyni fer frá Umferðarmiðstöðlnni I Reykjavík
kl. 7 að morgni sama dag.
Sigríður Þórðardóttir.
ÁSKRIFT
AÐ SÓKN
OG SIGRUM
Sókn og sigrar, saga Fram
sóknarflokksins, fæst bæði í
áskrift og í bókaverzlunum.
Bókin er eðlilega töluvert
ódýrari í áskrift en þeir sem
vilja gerast áskrifendur geta
snúið sér 111 eftirfarandi að-
ila:
Stefáns Guðmundssonar,
Hringbraut 30, sími 12942,
Skrifstofu Framsóknarflokks
ins, sími 16066 og 15564 <4g
Afgreiðslu Tímans, Banka
stræti 7, sími 18300 og
12323.
Sðkn og sigrar er glæsi-
legt verk um eitt allra
glæsilegasta tímabilið í
stjórnmálasögu landsins.
Fólk, sem hefur hug á að
ná sér í þessa merku bók,
ætti ekki að draga það,
vegna þess að upplagið að
bókinni er ekki stórt.
Bolholti 6,
(Hús BelgjagerSarínnar)
Vélahreingerning —
Vanir
menn.
Þrifaleg,
fljótleg.
vönduS
vinna.
Þ R l F —
simar
41957 og
33049. •
SERVÍETTU- PRENTUN SÍMI 32-101.
—
JÖN AGNARS
FRlMERKJAVERZLUN
SíMI 17-5-61
kl. 7.30—8 e.h.
Jarl Jónsson
lögg. endurskoðandi
Holtagerði 22. Kópavogi
Sími 15209
T rúlof unarhringar
afgreiddir
samdægurs.
Sendum um aflt land.
H A L L D Ó R ,
Skólavörðustig 2.
LAUGAVEGI 90*92
Stærsta úrval bifreiSa á
einum staS — Salan er
örugg hjá okkur.
PÍANÓ -
FLGLAR
Steinway & Sons
Grotrian-Steinweg
Ibach
Schimmel
Fjölbreytt úrval.
5 ára ábyrgð
PÁLMAR ISÓLFSSON
& PALSSON,
Símar 13214 og 30392.
Pósthólf 136,
Jón Grétar Siourðsson
héraösdómslögmaöur
Austurstræti 6.
18783.
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla
Sendum gegn póstkröfu
Guðm. Þorsteinsson,
gullsmiður,
Bankastræti 12.
BRIDGESTONE
HJÓLBARÐAR
Slaukin sala
BRIDGESTONE
sannar gæðin.
Veitir aukið
öryggi i akstri.
BRIDGESTONE
ávallt fyrirliggjandi.
GÓÐ ÞJÓNUSTA —
Verzlun og viðgerðir.
Sími 17-9-84.
Gúmmíbarðinn hi,
Brautarholti 8,
Brauðhúsið
LAUGAVEGI 126.
% Smurt brauð
$ Snittur
$ Cocktailsnittur
$ Brauðtertur
S I M I 2-46-31.
islenzkur heimilisiðnaður,
Laufásveg 2.
Höfum miklð drval af ta)
Iegum ullarvörum. silfur
og leirmunum, tréskiirði
batik munsturoókum oe
fleira.
Islenzkur heimilisiðnaður,
Laufásveg 2.
BiKrn Sveinbiörnsson,
hæstaréttarlögmaður .
Lögfræðiskrifstofa,
Sölvhólsgötu 4,
Sambandshúsinu, 3. hæð,
simar 12343 og 23338
HllSBYIÍŒNDUR
Smíðurr svetnherbergis
oc eldhússinnróttingar
SlMI 32 2-52
HÖGNI JÓNSSON,
Lögtraeði og tasteionastot
Skólavörðustig 16,
sími I303ó
heims 17739