Alþýðublaðið - 11.01.1984, Page 3
Miðvikudagur 11. janúar 1984
3
wjúr f «■ m * m WjmH - > •'i
Hl&jfL SU ** 1 - ' : *
Bruno Hjaltested, aðstoðarframkvœmdastjóri Samvinnutrygginga g.t. afhendir Kára Arnórssyni, skóla-
stjóra Fossvogsskóla gjöfina frá Samvinnutryggingum. Viðstaddir eru fulltrúi Foreldra- og Kennarafélags
Fossvogsskóla, fulltrúi Námsstjóra og 2 deildarstjórar frá Samvinnutryggingum.
Samvinnutryggingar veita Fossvogsskóla viðurkenningu:
Slysum við Bústaðaveg
hefur fækkað til muna
Yfirlýstu norrænu umferðar-
öryggisári er að ljúka. Nemendur
Fossvogsskóla unnu að margs kon-
ar verkefnum um umferðarmál,
sem ætlað var glæða áhuga þeirra
og skilning á auknu öryggi gang-
andi fólks og þeirra, sem farartæki
nota. Verkefnin voru ýmist unnin í
Sighvatur 1
á næstunni.
Eins og Alþýðublaðið greindi
frá í gær, sótti Einar Karl
Haraldsson ritstjóri Þjóðviljans
einnig um þennan sama starfa.
Ekki hefur verið starfandi
framkvæmdastjóri hjá Norræna
félaginu á íslandi hin síðustu ár,
en starfsemi félagsins engu að síð-
ur verið mikil og vaxandi. For-
maður félagsins er Hjálmar
Ólafsson.
Launamunur 1
1.3%, en konum um 7%. En það
segir ekki alla söguna, því ekki er
sama hvort um fullt starf er að ræða
eða hlutastörf.
Árið 1980 unnu 50% kvenna V*
starf eða fullt starf og þar afleið-
andi 50% minna. Hins vegar
unnu nær 70% karla 3A eða fullt
starf og um 30% minna. Árið 1981
breyttist hlutfallið hjá konunum í
52.6% með lengri vinnutímann, en
47.4% með styttri, en hjá körlunum
í 75.5% með lengri vinnutímann en
24.5% með styttri. Hlutfallið hafði
því aukist hjá báðum kynjum þegar
um V* eða fullt starf var að ræða.
Árið 1982 breytast hlutföllin enn,
þá unnu 54.7% kvenna 3A eða fullt
starf, en 76.6% karla. Á þessum
tveimur árum hafði hlutfall þeirra
kvenna sem unnu V» eða fullt starf
hækkað úr 50% í tæplega 55% og
verður hver og einn að meta hvort
það telst mikil ásókn eða ekki. Á
sama tíma jókst hlutfallið hjá körl-
unum úr 70% í 76.6% sem fyrr seg-
ir. Hlutastörf virðast almennt á
undanhaldi hjá báðum kynjum.
Nú er svo komið að 67.1%
kvenna á aldrinum 15—75 ára voru
virkar í atvinnulífinu árið 1982 og
hafði það hlutfall risið úr 64.7% frá
1981. En aðeins um 37% þeirra
unnu fullt starf og er virknin því í
reynd minni en þessar tölur gefa í
skyn. Annar mælikvarði er að miða
við ársverk, eiginlegt „vinnufram-
lag“ og kemur þá í ljós að vinnu-
framlag kvenna er eins og að 51.8%
þeirra hafi unnið heilt ársverk árið
1982, en aftur á móti 49.8% árið
1981.
skólanum eða á götum úti og voru
hin fjölbreyttustu. Sem dæmi má
nefna, að teiknuð var stór yfirlits-
mynd af Bústaðavegi og næsta ná-
grenni og sýndi myndin umferðar-
ljós, biðstöðvar strætisvagna, þver-
götur, gangbrautir, umferðaskilti
og annað markvert á leið vegfar-
enda. Einnig könnuðu nemendur
háttu ökumanna i umferðinni á
nokkrum stöðum í borginni, t.d. á
notkun bílbelta og stefnuljósa. Öll
verkefnin vöktu fjöruga og ýtarlega
umræðu barna og kennara.
Markmið norræna umferðar:
öryggisársins hvatti foreldra- og
kennarafélög Fossvogssköla til að
vinna að bættu öryggi vegfarenda í
hverfinu. Bústaðavegur var kominn
í hóp gatna í borginni með mesta
bílaumferð. Jafnframt var hún orð-
in mjög hröð, og slysum fjölgaði ó-
hugnanlega mikið. Stjórn félagsins
skrifaði borgaryfirvöldum bréf og
benti á leiðir um úrbætur. Ásamt
foreldra- og kennarafélögum ná-
grannaskólanna, Réttarholtsskóla
og Breiðagerðisskóla var efnt til
funda um vandamál Bústaðavegar
og umferðar í hverfinu í heild, ýmist
með fulltrúum borgaryfirvalda og
lögreglu eða meðal fólks í hverfinu.
Er skemmst að segja frá því, að
skilningur borgaryfirvalda á á-
hyggjum íbúa hverfisins og við-
brögð við þeim hugmyndum, sem
settar voru fram til að bæta öryggi
á Bústaðavegi, voru lofsverðar.
Nefna má, að óskir félagsstjórnar
um umferðarljós á gatnamótum
Bústaðavegar og Hörgslands/Rétt-
arholtsvegar, gönguljós á Bústaða-
veg á móts við Bústaðakirkju og
stórbætta götulýsingu á Bústaða-
vegi voru allar uppfylltar á skömm-
um tíma. Árangurinn hefur ekki
látið standa á sér. Að sögn lögreglu
í yfirliti Slökkviliðsstöðvarinnar
í Reykjavík yfir brunaútköll árið
1983, kemur í Ijós að ekki hafa
verið færri útköll allt frá árinu
1969, eða 328, miðað við 360 árið
1982. Útköll þar sem slökkva þurfti
eld fækkuðu frá 1982 úr 276 í 233.
Nokkur fækkun varð á sjúkra-
flutningum stöðvarinnar, úr 11.184 í
10.400 árið 1983. Frá 1973 hafa
sjúkarflutningar stöðvarinnar yfir-
leitt verið rétt rúmlega 10 þúsund á
ári.
Þegar brunaútköll eru athuguð
nánar kemur í ljós áð eldar í íbúðar-
húsum urðu alls 83, þar af flestir í á-
hefur slysum og óhöppum fækkað
að mun á Bústaðavegi eftir þessar
aðgerðir.
Sem viðurkenningu á því mikla
starfi sem nemendur Fossvogsskóla
og foreldra- og kennarafélags hans
hafa unnið, bæði með mikilli og ár-
angursríkari fræðslu og í góðri
samvinnu við borgaryfirvöld um
umferðaröryggismál, ákváðu Sam-
vinnutryggingar g.t. að veita skól-
anum viðurkenningu í tilefni norr-
æna umferðaröryggisársins.
Viðurkenningin, sem veitt var í
lok ársins, var myndsegulbands-
tæki og litsjónvarpstæki, hvort
tveggja af stærstu og fullkomnustu
gerð sem völ var á á markaðinum.
Tækin munu án efa verða skól-
anum til mikils gagns til marghátt-
aðrar fræðslu, ekki síst umferðar-
fræðslu, því að reynsla af ýtarlegri
umfjöllun og fræðslu um umferð-
armál á norrænu umferðaröryggis-
ári í skólanum hefur sannað mikil-
vægi slíkrar fræðslu. Þegar skólinn
hefur einnig eignast eigin upptöku-
tæki, verður unnt að fjalla um
raunhæf dæmi, tekin í daglegri um-
ferð.
Viðurkenning Samvinnutrygg-
inga er glöggt dæmi um áhuga fé-
lagsins á því að leggja sitt af mörk-
um til að stuðla að auknu öryggi í
umferð.
Foreldra- og kennarafélag Foss-
vogsskóla er ljúft að þakka höfð-
inglega gjöf Samvinnutrygginga til
skólans og lítur svo á, að hún sé við-
urkenning, fyrst og fremst veitt
börnum skólans, sem með áhuga
sínum hafa glætt skilning sinn og
annarra á þörfum bætts öryggis í
umferðinni. Félagið óskar þess, að
nú sé hafið almennt umferðar-
öryggisár án nokkurs endis að
loknu yfirlýstu norrænu umferðar-
öryggisári.
gústmánuði eða 11. Alls urðu 35
eldar í bifreiðum og 3 í skipum, en
105 af ýmsum orsökum, þar af
langflestir í apríl. Almennt virðist
brunahætta vera mest ríkjandi í
mars og apríl, Alls urðu auk þessa 95
kvaðningar þar sem ekki var um eld
að ræða og þar af 5 tilfelii þar sem
um gabb hefur verið að ræða.
Eitt meiriháttar brunatjón varð á
árinu, á Álafossi. Tvö ungmenni
fórust í eldsvoða, en enginn árið áð-
ur. Tjón varð „mikið“ í þessu eina
tilfelli hjá Álafossi, „talsvert“ í 13
tilfellum, „lítið“ í 50 tilfellum, en
„ekkert“ í 169 tilfellum af 233.
Útköll Slökkviliðsins í Reykjavík 1983:
Hin fæstu frá 1969
Úthlutun
veiðileyfa 1984
Frestur til að skila upplýsingum um frátafir frá
veiðum vegna meiri háttar bilana eða breytinga á
skipum, á tímabilinu frá 1. nóvember 1980 til 31.
október 1983 hefur verið framlengdur til 20. janúar
n.k.
Eigendur fiskiskipa, að undanskildum opnum
bátum, sem hafa á þessu tímabili orðið að hætta
veiðum í samfellt meira en tvær vikur i hvert
skipti, og óska eftir þvi að tekið verði tillit til frá-
tafa þeirra við úthlutun veiðileyfa, skulu senda
upþlýsingar þar um til ráðuneytisins þarsem fram
komi eftirfarandi atriði:
1. Á hvaða tímabili var skipið frá veiðum?
2. Frá hvaða veiðum tafðist skipið?
3. Af hvaða orsökum tafðist skipið frá veiðum?
Ennfremur þurfa að fylgja sönnunargögn um að
frátafir hafi orðið vegna bilana eða breytinga eins
og t.d. upplýsingar frá viðgerðarverkstæði eða
tryggingarfélagi.
Upplýsingar, sem berast eftir 20. janúar n.k. verða
ekki teknartil greina, komi til úthlutun veiðileyfa,
sem byggja á áðurgreindum forsendum um skipt-
ingu.
Sjávarútvegsráðuneytið,
10. janúar 1984.
SHappdrætti
Sjálfsbjargar
24. desember 1983
Aðalvinningur: Bifreið SUBARU — 4WD Station
GLF, árg. 1984 nr. 12338.
Sex sólarlandaferðir að verðmæti kr. 25.000.00
hver.
43 vinningar — vöruúttekt, að verðmæti kr.
2.500.00 hver.
800 20075
999 20632
1080 21194
1404 22097
1497 sólarlandaferð 22395
1592 22817
1666 24296
3150 24562 sólarlandaferð
4447 sólarlandaferð 24977
5501 25503
5674 25515
6016 29063
7173 31168
9338 31590
10305 33454
11079 38794
12338 Bíllinn 39620
13631 39622 sólarlandaferð
13929 41521
14404 sólarlandaferð 42201
16120 sólarlandaferð 44371
17076 44376
17115 47699
17686 47723
19237 49404
Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra.
A
iS&J
Útboð
Tilboð óskast i eftirtaida verkþætti við barna-
heimili við Grænatún í Kópavogi:
— pípulögn
— raflögn
— málun
— dúkalögn
bjóða skal i hvern verkþátt fyrir sig. Útboðsgögn
eru afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings Fann-
borg 2, gegn 200 króna skilatryggingu. Tilboð í
alla verkþætti verða opnuð á sama stað þriðju-
daginn 17. janúar 1984 klukkan 11.00 fyrir hádegi.
Bæjarverkfræðingur