Tíminn - 29.01.1967, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.01.1967, Blaðsíða 3
3 \ ■ ty&ífr.'.VS'SfV,- ' Soraya fyrrverandi keisara- ynja fer seö\, mpst huldu höfði, en við og'við reka ljósmynd- arar augun í hana og eru þá •fc Sophia Loren fékk j síð- ustu viku hin þýzku Bambi verðlaun sem vinsælasta er- lenda leikkonan í Þýzkalandi. Þar sem hún hafði ekki enn- þá náð sér eftir fósturmissinn gaf hún ekki veitt verðlaunun- um viðtöku sjálf. Þýzka leik- konan Elke Sommer fékk silf- ur Bambi verðlaunin og var hún mætt til þess að taka við þeim ásamt eiginimanni sínum John Hyams. ★ Miklar deilur hafa nú ris- ið upp milli eigenda verzlana í Carniaiby Street. Skraddarar og litiar klæðaverzlanir, sem hafa verið í götunni árum sam- an óttast nú um að þeim verði bolað burt sökum svimandi hárrar leigu, en stór fyrirtæki sækjast mjög eftir því, að koma upp verzlunum í þessiari götu. Hafa þau boðið þeim, sem eiga lóðir og verzlanir þama allt að þremur milljón- um króna fyrir leigu sem þó gildir aðeins í nokkur ár. Cliff Richard er orðinn vara- forseti í sambandi brezkra reyk ingabindindismianna. ★ Filip prins eiginmaður Elísabetar Engíandsdrottning- ar er nú staddur í Monaco í sambandi við brezka viku, sem þar fer fram. í boði hjá Rain- er fursta og Grace Kelly, þar sem meðal annars var stödd þjóðlagasöngkonan Julie Felix sagði Filip, þegar July spurði hann að því hvort hann hlust- aði á dægurlagatónlist. „Ég hlusta á dægurlög þegar ég er i baði þvi það er enginn annar tími, sem gefst til þess.“ ★ Enskir karlmenn eru alger lega „sexlausir.“ Þetta sagði f • s j’miaim—a—aaw« fljótir að smella af. Soraya er hér á gangi í svissneska þorp- inu St. Moritz ásamt óþekktri konu og hundi sínum. Ann Klymm 20 ára gömul am- erísk stúdína, sem var við nám í Leeds í Englandi, en er nú á förum heim eftir að hún upp- götvaði þennan dapra sann- leika. Ég kom til Leeds full bjartsýni, en þá komst ég að því, að stúdentar hér hafa ekk- eri sex. Þessi orð Önnu vöktu gífurlega reiði stúdenta, eink- um karimanna, í Leeds. Á fundi einum sagði hún. Vilji þeir, sem telja sig sanna karl- menn gjöra svo vel og stíga fram og igefa sig í ljós. Hún fékk yfir tuttugu tilboð um stefnumót, en eftir að hún sá tilvonandi biðla ofbauð henni alveg og hún afneitaði öllum. „Ljóðalestur er alveg fráleitur sagði hún en þessjr geta allir orðið góðir feður.“ En ég kýs heldur villt samkvæmi og menn með rautt blóð í æðum sér. Hún segir stúlkur heima í Bandaríkjunum fari alltaf metf bænirnar sínar á kvöldin og segi þá alltaf í lokin. „Ég vona að ég giftist aldrei Eng- lendingi. Það er ekki furða, þótt Englendingum þætti sér misboðið. um við marglitar röndóttar baðmullarbuxur með fölgulum bikini sundklæðum. ★ E1 Cordobes furðuverkið i spænskri nautabanasögu, sem hefur 700.000 krónur í tekjur í hvert sinn sem hann kemur fram í hringnum hefur nú ákveðið að hressa svolítið upp á menntun sina. Prestur einn í Cordoba kennir nú milljóna- mæringnum að lesa og skrifa. í einni kennslustundinni er sagt að E1 Cordobes, sem var alinn upp í mikilli'fátækt, hafi spurt prestinn: „Faðir, ég hef heyrt að bandarískir geimfar- ar fari í kringum jörðina hvemig getur að verið, Þeir geta ekki farið í kringum jörð-' ina. Hún er flöt. E1 Cordobes fór heim sem upplýstur mað- Parísarbaðfatatízkan var sýnd fyrir skömmu og teiknar- inn er Jacques Esterel. Frá vinsfcri: Rauðar síðbuxur með pastel lituðum bikinibaðfötum. í miðið hvítköflóttar silkisíð- buxur með víxllituðum bikini- fötum og lengst til hægri sjá- IWJNNubAGUR 29. janúar 1967 TÍMINN I SPEGLITIMAN ur. Þessi saga var sögð af Larry' Collins, öðrum höfundi bókarinnar „Brennur París.“ Hann skrifar nú bók um ævi E1 Cordobes. Hún mun bera nafnið „Ég mun klæða þig sorgarbúningi." En fyrsta kvöldið, sem E1 Cordobes háði nautaat sagði hann við systur sína. „Annað hvort kaupi ég þér nýtt hús eða ég mun klæða þig sorgarbúningi.“ Hann stóð við orð sín og keypti gríðar- stóra villu fyrir fyrstu pening- ana, sem hann vann sér inn sem nautabani. ★ f litla ítalska fjallaþorpinu Montaldeo bíða 110 piparsvein ar eftir svörum við auglýsing- um, sem þeir settu nýlega í blöðin þar í landi. Þá langar til að kynnast stúlkum, með giftingu í huga. Vandinn í Montaldeo er nefnilega sá, að af hinum 480 íbúum eru að- eins 10 stúlkur lausar. Svo í lok ánsins 1966 þá komu pip- arsveinarnir 110 á fund og ákváðu þar með öllum greidd- um afkvæðum að hefja auglýs- ingaherferð og bjóða ungum ólofuðum stúlkum til þorpsins. nir fengu 500 svör hvaðan- i£^a að, meðal annars frá Eng- i'andi og Sviss. Stúlkunum var iboðið í mikil hátíðahöld í þorp inu, sem þeir höfðu undirbú- ,iið með mikilli viðhöfn. En eng m stúlka lét sjá sig þegar stund lin rann upp. Svo nú bafa þeir •reynt á nýjan leik og bíða lóþolinmóðir eftir svörum. ★ Italska lögreglan hefur gert heiðarlega tilraun til þess að skilja betur þorpara þá, sem hún handtekur og tilheyra und irheimum Ítalíu. Þeir kynna sér nú af áhuga orðab.ók eina, sem rikisstjórnin lét semja um mál sem algengt er meðal glæpamanna. Það tók marga mánuði að safna efni í bókina og oft átti lögreglan í fullu fangi með að skilja meiningu þá, sem fólst í löngum óskilj- anlegum setningum. En þeir lærðu margt og meðal annars þetta. Krabbi, sem lokaður er inni í búðarholu og er gætt af asparsi. ★ Hermann Hermits er ekki sem ánægðastur með kvikmynd irnar tvær, sem hann hefur nýlega leikið í og voru f tekn- ar í Bandaríkjunum. Honum finnst þær væmnar og barna- ægar. Þær eru gott dæmi um ameriskan skemmtanaiðnað þígar hanr. er verstur. Þeir, sem að skemmtanaiðnaðinum standa í Bandaríkjunum hafa tilhneygingu til þess að gera allt svo yfirmáta barna legt að engu tali tek- ur. Hermann hefur breytt mikið um smekk á tónlist óg seg ist ekki alltaf vera hinn snotrr 15 ára táningur, heldur sé hann orðinn átján ára og þar af leiðandi hafi bann þroskazt mikið tónlistarlega séð. ★ Chila Black hefur fengið fyrsta kvi'kmyndahlutverk sitt. Hún leikur á móti David Warn er og Alfred Marks í mynd, sem ber nafnið (lauslega þýtt) „Vinna er lágkúrulegt orð.“ ★ Mama Cass ein af hópnum „Mamas and Papas“ verður bráðum raunveruleg móðir. Hún á von á barni í apríl og ætlar að eiga það í Englandi. ★ The Who ætla bráðum að bregða sér í síua fyrstu hljóm- leikaferð til Bandarikjaima. Lagið þeirra Happy Kack stormar sem óðast upp á topp- inn. mmm /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.