Tíminn - 29.01.1967, Blaðsíða 12

Tíminn - 29.01.1967, Blaðsíða 12
/ TÍMINN r I SUNNUDAGUR 29. janúar 1967 Verzlunarstjórastarf Stór varahlutaverzlim óskar eftir að ráða duglegan mann, helzt vanan verzlunarstjórn. Nokkur enskukunnátta æski- leg. \ \ Um'sóknir, er greini menntun, aldur og fyrri störf, sendist afgreiðslu Tímans fyrir 3. febrúar n.k., merkt GÓÐ KJÖR. '•r- ■ : ■ Tilboð óskast í smíði gluggaeininga ytri og innri hurða í andyri 6 fjölbýlishúsa Framkvæmdanefnd- Bolholti 6, (Hús Belgjagerðarinnar). Rauðarársfíg 37 sími 22-0-22 Nýtt haustverð ÞÉR 300 kr. daggjald kr. 2,50 á ekinn km. LEIK ar byggingaáætlana í Breiðholtshverfi. Útboðs- gagna má vitja á skrifstofu vora gegn kr. 2 þúsund skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 10)40 TILKYNNING um atvinnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl 1956 fer fram í Ráðningarstofu Reykjavíkurborgar, Hafnarbúðum v/Tryggvagötu - dagana 1. 2. og 3. febrúar þ.á. og eiga hlutaðeig- endur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum, að gefa sig fram kl. 10—12 f.h. og kl. 1—5 e.h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir, að þeir, sem skrá sig, séu viðbúnir að svara meðal annars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði 2. Um eignir og skuldir. \ Borgarstjórinn í Reykjavík. SNJÓ- HJÓLBARÐAR með éða án nagla undir bílinn Gúmmí- vinnustofan hf. Skipholti 35, sími 31055 Sófasett vönduS ftg ódýr HNOTAN HÚSGAGNAVERZLUN, Þórsgötu 1 Sími 20820. • Kraftmikil 14 ha. vél, 2ja strokka. • Flýtur vel á sjó, 39.4 cm eða 52 cm breitt belti með 0.81 eða 1.00 ferm. burðarfleti. • Belti með sporum úr hertu stáli, sem liggur á 14 hjólum, sem öll hanga í höggdeyfurum og því sérlega mjúkur í akstri. • Verð: 39.4 cm belti kr. 56.200,00 52 cm belti kr. 59.200,00 52 rm belti með raf- magnsgangsetningu kr. 64.200,00 VÆNTANLEGIR NÆSTU DAGA. GUNNAR ASGEIRSSON ? Suðtirland’sbr.a'ut ■! 6 SÍrór ‘5 5200 /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.