Tíminn - 29.01.1967, Blaðsíða 5

Tíminn - 29.01.1967, Blaðsíða 5
SUNNUDAGUR 29. jairáar 1967 TfMINN 5 Framkvœmdastjórl: KristjáD Benediktsson. Ritstjórar: Pórarinn Þórarinsson (áb), Andrés Kristjánsson, Jón Helgason og IndriW G. Þorsteínsson. Fulltrúi ritstjómar: Tómas Karlsson Ang- lýsíngastj.: Steingrímur Gíslason Ritstj.skrifstofur ' Bddn- húsinu, simar 18300—18305 Skrifstofur: Bankastræt) ?. Af- greiðslusími 12323. Auglýsingasími 19523 Aðrar skrifstofur, síml 18300 Askriftargjald kr 105.00 á mán. Innanlands — I lausasölu kr. 7.00 eint. — Prentsmiðjan EDDA h. f. Efnahagsbandalagið * og Island Um þesar mundir ferðast forsætisráðherra Bretlands, Harold Wilson, milli höfuðborga þeirra ríkja, sem aðild eiga að Efnahagsbandalagi Evrópu og ræðir við stéttar- bræður sma þar um möguleika á því, að Bretland fái aðild að bandalaginu. Komist hann að þeirri niðurstöðu, að horfur séu vænlegar, munu Bretar endurnýja beiðni sína um aðild að bandalaginu. Eins og málin standa, þykir víst, að öll þáttökuríki Efna- hagsbandalagsins séu hlynnt aðild Breta að. því, nema Frakkar. Af hálfu frönsku stjórnarinnar er ekki látið mikið uppi um þetta mál, og þykir sennilegt, að de Gaulle muni ekki gera það fyrr en að loknum þingkosningum, er fara fram í marz, og jafnvel ekki fyrr en á fundi æðstu manna Efnahagsbandalagsríkjanna, er haldinn verður í apríl í Róm. Áreiðanleg blöð eins og „The Times“ í Lond- on telja þó viðhorf de Gaulíe hafa heldur breytzt Bret- um í vil eftir viðræður þeirra Wilsons í síðastl. viku. Eins og minnisstætt er, reýndu Bretar mjög til þess á árunum 1961—62 að fá aðild að Efnahagsbandalaginu, en de Ggulle batt endi á þær viðræður í janúar 1963. er hann lýsti því yfir, að Bretar væru bersýnilega ekki und- ir bað búnir að gerast aðili að Efnahagsbandalaginu. og tækiu Frakkar því ekki frekari þátt í þessum viðræðum að sinni. Á beim tíma, sem þessar viðræður um aðild Breta að Efnahagsbandalaginu voru á döfinni, var mikið rætt um þessi mál hér-á landi og þó einkum það. hvernig ísland ætti að bregðast við. ef Bretland og Norðurlöndin gengju í bandalagið. Stiórnarflokkarnir höfðu markað þá afstöðu. að ísland ætti þá tafarlaust að sækja um aukaaðild að bandalaginu. Ölióst er, hvaða munur verður gerður á auka aðild og fullri aðild en sennilega verður hann lítill í sam- bandi við flutninga milli landa á fjármagni og vinnu- afli. Svo virðist einnig. að aukaaðild sé aðeins hugsuð sem skref til fullrar aðildar. Framsóknarflokkurinn markaði á flokksþinginu 1963 afstöðu sína til málsins á eftirfarandi hátt: ..Flokksbingið álítur. að fc:iori(jingar eigi ekki að ganga í Ftnahagsbandala.g Evrón Á hinn bóginn telur flokksþingið mikla nauðsyn á, að íslendingar hafa framvegis sem hingað t.il mikil og náin viðskiptaleg og menningarleg tengsi við bióðir Vestur- Evrónn og bá engu síðnr bær bessara bióða. sem samein- ast mnnn í Ffnabagsbandalagi Evrónu Álítur fiokksbingið bví. að markmið fsiendinga eigi að vera að ná sérstökum samningi við EfnaVtagsbandalag Evrónu um gagnkvæm ré+tinrli Í fnlla- r>g viðskintamálum án annarra tnng.sla við banöalagíð Rpri ðvf begar tírna- baert tei.st afi leita eftir samningum við bandalagið á beim grundvpllí prt pkki á grnndí'giií -,fiiiripr að banda- lavinu bvnrlri fnllrar pðilðar né aulrppðilfiar,< Ef svo fpr sem er öllu lfklegra að Erptland og sum Mpr-fSurlandannp gangi ’ EfnaViagslppndplpgið innan tíðar. hliótp bpssi mái pfi verða pitt heizta dagskrarmálið bór á landi npp.stu árin Allar bollalpggingar um aðild að EETA . hverfa bá úr sögunni. því að EETA mun mun devja jafn- skfótt og Bretland gengur í Efnahagsbandnlagið fsland verður þá endanlega að ákveða afstöðu sína til Efnahags- bandalagsins, Það getur orðið stærsta málið. sem þjóð- in þarf að taka afstöðu til á næsta kjörtímabili. Walter Lippmann ritar um aiþjóðamál: Grannríki stórveldis veröa sjálf að móta sambóð sína við það Þetta gildir jaf BAK við þoku stríðsins bíð- ur svars hin mikla spurning, hvert hlutverk okfcar eigi að verða í Asíu. Enginn okkar get ur að svo komnu máli gefið fullnægjandi og endanlegt svar við henni. Enginn sérfræðingur í Asíumálum er svo alvitur, að hann geti dæmt af myndug- leika út frá ástandi, sem ekki hefur rffct nema 15 til 20 ár. Aðstaðan á Kyrrabafinu og afstaða okkar til Asju er óund- irbúinn tilviljanakenndur ávöxtur af sigrum Japana yf- ir Evrópuveldunum og fulin- aðarsigri okkar í viðureigninni við Japani. Af þessum miklu sögulegu umskiptum leiddi, að hernaðarleg landamæri okkar fluttust ekki aðeins yfir Kyrra hafið, heldur urðu eyjar við Asíustrendur og annes megin- landsins innan þeirra, svo sem Suður-Kórea, Okinawa, Formósa og Suður-Vietnam. Spurningin, sem svars bíður, snýst um, hvar unnt sé og rétt að ákveða hernaðarlegu landamærin t.il frambúðar. Handan þessarra hernaðar- legu landamæra er Kína, en þar stendur yfir bylting, sam- bærileg við frönsku byltinguna 1789 og rússnésku byltinguna 1917, en þó umfangsmeiri . og j ,ef til vill ógurlegri. Enginn þekkir mikið til kínversku bylt- ingarinnar. En hinar bylting- arnar tvær, á síðari tímum, hafa frætt okkur um eitt: Um- fangsmikil bylting meðal stór- þjóðar er gagnólík staðbund- inni byltingu í smáríki, og af- skipti erlends aðila geta ekki ráðið niðurlögum hennar. Ráðist aðvífandi veldi gegn stórbyltingu verður árangur- inu venjulega ógnastjórn og einræði, sem heldur í sér líf- inu með árásarstefnu gegn öðr um þjóðum. Reynslan hefur einnig fært okkur heim sann inn um, að affarasælast sé að fylgjast vel með öllu en bíða átekta, þar til eldar innanlands byltingarinnar brenna út. Þeir gera það smátt og smátt. Þeg- ar kynslóð byltingarinnar er gengin tekur önnur við. Hún er búin að gléym-a upphaflega deiluefninu, leiðast gömlu hug sjónirnar og reynir að leita kyrriátara lífs sér til.handa. MEÐAN fylgzt er með af at- hygli og átekta beðið, hljófca smáþjóðirnar í grannrikjum iföðurlands hinnar tröllauknu byltingar að vera óþreyjufull- •ar og kvíðnar. Þær eru í óvissu um, hvað ofan á verður. En þær eru sér þess meðvitandi, að þegarVfnam í sækir verða þær með einhverjum hætti að láta sér koma saman við sig- urvegarana, í þessu tilfelli sig- urvegarana i kínversku bylting arátökunum. Ibúar hinna litlu landamæra ríkja geta ekki vitað, hver sig- ur ber úr býtum að lokum, og halla sér því að hinni gamal- kunnu aflstefnu. Þeir gera sér far um þann, sem þeir telja sig vifca að sé og . verði and- stæður þeim, sem sennilega verður óvinur. í sumiji land- um sambúð viS Kína Novodom Sihanouh forsætisráðherra í Kambodia anna, sem að Kína liggja, eru við völd ríkisstjórnir, sem hafa stofnað í hættu framtíðarsam- baiidi sínu við nálega hvaða ríkisstjóm, sem er í Kína. Segja má, að þannig sé ástatt um ríkisstjórn Suður-Kóreu, ríkisstjórn 'Kys marskálks í Saigon og núverandi valdhafa í ThailandirRíkin, sem lengst eru leidd í þessu efni, hafa naumast í annað hús að venda en að gerast fylgiríki Banda- ríkjanna. Verði stjórn þeirra- steypt af stóli að' lokum, verða valdhafarnir að reyna að tryggja sér örugga undankomu leið til Rivierunnar eða Florida. Einnig eru í nágrenninu önn ur vanmáttug ríki, sem framar öllu öðru keppa að því að kom- ast hjá ófriði, svo sem Cambo- día, Malasía og Singapore. Cam bódíumenn hafa leitazt við að friða valdhafana í Peking með orðum, en Singaporemenn hafa hagað orðum sínum eins og valdhafarnir í Washington vildu. Stjórnendur beggja þess ara , ríkja hafa forðazt af kænsku alla hernaðarlega bind ingu. Fqrsætisráðherrann í Singapore hefur ekki boðið okkur Bandarikjamönnum af- not af hinni miklu flotastöð í Singapore fyrir flotann okkar. RÍKISSTJÓRN Bandarikjanna vill telja okkur trú um. að öryggi landamæraríkjanna sé ekki eitt í veði í Vietnam, held ur og trú íbúa þeirra á vilja og getu Bandarikjamanna til að vernda þau. Valdhafarnir í Washington hafa sjálfir boðað kenningu þessa, því miður og að þarflausu. Gálausa notkun orða verður því að telja með- al annarra mikilla mistaka 'okk ar í suð-austur Asíu. Útbreiðslu starfsemi okkar sjálfra hefur frætt heiminn á því, —og þó sérstaklega hina smærri banda menn okkar, — að útkoman j Vietnam skeri úr um hreysti Bandaríkjamanna, góðan til- gang þeirra, hugsjónir og mátt. Hvaða vit var í að láta sér slíkt um munn fafa? Okkur ferst líkt og manni, sem streng ir heit í gáleysi, segist ætla að klífa Washington Monu- ment, og bætir svo við í öfgum og hófl.-su stærilæti, að ef hann geri þetta ekki skuli har • -undur heita. og Bandaríkin f sannleika sagt verður ekki gert út um afl Bandaríkjanna í Vietnam. Það hefur staðizt langtum öflugri óvini en Viet Cong og samherjana úr norðri. Afl Bandaríkjanna er engum efa undir orpið. Á hitt reynir, hvort kynslóðin, sem nú fer með völd í Washington, hefur gáfur til. að beita bandarísku afli vibúriega og með árangri, eða hvort hún heldur sig geta drepið mýflugur með skriðdrek um og byggt upp mikið þjóð félag með B-52. Ekki verður heldur skorið úr um góðan tilgang Bandaríkja- manna. Það, sem þama fær sína eldskírn, er hæfni og skyn semi nokkurra manna, sem hafa í laumi og með undan- brögðum lagt á vogarstangir og þrýst á hina og þessa hnappa í styrjöld, sem þeir lét ust aldrei ætla að leggja út í. AUÐVITAÐ ræður útkoman í Vietnam ekki úrslitum um, hvort byltingar verða gerðar í öðrum grannríkjum Kína, eða hvort þar verður gerð upp- reisn eins og í Suður-Kóreu gegn harðstjórn, spillingu, fjár drætti og fátækt. Hitt er ljóst, að því dýpra, sem Bandarík- in sökkva í vilpuna í Vietnam, því síður verða þau fær og fús til að taka að sér annað eða þriðja fyrirtæki sömu teg- undar. Ekki er nema yfirlæti og orðin tóm að segja heim- inum, að Bandaríkin muni berj ast gegn árás hvarvetna. Hin máttarminni ríki verða sjálf að forða sér frá byltingu. Þau verða að halda í horfinu með þeirri efnahags- og tækni- P aðstoð, sem við, hinar þróaðri É þjóðir, höfum vilja og getu til f að láta þeim í té. Telji þau f sér verulega hættu búna af i framléiðslu kínverskra eld- u flauga og kjarnprkuvopna, f gæti verið nytsamlegt að kanna g hvort unnt sé að fá kjarnorku- veldin til að gera sáttmála um að sameinast gegn því ríki, sem fyrst gerir kjarnorkuárás. Við verðum að minnast þess, að Kínverjar hafa fyrir skömmu ítrekað fullyrðingu sína um, að þeir muni aldrei gera árás að fyrr.a bragði. Mjög væri nyt- samt ef unnt reyndist að nýta þetta í sameiginlegri samþykfct. Grannríki Kína verða aO öðl ast frið við það, þegar til lengd ar lætur. Við verðum að gera okkur ljóst, að þeir geta þetta ekki fyrri en kinverska bylt- ingin hefur runnið Sitt skeið, en þau verða að gera þetta í framtíðinni engu að síður. í því felst aðeins stjórnvizka að festa sjónir á því, sem á eftir að gerast, jafnvel þó að það sé ekki að gerast í svipinn. Grannríki ofurveldis eins og , Kína verða að renna sitt skeið I innan hnattbrautar Kína, al- | veg eins og ríkin við Karabía- I hafið verða að lifa og hrærast | innan hnattbrautar Bandaríkj g anna. Þetta er aðeins ein af n sbaðreyndum hins alþjóðlega I lífs og siðferðisþrugl eða hug- | sjónafroða fá engu þar um 1 breytt. jf

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.