Tíminn - 04.02.1967, Síða 1

Tíminn - 04.02.1967, Síða 1
Stefna Rússar liði að landamærum Kína, bls. 2 RUSSNESKIR GEIMFARAR OG GEIMFAR Á SÝNINGU HÉR *"V " ■' tt ■• ■. FB—Reykjavík, fösíudag. Allt útlit er nú fyrir, að íslendingar eigi eftir að fá tæki- færi til þess að líta með eigin augum nokkra frægustu geim- fara Sovétríkjanna og meira að segja sovézkt geimfar. Mun það verða á austur-evrópsku vörusýningunni, sem haldin verð- ur í Sýningarhöllinni í Laugardalnum upp úr miðju sumri Eins og fram hefur komið í frétt uan áður verður haldin austur-evr- ópsk vörusýning og kaupstefna L sýniQgarsölunum í Laugardalshöli Sovézkir borgarar fluttir frá Kína: LOFTBRÚ PEKING - MOSKVA! NTB-Moskvu, föstudag. Frá því var skýrt í Moskvu í dag, að í framkvæmd sé kom- in „loftbrú“ milli Peking og Moskvu til þess að flytja heim fjölskyldur sovézkra sendifull- trúa í Peking. Kosygin, forsæt- isráðherra Sovétríkjanna hefur sent Chou En-lai, forsætisráð- herra Kína persónulega beiðni þess efnis, að séð verði fyrir fyllsta öryggi kvenna og barna í flutningunum. Tiu flugvélar taka þátt i flutningunum og munu fyrstu fjölskyldurnar verða komnar á sovézka grund í fyrramálið. Alls á að flytja um 300 konur og börn til Moskvu. Eins og skýrt hefur verið frá f fréttum hafa Rauðir varðliðar setið um sovézka sendiráðið i Peking í meira en viku og haft í frammi alls konar dólgshátt. Er þess sérstaklega getið, að börn sovézku sendimannanna sén illa haldin vegna atburðanna við sendiráðið. Hafa Kínverjar jafnvel gengið svo langt að kveða upp „dauðadóma" yfir sendiráðsfólkinu og útvarpað þeim tímunum saman. Sovézkir sendiráðsmenn hafa oft verið hindraðir í að gera Framhald á bls. 15. inni i sumar, og munu fimm Aust- ur-Evrópuriki taka þátt í sýning- uni, Sovétríkin. Pólland. Tékkósló- vakía, Austur-Þýzkaland og Ung- verjaland. Fyrst var rætt um þessa sýningu á sýðasta ári, og hefur nú verið endanlega gengið frá því, að hún verði, og mun hún standa í einar þrjár vikur. Undirbúningi að sýningunni er að mestu lokið, og sýnendur koma sjálfir með allt, sem til sýningar- innar þarf, og annast sjálfir alla uppsetningu sýningarinnar, sem þegar hefur verið skipulögð í öll urn smáatriðum, og er nú verið að ljúka við öll auglýsinga- og upp lýsingaspjöld, sem á sýningunni verða. Sýningin er haldin hér á veg um Kaupstefnunnar í Reykjavík, en forstöðumenn hennar eru ísleif ur Högnason og Haukur Björns- son. Væntanlega verður á sýning-[ . . ^ ^______________________ ______, . unni fullkomið sovézkt geimfar, Myndin er frá sýningunni í Köbenhavns Forum i fyrrahaust. Á myndinni er líkan af geimfarinu Vostock IV. Framhald á bLs. 15. | en fyrlr framan þaS rússneskir vísindamenn, sem sáu um uppsetninguna. 46 milljarða heildarvelta SPARISJÓÐSDEILDAR BÚNAÐARBANKANS í REYKJAVÍK ÁRID 1966 IGÞ-Reykjavík, föstudag. I kynning frá Búnaðarbankanum, j bankans og allra útibúa hans, eins Tímanum hefur borizt fréttatil-1 þar sem skýrt er frá starfsemi og kemur fram af reikningum, x-‘.j bankastjorar bankans, Stefan „ í Ililmarsson og Þórhallur Tryggva í " jMP” * ' ' •> , , . son, logðu fyrir bankarað þriðju- daginn 17. janúar síðastliðinn. Kemur m.a. fram í þessu yfirliti, að heildarvelta sparisjóðsdeildar- : innar í Reykjavík nam nær 16 milljörðum króna og jókst um 30% frá árinu áður. Ba .kinn starfrækir nú finim útibú í Reykja vík og sjö úti á landi. Namu heildarinnstæður í Búpaðarbank- anum og útibúum hans 1425,3 milljónum ..róna í árslok. Rekstrarhagnaður sparisjóðs- deildarinnar í Reykjavjk varð kr. 3.039.862.56 á móti 5,1 milljón 1965 og 3,2 millj 1964. Rekstrarhagnaður jparisjóðs- Stefan Hilmarsson Þórhallur Trvggvason t deildar með útibúum varð 8,7 milljónir króna, á móti 9,1 milljón 1965 og 4,4 millj- 1964. Hrein eign sparisióðsdeildar með útibúitm varð 45 milljomr króna, en hrein eign allra deilda bankans með útibúum varð 176,1 milljón krónur. Eignaaukning bankans án uti- búa úti á landi varð 33,5 milljon- ir króna, par af eignaaukning Stofnlánadeildar landbúnaðarins 29,7 milljónir króna. Starfsemi allra deilda bankaíns jókst mjög mikið á árinu og varð heildarvelta sparisjóðsdeildarinn- ar í Reykjavík 45,9 milljarðar kr. eða 30% meiri en árið áður, en þá jókst heildarveltan um 23%. Vöxtur sparisjóðsdeildar með útibúum: Heildaraukning innlána í bank- Framhald a bls. 14- Hanoi: Friðarviðræður, linni loftárásum, bls. 2

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.