Tíminn - 04.02.1967, Síða 2

Tíminn - 04.02.1967, Síða 2
LAUGARDAGUR 4. febrúar 1967 TÍMINN FLYTJA RUSSAR LID AÐ LANDAMÆRUM KÍNA? VTB-Varsjá, föstudag I að Sovétríkin hafi kallað heim fjöl Sögusagnir hafa verig á kreiki Sendifulltrúar Vesturveldanna í mennar hersveitir fi'á ýmsum Aust síðustu mánuði um stórkostlega Varsjá iáta í ljós efasemdir um ur-Evrópuríkjum til þess að styrkja herflutninga Rússa #ð landamær íannleiksgildi þeirrar fréttar, sem | vamirnar við landamæri Sovétríkj um Kína, en þær hafa aldrei feng nú er mikið umtöluð víða í Evrópu anna og Kína. 1 izt staðfestar. Erlendir sendifull- PB-Reykjavík, föstudag. Leikfiélag MA er komið til Reykjavíkur í þeim tilgangi að sýna hér þrisvar sinnum leik- inn Bledermann og brennu- vangana, en IMA hefur nú þeg ar gýnt þennan leik sjö sinn- um, fimm sinnum á Akureyri og tvisvar á Húsavík. Sýning- arnar verða í Tjarnarbæ kl. 8 á laugardagskvöld, og síðan kl. 4 og 8 á sunnudaginn. Héðan fer LMA til Akraness og sýnir leikinn þar einu sinni í Bíó- höllinni á þriðjudagskvöldið. Erlingur E. Halldórsson er leikstjóri en Biedermann (lengst til vinstri á myndinni) leikur Sigurgeir Hilmar, Schmitz leikur Sverrir Páll Er- lendsson, Eisenring og Babet (lengst til hægri) leikur Stein- unn Jóhannsdóttir. STEFNUBREYTING HJÁ HANOI STJÓRN? iioí NTB-Lundúnum, föstudag. Stjórnflnálamenn á Vesturlönd- um athuga hú gaumgæfilega síð- ustu yfirlýsingar Hanoi-stjórnar í sambandi við möguleikana á friðarviðræðum um Vietnam. Enda þótt þessar yfirlýsingar séu í ger- samlega allt öðrum anda en fyrri afstaða Hanoi-stjórnar til friðar- viðræðna verður ekki fullyrt hvort um raunverulega stefnubreytingu Hanoi-stjórnar er að ræða. í yfirlýsingu Hanoi-stjórnar í síðustu viku, sem síðan var endur- Stjörnubíó hefur sýnt í rúmar tvær vikur myndina Eiginmaður að láni, eða Good Neighbour Sam með Jack Lemmon, Romy Schn- eider og Dorothy Provine í aðalhlutverkum. Þétta ér gamanmynd í litum, gerð eftir skáldsögu Jack Finney. Kvikmyndahandritið er eftir James Fritzell, Everett Gree- nbaum og David Swift og framleiðandi og leikstjóri er David Swifti íslenzkur texti er með myndinni. tekin í Kambodju í dag, er ekki minnzt á fyrra skilyrði. Hanoi- stjórnar, að allur bandarískur her verði að fara brott frá Vietnam, áður en friðarviðræður hefjist. í yfirlýsingunni segir aðeins, að loftárásum Bandaríkjamanna á Norður-Vietnam verði að linna. Velta menn nú fyrir sér, hvort einn fulltrúi Hanoi-stjórnar, Ngu yen Vuy Thu, á blaðamannafundi í höfuðhorg Kambodju í dag. Sagði hann, að ef Bandaríkjamenn hættu skilyrðislaust öllum loftárás um á Norður-Vietnam og stönz- uðu allar aðrar hernaðaraðgerðir gegn landinu, yrði hægt að hefja friðarviðræður. þetta þýði fráhvarf Hanoi-stjórn- V4C , . „ . ar frá skilyrðinu um brottflutn-j Tallíl.er að Vietnam-deil- ing alls herafla Bandaríkjamanna1 an tl1 “T* frá Vietnam, áður en viðræður um geti hafizt. Á blaðamannafundi í gær tók Johnson, Bandaríkjaforseti skýrt fram, að hann hefði ekki látið í ljós neifín vilja til að hætta loft árásum á Norður-Vietnam og segja fréttamenn, að með þessum ummælum hafi forsetinn viljað kveða niður alls konar sögur um afstöðu Bandaríkjastjórnar í þessu sambandi. Lagði Johnson áherzlu á, að hann hefði ekki orðið var við neinn raunverulegan samnings vilja af hálfu Hanoi-stjórnar, þrátt fyrir endurtekin tilboð Banda- ríkjastjórnar um skilyrðislausar viðræður. Áðurnefnda yfirlýsingu gaf Kosygin, forsætisráðherra Sovétríkjanna og Harold Wilson, forsætisráðherra Breta, sem hitt ast munu innan tíðar í Lundún- um. trúar í Varsjá segja, að það hafi verið almenn skoðun, að herflutn ingum hafi lokið í fyrrahaust, er Voltava-heræfingarnar áttu sér stað. í þeim tóku þátt fjögur ríki Varsjár-bandalagsins og miðuðu þær að því að fá úr því skorið, á hve skömmum tíma hægt væri að flytja sovézkar hersveitir til eða frá Austur-Evrópu. Áður en heræfingarnar hófust hafi verið búið að ákveða að kalla heim til Sovétríkjanna 20.000 her- menn til ag gegna þar varaliðs störfum. í marga má.nuði hafa verið sögur á kreiki um mikla herflutninga Sovétríkjanna og í september s. 1. birtu v-þýzk blöð þær fréttir, að sex sovézkar herdeildir hefðu ver ið fluttar heim frá Austur-Þýzka landi. Staðfesting fékkst aldrei á þeim fréttum. Robert McNamara, varnarmála- ráðherra Bandaríkjanna sagði í Róm nýlega, að Sovétríkin hefðu 20 herdeildir í Austur-Þýzkalandi, en samanlagður herstyrkur Varsjár bandalagslandanna væri 800.000 herménn, þar af 300.000 sovézkir hermenn. Þessar síðustu fréttir setja menn í samband við tíðar ferðir sovézkra ráðamanna að landamær um Kína, þar sem nokkrar róstur hafa verið undanfarið, aðallega við landarnærin hjá Sinkiang, þaðan sem fjöldi Kínverja hefur flúið yfir landamærin til Sovétríkjanna. Bent er á, að síðustu atburðir menningarbyltingarinnar í Kína geti verið orsök tryggari umbúnað ar Sovétríkjanna við landamærin. í dag fullyrtu kínversk yfirvöld að sovézkir lögreglumenn hefðu barið kínverska sendifullbrúa fyrir utan sendiráðið í Moskvu, en eins og áður hefur verið skýrt frá hafa sovézkir sendifulltrúar verið bein- línis í lífshættu vegna umsáturs Kínverja um sovézka sendiráðið í Peking. Þessar síðustu gagnkvæmu ásakanir gefi e.t.v. til kynna, að ekki sé langt að bíða þess, að full slit verði á stjórnmálasambandi ríkjanna. Gjöf til Háskólans Forráðamenn fyrirtækisins J. Þorláksson og Norðmann h.f. hafa í dag í tilefni af hálfrar aldar afmæli fyrirtækisins gefið 100.000 krónur í Minningarsjóð Jóns Þor- lákssonar verkfræðings til styrkt- ar verkfræðinemum við Háskóla íslands eða til framhaldsnáms þeirra við annan háskóla. Minningarsjóður Jóns Þorláks- sonar verkfræðings var stofnaður af ekkju hans frú Ingibjörgu Þor- láksson á sjötíu og fimm ára af- mæli- manns hennar, hinn 3. marz 1952. Úr sjóðnum er árlega út- hlutað styrkjum til verkfræðinema og hefur sjóðurinn gegnt mikil- vægu hlutverki við Háskóiann. Háskóli í'slands þakkar þessa stórgjöf og þá ræktarsemi, er for- ráðamenn fyrirtækisins J. Þorláks- son og Norðmann hafa á(5ur sýnt Háskólanum. HÉRAÐSLÆKNIR Á EYRARBAKKA Hinn 21. janúar veitti forseti íslands Einari Th. Guðmundssyni, héraðslækni á Bjldudal, héraðs- læknisembættið í Eyrarbakkahér- aði, frá 1. júní n.k. Embættið var auglýst laust til umsóknir 13. desember s. 1. og voru umsækjendur þrír, þeir Ein- ar Th. Guðmundsson, héraðslækn- ir á Bíldudal, Magnús Sigurðsson, aðstoðarTæknir á Borgarspítalan- um í Reykjavik og Vigfús Magnús son, héraðslæknir í Vík í Mýrdal. SKIPAÐUR PRÓFESSOR í LAGADEILD Hinn 31. janúar sl. var Þór Vil- hjálmsson, borgardómari, skipað- ur prófessor í lagadeild Háskóla íslands frá 1. febrúar 1967 að telja. Menntamálaráðuneytið, 1. febrúar 1967. UNGUR SÖNGVARI SYNG- UR í LANDAKOTSKIRKJU GÞE—Reykjavík, föstudag, N.k. sunnudagskvöld kl. 8.30 verða haldnir kirkjutónlcikar í Kristskirkju að Landakoti. Hreinn Líndal tenórsöngvari syngur einsöng, og við orgelið er Hilmar Guðlaugsson. Á efnisskránni eru þrjú íslenzk iög, tvö lög eftir Gluck, Ave Maria eftir Luzzi, tenórsóió úr Sáiuimessu Verdi o.fl. Hreinn Lindal hefur undan- farin 6 ár verið við söngnám á Ítalíu, og þetta eru hans fyrstu opinberu tónleikar hér á landi. Hann stundaði undir- búningssöngnám hjá Maríu Markan í hálft annað ár, hélt síðan til Ítalíu og sótti um inn- göngu.í tónlistarháskóla Santa Sicilia í Rómarborg, sem er einn fremsti tónlistarháskóli í heimi. Umsækjendur voru 65, en aðeins 15 fengu skólavisú og Hreinn var nr. 2 í röðinni við inntökuprófið og fékk fyrir bragðið. ókeypis skólavist þau fjögur ár, sém hann var þar. Meðal kennara hans voru Ant- oni Lini og Maria Pediconi, sem á sínum tíma var í fremstu röð ítalskra söngkvenna. Er skólanum sleppti fór Hreinn i einkakennslu hjá barytonsöngv aranum Boriello, sem starfað hefur við Scalaóperuna í Róm s.l. 15 ár, og einnig hefur hann stundað nám hjá Moriello hljómsveitarstjóra í Rómaborg. Blaðamaður Tímans ræddi við Hrein í dag, og kvaðst hann aðeins vera í heimsókn hér heima, en hann hygði á áfram- haldandi dvöl á Ítalíu. Hann sagði, að hugur sinn stefndi að Scala- eða Rómaróperunni, en ekki væri hlaupið að því að komast þangað, því að fram boðið á góðum söngvurum væri svo mikið í Róm. Aðspurður kvaðst hann ekki hafa komið fram opinberlega nema á nem endatónleikum, m.a. hefði hann sungið Don Basilio í óperunpi Brúðkaup Figaros á skólaár

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.