Alþýðublaðið - 16.03.1984, Page 1
Forsendur lánsfjárlaga
gersamlega brostnar
ráð fyrir 400-500 milljónum á inn-
lendum lánamarkaði í stað 800
milljóna eins og lánsfjárlög gerðu
ráð fyrir. Lánsfjárlögin eru því
gersamlega óraunhæf og allar for-
sendur brostnar:
„Það er því bæði rangt og háska-
legt að afgreiða lagafrumvarpið
óbreytt og eins og ekkert hafi í skor-
ist. Það vekur falskar vonir, allar
áætlanir einstakra stofnana og
fyrirtækja verða á röngum forsend-
um og allur eftirleikur verður þeim
mun erfiðari.
Þá hefur komið fram í nefndinni
að ríkisstjórnin áformar nú þegar
stórfelldar erlendar lántökur um-
fram lánsfjárlög. Hefur ekki verið
gert ráð fyrir þeim lántökum i
tengslum við afgreiðslu þessa þing-
máls. Hér má nefna lántöku vegna
atvinnuveganna, lausaskulda land-
búnaðarins og lánsfjár handa sjá-
varútveginum.
Eins og frumvarpið til lánsfjár-
laga og lánsfjáráætlun liggja nú
fyrir verður sú áætlun m.a. dregin
að ætlunin sé að stórskerða öll
húsnæðislán á þessu ári og við það
verður alls ekki unað. Þess vegna
birtir minni hl. hér á eftir sérstaka
greinargerð um húsnæðismál sem
dæmi um einn meginþátt lánsfjár-
áætlunar"
yfirdrátta og fleira. Þá má nefna
útgjöld sem áformað var að lækka,
hjá almannatryggingum 300 millj-
ónir, hjá Lánasjóði námsmanna
100 milljónir, vegna niðurgreiðslna
á raforku og útflutningsbóta, alls
eru þetta um 600 milljónir króna.
í nefndaráliti minnihluta fjár-
hags- og viðskiptanefndar neðri
deildar alþingis um lánsfjárlögin
sem Kjartan Jóhannsson, Guð-
mundur Einarsson, Svavar Gests-
son og Guðrún Agnarsdóttir standa
að, kemur fram að einungis er gert
28 milljón króna
styrkur til Flugleiða
Föstudagur 16. mars 1984
54. tbl. 65. árg.
Ríkisstjórnin stendur enn á gati
og engar tillögur koma fram hjá
fjármálaráðherra þó verkstjóri
ríkisstjórnarinnar, Steingrímur
Hermannsson forsætisráðherra,
reki á eftir Alberti og gefi þar með
ótvírætt í skyn að sá sé nú ekki bein-
línis duglegur til verka.
Eins og fram hefur komið er útlit
fyrir 1845 milljóna halla á fjárlög-
um 1984 í stað 6 milljóna króna í
plús. Útgjöld ríkissjóðs voru van-
reiknuð um rúma 2 milljarða, en á
móti kemur tekjuhækkun upp á
427 milljónir. 500-600 milljónir
vantar til að endar nái saman vegna
útgjalda hjá almannatryggingum,
sýslumönnum, bæjarfógetum,
grunnskólum og fleira, áður óþekkt
útgjöld upp 500-600 milljónir hafa
komið í ljós, t.d. vegna loðnudeild-
ar Verðjöfnunarsjóðs, útgjöld
vegna Straumsvíkurhafnar, vegna
„Nýi“ vísitölugrund-
völlurinn þegar úreltur!
Neyslukönnun á þriggja ára fresti og neysla
lágtekjuhópa sérstaklega sundurgreindar eru
kröfur stjórnarandstöðunnar.
Bæði Flugleiðir og Cargolux
munu fá niðurfelld lendingargjöld
á íslandi vegna Norður-Atlants-
hafsflugsins svonefnda. Sú upp-
hæð mun sennilega nema 27,7
milljónum króna til Flugleiða, þ.e.
frá októberbyrjun 1983 ársloka
1984.
Að því er Cargolux varðar, þá eru
aðeins áætlaðar 50 lendingar á
Keflavíkurflugvelli á umræddu
tímabili, þannig að þeirri upphæð,
sem af því fyrirtæki er aflétt með
þessum hætti, mun sennilega vera á
bilinu 1,1 - 1,4, milljónir króna.
Það liggur og fyrir að Luxem-
burgarar munu veita Flugleiðum
undanþágu frá greiðslu farþega
Húsnæðismálakafli lánsfjár-
lagaáætlunar ríkisstjórnarinnar
er sá vettvangur hinnar misheppn-
uðu fjármálastefnu stjórnarinnar
sem kann að bitna á hvað flestum
landsmönnum. Hvert sem litið er
í þessum kafla koma stórar og
smáar skekkjur í Ijós.
Gert var ráð fyrir því að skyidu-
sparnaður skilaði inn 45 milljón-
— í formi
niðurfellingar á
lendingargjöldum
vegna N-Atlants-
hafsflugsins
skatts og lendingargjalda á árinu
1984.
í nefndaráliti minnihluta fjár-
hags- og viðskiptanefndar neðri
deildar vegna lánsfjárlaga er að
finna fylgiskjal þar sem finna má
ofangreindar upplýsingar. Þar er
um króna. í greinargerð Hús-
næðisstofnunar kemur hins vegar
í ljós að fyrstu tölur bendi til þess
að hann sé neikvæður um 30
milljónir. Þarna skakkar um 75
millj. króna frá lánsfjáráætlun.
Atvinnuleysistryggingasjóður
hefur undanfarin ár lánað
Byggingasjóði ríkisins verulega
fjármuni samkvæmt lögum. Þessi
einnig bráðabirgðauppgjör frá
Flugleiðum um afkomu N —
Atlantshafsflugsins á síðasta ári og
er áætlað að tapið á þeirri rútu
félagsins verði um 3,9 milljónir
dollara, eða um 117 milljónir króna
á síðasta ári.
Þá er þess einnig getið, að í
bráðabirgðauppgjörinu sé ekki að
finna endurgreidd gjöld á íslandi,
sem tilheyra árinu 1983, að upphæð
950 þúsund dollara (um 28 milljón-
ir íslenskra króna). Það mun vera
hluti af umsömdum styrk hins
opinbera til félagsins, sem gengið
var frá þegar erfiðleikar Flugleiða
voru sem mestir á N — Atlants-
hafsrútunni.
þáttur hefur brugðist og má gera
ráð fyrir því að þarna vanti í raun
115 milljónir króna.
I lánsfjáráætluninni er gert ráð
fyrir 525 milljónum frá lifeyris-
sjóðunum. Raunhæfara er að
telja að þaðan komi aðeins 400
milljónir og því vantar hér enn 125
milljónir króna.
í lánsfjáráætlun er gert ráð
Frumvarp ríkisstjórnarinnar um
nýjan vísitölugrundvöll fram-
færslukostnaðar og skipan Kaup-
lagsnefndar er sem kunnugt er á
fleygiferð á þingi. Sigríður Dúna
Kristmundsdóttir, Ragnar Arnalds
fyrir sérstakri fjáröflun að upp-
hæð 200 milljónir króna. Þar sem
útlit er fyrir að innlend lánsfjár-
öflun fari úr 800 í 4-500 milljónir
er augljóst að það kemur niður á
húsnæðislánakerfinu. Hér er því
um að ræða óvissuþátt upp á 200
milljónir.
Þannig mætti lengi telja hvern-
ig illa horfir fyrir í húsnæðismála-
kerfinu vegna óraunhæfra fjár-
laga og lánsfjárlaga fjármálaráð-
herra og ríkisstjórnarinnar. Nán-
ar verður gerð grein fyrir hús-
næðismálunum í blaðinu á morg-
un.
og Eiður Guðnason hafa skilað
minnihlutaáliti fjárhags- og við-
skiptanefndar í efri deild. Þar kem-
ur fram að enda þótt leiða megi lík-
um að því að „nýi“ vísitölugrund-
völlurinn sé nær því að mæla með-
alneyslu landsmanna en hinn gamli,
þá sé alls óvíst hversu réttur þessi
grundvöllur er, enda byggður á 6
ára gamalli neyslukönnun.
Telur minnihluti nefndarinnar
því nauðsynlegt að hafist verði
handa nú þegar við gerð nýrrar
neyslukönnunar eins fljótt og auðið
Framhald á bls. 3
Oraunhæf fjármálastefna er
að rústa húsnæðismálakerfið!
Olga í Starfsmanna-
félagi Hafnarfjarðar
Stjórn Starfsmannafélags Hafn-
arfjarðarbæjar hyggst í dag bera
undir atkvæði samkomulag við
bæjarsjóð.
Vekur þetta furðu fjölmargra
félagsmanna, þar eð engin umræða
hefur farið fram um samkomulagið
og hefur komið fram megn óá-
nægja vegna þessa. Félagsmenn
starfsmannafélagsins eru um 180
talsins.
Ekki síst vekur það furðu að auk
þess sem enginn fundur hefur verið
haldinn um tnálið þá hefur á það
verið bent að talning þessara at-
kvæða á ekki að fara fram fyrr en
eftir atkvæðagreiðslu BSRB 20.
mars. Því sé nægur tími til um-
ræðna.