Alþýðublaðið - 26.04.1984, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.04.1984, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 26. aprll 1984 3 Amnesty Samviskufangar mánaðarins Ritstjóri hand- tekinn fyrir að mótmæla herlögum Golam MAZED ritstjóri dag- blaðsins „The Dainik Runner" og vikuritsins Ganamanash í Bangla- desh. Hann var handtekinn þann 9. febrúar 1983, fundinn sekur og dæmdur í 3ja ára fangelsi og þrælk- unarvinnu. Ástæðan fyrir dómnum var sú að hann hafði birt í blöðum sínum fimm blaðagreinar sem voru álitnar í andstöðu við stefnu stjórnarinnar. Þær blaðagreinar sem hér um ræð- ir, birtust á þeim tíma sem fram fóru víðtæk mótmæli gegn áfram- haldandi herlögum í landinu. Fjöldi manns sem þátt tóku í þess- um mótmælum var handtekinn en eftir því sem Arnnesty samtökin komast næst, þá hafa allir nema Golam Mazed verið látnir lausir úr haldi. Amnesty samtökin hafa tek- ið hann að sér sem samviskufanga, þar sem þau álíta hann vera í haldi vegna sinna skoðana. Samtökin hafa og áhyggjur af þróun her- dómstóla í landinu, svipuðum þeim er dæmdi Golam Mazed. Þar er ekki leyfður löglegur verjandi (en ákærði má þiggja hjálp frá „vin- um“), —og bannað er að áfrýja málum. Golam Mazed er í Sylhet Central fangelsinu. Hann er sagður heilsuveill, vinstri fótur hans mun þýðingar Bókaklúbbur Almrnna bókafé- lagsins hefur sent frá sér 4. bindi smásagnaúrvals síns scm það nefnir Islenskar smásögur IV — þýðingar. Val smásagnanna o; ritstjórn verksins hefur Kristján Karlsson annast. í formálsorðum fýrir bók- inni upplýsir hann að þýðingaúrval- ið verði þrjú bindi. Verður þá smá- sagnaúrvalið alls sex bindi, þar af þrjú bindi með sögum íslenskra höfunda. Smásögunum í þessu nýja bindi er raðað eftir aldri höfunda. Það hefst á Ævintýri af Eggerti Glóa eftir Ludwig Tieck (1773—1853) sem þeir Jónas Hallgrímsson og Konráð Gíslason þýddu, ogendar á sögunni Rétt eins og liver önnur fluga í meöallagi stór eftir Knut Hamsun (1859—1952) í þýðingu Jóns Sigurðssonar frá Kaldaðar- nesi. Aðrar sögur í bindinu eru þessar: Móðirin eftir H.C. Andersen, þýðandi Steingrímur Thorsteins- son, Endalok Ushcrsættarinnar eftir E.A. Poe, þýðandi séra Guð- mundur Árnason, Varúlfurinn eftir J. Turgenev, þýðandi séra Sigurður Gunnarsson, Nágrannarnir eftir Leo Tolstoj, þýðandi séra Guð- mundur Árnason, L'Arrabíata eftir Paul Heyse, þýðandi Björn Jóns- son, Þrándur eftir Björnstjerne Björnson, þýðandi Snorri Hjartar- son, Tobías slátrari eftir Jonas Lie, þýðandi Þorgils gjallandi, Gamal- mcnnin eftir Álphonse Daudei, þýðandi Guðmundur Kamban, Þrír gestireftir Thomas Hardy, þýðandi Snæbjörn Jónsson, Hólingangan (Cavallería rusticana) eftir G. Verga, þýðandi Guðmundur Guð- mundsson, Orrustan við mylluna eftir Emil Zola, þýðandi Þorsteinn Gíslason, Landshöfðinginn í Júdeu eftir Anatole France, þýðandi Magnús Ásgeirsson, Jankó og fiðl- an eftir H. Sienkiewicz, þýðandi séra Friðrik Bergmann, Karen eftir A.L. Kielland, þýðandi Hannes Hafstein, Júbal ég-lausi eftir Auaust Strindberg, þýðandi Gunn- vera lamaður, og hann þjáist af of háum blóðþrýstingi. Vinsamlegast sendið kurteislega orðað bréf og biðjið um að Golam Mazed verði látinn laus úr haldi. Skrifið til: His Excellency President H.M. Ershad Chief Martial Law Administrator Office of the Chief Martial Law Administration Dhaka Bangladesh. f haldi fyrir að hlusta á snældur . . . Emrush SALIJEVSKI götusali af albönskum ættum, giftur og níu barna faðir. Hann afpiánar nú fimm ára fangelsisdóm. Það sem hann í stuttu máli er sakaður um er eftirfarandi: 1. Að hafa selt segulbandsupptök- ur með útvarpssendingum albanska útvarpsins — Albania’s Radio Tirana — þar sem fram kom gagnrýni á meðferð júgóslavneskra stjórnvalda á þeim Júgóslövum af albönskum j ættum er tóku þátt í sjálfstæðis- baráttu fyrir Kosovo hérað í mars og apríl 1981. 2. Að hafa í fórum sínum snældur með albönskum þjóðernis- söngvum, sem að mati réttarins gátu valdið sundrung meðal júgóslavnesku þjóðarinnar. ar Gunnarsson, Boitelle eftir Guy de Maupassant, þýðandi Kristján Albertsson, Suður sléttuna eftir Cunninghame Graham, þýðandi Kristmundur Bjarnason, Síkið eftir Joseph Conrad, þýðandi Jón Helgason, Dúfan eftir Selmu Lag- erlöf, þýðandi Björg Þorláksdóttir Blöndal. Höfundatal er í bindinu, en þýð- endatal verður í síðasta bindi safns- ins. Bindið er 471 bls. að stærð og er unnið í Prentsmiðjunni Odda. í byrjun næsta mánaðar (maí 1984) opnar Útflutningsmiðstöð iðnaðarins skrifstofu í Færeyjum. Ráðinn hefur verið íslenskur markaðsfulltrúi, Björn Guð- mundsson, sem annast mun starf- semi Útflutningsmiðstöðvar iðnaðarins í Færeyjum. íframhaldi af því markaðsátaki er hófst í Færeyjum 1982 hefur sá möguleiki orðið raunhæfur að ráða markaðsfulltrúa með aðsetur í Færeyjum. Talsverð aukning hefur orðið hvað varðar útflutning íslenskra iðnaðarvara sl. tvö ár, í kjölfar ofangreinds verkefnis. Útflutningur iðnaðarvara til Færeyja hefur að megin uppistöðu verið fiskumbúðir og vélar og tæki fyrir sjávarútveginn. Fram að átak- inu hefur Iítil áhersla verið lögð á aðra vöruflokka, en reynslan hefur sýnt að auka má verulega suma vöruflokka, enda hlutdeild íslands í mörgum tilvikum innan við 0.1%. 3. Að Emrush Salijevski hafi hlust- að á þessar snældur í viðurvist margra vitna. 4. Að hann hafi látið í ljós óánægju með hvað Albanar í Macedoniu höfðu sýnt litla sam- stöðu við þá kröfugerð að Kosovo hérað (hluti Serbíu) yrði sjálfstæð eining innan Júgósla- víu. Emrush Salijevsky afplánar sinn dóm í Idrizovo fangelsinu, nálægt Skopje. Hann er fatlaður og er sagður eiga við vanheilsu að stríða. Vinsamlegast sendi kurteislega orðað bréf, og biðjið um að hann verði látinn laus. Skrifið til: His Excelleney The President of the Presidency of the SFRJ Bul. Lenjina 2 Belgrade Yugoslavia I andstöðu við Tonton og Duvalier Delmond CHOULOUTE tæp- lega fimmtugur Haitibúi, fyrrver- Áttunda norræna skipulagsráó- stefnan verður haldin í Reykjavík dagana 21—23. maí. Þetta er í fyrsta skipti sem þessi ráðstefna er haldin hér á landi. Að þessu sinni ber ráðstefnan yf- irskriftina „Valddreifing eða mið- stýring“ (Lokalautonomi kontra central styring). Haldnir verða fyr- irlestrar um þetta efni og unnið í starfshópum þar sem fulltrúar frá öllum Norðurlöndunum munu skiptast á skoðunum. Þá er einnig gert ráð fyrir því að fjallað verði um rannsóknir á sviði skipulagsmála og stefnt að því að þær verði sam- ræmdar í auknari mæli en verið hefur fram að þessu. Seinast þegar þessi ráðstefna var haldin, árið 1981, var meginvið- fangsefni hennar svæðaskipulagn- ing úti á landsbyggðinni. Þar var fjallað um mikilvægi þess að önnur svæði en borgarsvæði þurfi að skipuleggja. En það er sameiginlegt vandamál allra Norðurlandanna að Á árinu 1983 voru plastkör og kassar upphaflega seld til Færeyja. Reynslan sýnir, að búast má við verulegri aukningu á sölu þessarar vöru. Auk þess hafa verið kynntar vélar og aðrar nýjungar ætlaðar fiskiðnaðinum. Því má búast við talsverðum útflutningi á þeim tækj- um á árinu 1984, en forsenda þess er að upplýsingastreymi milli fram- leiðenda og kaupenda sé í full- komnu lagi, en á því hefur viljað vera misbrestur fram að þessu. Þrátt fyrir tíðar ferðir markaðsfull- trúa Útflutningsmiðstöðvar iðnað- arins til Færeyja tekst ekki að fylgja málum nægilega vel eftir. Lögð hefur verið mikil vinna í það síðast liðið ár að kynna vörurn- ar og afla dreifileiða í Færeyjum. Þessi undirbúningsvinna á að tryggja mun skjótari árangur af starfi markaðsfulltrúa en hins veg- ar er áríðandi að hann hefji störf eins fljótt og auðið er, til að sá ávinningur, sem fengist hefur, tap- ist ekki. andi hermaóur. Hann hefur verið í haldi síðan 1979, án þess að hafa hlotið nokkurmdóm og án þess að mál hans hafi komið fyrir rétt. Yfirvöld á Haiti hafa neitað að hann sé hafður í haldi. Árið 1960 yfirgaf hann landið og dvaldist í 13 ár í nágrannaríkinu Dóminiska lýð- veldið. Hann fór frá Haiti vegna hótana af hálfu Tontons hersveit- anna, og vegna andstæðra skoðana við þáverandi forseta landsins, Dr. Francois Duvalier. Árið 1979 kom hann aftur til Haiti t.þ.a. heimsækja foreldra sína. Nokkrum dögum eftir heim- komuna var hann handtekinn í bænum Croix des Bouquets, ná- dreifbýlið og landsbyggðin hafa orðið útundan í skipulagsmálum. Ráðstefnan sem verður haldin hér í Reykjavík er einskonar framhald af þeirri umræðu. Nú verður leitast við að varpa ljósi á þátt stjórnunar í skipulagsmálum. í hverra höndum á ákvörðunartakan að vera? Ráðstefnan er öllum opin en gert er ráð fyrir að þátttakendur verði úr Á vegum Kennarafélags Reykja- víkur var i gær opnuð sýning á teikningum barna frá EI Salvador í bókasafni Norræna hússins. Sýn- ingin verður opin til 2. maí á opnun- artíma hússins. Þessar teikningar sýna betur en lægt höfuðborginni Port-au- Prince. Yfirvöld viðurkénndu ekki að hann hefði verið handtekinn, og það var ekki fyrr en 1981 að Amnesty samtökin fengu upplýs- ingar um hvar hann væri niður- kominn. Vinsamlegast sendið kurteislega orðað bréf og biðjið um að hann verði látinn laus úr haldi. Skrifið til: Son Excellence Jean-Claude Duvalier Président-á-Vie Palais National Port-au- Prince Haiti. hópi þeirra er starfa að skipulags- málum, sveitar og bæjarstjórnar- manna, fulltrúa landshlutasamtaka og ráðuneyta, og öðrum opinberum aðilum sem starfa að skipulagsmál- um eða í tengslum við þau. Þeir sem áhuga hafa á þátttöku og hafa ekki enn skráð sig eru beðn- ir um að hafa samband við Aldísi M. Norðfjörð ark. í síma 91-17277 fyrir 1. maí næstkomandi. nokkuð annað hugarheim barna í stríðshrjáðu landi. Gert er ráð fyrir því að sýningin verði sett upp á fleiri stöðum í sam- vinnu við kennarafélögin á Reykja- víkursvæðinu. Ritari óskast Landbúnaðarráðuneytið óskar að ráða ritara til starfa. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist ráðuneytinu fyrir 5. maí n.k. Landbúnaðarráðuneytið, 24. apríl 1984 A Imenna bókafélagið: íslenskar smásögur Útflutningsmiðstöð iðnaðarins:_ Opnar skrif- stofu í Færeyjum Valddreifing eða miðstýring? Norræn skipulagsráðstefna 1984 Kennarafélag Rvk með sýningu: Teikningar barna frá E1 Salvador

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.