Tíminn - 26.02.1967, Blaðsíða 10
TO
TÍMJNN
SUNNUDAGXJR 25. febrúar 1967
ve i t i ng ahúsið
Laugavegi 31 - Simi 11822.
ASICUR
BtÐUR
YÐUR
GRILLAÐAN
KJÚKLING
o./Z.
í handhœgum
umbúðum til að talca
HEIM
ASKUR
suðurlandsbraut V
sími 38550
VEIÐIBANN
Framlhald af bls. 1
að veiða einungis fimm daga
vikunnar á meðan verið
væri að koma birgðunum
í sölu.
Hann sagði mikið fara eft
ir því, hvernig Norðmönn
um gengi á síldveiðunum.
Þeir hefðu hafið veiðar, en
afli verið lakari en í fyrra.
Aftur á móti gæti þetta auð
vitað breytzt.
Öllum væri það Ijóst, að
heimismarkaðurinn væri
mettur. Þetta væri alþjóð-
legt vandamál fiskveiði-
þjóðar.
EYJAVEITAN
Framhals af bls. 1.
að flygjast með þrýstiprófun-
inni þegar verkið verður tekið
upp aftur í sumar.
Enda þótt vatnsveitan verði
ekki fullgerð fyrr en ári seinna
en upþhaflega var ráð fyrir gert,
mun sá tími ekki vera látinn
ónotaður. Verður í sumar annið
af kappi við vatnsveitukerfið í
ÞAKKARÁVÖRP
Ég þakka af hjarta ættingjum mínum öllum, vinum
mínum og öðrum, er glöddu mig svo innilega á tíræðis-
afmælinu þ. 20. febr. s.l. með heimsóknum, skeytum,
blómum og gjöfum. — Gott er góðra að minnast.
Kristrún Finnsdóttir.
Faðir okkar og fóstorfaðir,
Bergur Pálsson,
sklpstjóri
Bergstaðastræti 57, andaðist í Landakotsspítala 24. þ. m.
Guðrún J. Bergsdóttir, Jón Þ. Bergsson,
Lára Bergsdóttir, Helgi Bergson,
Ólafur H. Guðmundsson.
Hjartkær eiginkona mín,
Kristín Magnúsdóttir^ \
Langeyrarveg 15
Hafnarfirði, lézt að morgni 24. febrúar i St. Jósefsspítala Hafnar-
flrðl.
i
Fyrir mina hönd, barna tengdabarna og barnabarna.
Magnús Magnússon.
Við þökkum innilega öllum, er sýndu okkur samúð og vináttu i velk-
indum, við andlát og útför okkar ástkæra eiginmanns, föður, stjúp-
föðurs, tengdaföðurs og afa,
Ingimars Magnúsar Björnssonar
María Hannesdóttir,
Jóhanna Þ. fngimarsdóttir, Herdís Jónsdóttir,
Hannes Jónsson, Karin W. Jónsson
og barnabörn.
Innllegar þakklr viljum við færa þeim einstaklingum, félögum og
starfsmannahópum, sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför mannsins mins og föður okkar
Ingólfs Jónssonar,
loftskeytamanns
Sérstakar þakkir viljum við færa Póst- og simamálastjórninni, fyrir
virðingu þá, sem hún sýndi hinum látna.
Petra Þórlindsdóttir og börnin.
Vestmannaeyjum, og við að koma
upp dælustöð i landi, sem dæla
á vatninu út til Eyja.
BREYTINGAR
Framhald af bls. 1.
í viðtali við útvarpið í Færeyj
um sagði forsætisráðherrann,
að ríkisstjórninni væri kunnugt
um þau sjónarmið, sem ríkjandi
væru í Færeyjum, og að vera
ættu möguleikar á viðræðum, sem
árangur bæru, um lausn vanda
mála færeyska þjóðfé'agsins,
einnig viðvíkjandi heimastjórnar-
lögnm.
BOÐA „NÝJA ÖLD"
Framhals af bls. 1.
þúisund hestafla vélar. Hvert
um sig er búið 1130 hólfum,
sem eru 20 fet á lengd, 8
fet á hæð og 8 fet á breidd.
Um það bil einn fjórði hólf
anna verða fryistilhólf. Byrjað
verður að afhenda skipin í
janúar næsta ár.
Eittbvað mun hafa verið
talað um notkun hólfaskipa,
í miklu smærri mæli, hér á
landi til strandsiglinga, en
ekkert hefur orðið úr fram
kvæmdum slíkra hugmynda.
GÆÐAMAT
Framhald af bls. 1
og Jiann vill hafa það.
Á aðalfundinum voru þrír
menn heiðraðir sérsTaklega fy-ir
það að hafa mætt á öllum fundum
félagsins, en lögð er mikil áherzla
á að félagarnir mæti vel, og
fengu þessir þrír bækur í viður
kenningarskyni.
Iðnaðarmannafélag Hafnar-
fjarðar hefur skrifstofu og stzifs
mann er annast upprnælingar á
verkum, og fær. þannig sjálft
tekjur af verkum félaga sinna.
Fyrir þrem árum keypti félagið
myndarlegt húsnæði, og hefur
þar farið fram blómlegt félags
líf síðan.
SKUTTOGARAR
Framhais aí bis i
un nokkur þúsund sjómanna á
hina nýjíu togara.
Þessir menn þurfa ekki aðeins
að vera góðir fiski- og sjómenn.
Þeir verða að vera velþjálfaðir
tæknimenn, sem geta höndlað þá
véltækni, sem er að finna um
borð í nýtízku togara.
Þjálfunaraætlun sú, sem nú er
hafin, mun væntanlega skila 7000—
8000 verkamönnum á næst.i fimm
árum. Af þessum fjölda verða
rúmlega 3000 sjómenn á hinum
nýju togurum, 3000 fara í hinar
nýju fiskverkunarstöðvar og um
700 fara í skipasmíðastöðina, sem
áður er nefnd.
Mestan kostnað við þessa áætl
un greiðir rílkið.
Smallwood hefur spáð þvi, að
út úr þessari áæthm komi floti,
uppbyggður af velþjálfuðum og
velmenntuðum sjómönnum, sem
fái í árstekjur 5—10 þúsur.d doli
ara. Hann leggur á það mesta á-
herzlu, að svo verði um allar að-
stæður búið, að fiskveiðar verði
eftirsótt atvinna. Nýju togararnir,
segir hann, verða að vera búnir
með þægindi, heilbrigði og ör-
yggi sjómannanna í huga, og
kaup verður að hækka verulega
til þess að réttir menn fáist á
flotann.
Ríkisstjórnin ber að sjálfsögðu
mestan heiður af þessari uppbygg
ingaráætlun fiskveiða og fiskverk
unar á Nýfundnalandi. Það hefur
einnig haft mikil áhrif, að stórir
,4iskhringir“ eins og Bird‘s Eye,
dótturfyrirtæki Unilever, og Ross
fyrirtækið, hafa hafið starfsemi á
Nýfundnalandi, bæði veiðar með
eigin togurum, og byggingu stórra
fiskverkunarstöðva. Bird's Eye er
t. d. með í pöntun 30 togara, sem
kosta hver um sig eina milljón
dollara. Áætlað er að fyrirtækið
framleiði árlega fiskafurðir fyrir
20 milljónir dollara.
Ross hefur einnig marga togar.a
í pöntun, og hefur áætlanir um
byggingu risaverkunarstöðvar fyr
7 milljónir dollara í St. Joihns. Stöð
in hefur framleiðslu á þessi ari.
Mörg önnur stórfyrirtæki hafi
tekið þátt í „fiskæðinu“ of svo
mætti kalla þessa miklu uppbygg
ingu.
RIP 8296
Tilbúinn eftir
fimm mínútur
5 bragðtegundir
SKYNDIBÚÐINGARNIR
ÁVALLT FREMSTIR
ENGIN SUÐA
Dodge Dart '67
DODGE DART '67 er ein glæsilegasta
bifreiðin á markaðnum.
DODGE DART '67 er sterkur, traustur
og sparneytinn.
DODGE DART '67 er útbúinn fullkomn-
asta öryggisútbúnaði, sem völ er á.
Vandlátir velja sér DODGE DART fyrir
vorið. — DODGE DART 4ra og 2ja dyra
eru til afgreiðslu strax. — Leitið upp-
lýsinga hjá umboðinu.
Chrysler-umboðið Vökull hf.
Hringbraut 121. — Sími 10600.
Glerárgötu 26 — Akureyri. — Sími 21344.
ÚTSALA
Okkar árlega útsala hefst á morgun. Undirfatn-
aður, lífstykkjavörur, sokkar. — Notið einstakt
tækifæri. Kaupið góðar vörur fyrir hálfvirði.
Lítið 1 gluggana um helgina.
lympta-
Laugaveg 26.