Tíminn - 01.03.1967, Side 7

Tíminn - 01.03.1967, Side 7
MIÐY1KUDAGUR l. marz M67. TÍMINN TILKYNNENG um aðstöðugjald í Reykjavík ÁkveSið er að innheimta í Reykjavík aðstöðu- gjald á árinu 1967, samkvæmt heimild í III. kafla laga nr. 51/1964 um tekjustofna sveitarfélaga og reglugerð nr. 81/1962 um aðstöðugjald. Hefur borgarstjórn ákveðið eftirfarandi gjaldskrá: 0,5% Rekstur fiskiskipa og flugvéla. Matvöru- verzlun í smásölu. Kaffi, sykur og korn- vara til manneldis í heildsölu. Kjöt og fiskiðnaður. Endurtryggingar. 1,0% Rekstur farþega- og farmskipa. Sérleyfis- bifreiðir. Matsala. Landbúnaður. Vátrygg- ingar ót.a. Útgáfustarfsemi. Útgáfa dag- blaða er þó undanskilin aðstöðugjaldi. Verzlun ót.a. Iðnaður ót.a. 1,5% Sælgætis- og efnagerðir, öl- og gosdrykkja- gerðir, gull- og silfursmíði, hattasaumur, rakara- og hárgreiðslustofur, leirkerasmíði, ljósmyndun, myndskurður. Verzlun með gleraugu, kvenhatta, sportvörur, hljóðfæri, snyrti- og hreinlætisvörur. Ljrfjaverzlun. Kvikmyndahús. Fjölritun. 2,0% Skartgripa- og skrautmunaverzlun, sölu- tumar, tóbaks- og sælgætisverzlun, blóma- verzlnn, umboðsverzlun, minjagripaverzlun. Listmunagerð. Barar. Billjardstofur. Per- sónuleg þjónusta. Ennfremur hvers konar önnur gjaldskyld starfsemi ót.a. Með skírskotum til framangreindra laga og reglu- gerðar er ennfremur vakin athygli á eftirfarandi: 1. Þeir, sem ekki eru framtalsskyldir til tekju- og eignarskatts, en eru aðstöðugjaldsskyldir, þurfa að senda skattstjóra sérstakt framtal til aðstöðugjalds, sbr. 14. gr. reglugerðarinnar. 2. Þeir, sem framtalsskyldir eru í Reykjavík, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starf- semi 1 öðrum sveitarfélögum, þurfa að senda skattstjóranum í Reykjavík, sundurliðun, er sýni, hvað af útgjöldum þeirra er bundið þeirri starfsemi, sbr. ákvæði 8. gr. reglugerðarinnar. 3. Þeir, sem framtalsskyldir eru utan Reykjavík- ur, en hafa með höndum aðstöðugjaldsskylda starfsemi í Reykjavík þurfa að skila til skatt- stjórans í því umdæmi, þar sem þeir eru heimilisfastir, yfirliti um útgjöld sín vegna starfseminnar í Reykjavík. 4. Þeir, sem margþætta atvinnu reka. þannig að útgjöld þeirra teljast til fleiri en eins gjald- flokks, samkvæmt, ofangreindri gjaldskrá, þurfa að senda fullnægjandi greinargerð um, hvað af útgjöldunum tilheyri hverjum einstök- um gjaldflokki, sbr. 7. gr. reglugerðarinnar. Framangreind gögn ber að senda til skattstjóra fyrir 15. marz n.k., að öðrum kosti verður aðstöðu- gjaldið, svo og skipting í gjaldflokka áætlað, eða aðilum gert að greiða aðstöðugald af öllum út- gjöldum skv. þeim gjaldflokki, sem hæstur er. Reykjavík, 28 febrúar 1966. SKATTSTJÓRINN í REYKJAVÍK 0^ BIFREIÐAMÁLARAR BIFREIÐAEIGENDUR TAKIÐ HVAÐA BIFREIÐ SEM ER VIÐ HÖFUM RÉTTA LITINN Þér gefið óðeins upp tegund og órgerð bifreiðarinnar og DU PONT b'löndunarkerfið með yfir'7000 litaspjöldum gerir okkur kleift að blanda réttb litinn ó fóeinum mínút- DU PONT bifreiðalökkin hafa þegar sonnað yfirburði sína við íslenzka staðhætti. DUCCf og DULUX® eru lökk, sem óhætt er að treysta - lökk, sem endast í íslenzkri veðráttu. onrtksj Laugav. 178, sími 38000 IBUÐA BYGGJENDUK Smíði á INNIHURÐUM hefur verið sérgrein okkar um árabil Kynnið yður VERÐ GÆÐI AFGREXÐSLU FREST 4k SIGUKÐUR ELXASSON% A.uðbrekku 52 - 54, Kópavogi, sími 41380 og 41381 KAUPMENN - KAUPFÉLÖG OLÍU- OG BENZÍNSÖLUR Getum nú afgreitt af lager þennan heims- fræga enska RÆSIVÖKVA, sem er bæði fyrir diesel- og benzínvélar. DIESILL Vesturgötu 2 — sími 20940. ÚTBOÐ Tilboð óskast í akstur moð skólanemendur barna- skóla og gagnfræðaskola Garðahrepps. Útboðs- gögn í'ást í skrifstofu undirritaðs. Tilboðsfrestur er til 8. marz n.k., og verða tilboð opnuð þann dag kl. 13,30 í skrifstofu Garðahrepps, Sveina- tu'ngu við Vífilsstaðaveg. Sveitast}órinn í Garðahreppi 27. febr. 1967. AUSTFIRÐINGAMÓTIÐ 1967 verður í Sigtúni, laugardaginn 4. marz og hefst með borðhaldi kl. 19,30. Mótstjóri verður Þórarinn Þórarinsson, skólastjóri. Dagskrá: Mótið sett. Gamanþáttur: Svavar Benediktsson. Ómar Ragnarsson skemmtir. Hvað skeður kl. 12? Aðgöngumiðar og borðapantanir fimmtudag og föstudag kl. 16—19, í Sigtúni. AUSTFIRÐINGAFÉLAGIÐ. EINBYLISHUS á góðum stað á Akranesi til sölu, ásamt stórum bílskúr. — Allar nánari upplýsingar gefnar í síma 1414. Auglýsið í TfMANUM

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.