Tíminn - 02.03.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.03.1967, Blaðsíða 1
Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hnngið í síma 12323 Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. 51. tbl. — Fimmtudagur 2. marz 1967. — 51. árg. Göngin í Steingríms- stöð fylltust af krapi Fyrsta rekstrartruflun af þessum sökum í Steingrímsstöð frá byrjun EJ—Keykjavík, miðvikudag. Það gerðist aðfaranótt þriðju- dagsins, og í gærdag, að göngin, og inngangslþróin, í Steingríms- stöð fylltust af krapi, svo að mjög takmarkað rennsli varð um göng- in. Gátu vélar Steingrímsstöðvar ekki staðið undir álagi frá mið- nætti til kl. 10 i morgun. Er þetta í fyrsta sinn frá þvi stöðin var tekin í notkun 1959, að krap Síldarrannsóknarskipið Ámi Friðri’ksson rennur af stokkun um í skipasmíðastöðinni í Lowestoff á Englandi í gær. Tfminn fékk þessa mynd og aðra frá sjósetningunni á bls. 2, símsenda í gær. ARNI FRIDRIKSSON" SJOSETTUR AA OÓ-Reykiavík, miðvikudag. Síldarleitar- og rannsóknar- skipinu, sem verið er að smíða fyrir fslendinga í Englandivar hleypt af stokkunum í dag. Frú Jóhanna Gunnbjömsdóttir, eig inkona Jakobs Jakobssonar, fiskifræðings gaf skipinu nafn ið Árni Friðriksson, og eru einkennisstafir þes RE-100. Við staddir athöfnina voru Eggert G. Þorsteinsson, sjávarútvegsmála ráðherra og frú, Jakob fiski- fræðingur og Guðmundur L Guðmundsson, ambassador I London. Tímin hafði samband við Jakob Jakobsson i dag, og Fá dagblöð auknar fyr irgreíðslur hjá ríkinu? TK-Reykjavík, miðvikudag. fyrirpurn til ríkisstjórnarinnar um könnun á hag dagblaðanna. Sagði Bjarni Benediktsson, forsætisráð Einar, að tilkynnt hefði verið í herra upplýsti það á Alþingi í einu dagblaðanna og vitað væri dag, er hann svaraði fyrirspurn um aðstoð við útgáfu dagblaðanna, að ríkisstjórnin hefði nú til athug unar, hvort unnt sé að létta af blöðunum vissum útgjöldum til að gera þeim léttara um útgáfu og að blöðin fái fullar greiðslur frá rík- inu og ríkisstofnunum fyrir þjón ustu, sem blöðin hafi til þessa lát ið í té ókeypis. Þetta væru fram ' kvæmdaatriði en ekki löggjöf, t. d. póst- og símagjöld og greiðsla fyrir þjónustu við útvarp og sjón varp, svo dæmi væru nefnd. Emar Olgeirsson bar fram í gær nú að þessi könnun hefði farið fram. Einar sagði, að illa væri nú komið fyrir dagblöðunum fs- lenzku og taldi prentfrelsinu stafa hætta af þessari þróun og benti á þróun þessara mála í nágranna löndum, þar sem eitt blaðið af öðru hefur orðið að leggja upp laupana og við hafa tekið stórblöð fjáraflalhringa. Fyrirpurnin væri bdúin fram til að kanna, hvort ríkisstjórnin hefði komizt að nokkurri niðurstöðu í þessu máli og veitt upplýsingar um stöðu þessa máls og hvort hún muni beita sér fyrir ráðstöfunum í þess um efnum. Bjarni Benediktson, forsætisráð herra, sagði, að aldrei hefði verið veldur rekstrartruflunum f stöð- inni. Blaðið hafði í dag samband við Ingólf Ágústsson, verkfræðing, sem var staddur í Steingrímsstöð, og sagði hann, að ef ísinn bryti ekki upp á Þingvallavatni, þá væri hættan liðin hjá. Ilefði á- standið verið að smábatna í dag, og er blaðið talaði við hann, voru vélar stöðvarinnar komnar með % venjulegs álags. — Hvernig vildi þetta til, Ingólfur? — Þetta mun hafa gerzt þann- ig, að aðfaranótt þriðjudagsins, þegar Þingvallavatn var alautt, þá hvessir mikið og gerir Körku- frost. Þetta leiðir til yfirborðs- kælingar og krapamyndunar. — Krapið berst síðan með vatninu inn i göngin, þannig, að rennsli verður mjög lítið. — Héldust vélarnar í gangi? — Já, það var hægt að halda þeim gangandi, því það var alltaf eitthvert rennsli um göngin. En vélamar gátu ekki staðið undir álagi frá miðnætti þar til kl. 10 í morgun. j — Var þá rafmagnsskömmtun af þessum sökum? — Nei, svo var ekki. Rafmagn ið frá Ljósafoss, frafoss og Elliða árstöðinni, með aðstoð díselsam- stæðunnar á Keflavikurflugvelli, var nægilegt til þess að svara allri rafmagnsþörfinni. Hvergi kom til skömmtunar, nema smá- stund meðan verið var að koma Kjálpanélunum af stað í Elliða- árstöðinni. — Er öll hætta liðin há? — Þingvallavatn lagði alveg í nótt, og krapamyndunin hætti þegar vatnið var lagt. Við þetta ! hitnar vatnið um einn hundrað- asta úr gráðu eða svo, sem nægir ákveðið af hálfu ríkisstjórnarinn , til þess að krapið bráðnar. Ef ís- ar, að láta nefnd kanna hag dag | inn á vatninu brotnar ekki, þá á blaðanna íslenzku, en hins vegar hættan að vera liðin hjá, sagði Framhald á bls. 14. Ingólfur að lokum. sagði hann að sjósetning hefði farið fram í blíðskaparveðri og tekizt mjög vel. Eftir að skipinu var hleypt af stokkunum bauð skipasmíðastöðin í hádegisverð Framhald á bls. 14. STEFNA VERÐUR 40 NÝJUM VITNUM Á NÝ í „FAKTÚRUMÁLINU" Vitnis óskað héðan Aðils-Khöfn, miðvikudag. Svo mikill dráttur er orðinn á meðferð dansk-íslenzka faktúru- málsins, að til vandræða horfir. Verjandi, sækjandi og dómforseti héldu í gær fund, þar sem þeir ræddu, hvernig fara ætti að því að ljúka réttarhöldum innan frestsins, sem málinu hefur verið settur. Niðurstaða fundarins varð sú, að semja verður nýja tíma- áætlun, en það hefur aftur crfið- 93,7% með uppsögn samninganna Stjórn Bandalags starfsmanna ríkis og bæja samþykkti að segja upp frá næstu áramótum núgild andi kjarasamningi ríkisstarfs- manna, sem ákveðinn var með dómi Kjaradóms frá 30. nóv. 1965. Allsherjaratkvæðagreiðsla fór fram lögum samkvæmt um þessa tillögu og lauk henni 28 febr. s.l. Hér fer á eftir niðurs*?*a" af atkvæðatalningunni og eru birtar í svigum sambærilegar töiii• sám> konar atkvæðagreiðslu fyrir tveim ur árum. Á kjörskrá voru 5536 starfandi ríkisstarfsmenn og at- kvæði greiddu 4708 (3693) eða dls 85,0% (73,1%). Tillaga stjórnar B.S.R.B. um að segja upp samningum var sam þykkt með 4410 (3468) atkvaéðum (4975) , eða 93,7% (95,3%) greiddra at- kvæða. Andvígir uppsögn voru 160 (128) eða 3,4% (3,5%) þeirra er atkævkði greiddu pg auðir seðlar eða •' -01dir voru 139 (42) eða 2,9% (1,2%). leika í för með sér, þar sem t. d. verður að stefna hinum 40 vitnum á ný. Vitni, sem boðuð haía verið til yfirihevrslu eða stefnt, búa sum á Fjóni og önnur á Jótlandi en yfirheyrslur fara fram á Sjálandi. Eitt vitnanna er á íslandi, Páll Jónasson, sem átti viðskipti við Elmo Nielsen, og hefur Páll verið beðinn að koma til Kaupmanna- hafnar til yfinheyrslu. Honum ber þó engin skylda til þess að koma, en vonazt er til, að hann verði við kvaðningu. Var í gær beðið eftir símtali frá honum um af- stöðu hans. Viðskipti Páls og Elmo Nielsen voru tekin fyrir í gær. Við yfir- Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.