Tíminn - 22.03.1967, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.03.1967, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 22. marz 1967 TÍMINN 5 Ömaklegt aðkast Fyrir nokkrum árum hreytti Morgunblaðið ónotum út af því að varðskip flutti mig milli staða á Austurlandi. — Nu sé ég að Tíminn hefir hrist úr klauf í til efni af fyrirgreiðslu Ægis við Sjálfstæðismenn á Vestfjörðum. Þessu kann ég illa. Þegar vetur herðir tök og vegir lokast, þá á fólkið á ströndinni fárra kosta völ að kómast milli staða. Strandferðir hafa verið lamaðar um sinn. Auk þess eru fé-' lagsleg samskipti margháttuð orð in það mikil, að þörfum verður ekki fullnægt með venj.ulegum strandsiglipgum einum samán', þegar ófaert er á landi. Þjónusta sú, er landihelgisgæzl an hefir veitt strandbúum oft og einatt, þegar svo er ástatt, er ákaflega mikilsverð. Auðvitað hljóta stjórnendur gæslunnar að meta það hverju sinni hvað hægt er að gera, og þeirra dómi verðum við að hlita. Nýlega hafa Framsóknarmenn á Austurlandi haldið kjördæmisþing og nokkru áður kom saman á Reyðarfirði, framboðsnefnd þeirra, skipuð níu mönnum af svæðinu • frá Vopnafirði til Hornafjarðar. Hvort tveggja var útilokað án aðstoðar á sjó. Jólamessur í tveim ur fjölmennum kauptúnúm eystra hefðu í vetur fallið niður ef ekki hefði notið sömu fyrirgreiðslu. Menningarstarfsemi dreifbýlisins, s. s. Ijiklist, hefir verið veittur ómetaniegur stuðningur, svo þrjú nærtæk dæmi séu nefnd. Við Austfirðingar vitum engin dæmi um pólitíska mismunun og mætum ávallt velviljuðum skilningi hjá stjórn gæzlunnar, þó vitanlega sé ekki alltaf hægt að yerða við óskum. manna, enda væri það óeðlilegt. Af þessum má' mönnum ijóst vera, að okkur er það ekki sárs- aukalaust, strandbúum, þegar blaðamenn af ókunnugleika kasta köpuryrðum að landhelgisgæzl- unni og gera á þann hátt tortryggi lega þá þjónustu, er hún veitir okk ur þegar verst stendur á og oft er þýðingarmeiri en þéttbýlismenn geta í fljótu bragoi gert sér grein fyrir. Vilhjálmur Hjálroarsson. OIIHURDIR SVÁLAHURÐIR BÍLSKÚRSHURÐIR HURDAIDJAN SF. AUÐBREKKU 32 KÓPAV. SÍMI 41425 © Sdelmann KQPARFITTINGS KQPARRÖR HVERGIMEIRA ÖRVAL ocpSkcDi Laugavegi 178, sími 38000. T 1907 1967 60 ára afinæ|lsliátíS verður í Lídó föstudaginn 7. apríl og hefst með borðhaldi kl. 19,30. Skemmtiatriði. — Dans. Miðapantanir og nánari upplýsingar hjá Magnúsi E. Baldvinssyni, Laugavegi 12. jhtÍlH Dökk föt. Stjórnin. ÖKUKENNSLA HÆFNISVOTTORÐ TÆKNl NÁM (NNIFALH) Gísli Sigurðsson SÉMÍ 11271. LEÐUR - NÆLON OG RIFFLAÐ GÚMMl. Allar sólningar og aSrar viðgerSir afgreiddar með stuttum fyrirvara. Skóvinnustofao Skipholti 70 (inngangur frá bakhlið.) v/Mifclatorg Sími 2 3136 Mjólkurfélag Reykjavíkur KORNMYLLA FÓÐURBLÖNDUN 50 ÁRA reynsla okkar í FÓÐURBLÖNDUN og fóður- vöruverzlun tryejgir góða vöru. M. R. KJARNFÓÐlJR^er framleitt í fullkomnustu ný- tízku blöndunarvélum úr fyrsta flokks NÝMÖLUÐU KORNI. Sem proteingjafi er rtotað ISLENZKT FISKI- MJÖL. Framleiðum bessar tegundir af M. .R. < J A R N F Ó Ð R I KÖGGLAÐ og í MJÖLFORMI Fuglafóður: Varpfóður heilfóður Hænsnamjölfóður Vaxtarfóður köglað M. R. Kúafóður: í mjölformi og kögglað Svínafóður: kögglað Grísafóður og Eldissvínafóður Hestafóður: kögglað og 1 mjölformi. nýmalað MAÍSMJÖL, MILOMJÖL og M. R. SWEET MIX. v

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.