Tíminn - 09.04.1967, Blaðsíða 5

Tíminn - 09.04.1967, Blaðsíða 5
■ SUNATJDAGUR 9. aprfl 1967. KuldaSeg móttaka Jöhnson forseti býr við marg víslega erfiðleika um þessar mundir. Sá er ekki minnstur, að hann sætir vaxandi gagn- rýni af hálfu blaðamanna og rithöfunda, sem skrifa bækur um stjórnmál og stjórnmála- menn samtímans. Nýlega hefur komið út ein slík bók í Banda- ríkjunum eftir tvo þekkta blaðamenn í Washington, þá Edward Weintal og Charles Bartlett. Bók þessi, sem nefnist: Facing the brink, hefur vakið allmrilkTa athygli í Bandaríkjun- um, m. a. vegna þess saman- burðar, sem þar er gerður á þeim Jobn F. Kennedy og Lyn- don Johnson sem forsetum. Johnson er þar m. a. gagnrýnd ur fyrir slæmar umgengnisvenj- ur við valdamenn frá þeim ríkj um, sem talin eru fyigisöm Bandaríkjunum. í ritdómi, sem birtist nýlega í „The New York Times Book Review“, er það nefnt sem dæmi, að þegar for- sætisráðherra íslands heimsótti Johnson og vildi ræða við hann um viðskipti landaima, bauð Johnson honum ekki inn, held- ur leiddi hann úm grasflötina fyrir utan Hvíta húsið og spjall- aði eingöngu við hann í áheym blaðamanna. Þá gerði Johnson sig einu sinni sekan um þann misgáning, að ávarpa forsætis- ráðherrann í Trinidad sem amtoassador. (He took the Prime Minister of Iceland with him for a lap around fhe White House lawn with reporters when the visitor wanted to talk bnsiness. He greeted the Prime Minister of Trinidad: Howdy, Mr. Amtoassador). TÍMINN •••••:•••• Sýnishom af þjóðvegunum í nágrenni Reykjavíkur. Vanþakklæti Menn og ........ , . jhafnað tillögum U Thants, að Þessi frasogn hmna amensku bersýnilega væri það 6byggUegt blaðamanna af fundi þeirra Johnsons og Bjarna Benedikts- sonar skýrir það, að Mtol. var á sínum tíma ótrúlega fáort um heimsókn Bjarna í Hvíta húsið. Það er ekki undarlegt, þar sem honum virðist ekki hafa verið boðið inn. Þá er munur, þegar forsætisráðherrarnir frá hinni svörtu Afríku heimsækja John- son. Hann býður þeim ekki að- eins inn, heldur gefur sér tíma til að ræða þá við þá um sam- skipti landanna. En þeir hafa líka stundum aðra afstöðu en að veita ekki Kína aðild að Sam einuðu þjóðunum. Kína gæti þá miklu síður neitað ýmsum af- skiptum Sameinuðu þjóðanna. Vafalaust er þetta rétt hjá Al- standa nær sjónarmiöi Banda- ríkjanna, hefur Mtol. stokkið upp til handa og fóta og lýst stuðningi við þær, en Þjóðvilj- inn orðið fámáll. Greinilegt er af þessu, að Mbl. og Þjóðviljinn láta ekki sitt þýðublaðinu. En hvað gerðist á | eigið sjálfstæða mat ráða af- seinasta allsherjarþingi S.Þ.? ís land hefur á undanförnum þing um setið hjá í atkvæðagreiðsl- unni um það, hvort veita ætti Kína aðild að Sameinuðu þjóð- unum. Á seinasta allsherjar- þingi breytti ísland hins vegar um afstöðu og greiddi nú at- kvæði gegn aðild Kína. Þrjú Bandarikin þótt sum. eða fjögur Afríkuríki breyttu seu þeim fylgisom. Þa ð afstöðu sinni eins Q fs]and A]1 ur ekki sagt um Island. Það hef ° ur aldrei í tíð núverandi stjórn ar brugðizt því að fylgja Banda ríkjunum, hvort heldur hefur verið hjá Sameinuðu þjóðunum, í Nato eða á alþjóðlegum ráð- stefnum. Atkvæði íslands hafa Bandaríkin getað talið sér jafn . öruggt og sitt eigið atkvæði. Sama mun gilda um Trinidad. Því átti Bjarni Benediktsson skilið betri móttöku í Hvíta hús inu en raun varð á. Það er auð- sjáanlega rétt, að Johnson er Texasbúi í umgengnisvenjum. Og alltaf er hann að sannast gamli málshátturinn, að laun heimsins eru vanþakklæti. Það sannast hér einnig, að undirlægjuháttur skapar ekki virðingu. ísland brást ekki Alþýðublaðið sagði nýlega í tilefni af því, að Kína hafði ir vissu, hver ástæðan var. Bandaríkin lögðu enn fastara að þessum ríkjum en áður, að þau greiddu atkvæði gegn aðild Kína. Og vitanlega lét ísland þá undan. Bandarikjastjórn vissi, að hún átti atkvæði í vara sjóði, þar sem atkvæði íslands var. ísland myndi ekki bregðast þeim. Mbl. og Þjóðviljinn U Thant hefur farið heldur illa með Mbl. og Þjóðviljann á víxl að undanförnu. Hann hef- ur borið fram ýmsar mismun- andi miðlunartillögur varðandi styrjöldina í Vietnam. Þegar tillögurnar hafa borið þann svip, að þær væru Norður-Vietnam heldur í vil, hefur Þjóðviljinn stutt þær eindregið. Mbl. hef- ur þá ónotast vit í þær. Hafi til- lögur U Thants hins vegar virzt stöðu sinni til alþjóðamála. Mbl. fylgir vindinum, sem blæs frá Washington, en Þjóðviljinn vindinum, sem blæs frá Mosicvu, og stundum frá Peking. Bæði blöðin vantar sjálfstæða, ís- lenzka afstöðu. Lánsfjárkreppan Fróðlegt er að lesa Lögbirt- ingablaðið um þessar mundir. í flestum blöðum þess birtdst nú mörgum sinnum fleiri uppboðs auglýsingar en nokkru sinni fyrr. í einu blaðinu voru ekki færri en 267 uppboðsauglýsing- ar. í hópi þeirra, sem uppboð var auglýst hjá, er að finna sum efnuðustu fyrirtæki lands ins. Þau hafa bersýnilega ekki fengið venjulega fyrirgreiðslu í bönkunum til að geta staðið við skuldbindingar sínar. Fjöl- mennasti hópur þeirra, sem upp boð ef auglýst hjá, eru íbúða- eigendur. Oft er um smáupp- hæðir að ræða. Augljóst er, að skortur eðlilegrar fyrir- greiðslu af hálfu lánastofnana hefur gert þessa menn að van- skilamönnum. Annað augljóst dæmi um hina óeðlilegu lánakreppu blas- ir við augum, ef menn heim- sækja biðstofur bankanna. Þær hafa aldrei verið jafn þéttskip- aðar og nú. Þær vitna bezt um það haftakerfi, sem hér hefur verið sett á laggirnar. eðlilega þjónustu, verið stór. kostlega skert. Þetta tvennt, sem nú er rak- ið, er meginorsök þess, hve vanskilin aukast nú stórkostlega í fjármálalífi þjóðarinnar. Það þarf því einstakt blygðunarleysi til að halda þvLfram, að Seðla- bankinn eigi ekki höfuðþátt í því hvernig hér er komið eða réttara sagt sú stefna, sem rík- isstjórnin hefur fyrirskipað hon um að fylgja. Verstu höftin Af hálfu ríkisstjórnarinnar er það stundum fært til afsökunar lánakreppunni, að verðbólgan yrði enn meiri, ef útlán bank- anna til atvinnuveganna væru aukin. Það eru hrein falsrök, að það þurfi að auka verðbólgu, þótt fyrirtækjum sé séð fyrir svo ríflegu rekstursfé, að þau þurfi ekki að lenda 1 vanskil- um. Þvert á móti leiðir þetta oft og tíðum til dýrtíðar, því að þetta gerir atvinnurekstur- inn óhagkvæmari og dýrari og kemur í veg. fyrir, að hann geti komið á aukinni vinnuhagræð- ingu og hagnýtt sér nýja tækni. Ef draga á úr ofþenslu, á að gera það með allt öðrum hætti en að draga úr hóflegum rekstr arlánum til atvinnuveganna og nægilegum lánum til íbúðabygg- inga. Flest annað er eðlilegt að skerða áður en farið er að grípa til skerðingar í þessum efnum. En ríkisstjórnin er ekki að hugsa um atvinnuvegina og íbúðabyggjendur. Heldur ekki um framkvæmdir vegna nauð- synlegrar sameiginlegrar þjón- ustu. Það, sem hún metur mest, er að láta brask og spákaup- mennsku hafa algert frjálsræði. Þess vegna setur hún höftin á þar, er sízt skyldi, en lætur flest annað frjálst og óheft. Gjaldeyrissjóðurinn Ársskýrsla Seðlabankans upp- jlýsir greinilega, hvernig hinn svonefndi gjaldeyrissjóður, þ. e. inneignir bankanna er- lendis, er til kominn. Síðastlið- Hin nýkomna ársskýrsla ið ár var hallinn á vöruskiptum Þáttur Seðlabankans Seðlabankans fyrir árið 1966 er að ýmsu leyti athyglisvert plagg. Meðal annars skýrir hún vel, að meginorsök lánakreppunnar er að finna í þeirri peningapólitík, sem ríkisstjórnin hefur látið Seðlabankann framkvæma. Hér skal aðeins brugðið upp fáum tölum þessu til sönnunar. í upphafi viðreisnartímabils- ins eða í árslok 1959 námu af- urðavíxlar, keyptir af Seðlabank anum, 857 millj. króna. í sein- ustu árslok námu endurkeyptir afurðavíxlar hjá Seðlabankan- um 1310 millj. kr. Aukningin er 53%. Á sama tíma hefur rekstrarkostnaður allur miklu meira en tvöfaldazt, jafnvel þrí- og fjórfaldazt í mörgum til- fellum. Þetta sýnir : bezt, hve stórlega hefur dregið úr þjón- ustu Seðlabankans við atvinnu- vegina. En þetta er ekki öll sagan. I árslok 1959 skulduðu viðskipta- þankarnir Seðlabankanum 52,6 millj. kr. Um seinustu áramót áttu viðskiptabankarnir hins vegar 1811 millj. kr. í Seðlabank anum vegna sparifjárbindingar innar. Með sparifjárfrystingunni hefur geta viðskiptabankanna til að veita atvinnuvegunum og þjónustu við útlönd 350 millj. kr. Samt hélzt gjaldeyris- sjóðurinn nær óbreyttur. Ástæð an var sú, að lántökur ríkis- sjóðs og einkafyrirtækja um- fram greiddar skuldir, námu h. u. b. sömu upphæð eða 350 millj. kr. Segja má, að allur gjaldeyris- sjóðurinn, sem var talinn 1915 millj. kr. um áramótin, sé þannig tilkominn. Erlendar skuldir ríkisins og einkaaðila hafa raunar hækkað meira sein ustu árin en gjaldeyrissjóði bankanna nemur. Gjaldeyris- sjóðurinn er því til orðinn vegna skuldasöfnunar en ekki vegna sparnaðar. Það er hörmuleg út- komaMá tímabili, þegar gjaldeyr istekjurnar hafa orðið meiri en mokkru sinni fyrr. Af þessu er jafnframt ljóst, áð gjaldeyrissjóðurinn er ekki til orðinn vegna sparifjárbind- ingarinnar, eins og stundum er haldið fram. Hann er til orðinn vegna skuldasöfnunar erlendís. Án hennar væri gjaldeyrisinn- eign bankanna nú engin. Stjórn arflokkarnir þegja vandlega um þetta, þegar þéir eru að guma af gjaldeyrissjóðnum sem helzta skrauttolómi þeirra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.