Tíminn - 13.04.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 13.04.1967, Blaðsíða 10
FIMMTUDAGUR 13. apríl 1907. Vilhjálmur Stefánsson fer til Óslóar Gautaborgar og Kaupmannahafnar kl. 11,15. Er væntanlegur frá Amster dam og Glasg. kl. 01.45. í dag er fimmtudagur 13 apríl. — Eufemia. Tungl í hásuðri kl. 15,09 Árdegisflæði kl. 7,09. Frá Guðspekifélaginu: Opinber fundur í kvöld, fimmtudag kl. 20,30 í húsi félagsins (Ingólfsstræti 22). Ævar Jóhannesson flytur erindi: „Efni og andi“, um rannsólknir De la Warr. Skipadeild SÍS: Væntanlegt til Aho 16. apríl. Jökul fell er væntánlegt til Rvíkur 16. apr. Dísarfell er í Gufunesi. Litlafell losar á Austfjörðum. Helgafell fer væntanlega frá Rotterdam í dag til Fáskrúðsfjarðar. Stapafell er vænt anlegt til Rotterdam í dag. Mælifell er í Heroya. Atlantic er í Reykja- vík. Baccarat losar á Austfjörðum. Ruth Lindingen er væntanleg til Reykjavikur í dag. ■fe Slysavarðstofan IIeilsuvcvrndarstö3 inni er opin allan sólarhringinn, sími 21230 — aðeins móttaka slasaðra. ■ft Næturlæknir kl. 18—8 — sími 21230. ■^Neyðarvaktin: Sími 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um Læknaþjónustuna t borginni gefnar f símsvara Lækna- félags Reykjavíkur í síma 18888. Næturvarzlan í Stórholti er opin frá mánudegi til föstudags kl. 21 á kvöldin til 9 á morgnana. Laugardaga og helgidaga frá kl. 16 á daginn til 10 á morgnana. Kópavogsapótek: Opið virka daga frá kl. 9—7. Laug- ardaga frá kl. 9—14. Helgidaga frá kl. 13—15. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 14. 4. annast Eiríkur Björnsson Austurgötu 41 sími 50235. Næturvörzlu í Keflavik 13. 4. annast Kjartan Ólafsson. Næturvörzlu í Reykjavík annast Reykjavíkur Apótek — Vesturbæjar Apótek. FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Sólfaxi fer til Glasg. og Kmh kl. 08.00 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23.40 í kvöld. Gljáfaxi fer til Meistaravíkur kl. 08.30 í dag. Skýfaxi fer til Meistara víkur kl. 09.30 í dag. Væntanlgeur aftur kl. 19.00 í kvöld. Flugvélin fer til Óslóar og Kaupmannahafnar kl. 08.30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Vest mannaeyja (2 ferðir) Akureyrar (3 ferðir) Patreksfjarðar, Egilsstaða, Húsavíkur, ísaf jarðar og Sauðárkróiks Á morgun er áætlað að fljúga til Vestmannaeyja (2 ferðir) Aikureyrar (2 ferðir) Hornafjarðar, ísafjarðar og Egilsstaða. Loftleiðir h. f. Guðríður Þorbjarnardóttir er vœnt anleg frá NY kl 1.0,30. Heldur áfram til Luxemborgar kl. 11,30. Er vænt anleg til baka frá Luxemborg kl. 02.15. Heldur áfram til NY kl. 03.15. Þennavinur 14 ára drengur, Gordon Stuart, vill Skrifast á við íslenzka jafnaldra sína. Hann hefur áhuga á frímerkjum, sundi og Pop-musik. Heimilisfangið er: 26 Ecclestone St. Bunbury, Western Australia. 24—3—67. ‘2-10 DENNI DÆMALAUSI Það lítur út fyrir að þetta verði skitugasta árið, sem hefur komið. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins verða seld á eftirtöldum stöðum: Skartgripaverzlun Jóhannesar Norð fjörð, Eymundssonarkjallara, Verzl uninni Vesturgötu 14. Minningarspjöld Geðverndarféuigs íslands eru seld i verzlun Magnusar Benjamínssonar i Veltusundi og Markaðinum Laugavegi og Hafnar Btræti. Minningarspjöld Ásprestakahs fást á eftirtöldum stöðum: i Holts Apóteki við LangholtsVeg, hjá frú Guðmundu Petersen, Kambs vegi 36 og hjá Guðnýiu Valberg, Efstasundi 21. Minningarkort Krabbameinsfé'.ags fslands fást á eftirtöldum stöðum: í öllum póstafgreiðslum landsins. öllum apótekum í Reykjavík (nema Iðunnar Apóteki), Apóteki Kópavogs, Hafnarfjarðar og Kefla- víkur. Afgreiðslu Tímans, Banka stræti 7 og Skrifstofu Krabba- meinsfélaganna Suðurgötu 22. if Minningarspjöld N.L.F.I. eru at greidd á skrifstofu félagsins, Lauf- ásvegi 2. Sjálfsbjörg Félag Fatlaðra Minningarkort um Eirik Steingrims son vélstjóra frá Fossl, fást á eftir töldum stöðum simstöðmni Kirkju- bæjarklaustri, simstöðinm Flögu, Parisarbúðinni t Austurstræa og hjá Höllu Ejrfksdóttur, Þórsgötu 22a Reykjavík. Frá Styrktarfélagi Vangefinna: Minningarspjöld Styrktarfélags Van gefinna fást á skrifstofunni Lauga vegi 11 slmi 15941 og i verziuninni Hlín, Skólavörðustíg 18 sími 12779. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar: Ráðleggingarstöðin er á Lindargötu 9 2. hæð Viðtalstími prests, er á Við erum ekkert umkringdir. Þeir eru bara tveir. Skjótið þá. Náið þeim, þeir eru ( bara tveir á móti okkur öllum, Strákunum geðjast ekki að því. — Bullets. Ertu að stinga okkur af. Þú ert að reyna að fara á bak við okkur. — Eg get ekki flogið i þessu ástandi, Það verður allt f lagi með þig. o«i r K\Jo 1*0 FoXum v/lo oc; NðMUM ^ c Jk V'i£> KlíFom UPP KRST^uS ** VEcyqjAísj oq R?CS.MUM Wfá/Ali OftFwvFL t/f/ KoSrí \)!W w W nofi SijfgQOOH. —' Wf) / L i DREKI 10 í DAG TÍMINN 1 DAG

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.