Tíminn - 13.04.1967, Blaðsíða 13

Tíminn - 13.04.1967, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 13. apríl 1967. TÍMINN 13 'Frá leik KR og Vals í Reykjavíkur- mótinu í fyrra. Sigurður Dagsson, markv. Vals, grípur inn í sókn KR. Lfklegt er, aS Gunnlaugur Hjálm- arsson leiki fyrlr Sigurð f Reykja- víkurmótinu núna. Riðlaskipt- íng í 2- deild Átta lið leika í 2. deild í knattspyrnu. í a-riðli leika þessi fjögur lið: Þróttur, Breiðablik, Sel- foss og Siglufjörður. f b-riðli leika Víkingur, Haukar, Vestmannaeyj- ar og ísafjörður. Fram hefur möguleika á að sigra í öllum karlaflokkum - í 2. deild kvenna sigraði Breiðablik. Þessa skemmtilegu mynd að ofan tók Ijósmyndari Timans, Róbert, frá landsleik íslands og Svíþjóðar um s. I. helgl. Gunnlaugur Hjálmarsson er f góðu skotfæri og skorar. Lokahóf í Lídó íslandsmótið i handknattleik lýk ur á sunnudaginn. Um kvöldið verður haldið lokahóf í Lídó og verða þar afhent verðlaun fyrir meistaraflokk karla og kvenna. Nánar um lokahófið í blaðinu á laugardaginn. Alf-Reykjavík. — Úrslit hafa fengizt í nokkrum flokkum í ís- landsmótinu í haiulknattleik. í fyrrakvöld fóru fram nokkrir úr- slitaleikir. Fram sigraði Víking í úrslitum í 3. flokki 12:7. Og í 1. flokki sigraði Fram FH í úrslitum 15:9. Fram er í úrslitum í 2. flokki gegn Val og í 1. deild gegn FH. Ilefur Fram því möguleika á sigri í öllum karlaflokkum. f 2. deild kvenna léku Breiða- blik og Keflavík til úrslita . og sigraði Breiðablik 11:7. Flytjast því Breiðabliks-stúlkumar aftur í 1. deild. f 2. flokki kvenna léku KR og Valur til úrslita. Eftir venjulegan leiktíma var staðan jöfn, 4:4, en í framlengingu skor- aði RR eitt mark og vann 5:4. Vallarstjóri vongóöur um, að Rvík- urmótið geti hafizt á réttum tíma Alf-Reykjavík. — í stuttu við-1 víkurmótið í knattspyrnu gæti haf tali, sem íþróttasíðan átti við Bald izt á réttum tíma, en ráðgert er, ur Jónsson, vallarstjóra, sagðist að það hefjist á fimmtudag í næstu hann vera vongóður um, að Reykja I viku, sumardaginn fyrsta, með leik Enska landsliöiö til Svíþjóöar Austur-Þýzkalands og Islands Standard Lige tap- aði 0:2 Standard Liege, sama lið ið og lék gegn Val í fyrstu umferð Kvrópubikarkeppni bikarhafa, lék fyrri leik sinn gegn Bayern Miinchen í und anúrslitum keppninnar í fyrrakvöld. Fór leikurinn fram í Miinehen og lauk með sigri heimaliðsins, 2:0. Bæði mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. 44 þúsund á- horfendur sáu lcikinn. Síð- ari Ieikurinn fer fram í Li- ege 26. apríl. m Þess má geta, að Iiðið, i sem sigrar í þessari vfður- | eign, mætir annað hvort 1 Galsgow Rangers eða Slo- § vac, Júgóslavíu, í úrslitum. " Eins og áður hefur verið greint frá, munu íslendingar leika lands leik í knattspyrnu við áhugamanna lið Englands 14. ágúst í Reykja- vík. Enska liðið tekur þátt í Olym- píuleikunum og er í sama riðli og fsland, Vestur-Þýzkaland, Spánn og Ítalía. Munu Englendingarnir leika í fyrstu umferð gegn Vestur-Þjóð- verjum í október. Þeir hafa þegar hafið undirbúning undir keppn- ina og í NTB-skeyti, sem barst í gær, segir, að einn liður í undir- Framhald á bts. 12 Vals og Víkings. „Melavöllurinn er nokkuð blaut ur um þessar mundir og klaki ekki alveg farinn úr honum. En ef það heldur áfram að þiðna, eins og gert hefur síðustu daga og við fáum sól og blástur, þá efast ég ekki um, að völlurinn verði orð- inn góður fyrir sumardaginn fyrsta,“ sagði Baldur. Eins og fyrr segir, verður fyrsti leikurinn í mótinu á milli Vals og Víkings. Annar leikur verður á milli Fram og KR sunnudag- inn 23. apríl og þriðji leikurinn á milli Þróttar og Víkings -mánudag- inn 24. apríl. Ráðgert er, að Reykjavfkurmótinu ljúki 11. maí með leik Vals og Þróttar. Keppni í yngri aldursflokkunum á að hefj- ast 3. júní. Keppnin í 1. deild á að hefj- ast 28. maí og verða þá leiknir 3 leikir. í Reykjavík mætast Fram og Valur, á Akranesi heimamenn Framhald á bls. 12. Bjarni Bjarnason: Bikarglíma VÍKVERJA Um síðustu aldamót var vak- in sterk félagstougsjón meðal ungs fólks. f byrjun aldarinn- ar voru fyrstu ungmennafélög- in stofnuð. Jóhannes Jósefsson var bæði ötull og framsýnn ungur maður. Hann var braut- ryðjandi ungmennafélaganna. Með honum í ráðum var eink- um Þórhallur Bjarnason, síð- ar prentari. Málsmetandi menn sem þeir félagar ræddu við og leituðu ráða til á Akureyri, löttu þá fremur en hvöttu til að stofna æskulýðsfélag. Maitt- hías Jotíhumsson, skáld, var þó undantekning. Jóhannes Jósefs son segir frá þessu í ævisögu sinni, telur hann, að hvatning séra Matthíasar hafi gert út um, að áfram var haldið og stofnað Ungmennafélag Akur- ejTar árið 1906. Aðeins nokkr- ir ungir menn voru þar að verki. Síðar á því ári var stofn að Ungmennafélag Reykjavik- ur. Ef rætt er um þetta mál við Guðbrand Magnússon, áður forstjóra, segir hann. „Ég flutti með mér bakteríuna suður.“ Nú er Ungmennafélag Reykja víkur hætt störfum.i Vel getur verið að fleiri félög hafi verið stofnuð þetta merkisár í sögu ungmennafélaganna. Austan Ilellistoeiðar voru stofnuð 14 ungmennafélög næstu fjögur ár in. Grímsnesingar riðu á vað- ið og stofnuðu Ungmennafélag- ið Hvöt 1907, en Rangæingar ári síðar og stofnuðu Ingólf í Holtum og Heklu á Rangár- völlum. Það ár voru líka stofn- uð nokkur ungmennafélög í Árnessýslu og um gjörvallt landið | upp frá því á skömm- um tíma. Þannig hreifst æsku- lýður íslands til samtaka um þá hugsjón að efla islqnzku þjóðina og hlúa að fósturjörð- inni. Enn þá eru stofnuð ung- mennafélög. Nýjar byggðir myndast, aðrar hafa færzt í aukana. Eitt hinna ungu ung- mennafélaga er „Ungmennafé- lagið Víkverji" í Reykjavík. Fé- lagið var stofnað 9. okt. 1964. Fyrsti formaður þers var Hall- dór Þorsteinsson, vélvirkja- meistari og kennari, fæddur á Stöðvarfirði. Núverandi stjórn skipa þessir menn: Valdimar Óskarsson, ættaður úr Eyjafirði formaður, og glímukapparnir Sigurður Sigurjónsson og Skúli Þorleifsson báðir eru þeir Rang æingar. Varaformaður er og hefur verið frá fyrstu tíð Kjartan Bergmann Guðjónsson, Borg- firðingur. Hann hefir vafalaust verið aðalhvatamaður af stofn un Víkverja og drqffjöðrin í starfi félagsins. íslenzka glím- an er eina starfsgrein Vikverja, en ætlunin er að færa út kví- arnar smátt og smátt með gát og öryggi. Enn þá er húsnæðis- skortur fyrir félagsleg æskulýðs störf í höfuðborginni. Fram- tak Jóns Þorsteinssonar íþrótta kennara, hefir algerlega bjarg- að íþróttalífi borgarinnar. Ég kynnfist Víkverja fyrst í fyrra vetur. Kjartan bauð mér að horfa á Bikarglimu félagsins, þetta endurtók hann svo í vet- ur. Þarna komu til leiks ungir, vaskir menn í blóma lífsins á- samt 20—30 drengjum 10—13 ára. Auðsætt var, að með þess- um glímumannatoópi og. for- ingjum þeirra, ríkti hollur fé- lagsandi. Ljót glíma sást vart. Þó að niér þætti kappglima hinna þroskuðu manna mjög skemmtileg, hreifst ég Jþó mest af ungu drengjunum. Ég þekki Framtoald á bls. 12. 8Slv»; Hjálmur Sigurðsson, sigurvegari f Bikarglfmu Vfkverja, leggur andstæðing sinn á klofbragði í svettarglimu KR.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.