Tíminn - 13.04.1967, Blaðsíða 16
/
83. tbl. — Fimmtudagur 13. apríl 1967. — 51. árg.
6. SKIPINU HLEYPT AF
STOKKUNUM HJÁ STÁLVÍK
OÓ-Reykjavík, miðvikudag.
Nýju fiskiskipi var hleypt af
stokkunum í skipasmíðastöðinni
Stálvík í Arnarvogi. Skipið er
smíðað úr stáli og er 19(5 lestir að
stærð. Er það smíðað fyrir útgerð
arfjTirtækið Braga h. f. í Breið-
dalsvík. Við sjósetningu hlaut skip
ið nafnið Hafdís og eru einkennis
stafir þess SU 34.
Aðaleigendur skipsins eru bræð
urnir Svanur Sigurðsson og Pétur
Sigurðsson. Verður Svanur skip
stjóri á Hafdísi. Eiginkona hans
Hjördís Stefánsdóttir gaf skipinu
nafn. Skipið var fullgert þegar því
var hleypt af stokkunum, nema
eftir er að tengja nokkur tæki, að-
allega viðskomandi stjórn skipsins
og fiskileit. Verður það gert í
Reykjavík og verður Hafdís til-
FUF í Keflavík
FUF í Keflavík og Samband
ungra Framsóknarmanna efna .1
almenns stjómmálafundar í Kefla
vík laugardaginn 15. apríl kl. 15.00.
Fundurinn verður haldinn í Aðal-
veri. Fundarefni: Ný viðhorf í ís-
lenzkum stjómmálum.
Ræðumenn á iupdinum verða:
Baldur Óskarsson, formaður SUF,
Páll Jónsson, Magnús Haraldss'.n,
Már Pétursson, Ólafur Ragnar
Grímsson. Fundarstjóri verður
Gísli Sighvatsson.
4RSHATIÐ FUF
Árshátíg Félags ungra Framsókn
armanna í Reykjavík verður hald
inn laugardaginn 15. apríl í
Bláasal, Hótel Sögu og hefst kl.
19. Dagskrá: 1. Samkoman sett.
Formaður FUF, Friðjón Guðröðs-
son. 2. Ávarp. Tómas Karlsson, rit
stjórnarfulltrúi. 3. Skemmtiþáttur.
Jón Gunnlaugsson. 4. ????.
Forsala aðgöngumiða verður á
skrifstofu Framsóknarflokksins,
Tjarnargötu 26, frá miðvikudegi
til laugardags á venjulegum skríf-
stofutíma Sírr^ar 15564 og 16066.
búin til veiða eftir viku til 10
Þetta er sjötta skipið sem full
gert er hjá Stálvik síðan fyrirtæk
ið tók til starfa, en smíði þess tók
eitt ár. Nú eru tvö skip í smíðum
í skipasmíðastöðinni, annað 360
lestir að stærð og er það byggt
fyrir útgerðarfyrirtœkið Eldey í
Keflavík og hitt um 340 lestir að
stærð fyrir Þórð Óskarsson h. f.
Framkvæmdastjórar __ Stálvikur
eru Jón Sveinsson og Ágúst Sig
urðsson. Hefúr Ágúst teiknað öll
skipin sem smíðuð hafa verið í
skipasmíðastöðinni.
Framsóknarvistin
3ja kvölda keppnin
Hafnarfjörður,
staðalireppur.
inum til kl. 1
víslega. Síðast var húsfyllir.
sóknarfélögin.
Garða- og Bessa-
Framhald spila
keppni félag-
anna er á Garða
holti í dag
fimmtudag
kl. 8-30 e. h.
Stutt ávarp flyt
ur Björn Svein
björnsson hrl.
Kaffiveitingar.
Kátir félagar
leika fyrir dans
e. m. Mætið stund
Fram
Hafdísi hleypt af stokkunum.
(Tímamynd OÓ)
Möguleikum ú Alítaness-
flugvelli huldia opnum?
TK-Reykjavík, miðvikudag.
Ingólfur Jónsson, 'sam-
göngumálaráðherra, svaraði í
gær fyrirspurn um sförf flug-
vallarnefndar, en nefnd þessi
á að gera athugun á flugvallar
þörf þjóðarinnar og gera til-
lögur um framtíðarskipan
þeirra mála.
Ráðherrann sagði ,að flugvallar
nefnd væri á einu máli um það,
að rétt sé að taka frá land á
Álftanesi fyrir hugsanlegan flug-
völl þar. Þeir væru sammála um
að halda möguleika opnum á bygg
ingu Álftanesflugvallar og þar
verði því ekki leyfðar nýbygging-
ar í framtíðinni.
OÓ-Reykjavík, miðvikudag.
Vegir lokuðust víða um land í
nótt og í dag vcgna skriðufalla,
úrrennslis og flóða. Úrkoman var
mest á Vesturlamli og vegir þar
víða illa farnir. Á Norðurlandi er
mikill hiti og aurbleyta og úr
föll þar í vegum. Skást er ástand-
ið á Suðurlandi og allir vegir þar
sæmilegir yfirferðar.
Margar smáskriður féllu á Hval
Mislingatilfellun
um fjölgar aftur
GÞE-Reykjavik, miðvikudag.
Mislingafaraldurinn, sem gcng
ið hefur yfir í Reykjavík og
nágrenni frá því fyrir áramót,
drðist enn ekki í rénun, en í
skýrslu frá skrifstofu borgar-
íæknis segir, að 131 mislinga-
vilfelli hafi verið hér í borg-
inni vikuna 26. marz til 1- apr.,
samkvæmt skýrslum 15 lækna.
í vikunni þar á undan voru
oó ekki nema 109 mislingatil-
celli, en nokkuð fleiri vikuna
oar á undan. Virðist því veikin
hafa verið í rénun en tekið sig
jpp á ný.Faraldurinn hefur eink
im lagzt á börn, og að því er
jðstoðarborgarlæknir tjáði í
viðtali við Tímann í dag, hefur
ekki verið um alvarlegan far-
aldur að ræða. Veikin mun
fremur lítið hafa borizt út á
lnad, en í nágrenni borgarinn-
ar hafa verið nokkuð mörg
mislingatilfelli.
Kvefsótt hefur verið að ganga
hér í borg að undanförnu, og
verið í talsverðri aukningu. 131
tilfelli voru vikuna 26. marz
til 1. apríl, en vikuna þar á
undan aðeins 60. Er hér um
nokkuð slæmt kvef að ræða.
Þá hefur hálsbólga verið i
nokkurri aukningu undanfarið.
ea aðrar farsóttir eru vart t.elj
andi um þessar mundir.
fjarðarveginn, en hann hefur ekki
lokast af þeim sökum nema stutt
an tíma í einu, enda hefur Vega
gerðin þar tiltæk tæki til að ryðja
veginn eftir því sem skriðurnar
falla. Mest eru skriðuföllin á Snæ
fellsnesi. Vegurinn fyrir Ólafsvík
urenni er lokaður. Stórar skriður
hafa fallið yfir veginn og er erfitt
að átta sig á hve mikið hann er
skemmdur þar sem stórtoættulegt
er að fara um hann. Vegurinn
þarna lokaðist fyrir nokkrum dög
um og var ruddur en í nótt féllu
á hann margar stórskriður. Útnesja
vegur fyrir Jökul er lokaður vegna
úrrennslis og aurbleytu og sums
staðar hafa fallið skriður yfir veg
ina. Mest eru skriðuföllin í Dýra
firði og er vegurinn til Þingeyrar
lokaður.
Sólskin og hiti er í Eyjafirði í
dag og er þar mikil aurbleyta og
úrföll. Er Fnjóskadalsvegur lokað
ur og sama er að segja um Lauga
landsveg. Samkvæmt upplýsingum
Vegagerðarinnar er erfitt að gera
sér grein fyrir ástandinu víðast
hvar og gera má ráð fyrir að vega
skemmdirnra séu á fleiri stöðum
en hér eru nefndir þar sem hlý-
indi og úrkoma eru um allt land.
Vegir í nágrenni Reykjavíkur
eru sæmilega færir þótt blautir
i séu og sumsstaðar erfiðir yfirférð
ar, sérstaklega minni bílum.
Hins vegar væru nefndarmenn
ekki á einu máli um það, hve
mikið land á Álftanesi sé nauð-
synlegt að taka frá. Rætt hefði
verið um að Bessastaðanes að
viðbættu landi Breiðabólsstaðar
myndi duga en líklega yrði að
taka frá all miklu meira land.
Nefndin hefði ekki enn lokið
störfum en endanlegar tillögur
væru væntanlegar um næstu mán
aðamót.
Freyjukonur
Kópavogi
Fundur verður haldinn að Neðstu
tröð 4, í dag fimmtudag, og
hefst kl. 8,30 e. h. Dagskrá aug-
Iýst síðar. Stjórnin.
BONNIE PARKER ER
Á GEÐVEIKRAHÆLI
OÓ-Reykjavík, miðvikudag. ! yfirsnyni að hann ætti að verða
Bonnie Parker, sem dvaldi hér-j framkvæmdastjóri fyrir fyrirtæki
lendis um tíma í vetur og vakti
óskipta athygli, með hegðun sinni
sem hún ætlaði að stofna hérlend-
is. Vissi maðurinn ekki annað en
og viðskiptaháttum, er nú á geð- j konan væri sæmilega loðin um lóf
veiluahæli í heimalandi sínu, ana og sama héldn fjölmargir
Bandaríkjunum.
Eins og lesendur vafalaust muna
dvaldi Bonnie Parker hér um viku
tíma i vetur og bjó á einu af
hóteium borgarinnar Stakk hún
af frá ógreiddum hótelreikning
um, fjölmörgum ávísunum, sem
hún gaf hér út, og engin innistæða
var til fyrir, og síðast en ekki
sízt, staurblönkuru landa sínurn,
sem bún bauð hingað undir því 1
verziunarmenn, sem seldu henni
varning fyrir alls rúmlega 100 þús.
krónui, sem hún greiddi með ávís
un á banka i New York. Við nán-
ari nthugun kom 1 ljós að banka-
reikmngnum hafði verið lokað
tveim árum áður en ávisanirnar
voru gefnar út, en í sumum til-
fellum hefði ekki skipi máli hvort
innistæða vær' fyrir hendi eða
IiTaiiiiiaid á 14. siðu.
Yfirborgar
fógeta veitt
lausn frá
embætti
FB-Reykjavík, miðvikudag.
Blaðinu barst eftirfarandi
fréttatilkynning frá Dóms-
og kirkjumálráðuneytinu i
dag:
Handtoafar valds forseta
íslands hafa hinn 12. þ.m.
veitt Kristjáni Kristjánssyni
yfirborgarfógeta í Reykja-
vík lausn frá embætti fyrir
aldurs sakir, samkvæmt regl
um laga nr. 32 1948, um
breyting á lögum nr. 85
1936, en hann hefur nú veitt
því embætti forstöðu fra
árinu 1942 en starfað við
það sama embætti frá ár
mu 1928, en hefur nú fyrir
nokkru óskað þess að verða
.eystur frá st.örfum.