Tíminn - 16.04.1967, Síða 10
22
TÍMINN
ALLT Á SAMA STAÐ
Spindilkúlur - stýrisendar
fyrir skoðun
FORD (ensk)
FORD (þýzk)
FORD (USA)
OHEVROLET
COMET
FALCON
DODGE
PLYMOUTH
RAMBLER
VOLVO
SIMCA
SKODA
OPEL
MOSKWITCH
Einnig í flesta ameríska
bfla:
STÝRISIBOLTA
SLITBOLTA
SLITARMA OG RÆR
UPPHENGJUR O.fl.
Daglega nýjar vörur fyrir skoðun.
Verzlið þar sem úrvalið er mest og verðið bezt.
Sendum í kröfu um allt land.
Egill Vilhjálmsson hf.
Laugaveg 118 — Sími 2-22-40
BRHun
RAFMAGNSRAKVEL
— KÆRKOMIN FERMINGARGJÖF —
Fæst • raftækiaverzlunwm i Reykjavík og víðs
um iarv*L.
8RAUN-UMBOOIO: RAFTÆKJAVERZLUN ISLANDS Skólavörðustig 3, Reykjavík.
..—
Setlftaft • • • ræsir bílinn
SMYRILL
LAUGAVEGI 170 - SlMI 12260
Fyrsta flokks
rafgeymir
sem fullnægir
ströngustu kröfum
STAUFFENBERG
Fram'hald af bls 19.
Á leiðinni til flugbrautarinnar
kastaði Ilaeften frá sér vara-
sprengjunni, þar sem hún
fannst síðar. í Berlín beið heilt
)rskuggaráðuneyti“, sem í voru
liðsforingjar, prestar og stjórn
málamenn, sem höfðu verið
sviptir embættum e?a hundelt-
ir af nazistum vegna sköðanna
sinna, Óþreyjufullt eftir, að bin.
afgerandi tilkynning um að
Hitler væri dauður bærist til
þeirra. En hún kom aldrei.
Jafnvel meðan flugvél Stauff
enbergs var á leið til Berlín-
ar og þeir sem innanborðs
fögnuðu ákaflega sannfærðir,
um að tilræðið hefði heppn-
ast, hafði Hitler skipað nokkr-
um sprengjuflugvélum flug-
hersins. á loft til þes's aö skjóta
vélina niður. Raunar var skip-
unin aldrei framkvæmd, þar
sem liðsforinginn, sem tók á
móti skipuninni var einn af;
samsærismönminum. Olhridht
hershöfðingi, einn af forystu-
mönnum samsærisins, ákvað
mitt í öngiþveitinu að láta til
skarar skríða og fyrirs'kipaði!
„Operation Valkyrie". Sú hem-i
aðaraðgerð átti samkvæmt á-
ætlun Hitlers að koma til fram |
kvæmda á neyðartímum, svo:
sem ef fangar í fangabúðum j
landsins gerðu uppreisn. Hitl-
er hafði alltaf óttast, að þaðl
kynni að ske og samsærismenn'
irnir höfðu tveim árum áður,
samþykki hans um að fyrir-
skipa „Operation Valkyrie“ í
slíkum tilfellum. En nú varð
atburðarásin sem í miskunnar-
lausum grískum harmleik.
Bleyðuskapur nobkurra hers-
höfðingja á síðustu stundu, þeg
ar þeir komust að því, að Hitl-
er var ekki dauður, stakk mjög
í stúf við hugrekki manna eins
óg Stauffenbergs og fjölskyldna
þeirra, en þær voru margar
Jaröarför móður okkar,
Ragnhildar Hansdóttur,
Drápuhlíð 41,
fer fram frá ‘Fossvogskapellu, þriðjudaginn 18. þ. m. kl. 1.30.
Rannvelg Þorstelnsdóttir, Rósa Þorsteinsdóttlr,
Ólafur Þorstelnsson.
hverjar sendar í fangabúðir.
Synir Stauffenbergs voru send
ir undir fölsku flaggi á upp-
eldislheimili fyrir nazistabörn,
og eiginkona hans, — sem var
að því kominn að eiga barn,
fékk að eyða nokkrum mán-
uðum í Buchenwald.
Margir samsærismannanna
féllu fyrir kúlnaregni S.S.
manna eða voru píndir til
dauða af Gestapo. Stauffen-
berg sjálfur var dæmdur af
einum meðlimi samsærisins og
tekinn af lífi sama kvöld og
morðtilraunin átti sér stað.
Studdur af hinum trúfasta von
Haeften, horfði hann framan
í aftökumenn sína í garðinum
fyrir framan byggingu her-
ráðsins og hrópaði „Lengi lifi
Þýzkaland" um leið og hann
féll til jarðar. Þar sem um var
að ræða áhættusamt og víð-
tækt samsæri voru þátttakend-
urnir af ýmsu sauðahúsi. Allt
frá öfgasinnuðum hægri stjórn
málamönnum til sósíalista. Stau
ffenberg, sem var aðalmaður-
inn á bak við samsærið, stakk
upp á því, að ef samsærið
myndi takast, þá myndu þeir
koma á hlutlausri og lýðræðis-
legri þýzkri stjórn, sem hefði'
það að markmiði að halda á-j
fram styrjöldinni við Sovét-!
ríkin, en myndi leita sátta við
Bandaríkin og Bretland, með
því skilyrði að þeir hættu öll-l
SUNNUDADGUR 16. apríl 1967.
tækin henta sveitum
landsins.
Með einu handtaki má
kippa verkinu innan úr
tækinu og senda það á
viðkomandi verkstæði
— ekkert hnjask með
kassann — auðveldara
í viðhaidi.
Radionette-verzlunin
Aðalstræti 18 sími 16995
ÁRS ÁBYRGÐ
PADONETTE
Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. hf. Vesturgötu 2
LÆKNISSTAÐA
Staða sérfræðings við brjóstholsaðgerðadeild
Landsspítalans er laus til umsóknar. Staðan veit-
ist frá 1/6 ’67. Laun samkvæmt kjarasamningum
Læknafélags Reykjavíkur og stjómamefndar ríkis-
spítalanna, Klapparstíg 29, Reykjavík fyrir
15. maí næstk.
Reykjavík, 14. apríl 1967
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA
KENNSLA OG TILSOGN I:
LATÍNU — ÞÝZKU — ENSKU — HOLLENZKU
— RÚSSNESKU — FRÖNSKU.
Sveinn Pálsson
Sími 21365 (kl. 12—2).
Bifreiðaeigendur
í Kópavogi
Bifreiðaskoðun í Kópavogi hefst 2. maí 1967. —
Verður nánar auglýst síðar.
BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI
um sprenjuárásum á Þýzkaland
og tækju þátt í styrjöldinni
við Rússa. Hann gekk með þá
óraunsæju von í brjósti, að
Þjóðverjia fengju að njóta
ávaxtar sigurs síns.
í dag eru Vestur-Þjóðverj-
ar, þráitt fyrir reglulegar opin-
berar orðuveitingar Bonn-
stjómarinnar til samsæris-
mannanna, alls ekki á einu
máli um júlí-samsærið. Sonur
Stauffenbergs, Berthold Stau-
ffenberg, sem er liðsforingi,
eins og faðir hans, segir að
samstarsmenn hans forðist að
ræða málið eins og þeir geti,
en ef þeir geri það á annað
borð séu þeir jákvæðir í skoð-
unum sínum.
Anthony Terry.
LUMUMBA
Fram'hald af bls 19.
kynni að hafa gert samkomu-
lag við skilnaðarhreyfingar og
erlent vald til að bjarga land-
inu smám saman undan lang-
varandi belgískri óstjórn. En
slíkur maður hefði aldrei feng
ið Kongó-búa til að trúa á hug
sjón sína. Lumumba var písl-í
arvottur. Hann var fórnardýr-1
ið, sem fómað var vegna marg
slunginna hagsmuna annarra.
Það voru hinir hvítu inn-
flytjendur, sem vildu varðveita
forxéttindi sín, námufélögin á-
góða sinn og Vesturveldin á-
hrifasvæði sitt.
Persónulcgur sigur hans er
þegar geysimikill. Fyrrver-
andi andstæðingur hans í Kon
gó keppast um að nota sér
ljóma þann, sem stendur um
nafn hans og í augum ailra
litaðra manna er hann dáðasti
sonur Afríku.
En við þessa þróun missir
hann . ví miður hinn mann
lega fjölbreytileika sinn. Hið
sanna gildi hugrekkis hans var,
að hann var oft mjög hrædd-
ur, gildi staðfestu hans, að
hann var að eðiisfari reikuli
miskunnsemi hans, að hann gat
verið grimmlyndur, trúar, hans
að hann sóttist eftir valdi vegna
sætleika þess. Og nú er hann
að verða goðsagnakenndur
píslarvottur. Það er ekki lítil
minni,.g manns, sem The Tim
es í eftirmælui.' kallaði „geð
sjúkling, sem þekkti tworki
stöðuglyndi. sjálfsögun né he
semi“.
Ronald Segal.