Tíminn - 23.04.1967, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.04.1967, Blaðsíða 1
24 SÍÐUR NÝJUNG RÚMFATAEFNI 91. tbl. — Sunnudagur 23. apríl 1967. — 51. árg. hoieöSÖ ÞARFNAST EKKI STRAUINGAR Andreas Papandreou sagður tekinn af lífi Herforingjar við völd í Grikklandi NTB — NICOSÍU OG AÞENU, laugardag. A^dreas Papandreou, son- ur George Papandreous, fyrr- verarndi forsætisráðh. Grikk- lands og núverandi leiðtoga stjó'-rarandstöðunnar, var tekinn af lífi í gær, segir blað grískumælandi manna á Kýp- ur, Phileleftheros. Þeir feðgar voru báðir handteknir í upp- hafi byltingarinnar aðfaranótt föstudagsins. Eims og áSur hefur verið skýrt frá v-ar mikffl fjöldi stjórnmáia- manna tekinn höndum og er hand tökum haldið áfram. Meðal hand tekinni er m.a. Manoiis Glezos, sem er ritstjóri vinstriblaðsins Aivgihi. í gær ríkti hernaðarástand í Grikklandi o.g útgöngubann í Aþenu. Allar samgöngur við bor-g ina voru þá rofnar, en í dag fengu erlendar flugvélar að fara. Farþeg ar, sem komu til Rómar í morg- un segja, að útgöngubanni hafi verið aiflétt í Aþenu í morgun og hafi fóik farið til vinnu sinnar, eins og venjulega. í gærkvöld kom til mikffla átaka utan Amalienborg í Kaupmanna-. 'höfn og barðist fjöldi lögreglu- manna við um 500 manna hóp, sem ' mótmælti valdaráni Grikkja- konungs og hersins. Mannifjöldinn krafðist aflagning ar konungsveldis um allan heim og hrópaði ýmis slagorð, eins og t.d.: Hengið Konstantín — Lifi lýðveldið. Bardagar s-tóðu í marg- ar klukkuistundir. f Kaupmannahöfn var skýrt frá því í dag, að Sosíaliski þjóðaiflökk- urinn hefði farið þess á leit við dönsku stjórnina, að hún lýsti því yfir, að meðlimir gnísku konungs-, f jö'lskyldunnar væru óvelkomnir! gestir í Danmörku. Framhald a bls. 11. Þessi mynd var tekln á Kennedyflugvelli, þegar Svetlana kom til New York. Hún er þarna að ræða við fréttamenn, blaða, útvarps og sjónvarps. Símsend Tímamynd. SVETLANA KOMIN TIL NEW YORK MED GUÐ í HJARTANU NTB-New York, iaugard'ag. Svetlana, dóttir Jósefs Stalíns, SIMSTÖÐ BRENNUR EJ-Rieykjavík, laugarag. Um þrjúleytið í nótt varð vart við eld í síinstöðvarhús- inu á Grcnivík, og brann það til kaldra kola. Fara þurfti í annan hrepp til þess að hringja á slökkviliðið á Akureyri, og það komst ekki á staðinn fyrr en um hálf sex leytið í morg- un, og var þá húsið fallið, og ekkert eftir nema að slökkva í rústunum. Sverrir Guðmundsson, frétta ritari blaðsins í Grenivík, sím- að í morgun frá Svalbarðseyri, sagði að vart hafi v-erið við eldinn upp úr kil. þrjú í nótt. Þá var eldurinn orðinn mikill í húisinu og ógerningur að kom- ast að síma. Varð þvi að aka í næstu sveit til þess að hringj-a til Akureyrar og fá slökkviliðs- bifreið. Engu verulegu var bjargað úr búsinu. Bliaðið hafði í dag samband við einn slökkviliðsmannanna, sem fóru frá Akureyri tiil Greni víkur í nótt. Sagði hann, að hringit hefði verið um báif fimim í nótt, og þrír slökkviliðis menn þegar Lagt af stað. Tók Framhald á bls. 11. sagði í New York í gærkvöldi, að hún hefði flúið frá Sovétríkjunum vegna þess, að hjónaband hennar hafi ekki verið viðurkennt þar, að hún hafi verið meðhöndluð sem ríkiseign og einnig vegna þess, að henni hefði ekki verið mögulegt að lifa „án guðs í lijartanu" eins og það var orðað. SvetLana Stalín kom til New York frá Sviss. Hún fékik sex mán- aða vegabréflsáritun, en talsmenn bandarísku innflytjiendayfirvald anna segja, að hægt sé að fnam- lengja áritunina. Talsmaður banda ríska utanríkisráðuneytisins segir, að hún geti dvalið í Bandaríkjun- um svo lengi sem hugur hennar girnist. Svetlana, sem er 42 ára, var klædd ljósgrárri drakt, er hún kom fram á btaðamannafundi í New York. Hún settist fyrir fram- an tugi magnara og myndavéla, og sagði á góðri ensku: „Gott Framhalo a bls. 11. Sex bjargað úr ströadaðum bát við EMvatnsós KJ-Reykjavík, laugardag. Svo sem sagt er frá í Tím anum í dag, þá strandaði vélbáturinn Hávarður í gær kveldi. í fyrstu var haldið að báturinn hefði strandað við Kúðafljóts-ós í Álftaveri en við nánari athugun kom í Ijós að báturinn strandaði vestan við Eldvatns-ós í Meðallandi. Björgunarsveit 1 in í Meðallandi bjargaði á- höfn bátsins, sex mönnum, skömmu eftir kl. 3, og í dag ' er ráðgert að ná bátnum á flot. Hávarður sem er á togveiðum var í róðri er hann strandaði, og var á siglingu vestur með landinu í kafaldsbyl og fimm vindstigwm. Kluk.kan mun hiaf-a verið uim háilf eillefu er bátur- inn strandaði, og sendi hann þegar út neyðarbali Nærstadd- ir báitar héldu í átt að strand- staðnum, og var í fyrstu haldið að báturinn væri strandaður við ósa Kúðiarflljóts, og voru bæði björgiunansveitir Slysavarnafé- lags fslands í Mýrdal og í M!eð- allandi kallaðar út til örygigis, ef staðarákvörðun væri ekki rétt. Kom lSka á daginn að svo var ekiki, þvií báturinn var strandaður noikkru vestan við Eldvatnsós. Fólk á Fljótum í Meðalliandi sá giampa í ljós- fcastara vestan. við ósinn, og þótti þá sýnt að báturinn væri strandaður þar. Á Kirkjubæj- arklau'stri hefur Slysavarnafé- lagið öfluga talstöð og miðun- artæki, og var komið boðum til bj'örgunarsveitarinnar í Með aW'andi í gegn um talstöð. Sigurgeir Jóhiannisson for- maður Slysavarn'ardeildarinnar í Meðallandi og jafnframt for- m'aður björgunarsveitarinnar sagði í viðtaili við Tímiann í morgun, að þeir hefðu fengið úiflkiailt um kluikkan hálf tólf í gærfcveldi. Mifcil snjókoma var eystra þá, og seinfarið á strandistaðinn, en fyrstu björg- unarsveitarmennirnir voru komnir á staðinn um hiálf þrjú, og seinni hópur björgunansiveit armannanna, sá sem var með björgunartækin um fclufckan þrjú. Fóru þeir á staðinn á þnem jeppum, en sæmilegia gneiðfænt er á stnandistaðinn á jleppum. Skipverjar voru bún- ir að láta línu neka í land er seinni hópur björgunarsiveit'ar innar kiom á staðinn og um stundarfjórðungi yifir klukkan þrjú voru allir skipsmenn fcomn ir í land, heiiir á húfi. Og nú einis og svo ofit áður var það björgunarstóllinn sem kom að góðum notum. Báturinn er til- tölutega sifcutt frá andi og bjóst Sigurgeir við að hann myndi standa uppi í fjöru Skipverjamdr voru alir í Bakkakoti í nótt, en í morgun fór skipstjórinn, sem jafniframt er eigandi bátsins, Magnús Stefánsson á strandstaðinn, á- samt tvedm skipverjum, og ætl- uðu að athuga um björgun bátsins. Björgunarskipið Goð- inn var fyrir utan strandstað- inn í mongun snemma, en fór síðan til að ná sér í betri út- búnað vegnia væntanlegna bj'örg unaraðigerða. Sandrif eru fyrir utan strandstaðinn, en hvergi sker, og eru því Mklegt að björg un báflsins talkist. Tliu ár munu síðan skip strandaði síðast á þessum sióð um, en þá stóðu uppi í einu norskur selfangari og belgísk- ur togari. Hér áður fyrr var það algengt að skip strönduðu þarna á söndunuim og má sjá leifar þeirra og járnarusl víða í fjörum. Skipsibrotsmönnuim líður öll um vel, en þrír þeirra eru frá Vestmannaeyjum, en þrír ann- ars staðar að. Munu þeir fara frá Bakkakoti á morgun. Hávarður er eikarbátur tæp áttatiu tonn að stærð, byggður í Danmörku árið 1059 og ný- búið að kaupa bann til Vest- mannaeyjia. Náttúrugripasah opnað aimenningi OÓ-Reykjavík, laugardag. Sýningarsalur Náttúrugripa- safns íslands verður opnaður iun- an skamms, sennilega í næstu viku, í húsi Sveins Egilssonar að Laugavegi 105. Gripir í safninu hafa ekki verið til sýnis almenn- ingi síðan haustið 1959, er Nátt- úrugripasafnið flutti úr Safnhús- inu við Hverfisgötu. Starfsemi safnsins hefur verið að Laugavegi 105 um nofckurra ára skeið en húsnæði fyrir sýningar- sal hefur efcki verið tiltæikur fyrr en nú. Er sýningarsaiurinn á Framhald á bls. 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.