Tíminn - 23.04.1967, Blaðsíða 6

Tíminn - 23.04.1967, Blaðsíða 6
TIMINN SUNNUDAGUR 23. aprfl 1967 FALLNAR HETJUR DYLAN THOMAS Dylan Thomas lézt í New York þann 9. nóveníbex 1958. Hann hafði farið til New York tiil iþess að lesa u-pp úr lei!k- ritum og ljóðum, en þetta var tekjulind, sem hann bafði orð- ið æ meira (háður eftir því, sem árin liðu. Kvöld eitt eftir erilsaman dag, yfirgaf hann í- búð sína og kom ekki aftur næsfcu 90 mínúfcurnar. Þegar hann kom til baka sagði hann ráðskonunni, að hann hefði dembt ofan í sig 18 sjússum af Wlhiskýi. Skömmu seinna féll hann í dá, og lá í sex dæg- ur án þess að vita í þennán heim né annan. Hann félkk aldrei meðvitund. Sögurnar um síðustu lífdaga Thomasar eru mjög ýktar. Jafnvel sagan um 18 sjússana reyndist eftir þvi, sem hrezkir vinir hans kom- ust að, aðeins vera dæmigerðar ýkjur, svo sem oft vill verða þegar miklar persónur eiga í hlui. En Thomas hafði samt drulkkið kvöldið, sem hann dó, og um tíma bafði bann verið illa haldinn líkamlega. Það var nofckurs konar opinber staðffesting á hinni bóhemísku arfsögn um Dylan Thomas, þeg ar banamein hans var sagt vera „sfcemmd á heila“. Tho- mas varð aðeins 39 ára að aldri, en óreglusamt líferni hans flýtti wjög fyrir dauða hans. Harin var sífellt flæktur í smá- skuldir. Heimilislaus var hann til ársins 1949, en þá fékík hann ókeypis not að húsi einu við Lauglharne í Carmarthenshire. Hann borðaði sparlega, reykti stöðugt, og lýsti því jafnframt einu sinni yffir, að hann hefði aldrei skrifað eina einustu ljóð línu, meðan krár voru opnar. Hann var afskaplega .feiminn £ návist ókunnugs fólks, sér- sfcaklega eff það var frægt, en meðal vina gat hann leikið hlutverk hins veraldarvana skrafihreyffna kaffibúsaskálds. Óöryggi Ihans var efcki aðeins félags og fjármálalegs eðlis, heldur var Thomas eins og mörg önnur skáld mjög var við óstöðugleika hæffileika sinna, og honum fanost stundum sem tilvera sín byggðist á þessum hverfulu eiginleifcum. Þegar hann var ungur maður í Swan- sea, hafði hann eitt sinn lýst ■ sjálfum sér sem „Rimbaud frá Cwmdonkin Drive“. Hann sagði offt, að bann byggist ekki við þvi að ná fertugs aMri, og hann varð aðeins tveimur árum eMri en Rimbaud. Hann varð var við það, að hann eyddi tíma sínum og bæfileikum til einskis, í kvikmyndahandrit, út varpsumræður, fyrirlestra og ef til vill það sem hann hafði minnst upp úr, í bréfaskriftir, þar sem hann fór firam á lán, styrki og aðra aðlstoð. Enda þótt hann ætti mjög auðvelt með að sikrifa, þarfnaðist hann langs tíma, þar sem hann gat ótruflaður einbeitt sér að hin- um alvarlegu verkum sínum. Hvað sem alla ytri óreiðu lífs hans snerti, þá lét hann ekkert aftra sér frá því að ná sem mestri fullkomnun í Ijóðagerð sinrii. Hann endurritaði verk sín stöðugt. Handrit bans voru þafcin útskrifcuðum línum, og leiðréttingum rétt eins og spássíuathiugasemdir í kross- gáfcu. Sem drengir í barnasfcóian- um í Swansea við lok styrj- aldarinnar, vissum við auðvit- að ekkert um þjáningar sfcálda lífsinis, þótt við á hinn bóg- inn hefðum heyrt mikið um glæsimenrosku þess. Thomas var uppálbaldið okfcar. Við viss- um, að hann hetfði verið rit- stjóri skólablaðsins og leifcið á sviði. En mest urðurr við þó hrifnir af Thomas, þegar við fengum lánað eintak af „Port- raÞ of the Artist as a young Dog“. Þetta safn sjálffsævisagna var nákvæmlega það, sem við höfðum vonast eftir í bók- menntum. Leikandi létt, bráð fyndið, og kjarnyrt. Það var borgin okfcar og skólinn, sem hann skrifaði um. Við könn- uðumst við hvert kenniieiti ailt frá Pleasant fjalli til Orms böfuðs. Uro þetta leyti lásum við, um það, að hinn „ungi herra Thomas“ væri atvinnu- laus, en menn bjuggust við því, að hann myndi freista gæf- unnar í London og jafnvel vinna sem lausráðinn blaðamað ur í Chelsea. í apríl 1951 kom Thomas i heimsókn til háskólans í Swan- sea, til þess að tala. Hann var feitari, bústnaði, og eldri, en við höfðum búizt við. Við vor- um ekkert sérlega hriffnir, þeg- ar hann byrjaði. „Ég myndi halda fyrirlestur, ef ég hetfði ekki skrifað hann með ósýni- legu blefci á toilet pappír og skilið það eftir úti í sólinni.“ f stað þess las hann úr verk- um Yeats, Audens, Plomers, og Herberts Reads. Etftir á fórum við aliir á krá eina. En þar sem honum fundust samræðurnar ekki neitt sérlega skemmtilegar dró hann sig algerlega í Mé. Inroan tíð- ar fór hann. Allt sem hann hafði upp úr þessari heimsófcn, voru fiáein sterlingspund, sem Tbe English Society borgaði honiun. Hann blýtur að hafa eytt mörgum slíkum tilgangs- lausum kvöidum. Það er sorglegt að Tbomas sfculi hafa dáið rétt í þann mund, sem peningaáhyggjur hans voru á enda. Hann hafði lokið leikriti sínu „Under Milk Wood“ áður en hann fór til Bandarfkjanna, og ljóðasafn hans, sem gefið hafði verið út árið áður, seldist mjög vel. Astæðan tii þess, að hann fór f þessa síðustu fyrirlestrarfferð, var — fyrir utan það að losa sig úr skuidum — að fá eitt- hvað upp í kostnað til þess að heimsækja Stravinsky í Kaii- forníu. Þeir ætluðu að vinna saman að óperu. Orðalagið „skemmd á heila“ er þung ákæra. Þar sem mað- ur skilur það ekki læknisfræði legum skilningi getur maður aðeins litið á það, sem vondan siðferðilegan dóm. Meiningin skilst, en hefði ekki verið hægt að segja hana viðkunnanlegri hátt. Geoffrey Nicholson. Salvatore GIULIANO Sailvatore Giuliano var verik- færi í hendi taugaóstyrkrar ytfirstéttar á Sikiley. Mifcill Mifcili órói ríkti á ítalíu vegna yffirvofandi aifturhvarfs til þing ræðis eftir aldarfjórðungs stjórn fasista. Árið 1946 var hin undirokaða bændastétt Sikileyjar farin að ráðast inn á hin óræktuðu lönd stórjarð- eigandanna, og menn óttuð- ust, að við kosningar myndu þeir kjósa vinstri flofckana. Mafían og jarðeigendur voru staðráðin í að koma í veg fyrir þetta. Ráðabrugg það, sem þeir höfðu á prjónunum, kann að þykja fráleitt í dag, en naut töluverðs stuðnings á þessum tíma. Sikiley átti að -segja skilið við ítalíu, sem menn töldu vera að komast undir yffirráð kommúnista, og verða fyl'ki í Bandaríkjunum. Til þess að koma þessu í framkvæmd, þurfti dugmikinn mann, og samsteypa landeig- enda og Mafíunnar komu sér saman um Giuliano, foringja eins hinna 30 útlagaflokka, sem þrifust í ringulreið þeirri, sem ríkti á Sikiley eftir stríð- ið. Giuliano var orðinn þjóð- sagnapersóna aðeins 23 ára gamall. Hann vax hötfuðpaur- inn í mörgum ránum og flótt- um, leit á sjólfan sig sem ógnvald hinna ríku. Hann dreiffði mifclu af ránsfengn- um tii ýmiss konar góðgerða- starfsemi og hélt uppi ströng- um aga í bækistöð sinni í Montelpre. Hann kynntist nú myrkvið- um stjóramálalegra samsæra, Á leynilegum fundi voru hon- um fengin yfirráð liðsatfla skilnaðarlhreyfingarinnar á vestur hluta Sikileyjar. Giuli- ano átti að fá uppgjöf saka sinna, sem voru margvíslegar, og að auki átti hann að fá gott embætti í hinni nýju Sikileyjarríkisstjóm, sem átti að stofna. Þetta var efcki ósvipað og að Hrói Höttur hefði, samþykkt að taka við aðalstign. Giuliano var sennilega jafnoki FMels Castro á sviði sfcæruhernaðar, og eitt sinn hélt hann heilli deild fótgönguliða, sem naut stuðnings úr lofti, í skefjum með aðstoð hundrað manna. Baráttan gegn Giuliano ein- kenndist af leynilegum brögð- um og svikum, svo að nú- tíma njósnasaga hljómar sem baraaævintýri í samanburði við það. Eitt sinn sat Verdi- ani foringi öryggissveitanna, sem settar höfðu verið til höff- uðs ber Giuliano, við matborð glæpaforingjans í afskefcktu húsi, á meðan ráðizt var á menn hans úr launsótri og þeirn slátrað í fjöllunum. Nyt- semi sú, er yfirmenn Giuliano höfðu af honum, tók að minnka þegar skilnaðarihreyf ingin varð að engu, og efftir það átti hann aðeins einu verki ólokið. Honum var skipað að drepa bændur þá, sem farið höfðu að hlýða á vinstri sinn- aða ræðumenn við 1. maí Ihó- tíðahöMin f Portélia 1947. Þetta gerði hann og tryggði þar með lénsvaMinu ySnráð Sifcileyjar, en með þvi nndir- ritaði hann einnig dauðadóm sinn. Einu sinni enn hatfði horoum verið loffað frelsi, en hann vissi of mikið til að hann fengi að halda liffi. Að lofcram var hann skotinn tl bana i svefni af bezta vini sinum. Dæmigerð lausn Mafíunnar á vanda, sem skapast er vinsæl hetja verður opinbert vænd- ræðabara. J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.