Tíminn - 23.04.1967, Blaðsíða 5
SUNNTJD-AGUR 23. apríl 1967
5
Alþingi
Alþingi lauk störfum sínum á
þessu kjörtímabili síðastl. mið-
vikudag. Þótt af hálfu stjórnar-
innar hafi á ýmsan hátt verið
reynt að skerða áhrif Alþingis
og efla embættisvaldið á kostn
að þess, hefur þingið eigi að
síður haft veruleg áhrif á hinu
liðna kjörtímabili. Meginþýðing
Alþingis hefur nú sem oftar
verið fólgin í því, að stjómar-
andstaðan hefur haft þar vett-
vang til að berjast fyrir fram-
gangi ýmissa umbótamála, er
ríkisstjórnin hefði ella svæft.
Það gildir undanteknmgarlítið
um þau umbótamái, sem Al-
þingi hefur samþykkt á þessu
kjörtímabili, að stjórnarandstað
an hefur verið margbúin að
flytja þau í éinu eða öðru formi
áður en ríkisstjórnin tók þau
seint og um síðir tfl. flutnings.
Glöggt dæroi um þetta eru t. d.
hafnarlogin, sem eru senniiega
merkustu lögin, sem sett voru
á seinasta þingi. Þá heftrr bar-
átta stjómarandstöðurmar á
Alþingi oft haft veruieg áhrif
í þá átt að draga úr og koma £
veg fyrir ýmis óþurftarverk^
sem valdhafamsr hefðu ella
unnið.
í lok þessa kjörtímabfls hætta
þingmennsku ýmsir þeir stjóm-
málamenn, sem hæst hefur bor
ið á stjómmálasviðinu um langt
skeið. Má þar fyrst og fremst
nefna Hermann Jónasson.
Hann mrm jafnan talinn í röð
aftra fremstu stjómmálaleið-
toga, sem átt hafa sæti á Al-
þfeigi. Ernar Olgeirsson hefur
eínnig sett mikinn svip á Al-
jángi. Karl Kristjánsson og
Hafldór Ásgrímsson verða jafn-
an taldir í röð nýtustu þing-
manna. Sigurður Ágústsson og
fflgurður Óli Óiafsson hafa ver-
ið vinsælir í héraði og á Ai-
þingi, þótt ekki hafi borið mik-
ið á þeim þar.
Það var góð ósk Alþmgi til
handa, er Hermann Jónasson
bar fram í sjónvarpsviðtali sein
asta þingdaginn. Hún var á þá
leið, að vegur Alþingis mætti
fara vaxandi. Ekkert væri betri
trygging fyrir góðum og far-
sælum stjórnarháttum.
Úrræðalausir
flokkar
Þótt benda megi á, að stjórn-
arandstaðan hafi áorkað ýmsu
til bóta á því kjörtímabili, sem
nú er að ljúka, tjáir ekki annað
en að viðurkenna, að henni hef
ur ekki tekizt að hafa þau áhrif
á stjórnarhættina, að tekini
væri upp ábyrg og raunhæf
stefna í efnahagsmálum. Því
hefur dýrtíð magnazt hér miklu
meira en í nokkru öðru Evrópu-
ríki seinustu fjögur árin. Því
er pú hallarekstur á flestum at-
vinnugreinum, þótt slíkt sé
næsta ótrúlegt eftir mesta og
lengsta góðæri á íslandi. Því
játa nú allir — stjórnarsinnar
ekki síður en stjórnarandstæð-
ingar — að gera þurfi stórfelld-
ar efnahagsaðgerðir á komandi
hausti, nema þjóðin verði fyrir
pinhverju stórfelldu happi, eins
og mikilli verðhækkun á út-
flutningsvörum, en því miður
henda ekki líkur í þá átt.
Ekkert er augljósari sönnun
um, að fylgt hefur verið rangri
TÍMINN
efnahagsstefnu seinustu árin.
Þrátt fyrir þetta kom það
glöggt í ljós í eldhúsumræðun-
um, að núverandi stjórnarflokk
ar hafa ekki upp á nein úrræði
að bjóða. Þeir munu halda
áfram sömu röngu efnahags-
stefnunni, ef þeir halda meiri-
hlutanum áfram. Þeir eru orðn-
ir uppgefnir og hafa ekki ann-
að takmark en að sitja meðan
sætt er.
Þessari öfugþróun verður því
ekki breytt, nema þjóðin svipti
rfkisstjórnina þingmeirihlutan-
um.
Alþýðubandalagið
Seinustu dagana hefur at-
hygli manna beinzt talsvert að
þeim erjum, sem eiga sér stað
innan Alþýðubandalagsins. Enn
er ekki séð fyrir endann á þeim.
Þar getur komið femt til: Að
Iista þess verði breytt, að nýr
Sveinn Björasson
verið ferill ríkisstjórnar Ólafs
Thors 1942:
„Sjálf hafði rfkisstjórnin
aldrei meirihluta á Alþingi,
heldur naut hlutleysis Alþýðu-
flokks og Sósíalistaflokksins á
meðan verið væri að koma kosn
ingamálinu fram. Þegar ekki
reyndist að því búnu auðvelt
að mynda meirihlutastjórn, skip
aði ríkisstjórinn, Sveinn Björns-
son, utanþingsstjórn. Sú ráð-
stöfun var meira en hæpin, og
tókst ekki eins og til var stofn-
að að koma í veg fyrir endur-
reisn lýðveldisins á árinu 1944“.
Svar Henriks
Þessum aðdróttunum Bjarna
í garð Sveins Björnssonar var
mjög rækilega svarað af Henrik
Sv. Björnssyni sendiherra í
grein í Mbl. 16. febrúar 1965.
Þar sagði m. a.:
„Ummælin, sem ég hef vísað
Menn og málefni
lrsti komi fram í nafni þess, að
nýr óháður listi komi fram, að
listinn verði óbreyttur, þrátt
fyrir allt. Hver, sem niðurstað-
an verður, er eitt augljóst: Und-
ir merkjum Alþýðubandalagsins
eða klofnings úr því getur
aldrei skapazt nein eining frjáls
lyndra manna. Enn síður undir
merkjum nýs sprengiflokks.
Klofinn og sundraður flokkur
eins og Alþýðubandalagið getur
ekki unnið sér aukið fylgi. AIl-
ar vonir um tap stjórnarflokk-
anna í þessum kosningum byggj
ast á fylgisaukningu Framsókn-
arflokksins.
Fylgisaukning Framsóknar-
flpkfesins væri framhald þeirr-
ar þróunar, sem verið hefur að
undanfömu. Framsóknarflokk-
ar, sem forsætisráðherrann vitn
ar til, eru líka síður en svo
nokkur skammaryrði um Ólaf
Thors. Þau eru viðurkenningar
orð um Ólaf fyrir það, að hann
hafi staðið við stefnu sína og
lagt niður stjórnarforystu, þeg-
ar hann kom ekki fram efna-
hagsaðgerðum, sem hann taldi
óhjákvæmilegar. Munu allir
til, fela í sér,-að þvi er ég fæ
bezt séð, ásökun um tvennt:
Annað það, að ákvörðun Sveins
Björnssonar um að skipa utan-
þingsstjórnina hafi trauðla ver-
ið lögmæt, sbr. orðin „meira en
hæpin“, sem viðhöfð eru um þá
ráðstöfun. Hitt, að með skipun
þeirrar stjórnar, hafi Sveinn
Björnsson ætlað sér að hindra
telja slíkt lof, nema þeir, sem’að lýðveldi yrði endurreist á
íslandi á árinu 1944, eins og þó
var gert. Jafnvel kynni einhver
að geta fengið þá hugmynd, að
Sveinn Björnsson hafi yfirleitt
verið andvígur því, að ísland
yrði á ný lýðveldi í stað kon-
ungdæmis, sem auðvitað er
lirein fjarstæða.
Ummælin verður að telja al-
varlega ásökun á hendur manni,
hafa þá einu stefnu að sitja
meðan sætt er, hvort sem
stefnan er þeim að skapi eða
ekki. Það eru slík lítilmenni,
sem oftast hafa orðið ógæfu-
menn þjóðanna, ef þeir hafa
komizt í valdasess.
Það sýnir vel hugsunarhátt
Bjarna Benediktssonar og
sveina hans, að þeir telja það
hann ætlaði að skipa í ráðu-
neyti, er kynni að hafa áhrif á
gang og afgreiðslu þess máls.
Ekki var heldur ólíklegt, að
þeir menn hefðu þegar ákveðn-
ar skoðanir í því efni. Sveinn
Björnsson leitaði ekki eftir upp
lýsingum um afstöðu ráðherr-
anna til málsins og setti' þeim
engin skilyrði, enda báru þeir
ábyrgð gagnvart Alþingi á verk
um sínum . . .
Það hefði verið ólíkt Sveini
Björnssyni, svo hyggnum og
forsjálum manni, að ætla sér
að skipa utanþingsstjórn 1942,
til þéss eins að hafa áhrif á loka
afgreiðslu lýðveldismálsins
1944, vitandi það, að Alþingi
gat hvenær sem var myndað
þingræðisstjórn og á þann hátt
vikið utanþingsstjórninni frá
fyrirvaralaust. Fáum mun hafa
komið til hugar, þegar stjórnin
var skipuð, að Alþingi tækist
ekki að mynda meirihlutastjórn
í nærri tvö ár“.
Eftir þessar greinar þeirra
Henriks og Björns, birti Bjarni
ómerkilegt yfirklór í Mbl. Hann
færði þar ekki minnstu rök fyr-
ir ásökunum sínum, en hafði
hins vegar ekki manndóm til
að taka þær aftur og biðjast af-
sökunar á þeim.
Það sýnir ekki aðeins ein-
stakt Gróusögueðli, heldur líka
óvenjulega heiftrækni, að
Bjarni skyldi ekki geta skrifað
eftirmælagrein um Ólaf Thors
nýlátinn, án þess að koma þar
að óþverra um Svein Björns-
son. Sem betur fer er sú fram-
koma einsdæmi í íslenzkri blaða
mennsku. '
Hæstaréttar-
dómarinn
Þessi söguhneigð Bjarna virð-
ist svo rík í eðli hans, að hann
getur ekki losnað úr álögum .
hennar á hátíðlegustu stund-
um, Lengi munu verða eftir-
sem Alþingi' og síðan þjóðini-™^. UI7™æli’ sfm B-j.a™!
sjálf fól að fara fyrstur inn.;let falla i ræðu, sem hann flutti
á stúdentaráðstefnu Atlantshafs
urinn bætti verulega fylgi sitt| skammir um Ólaf Thors að vera
í þíngkosningunum 1963 og| ekki talinn í hópi slíkra manna.
bæjarstjórnarkosningunum ÍÞótt andstæðinga Ólafs greindi1 lendra manna með æðsta vald‘i
1966. Frjálslynt og umbótasinn-i á við hann um margt og væru' á íslandi sem ríkisstjóri og; Rpvkin]vík infirv
að fólk skilur æ betur, að eina! ósammála mörgum gerðum! forseti lýðveldisins, og fór síð- c Pr'‘óhiákvæmiw að
leiðin til að sigra íhaldið er aðjhans, viðurkenna þeir fúslegajao allt til dauðadags með þaðíf.”Pa® -■“ t=, S, ou
fylkja sér um einn sterkan um-jað Ólafur sýndi oft, að hanniumboð, sem endurnýjað varj ; . py j. J °
bótaflokk. Þeim mun fjölga nú,Jhafði til að bera þá karl-if™m sinnum, óslitið í meiraj ij. 3 di ritf hástemmdkr yfir
sem gera sér þetta ljóst.
Furðuleg rógsaga
Glöggt er það orðið, hver
verður aðalbardagaaðferð for-
sætisráðherrans og flokks hans
í kosningabaráttunni. Það sýn-
ir sú rógsaga, sem breidd er
út um Jón Skaftason. Hann á
að hafa sýnt mjög einstæðan
ódrengskap með því að hafa ráð
izt ómaklega á Ólaf Thors, þeg-
ar hann lá banalegu. Því til
sönnunar er reynt að vitna til
ræðu, sem Jón hélt nokkni áð-
ur en Ólafur lézt.
Um tilefni þessarar rógsögu
er það að segja, að þegar Jón
flutti umrædda ræðu, hafði Ólaf
ur ekki sagt af sér þingmennsku
eða sýnt önnur merki þess, að
hann væri að hætta pólitískum
afskiptum. Hann hafði að vísu
ekki mætt á þingfundum um
hríð, en menn vissu ekki annað
en hann gerði sér vonir um
bata og hygðist mæta á þingi
að nýju.
Þau ummæli Jóns Skaftason-
að bera þá karl-ifimm sinnum,
mennsku að standa og falla með en áratug“
stefnu sinni.
Það þarf sérstæðan labba-
kútshátt til að búa til rógsögu
úr slkri viðurkenningu.
Einstætt innskot í
eftirmælagrein
En það er annars ekki nýtt,
að Bjarni Benediktsson grípi til
slíkra vinnubragða, ef honum
er í nöp við einhvern mann eða
menn, en það er kunnugt, að
honum er sérstaklega í nöp við
Jón Skaftason sökum vinsælda
Jóns i Reykjaneskjördæmi og
hrakfarar þeirrar, sem hann
beið fyrir Jóni í deilunni um
sýslumannsembættið í Hafnar-
firði.
Eitt eftirminnilegasta dæmið
um þessa rógsöguhneigð Bjarna
er að finna í eftirmælagrein,
sem hann skrifaði um Ólaf
Thors í Mbl. 5. janúar 1965.
Þar var að finna svohljóðandi
innskot eftir að rakinn hafði
í framhaldi greinarinnar tek-
ur Henrik bæði þessi atriði ræki
lega til meðferðar og sýnir með
skýrum rökum, að þau hafa ekki
við neitt að styðjast.
Svar Björns
Annar maður varð einnig til
að svara þessum þungu ásökun-
um' í garð Sveins Björnssonar.
Það var Björn Ólafsson, sem
var einn ráðherranna, er áttu
sæti í utanþingsstjórninni, er
Sveinn skipaði haustið 1942.
Grein Björns birtist í Mbl. 20.
febrúar 1965. Þar segir m. a.:
„Ég tel því rétt að skýra frá
því, að mér vitanlega kom aldr-
Sveins Björnssonar og stjórnar-
innar, er benti til þess, að hann
hafi skipað hana í því skyni að
nota hana sem verkfæri til að
koma í veg fyrir lýðveldisstofn-
unina 1944. Hafi það verið til-
gangur hans, mætti ætla, að
hann hefði fyrst kynnt sér
hvaða skoðanir þeir menn höfðu
á lýðveldisstofnuninni, sem
lýsingar um mannréttindi, sem
þau hafa lítinn vilja og enn
minni möguleika til að uppfylla
í heimahögum sínum. Ég minn-
ist þess, þegar gamall og virðu-
legur vinur minn, íslenzkur
hæstaréttardómari, sagði . við
mig um stjórnarskrá Stalíns
handa Sovétríkjunum rétt um
það bil, sem hin illræmdu rétt-
arhöld i Moskvu voru á hátindi,
að honum virtist sem mannrétt-
ipdi og lýðræði hefðu náð ali
góðri fótfestu i Sovétríkjunum
Ég hafði orð míns ágæta vinar
til marks um það að hann væri
ekki lengur í nægilegri snert-
ingu við raunveruleikann. En
fyrst þetta gat komið fyrir reynd
an, hágáfaðan og virtan dómara.
hvað gat þá hent þá, sem voru
síður hæfari til að meta stað-
reyndir“.
Meðal viðstaddra útlendinga
mun þessi saga hafa vakið
hreina undrun. Eftir þvi, sem
bezt er vitað, er hún ósönn. En
svo ríkt er þetta sögueðli Bjarna
að hann getur ekki stillt sig um
Framhald á bls 10